Ný vikutíðindi - 21.07.1972, Blaðsíða 7
NY VIKUTIÐINDI
grunna í hugskoti hans. Svo
ráðþrota var hann, að hans er
ekki framar getið í sögunni.
Anny Bonny hafði sigrazt á
tveim karlmönnum -— föður
sínum ' og eiginmanni —- og
hún var rétt að byrja.
Rockham og Anny lögðu
skömmu síðar af stað í sigl-
ingu, sem Anny líkaði prýði-
lega. Hún réði öllu á miðþilj-
um eins og drottning og breytti
skipstjórakáetunni í silkiþakta
dýrindis-skemmu.
Hvað gerðist síðan, eða
hvernig það atvikaðist, að
Anny Bonny var á leiðinni frá
Plymouth til Boston á kaup-
skipi, er ekki vitað — en hitt
er staðreynd, að Svartskeggur
náði henni á vald sitt og
þyrmdi lífi hennar í miðri orra
hríðinni.
Það lítur ekki út fyrir að
Anny hafi nokkru sinni fyrr
hitt Svartskegg en þennan ör-
lagaríka dag, en hún virðist
hafa vitað, að fífldirfskan ein
myndi bjarga lífi hennar.
Kinnhesturinn, sem bjargaði
lífi hennar, var raunverulega
byrjun starfsferils hennar. Allt,
sem hún hafði aðhafzt fram að
því, hafði aðeins verið undir-
búningurinn að því.
Svartskeggur hafði hana
með sér um borð í skipið og
hélt henni hjá sér sem ástmey
og hrúgaði utan um hana silki
og perlum og gulli, eins og
hún hafði gert ráð fyrir, og
nokkrar vikur var Anny ánægð
með hlutskipti sitt.
Hún lék sér að því að vefja
Svartskeggi um fingur sér, og
lét sem þetta ljóta skrímsli
væri konungur, en hún hirð-
mey, nakin flesta daga.
LÁRÉXT:
1 útihús '
5 lögbók
10 borðhald
11 skammstöfun
12 læknir
14 villtar
15 klók
17 hækkaði
20 þefdýr
21 korna
23 aðhafst
25 titra
26 dýki
27 el
29 áburður
30 mæður
32 þróttleysi
33 hvíldir
36 hjarað
38 flana
40 snúningar
©SSGÁTAiY
42 spýjan
43 tíraabil
45 sparsemi
46 aðvarar
48 lím
49 órólegt
50 upphafsstafir
51 kálfamál
52 ályktar
53 hlutinn
LÓÐRÉTT:
1 fallegast
3 stórar
4 ós
6 neitaði
7 skemmti
8 lítillátur
9 hraut
13 temji
14 hótar
16 samheldni
18 tvíhljóði
19 rokkhlutinn
21 sáðlandið
22 töluröð
24 þrýsti
26 geldings
28 ending
29 lítil
31 eykst
32 aldaraðir
34 gortaSi
35 blíðuhótin
37 fæddi
38 óhreinkir
39 kvenmannsnafn
41 upphafsstafir
43 rifa
44 skyggja
46 fæðan
47 gat
_|_ ¦-"' i _ ^_ _L -------hP1-—% ¦¦ » ___
m __P ™ =h==ííí== s 1 k \ i 3 H 8 , % ¦_J_L_ ¦_¦_
¦óiuiOu jJoa'
• -
EN BRÁTT fór hana að
dreyma Ijáleitari drauma,
Vissulega var hún sjálf drottn-
ing, en hana yantaði konung-
inn, sem gæti staðið jafnfætis
henni — einhvern í stað þessa
ruddalega, leiðinlega sjóræn-
ingja.
Áform hennar var jafn ein-
falt eins og þegar hún losnaði
við James Bonny, og eins vel
heppiiað. Hún hældi honum á
hvert reipi, skipstjórn hans,
sem var hræðileg, skylminga-
kunnáttu hans, sem hann sýndi
aldrei, nema hann væri viss
um sigur, og gáfur sínar not-
færði hún sér til að læra sjó-
ráh og siglingafræði á ör-
skömmum tíma.
Brátt tók hún að gefa í
skyn, að Svartskeggur gæti orð
ið frægur, ef hann fengi henni
skip og þau legðust bæði í
víking — grimmasti maðurinn
og fegursta konan á úthöfun-
um.
Svartskeggur hlýtur að hafa
verið einn þeirra, sem hafði
frekar þörf fyrir barnfóstru en
ástmey, því að hann var furðu
fljótur að fallast á þessa uppa
stungu. Anny fékk skip og á-
höfn. i fyrstu hélt hún fast
við Svartskegg og varði borð-
stokka hans, en brátt tók hún
aS eygja stærri verkefni úti
við sjóndeldarhringinn.
