Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Page 5

Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Page 5
NÝ VIKUTÍÐINDl 5 He0ai)íkurAjcht)ar}2ið SUNNUDAGUR 17. sept. 11.00 Big Picture 11.30 Sacred Heart 11.45 Christophers 12.00 This Is The Life 12.30 Andy Griffith 13.00 Beverly HillbiL 13.30 CBS Golf Classic 14.30 Pootball Scoreboard 15.15 NFL Football 18.00 Sports Challenge 18.30 Evening News 18.45 Greatest Fights 19.00 Wide, Wide World 19.30 Law & Mr. Jones 20.00 Jacques Consteau “Octopus-Octopus” 21.00 Mod Squad 22.00 Twelve O’Clock High 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house — First Traveling Sales- lady A 'story of the day when women’s lib was just beginn- ing to bud, pants were still a part of the gentleman’s ap- prel and salesmen were saying it is a man’s World. But, some women didn’t agree. Stars: Ginger Rogers, Barry Nelson, Clint Eastwood. Comedy, 1956. MÁNUDAGUR 18. sept. 15.30 Open House 16.00 Sesame Street 17.00 Julia 17.30 Johnny Cash i 18.30 Evening News 19.00 LLoyd Bridges 19.30 AU In The Family 20.00 Monday Nite Movie Guns of Darkness An exiting British drama, chock full of suspence, is about a man’s search for mean- ing in his life as a plantation managar in a South American Republic where he becomes entangled in political unrest. Star: David Niven. Suspense. Drama, 1962. 21.30 Painting a Province This film shows how artists a few hundred years ago cap- tured íhe vitality, serenity and tranquility of Canada. 22.00 Olympic Highlights 00.25 Tcnight Show ÞRIÐJUDAGUR 19. sept. 15.30 Open House 16.00 Doris Day 16.30 Buck Owens 17.00 Theater 8 — The Immoral Sgt. Dramatic story of an African patrol auring World War II. Stars: Henry Fonda, Maureen O’Hara and Thomas Mitchell. Drama, 1943. 18.30 Evening News 19.00 Marshall Dillon 20.00 For Your Information 20.30 Johnny Mann 21.00 Naked City 22.00 Carol Burnett 23.00 Final Edition 23.05 Pro Boxing MIÐVIKUDAGUR 20. sept. 15.30 Öpen House 16.00 Animal World 16.30 Partridge Family 17.00 Theater 8 — Last of the Mohicans An “Italian-Spanish” film about the James Fenimore Cooper classic story of Indians fighting in the French-Indian wars of the mid 18th Century. Adventure, 1960. 19.00 Route 66 20.00 Counterpart An information special on Human Goal. 20.30 This is your Life 21.00 Sonny & Cher 22.00 Fugitive 23.00 Final Edition 23.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 21. sept. 15.30 Open House 16.00 My Three Sons 16.30 Kitty Wells 17.00 Theater 8 — First Travelling Sales- iady (See Sunday) 18.30 Evening News 19.00 Nanny and the Prof 19.30 Room 222 20.00 Northern Currents AFRTS Nights 20.30 Governor & JJ 21.00 Dean Martin 22.00 Wild Wild West 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house — (Jndercover Agent FÖSTUDAGUR 22. sept 15.30 Gpen House 16.00 Dusty’s Treehouse 16.30 On Campus 17.00 Theater 8 — Guns of Darkness 18.30 Evening News 19.00 Sanford & Son 19.30 As It Happened 20.00 High Chapparal 21.00 Bob Hope Entertainment is the goal of this show featuring such beautieí as Elke Sommer, Dyan Cannon, Connie Stevens and Eva Gabor in the line- up with Comedian Hope. 22.00 Perry Mason 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house — Appointment with Murder 00.20 Night Light Theater — The Immortal Sgt. (See Monday) LAUGARDAGUR 23. sept. 9.00 Cartoon CarnivaJ 10.00 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Gclden West Theater 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 13.00 Pro-Bowlers Tour 14.00 American Sportsman 15.00 Saturday Sports Special 17.30 Arms & Security How Much is Enough? A report on the pressures, techno- logy and cost of National Security in the age of the “Overkill”. 