Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.10.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 27.10.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI OPIN HÖFN Tvær dömur afgreiða heila skiphöfn á sólarhring Reykvískir borgarar spyrja: Hvað ætlar hafnarstjórnin að láta þetta iíðast lengi? „Heltlurðu að það sé eitt- hvað mikið,“ svaraði ungl- ingsstúlka, sem blaðið hitti að máli á dögunum, eftir að haí'a frétt að hún og stallsystir hennar gerðu það býsna gott við að selja sig í útlendu skipi hér í höl'ninni. Blaðið fregnaði, að stúlka þessi liefði legið í skipi i rúm- an , sólarliring og hel'ði öll skipsliöfnin, að Jjúrmannin- um undanskildum, haft sam- ræði 'við liana á þessum tíina, ckki færri en tuttugu meiin í fullu fjöri. (Búrmaðurinn er hómmi). „Eg hefði alveg cins gelað tckið fjörutíu,“ sagði þessi þokkadís og brosti sínu lcg- ursta brosi, en þá kom að vísu í Ijós, að augntönnina vantaði. Það hefur til skamms tíma verið álit manna, að hérlendis þrifist ekki vændi í þeim skilningi, sem ol tast cr lagð- ur í það orð; sem sagt að konur seldu sig fyrir ákveð- ið verð, hverjum sem hafa vildi. Nú virðist landinn vera að komast á það menningar- stig, að slík þjónusta sé hér fyrir liendi, ef leitað er á rétt- um stöðum. Blaðið liafði liaft óljósan grun um, að tveir piltar uní tvilugt stunduðu þá iðju að útvcga mönnum „drátt“ — cins og það er kallað — gegn sanngjörnu gjaldi, og virtisl sem þrjár stúlkur væru fast- ráðnar, en nokkrar til viðbót- ar höfðu þetta svona til að (Irýgj a tekj urnar. Þcgar svo vaktmaður við höfnina sagði blaðinu.frá at- fcrli framangreindrar stúlku, létum við til skarar skríða og náöum tali af henni. Hún var í íyrstu treg aö tjá sig um iöju sína, en leysti svo frá skjóöunni, þegar búið var að hella ofan í hana vægum skammti af brenni- víni og lofa hátíölega aö segja ekki til nafns. „Þetta byrjaöi bara með að Jói (við notum það nafn), sem þá vann á Velinum, var alltaf að kynna okkur fyrir Ameríkönum suðurfrá, og það endaði auðvitað eins og gengur oft með því, að niaður lenti í rúminu með þeim. Ég ætlaði svoscm aldrei að fara að taka peninga fyrir að sofa hjá. Það var eiginlega Jói, scm stakk fyrst upp á því. Nú og hvers vegna ekki? Svo fór jjetta bara að aukast, og núna dettur mér svo ekki í hug að leggjagst mcð einliverjum ó- kunnugum kalli, nema taka- fullt gjald. Jói fær svo lielm- inginn og ég hinn helming- inn og svoleiðis er það líka með liinar stelpurnar.“ Þegar tíðindamaður blaðs- ins spurði stúlkuna, hvort það hefði verið rétl að hún liefði lagzt með allri skips- liöfninni umræddan sólar- hring, sagði liún að það gæti svosem vel verið, Jói liefði tekið við einni upphæð fyrir alla skipshöfnina og farið svo Framh. á bls. 4. Hvað er ein sjómíla löng? Hún er 1852 m. - Úr sögu landhelginnar Margir munu þeir vera, sem hafa ekki hugmynd um hvaS sjómíta er löng og gera sér því ckki ljósa grein fyrir því, hvaÖ átt er við meö 50 mílna land- helgi. í 15. thl. Ægis þ. á. (ritstjóri Már Etísson), er fróðleg grein um sögu landhelginnar. Þar segir meðal annars: Árið 1631 gaf Kristján fjórði út leyfisbréf handa einokunar- félagi, sem þá hafði einokun á íslandsverzlun, og í þessu leyf- isbréfi er landhelgi íslands í fyrsta sinn nákvæmt tiltekin. Einokunarfélaginu var gefið leyfi til að taka hvalveiðiskip og duggur (sem vafalaust hafa verið þorskveiðiskip) — inn- an 6 mílna, nema brezk skip innan 4 mílna. Á þessum tíma, eins og reyndar enn, var mílan mjög ógreinileg mælieining og ekki sú sama í öllum Evrópulöndun- um. Mílan var ,,vika sjávar“, (league) og