-•-
ANNY bældi niður óþolin-
mæði sina og beið eftir þeirri
stundu, er Svartskeggur kæm-
ist í fjárþröng, en lítið væri
að haía. Þá ætlaði hún að
stinga upp á því, að hún fengi
að reyna upp á eigin spýtur,
og gera þannig bandalagið
helmingi áhrifameira. Enn sam
þykkti Svartskeggur, og Indíu-
Anny varð til.
Að því er bezt er vitað,
hafði hún ekki samflot við
Svartskegg eftir það. Hún borg
aði leigu fyrir skip hans og
skipti ágóðanum við hann, eins
og svo margir sjóræningjar
gerðu; að öðru leyti vann hún
sjálfstætt.
Anny gerðist nú talsvert
stórtæk, er henni var var eng-
inn fjötur um fót. Enda sýndi
hún brátt, að hún hafði lært
talsvert af Svartskeggi. Þar
sem hann náði skipum á sitt
vald með því að vekja ógn
skipverja með ógnþrungnum
svip sínum, ætlaði hún að not-
færa sér lostfegurð líkama síns
sem áhrif ameira vopn,..... .,,
Hún skálmaði um skip sitt í
álminnsta hugsanlegum klæðn-
aðj, og meiri eftirtekt vakti
það, sem sást af brjóstum henn
ar en það, sem brjóstahöldin
huldu.
Það var ekki að undra, þótt
skipstjóri og skipshöfn á kaup-
skipi stæðu lamaðir, er hún
stóð nakin í stafni skip síns
og skipaði að leggja að. Það
var eins og sjónum þeirra
hefði birzt hafmey, og eftir
margra mánaða leiðindi á haf-
inu var ekki furða, þótt augu
þeirra hrifust af slíkri sjón, og
þeim féllust hendur.
Ein sagan hermir, að Anny
hafi framkvæmt enn djarfara
áform, og haft hóp nakínna
kvenna til þess að leiða enn
rækilegar hug sæfara burt frá
aðsteSjandi hættum. Segir sag-
an, að menn hennar hafi falið
sig bak við borðstokkinn á
skipinu, er það nálgaðist kaup-
skip, en kvennaflokkurinn hafi
stigið eggjandi dans á þiljum
og kallað yfir til kaupskipsins
frýjunaryrðum, svo að áhöfnin
gætti ekki að sér fyrr en um
seinan. Um leið og skipin
komu saman, stukku sjóræn-
ingjarnir úr felustað sínum um
borS í kaupskipið og brytjuðu
niður hjálparvana áhöfnina,
sem vissi ekki hvaðan á sig
stóð veðrið.
-•-
HVERT svo sem sannleiks-
gildi þessara sagna kann að
vera, þá er það vitaS, aS Anny
var sífellt að svipast um eftir
myndarlegum manni, sem tal-
izt gæti jafningi hennar, og í
hvert sinn, sem hún fann lík-
legan mann, tók hún hann til
sín sem elskhuga og veitti
honum þær dásemdir, sem
Svartskeggur eitt sinn veitti
henni sem ástmey sinni.
Meðan fangi hennar þóknaS-
ist henni, lifði hann í dýrleg-
um fögnuði, og hver einasta
ósk var honum veitt jafnskjótt;
og hlúði Anny sjálf að honum
á allan hugsanlegan hátt. En
þegar hann megnaði ekki leng-
ur að seðja þrá hennar, losaði
hún sig viS hann, aS öllum lík-
indum í hafiS, og lifandi meira
að segja, til þess að hann gæti
í ró og næði rifjað upp fyrir
sér, nvers hann hafði notið
og hvað hann hafði misst. '
Hver sá maður var, sem
megnaði að temja Anny Bonny,
Jog hvaða ráSum hann beitti
til þess, veit enginri lengur.né
heldur hvenær hann var hand-
tekinn eða hvar ¦— svo að við
yerðum að láta okkur nægja
aS geta okkur til um, hverj-
um heppnaðist aS leysa þetta
banvæna, yndislega starf af
hendi, sem svo margir höfðu
gert, er ekki voru lengur í
lifenda tölu.
ALLT, sm vitað er, er þaS,
aS skyndilega hvarf Anny
Bonny af yfirborSi jarSar, rétt
eins og hún hefSi aldrei verið
til, nema í ímyndun manna.
Hún, ásamt eiginmanni henn-
ar, var sett á land á strönd
Norður-Karólína, og var bátur-
inn, sem flutti þau fullur geim-
steinum og skartgripum, sem
Anny hafði aflað á fjögurra
ára sjóránum. Skipshöfnin vissi
ekki betur en Anny ætlaði að
grafa fjársjóð sinn, og allir
óskuSu þeir þess, aS þeir ættu
svo mikiS, til aS gera slíkt hiS
sama.