18.30 Evening News 18.45 Greatest Fights of the Century 19.00 Wide, Wide World 19.30 Law & Mr. Jones 20.00 Gimsmoke 21.00 Flip Wilson 22.00 Defenders 23.05 Northern Lights Play- house — Last of the Mohicans (See Wednesday) 00.32 Wrestling from the Olympic húsráðendur komnir heim af ekki rnilli mála, að hér var komið mikið lið glaðra gesta, þótt sumir væru, ef marka mátti af fylliglaumnum, nokkuð ölmóðir. Og nú kom í Ijós, að í flýt- inum hafði jarðfræðingnum láðst áð 'lácsa dyrunum, sem nú opnuðust, og inn vatt sér heima^æjan fyrrnefnda með þessum orðum: „Ég þóttist vera farin upp að sofa.“ Nú var bæði vínið og liass- ið að mestu runnið af jarð- fræðingnum, sem liætti að standa á sama, þótt hann væri ýmsu vanur. Vinkonu hans í rekkjunni virtist liins vegar ekki bregða hið minnsta, en hún reis upp við dogg í rekkjunni og sagði: „Réttu mér töskuna mína.“ Heimasætan á Melunum rétti henni töskuna, vinkon- an tók hasspípuna upp úr henni og fór að búa í hana. Nóttin ógleymanlega „Ofsalcgur liiti er hérna,“ sagði heimasætan og smokr- aði sér úr skokknum; og fór ekki milli mála, að liún hafði vcrið í honum einum klæða. Síðan smeygði hún sér milli rckkjuvoðanna lijá þeim skötuhjúunum, og það, sem eftir fór, verður ekki eftir haft hér í blaðinu. Hvað sem öðru líður, kveðst jarðfræðingurinn hafa átt þarna ógleymanleg- ustu nótt ævi sinnar mcð heimasætunni og vinkonu hennar; en öll sofnuðu þau vært við dúndrandi vcizlu- glaum á ncðri hæðinni í „prívathúsinu“ á Melunum. Og scgið svo, að Islcnd- ingar bjóði ekki ferðamönn- um upp á fyrsta flokks þjón- ustu! ♦ Ur bréfa- bunkannum Framh. at ms 8. Víns skal aldrei neyta á skyttiríi; þess má njóta að loknu skotsporti og frágángi skotvopna. Benda má á það, að hvell- hettur skothylkja eru mjög misjafnar. Þurfa sumar sára- litla viðkomu til að springa, en aðrar þung högg. Meðferð skotvopna En eins og ég hef sagt, er því miður engin fræðsla um meðferð skotvopna og engrar þekkingar á byssum krafist, þegar byssuleyfi er veitt. Get- ur hver auli, sem er, fengið slíkt leyfi, og eignast þau tæki, ef hann fyllir út plagg og nær sér í hegningarvottorð. Ég hefði að minnsta kosti viljað að sanna þyrfti, hvort viðkomandi kynni að halda á byssu, og sýna lögreglunni, að hann kynni að skjóta í mark með jákvæðum árangri. Kunn- áttuleysi í meðferð skotvopna getur orðið dýrt spaug. Til eru ýmsar bækur um þetta efni, sem hægt hefur ver- ið að fá keyptar hér, m. a. Skotmanna-biblía, sem gefin hefur verið út í Bandaríkjun- um, og er hin fróðlegasta skrudda. Að lokum vil ég, að þeir, sem fá leyfi til hreindýraveiða, þurfi að sanna skothæfni sína, því reynslan hefur sýnt, að að- gát þarf að hafa í þeim efnum sem öðrum. Mjög ströng viðurlög eru er- lendis, ef reglur um rétta skot- stærð o. m. fl. eru brotnar við slíkar veiðar. Ættu íslenzk | fjölmiðlunartæki að sýna þessu máli meiri rækt en nú tíðkast. Örn Ásmundsson.“ Við þetta er engu að bæta. Örn er þaulvanur skotmaður og fróður um allt, sem að byss- um lýtur. Þetta bréf er því þakksamlega þegið og með ánægju birt. Mannskapurinn í vímu „Ég veit með vissu, að á vinnustað nokkrum er mann- skapurinn meira eða minna í vímu. — Drjúg sending lak inn í landið af eiturlyfjum ásamt 75% „gaddavír“ o. fl. Mér finnst þessi vínmál vera orðin svo fjarstæðukennd vit- leysa að ég er farinn að kalla áfengislöggjöfina áttunda furðuverk veraldar. H. H.