það er haldið að Danir hafi á þessum. ,tíma (talið hana einar 8 jarðmálsmílur, sem nú eru jafnan nefndar sjómílur, 1852 metrar, en þa'ð er sextugasti partur ú breidd- arstigi, og eftir því hefði land- helgin við upphaf þessa tíma- bils verið 32 sjóm. fyrir brezk skip en 48 sjóm. fyrir öll önn- ur útlend skip, það er að segja Framh. á bls. 4 Kíkirí Brúðkaupsveizlunni var lokið og brúðkáupsnóttin var í vændum. Brúðguminn var ákaflega feiminn, og þcgar liann fór að hátta, hað liann sína útvöldu að snúa bákinu að sér. Brúðurin var aftur á móti upptekin við að taka upp „baby-doll“-náttkjólinn, sem móðir hcnnar hafði gcf ið lienni. Þegar hún lyf ti upp þessari kvenlegu flik, sagði liún undrandi: „Nci, sko, livað hann er lítiU." Brúðguminn sneri upp á sig og sagði móðgaður: „Og þú, sem lofaðir að kíkja ckki!'5 stóð í anddyrinu á hótél- inu sínu og var að bjástra við sígarettusjálfsalann, sem var eitthvað klikkaö- ur. Af slysni missti hann tak af handfanginu og rak um ieið olnbogann í brjóst ið á ungri stúlkuj sem gekk fram hjá í sama bili. „Mikið pykir mér þetta leitt,“ sagði hann, „en ef hjarta yðar er eins mjúkt og brjóst yðar, þá munuð þér áreiðanlega fyrirgefc mér.“ „Já, það er ekkert að fyrirgefa,“ sagði hún með blíðu brosi. „Og ef allur krovpurinn á yður er eins harður og olnboginn, þá er herbergið mitt nr. 612“ ~K Lán í óláni Ungur sölumaður, sem var staddur í New York, ~K „Shake“ Fararstjórar feröamanna- hópa lenda oft í mestu vandræöum í Afríku, vegna þess, hversu erfitt er aö finna þar salerni. Þetta bendir til aö eitt- hvað sé hæft í þeirri frétt, aö’ hinn vinsæli dans „shake“ sé fundinn upp í kvennaskóla 1 Afríku, þar sem voru 700 námsmeyjar en aöeins eitt salerni! Maðurinn sagði. . . — Það er mér með öllu óskiljanlegt, að konur skuli undantékningalaust, hafa bara eina tungu. — Ég er að velta pví fyr- ir mér, hvernig mœðurnar hafa lœrt allt það, sem þœr vara dcetur sínar við. Nokkrir stuttir . . . — Pabbi, ég held aö Jón meini þetta alvarlega með okkur. Hann er að spyrja mig, hvort ég sé farin aö fá atvinnu. ★ Tvær regnhlífar stóöu í regnhlífagrind. Svo var göngustaf stungiö í grind- ina. Þá sagöi önnur regnhííf- in viö hina: „Gu-uö — stríplingur!“ ★ Göamála kona hringdi til slökkviliösins og sagöi: „Þaö er maöur aö reyna aö klifra upp til mín!“ „Heyriö þér mig,“ var svaraö, „þetta er hjá slökkvi liöinu, en ekki lögreglunni.“ „Ég veit þaö,“ sagöi dam- an, ,,en hann vantar siga, skiljiö þér!“ ★ Frú Guörún: „Vinur minn. Leiöist konunni þinni ekki, þegar þú ert aö ralla meö mér?“ Siguröur: „Ekki í kvöld, aö minnsta kosti. Þegar ég var aö fara, droppaöi maöurinn þinn inn meö eina sterka meö sér.“ ★ „Af hverju lokaröu aug- unum, þegar þú kyssir mig?“ „Líttu í spegil.“ ★ Og svo var þaö stúlkan, sem var svo mögur, aö þeg ar hún gleypti sveskju- stein, fluttu þrír ungir menn af landi burt. ★ „HefurÖu tekiö eftir því, aö kærastan hans Helga er ekki sérlega gáfuö.“ , „Já, hún vildi ekkert hafa meö mig aö gera, þegar ég leitaöi á hana um daginn.“ ★ „Jæja, hvað sagði ungi Iæknirinn, þegar þú baðst hann um að sanna þér það svart á hvítu, að hann elsk- aði þig?“ „Hann bauðst til að skoða mig fyrir ekki neitt. .. • „Kysstu mig.“ „Gleymdu ekki að ég er dama.“ „Það man ég vel. Held- urðu kannske að mig myndi langa til að kyssa karl- mann ?“ Og svo var það ljóshærða stúlkan, sem svaraði vini sínum, þegar hann bað hana um stefnumót. „Því miður, elskan, ég ætla að giftast í dag. Hringdu eftir þrjár vikur, því þá verð ég komin »r brúðkaupsf erði n n i.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.