Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Blaðsíða 2
2 NY VIKUTIÐINDI NÝ VIKUTÍÐINDI ÖtgeíancU og ntstjón: Geir Gunnarsson. Ritstjorn og augiýsmgar Hverfisgötu 101A, 2. haeð Simi 26833 Pósth. 5094 Prentun: Prentam. pjöðviljana Setning: Pélagaprentsmiöjan Myndamót: Nýja prentmynda- gerðin Gleðisaga Taktu þa*d, sem þú vilt Velferðarríki og sjálfsmorð Kona nokkur, sem er ný- lega komin frá útlöndum, eftir nokkurra ára dvöl, er undrandi yfir hinu háa verði í krónutölu, sem hér er á öllu. Telur hún það stafa af slæmri stjórn. Sannleikurinn er sá, að það er fyrst og fremst kaup- liæltkana- og frítímapólitík launastéttanna að kenna, hvílík óskapa verðhólga hér hefur átit sér stað. Svo virðist sem megnið af þjóðinni taki auðugar þjóðir sér til fyrirmyndar, en at- hugi ekki, að Island er harð- býlt land, þar sem fólk þarf að leggja harðar að sér en t. d. Svíar til að lifa góðu lífi. En fyrst við erum að tala um Svía, verður okkur hugs- að til liinna svokölluðu vcl- ferðarríkja og lífsins þar. Meistari hrollvekjukvik- myndanna, Alfred Hitch- cock, átti nýlega viðtál 'við danskt vikublað, þar scm liann segir m. a. um danska velferðarríkið: „I Danmörku hafa menn, með uppfinningu velferðar- ríkisins, fundið útsmognustu og stórkostlegustu aðferðir til þcss að fremja löglcg morð! Ég dáist að þvi fyrirkomu- lagi, sem leiðir til þess, að nú getið þið hælt ykltur af því að liafa hæstu sjálfs- morðstölu, miðað við fólks- fjölda. Að hugsa sér, að einn eða fleiri morðingjar skuli í raun og veru geta lokkað svo stóran hundraðshluta einnar þjóðar til að fremja morðin á sjálfum sér. Það er athyglisvert að hugsa til þess, hvernig þctta er apað eftir í æ vaxandi mæli hvarvetna í öðrum löndum. Satt að segja finnst mér þessi aðferð miklu smekklegri og unaðssamlegri en sá kauðaskapur, sem víða tíðkast, þegar menn grípa til afgerandi morða. Þau ske alltof aðdraganda- laust og vantar allan húmor. — Allir geta séð, að það er brjálæðiskennt af okkur að kaupa bíla, eitraðan mat frá verksmiðjum o. s. frv., sem eitra heimshöfin, akrana, andrúmsloftið — og samt taka allir þátt í því . . . “ Þótt Hitchcock geri góð- látlegt gys að iðnaðarþjóð- unum, fylgir gamninu al- vara. En mengunin er ekki MADELEINE litla Dutourne stóð fyrir framan spegilinn í svefnnerberginu sínu og hneppii frá sér kjólnum. Hún trallaði eins og næturgali, á meðan hinn nýi elskhugi henn- ar, Jackue lögrfæðingur, lét fara vel um sig í hægindastól og kveikti sér í sígarettu. „Svona, segðu mér nú frétt- irnar,-' sagði hún með rödd, sem nýbúin var að leggja aila aðdáendur óperusöngs í borg- inni að fótum sér. „Hvernig gengur þér í réttinum? Þú verður að segja mér það. Ég er svo forvitin.“ Nú sneri Madeleine sér við. „Þú mátt ekki sitja svona og stara á bakhlutann á mér. Það lýsir ekki góðu uppeldi. Veiztu ekki að bakdyrnar eru eldhús- dyrnar? Heiðursmaður kemur ailtaf inn um aðaldyrnar. En segðu mér nú, hvað komið hefur fyrir þig í réttinum.“ „Já, já, Madaleine litla,“ sagði lögfræðingurinn. „Á ég að lýsa fyrir þér dómhúsinu, dómaranum og réttarmálun- um?