Það var síðla dags, að bátur-
inn hélt til lands, og Anny
sagðist myndu koma aftur fyr-
ir kvöldið. En hún kom aldrei
fram aftur, og síSan hefur ekk-
ert tii hennar spurzt. Enginn
hefur spurt til fjársjóðsins,
hvaS þá fundiS hann. Allir
þeir atburSir eru vandlega
huldir tímans tjöldum.
BRIDGE-
ÞÁTTUR
í apríl s.l, fór fram sveita-
keppni í undanúrslitum ís-
landsmótsins. Kepptu 24 sveit-
ir í 6 riðlum og sigruðu sveit-
ir Hjalta EHassonar, Rvík;
Jakobs Möllers, Rvík; Arnar
Arnþórssonar, Rvík; Jóns Ara-
sonar, Rvík; Stefáns GuSjohn-
sens, Rvík, og Sævars Magn-
ússonar, HafnarfirSi.
í BridgebiaSinu, sera Jón
Ásbjörnsson ritstýrir og gefur
út, segir m.a. frá tveiraur spil-
ura í þessari keppni, sem við
ætfáíR^leyfa Okkur.að birta
úr. blaðinu, orðrétt:
A—V á hættu,
Vestur Austur
S: K 10 9 7 3 S: Á G 6 4 2
H:-6- H: Á D 10 7
T: 8 T: Á
L: Á K 9 8 6 2 L: D 7 6
Akureyringarnir, Páll og
Frímann, enduðu í sex spöð-
um, en Keflvíkingarnir, Sigur-
hans og Hreinn, enduSu í sjö
spöSum og hvort tveggja spil-
að í austur. ÚtspiliS var tígul
kóngur. Eina hættan í sjö spöð-
um er að gefa slag á hjarta
drottnmguna, og þá aSeins,
séu öll þrjú trompin á sömu
hendinni. Sigurhans t6k út
spaSa ásirin, en suSur sýndi
eySu og þar méð varð hann
aS gefa slag á tromp. Tö'puðu
því Keflvíkingar 17 stigum
(1530.) á spilinu en hefðu unn-
ið 13 stig ef Sigurhans hefði
látið smá spaða frá austur
hendinni. Alslemman er um 89
%.
Þá er hér lærdómsríkt dóms-
spil frá leik Hjalta og ASal-
steins í A-riSli:
^rt^-^i_~yft/_~»rt^-^rt^^Art^_%rt^_^^WTVi
Caupsýslutíðind
Norður:
S: 2
H: G 8
T: K 10 9 7 5 3
L: K D G 8
Vestur: Austur:
S; 10 7 S: K G 9 6 5 4 3
H: D 7 3 2 H: 6
T: Á 8 4 T: G 6
L: A 6 4 2 L: 10 9 7
SuSur:
S: Á D 8
H: Á K 10 9 5 4
T: D 2
L: 5 3
i
Einn spilarinn í sveit Aðal-
steins spilaði fjögur hjörtu í
suður og vestur spilaði ú.%
spaða 10 og fékk sagnhafi
slaginn á drottningu, spilaði
spaða 8 og trorapaði í blind-
um. Þá spilaði hann hjarta
gosa og yfirtók með kóng og
tók hjarta ás. Nú lagði hann
spilin sín á borðið og sagðist
gefa þrjá slagi, á tromp drottn-
ingu og ásana.
Er mótspilararnir í A—V
(Jón A.—Páll) fóru að athuga
spilið og ræða þaS, kom í ljós
aS spilarinn hélt aS aSeins eitt
tromp (hjarta drottning) væri
eftir, því hann hafSi ekki at-
hugaS aS austur átti aSeins eitt
tromp í byrjun. Nú var keppn-
isstjóri til kvaddur og hann
dæmdi samkvæmt lagabók-
stafnum, að fyrst spilarinn tók
ekki fram að hans fyrsta verk
yrði að taka trompið sem eft-
ir var, yrði hann að spila öll-
um öSrum spilum sínum fyrst,
sem ekki væru tromp. Þetta
varS til þess aS vestur gat
trorapað spaSa ásinn og spiliS
þar með einn niður.
Þetta atvik er það sama er
kom fyrir á íslandsmótinu
1970, þegar einn spilarinn í
sveit Hjalta Elíassonar var að
spila sjö spaða og lagði spilið
upp og sagðist eiga alla slag-
ina, en tók þaS ekki fram, aS
hann tæki síðasta trompið af
mótherjunum, en hann átti
hæsta tromp og óneitanlega
alla slagina. Keppnisstjóri
dæmdi þá réttilega, að hann
skyldi spila öllum öðrum spil-
um sínum en trorapi en þá gat
mótherjinn trompað með eina
trompsmáspilinu sem.. hann
hafði, og spilið þar með tapað.