“ Það mun alls ekki vera óalgengt, að menn á vinnu- stöðum séu undir áhrifum áfengís þótt ekki hafi ég heyrt að þeir séu í eiturlyfja- vímu. Á hinn bóginn er algengt að sýna svakalegar klámkvik- myndir á vinnustöðum eftir lokun. Heiðagæsin og friðun veranna „Reytingur mun nú vera af stóru-grágæs, en heiðagæsin hefur lítt farið niður í byggð, þegar þetta er skrifað. Mun þetta vera grágæsin, sem verp- ir nyrðra og dreifist svo und- an skothríð eftir fyrsta veiði- dag. Blesgæs má maður eiga von á að sjá upp úr miðjum þessum mánuði. í fyrra sumar sá ég meira af heiðagæs niðri undir byggð en ég hef orðið var við áður. Var ég á þeirri skoðun, að hún kunni illa við mannaferðir í verunum, enda óhemju stygg. Þjórsárverum má ekki spilla, fyrr en alveg er útséð með það, að gæsatetrið geti tekið sér aðra bólfestu hér. Er þörf á rannsóknum í þessum efnum, áður en ráðist er í einhverja vitleysu. Sjálfsagt er að friðlýsa ver- in og landslag þar í kring — og ekki seinna að vænna. Ef sVO'^vt*rð«r‘ -ekfti? eiga ÍSlend- ingar cítir að naga sig óþyrmi- lega í handarbökin innan fárra ára. Sá veit, sem séð hefur. Þar er að finna hina undar- legustu náttúrusmíð, sem aug- að getur litið. Ég tel, að ef verunum yrði að eiahverju eða öllu leyti sökkt undir vatn, væru það þær nílalegustu framkvæmdir, sem nokkru sinni hefur verið ráðist i. Ég vil geta þess, að undan- farin tvö sumur hefur heiða- gæsin verpt töluvert niður undir byggð og komið upp mikið af ungum. Hún er ó- hemju stygg og vör um sig; en sennilegast þykir mér hún hafa ílúið vegna mannaferða efra. Skotmaður.“ ,Hér talar maður, sem veit hvað hann er að segja, enda þekkjum við hann persónulega. Ofbeldisstefna Rússa „Ég veit að allir hugsandi menn fordæma kommúnista, sér í lagi austantjaldsklíkuna. Innrásin í Tékkóslóvokíu sýndi bezt þann járnhæl, sem þar var og er enn við lýði. Ég þekki vel til konu einn- ar, sem búsett var í Austur- Þýzkalandi í lok stríðsins, en tókst að flýja vestur fyrir tjaldið. Það skal þó tekið fram, að hún lenti ekki eins illa úti og margar kynsystur hennar, því hún var búsett í litlu sveitarþorpi nálægt Berlín, en þó lenti hún í ein- hverjum af þeim hörmungum, sem áttu sér stað undir rússn- eska járnhælnum og lýsir þeim á heldur óskemmtilegan máta, sem vart nokkur tryði nú á árinu 1972. En því miður er svipað að geTasVenn þann dag f dág"þár~ eystra. Kúgun, ofbeldi og geð-, bilað nugarfar, eins og auð- kínndi 'Staiíhitímabilið, er enn T í fullu gildi, en þó af heldur meira falsi en þá, því að nú á allt að líta betur út á sjónar- sviði annarra þjóða en áður. En dæmin sanna þó, að engu er breytt. Hvað segja menn svo sem um Askenazy, píanó- snillinginn, sem fengið hefur íslenzkan ríkisborgararétt? Faðir hans fær ekki að heim- sækja hann hingað. Nú í dag lítur hver og einn heilbrigður maður niður á slíka ofbeldis- stefnu. Þessi vinkona lýsir Rússura þeim, sem hún hafði kynni og afspurn af á Stalín-tímanum, líkt og villimannalýð, sem sem kunna hvorki mannasiði né umgengnisvenjur, enda munu kollegar þeirra hér feta dyggilega í fótspor þeirra. Ef nún vildi, gæti hún ef- laust sagt meira og betur frá þessu en ég. Vesturbæingur.“ Að vísu er austrænn hugsun- arháttiir öðru vísi en vestrænn, en það verður þó að hafa í huga, að Rússar sjálfir, vestan Úralfjalla, eiga að teljast vest- ræn þjcð, en í þjóðasambandi þeirra eru ýmsar Asíuþjóðir, sem setja strik £ reikninginn. — Vlð eigum þó erfitt með að skilja hugsanagang þeirra, sem valizt hafa í æðstu embætti Sovétríkjanna, og tilhneygingu þeirra til ofbeldis og and- spyrnu gegn öllu frjálsræði þegnanna. Það væri vel þegið, ef pessi kona vildi Ieysa frá skjóðunni og segja frá framkomu Rúss- anna i Þýzkalandi.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.