“ „Þú átt að skemmta mér og reyna að komast að efninu. Og það verður að vera eitthvað fútt i því. Sögur, sem ekkert fútt er i, minna á gifta konu og það, þegar kakan hefur brunn- ið 1 rifnihum hjá henni, éða þegar fiskurinn hefur hækkað í verði, eða þá að hún verði að taka hitapoka með sér í rúmið til þess að halda á sér hita. Hvernig lítur þetta dóm- hús út? Gengur dómarinn með hornspangargleraugu? Er hann lítill og feitur, eða hár og grannur? Ég vil fá allt að vita. Koma nokkurn tíma fyrir hjá ykkur tvíræð mál?“ Madeleine brosti og blikkaði lögfræðinginn sinn kankvís á svip. „Flýttu þér nú, Jaques. Ég fer úr kjólnum hérna bak við skerminn, annars verðurðu bara klumsa af Ijótum hugs- eina meinið, sem fylgir vel- ferðarríkjunum, heldur and- lcg vanlíðan fólks, sem ekki veit hvað það á við allan þennan aukna frítíma að gera, scm það Iiefur aflað sér með verkföllum og aukn- um völdum alþýðusamtaka. Eiturlyfjanotkun og inn- taka hvers lcyns taflna til ró- unar eða örfunar er orðin vandamál þróunarlandanna. Nixon hefur séð þetta og valdð máls á því, að það sé vinnan, scm sé hlessun liverrar þjóðar og hvers ein- staklings. Hér cr óstæða til að hafa þctta í liuga, fremur en í hin- uin þróuðu velferðarríkjum, sem eru margfalt auðugri af náttúrugæðum en við. unum. Byrjaðu á dómhúsinu.“ „Dómhúsið minnir mig einna helzt á konu dómarans,“ sagði lögfræðingurinn hátíðlegur á svip. „Það líkist leiðinlegri embættispersónu með dapur- lega glugga á framhliðinni líkt og tennur, tvo kringlótta þak- glugga í stað vatnsblárra augna og blikkhatt fyrir bak.“ „Og dómarinn?“ „Hann minnir á flaggstöng- ina á húsinu. Hann er hár og trénaður. Og þegar hann talar, er það eins hátíðlegt og þegar flaggið er dregið að hún. Venjulega horfir hann votum augum á fórnardýr sitt. Andlit- ið er magurt og tálgað, og hárið er eins og gulrót á lit- inn. Undir fjögur augu kallar hann allar konur, sem koma fyrir réttinn búðinga.“ „Búðinga? En gaman. Þá hlýtur hann að éta þær með augunum?“ „Étur þær! Hann gleypir þær.“ „Og hvers konar mál koma svo fyrir þennan rétt? Þú mátt gjarnan segja mér frá einu, þar sem „búðingar“ eru með í spilinu?" Nokkra stund sat Jacque og hugsaði sig um. „Madeleine," sagði hann eft- ir stundar þögn. „Þú hefur sjálfsagt heyrt söguna af Dan- anum, sem lenti inni á krá í París og varð fyrir ágangi einnar af léttúðardrósum borg- arinna.-?“ „Auðvitað. En af því hvað þú ert sætur, þá máttu segja mér hana.“ „Henni var ómögulegt að gera sig skiljanlega fyrir Dan- anum, sem auðvitað skildi ekki orð í frönsku. Að lokum heimt- aði iiún blýant og blað og teiknaði rúm. Þá hrópaði Dan- inn undrandi á svipinn: Hvern- ig í fjandanum fór hún að vita, að ég væri húsgagna- smiðui!“ „Hvað ertu eiginlega að fara, ■vers vegna er Skoda einn mesf seldi bíllinn 1972 ! Því að, d sama tíma og aðrlr sambærllegir bílar hafa hækkað um allt að 40%, hefur Skoda aðeins hækkað um rúmlega 15%. Þannlg hefur okkur fekisl' að tryggja viðskiptavinum okkar stöðugra verðlag, ekki aðeins ó bifreiðum heldur. líka á varahlutum. Við viljum þess vegna vekja athygli á hinu hagstæða verði á Skoda í dag — sem við því miður getum ekki tryggt að haldist. KAUPIÐ ÞVÍ SKODA STRAX — TVÍMÆLALAUST HAGKVÆMUSTU BÍLAKAUPIN. FRA KR.: 242.000 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SlMI 42666 KÓPAVOG! SÖLUUMBOÐ A AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KALDBAKSG. 11 B SÍMI 12520

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.