Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 HefflaitíkurAjcnVarptf SUNNUDAGUR 5. nóv. 10.30 Big Picture 11.00 Sacred Heart 11.15 Christophers 11.30 This Is The Life 12.00 Andy Griffith 12.30 CBS Golf Classic 13.15 Football Scoreboard 14.00 NFL: Dallas vs. Washington 16.15 This Week In Pro Foot- ball 17.00 MU Champions/Wide World Of Sports 18.00 Sports Challenge 18.30 Evening News 19.00 Walt Disney 20.00 John Connolly Speech McGovern Speech 21.00 Mod Squad 22.00 Twelve O’Clock High 22.55 Final Edition 23.00 Northern Lights Play- house — Charge of the Lancers MÁNUDAGUR 6. nóv. blinóhiið og ofsarok, sem enn hafði orðið á leið skipsins — frostið var komið niður í 68 stig. — ★“ ÞEGAR storminn og hríðina lægði, klifraði Voronin upp mastnð, og kom þá, sér tii stórrar furðu, auga á óvenju íslaust svæði skammt framund- an. Hann gerði sér vonir um að komast alla leið út í Kyrra- haf, aðeins ef honum tækist að láta skipið brjótast út að þess- ari breiðu 'vök. Skrúfa skipsins lamdi af veikum mætti íshrönglið um- hverfis, og eitthvað lítils háttar þokaðist skipið áleiðis. Svo losnaði það skyndilega út úr ísnum og þaut út á auðan sjó, en var þó ekki fyrr laust und- an okinu en stóra ísbreiðu rak að kinnung þess skáhallt. Högg ið var svo mikið, að minnstu munaði að skipið leggðist á hliðina; það snérist næstum heilan hring og rakst á trjónu- myndaðan jaka. ísspjótið smaug í gegnum stálþilið eins og ekkert væri, þrem fetum fyrir ofan sjó. Á meðan skipið mjakaðist í áttina að Beringssundi, strit- aðist áhöfnin við að þétta upp í gatið á kinnungnum, áður en komið væri út í Kyrrahafið. Óhugnanleg þögn grúfði yfir íshafinu í þann mund, sem hið laskaða flutningaskip var að nálgast sundið, sex mílum frá hafinu sunnan við. Þá gerðist það, af ótrúlegri skyndingu, að hið hvíta víti norðurhjarans umhverfðist fyr- irvararlaust í hemjulausa, eyð- andi storm-iðu. ísinn rak í fylkingum að skipinu, og vind- sveiparnir báru hann að úr öllum áttum; skipsskrúfan erf iðaði til ónýtis. — ÍSFJÖTRARNIR, sem þrýstu að skipinu, tóku hæga en sig andi steínu noröur á bóginn, og í fjórar klukkustundir — meðan straumurinn geisaði — kynntus' farþegar cg skipshöfn Chelyuskin ógninni og hætt- unni eins og hún verst getur orðið. Þegar síðasti stormsveíp- urinn þagnaði og Voronin svip- 15.00 Partridge Family 15.30 Open House 16.15 Sesame Street 17.15 Daniel Boone 18.05 Doris Day 18.30 Evening News 19.00 Laugh-In 20.00 Monday Night Movie — 21.30 Arnie 22.00 Monday Night Football 00.20 Moment Of Reflection 00.15 Final Edition 00.20 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 7. nóv. 15.00 Terrible Ten 15.05 Dusty’s Treehouse 15.30 Open House 16.30 Theater 8 — Honorable Murder 17.40 Felony Squad 18.05 On Campus 18.30 Evening News 19.00 Rawhide 20.00 Pre-Election Special 20.30 Juiia 21.00 Carol Burnett 22.00 Hawaii 5—0 22.55 Moments Of Reflection 23.00 Fmal Edition 23.05 Forum Boxing 00.00 Election Special: „The Count-72“ Films to be Announced MIÐVIKUDAGUR 8. nóv. 15.00 Terrible Ten 15.05 Nanny & The Prof. 15.30 Open House 16.00 26th Annual Tony Awards 18.00 Mary Tyler Moore 18.30 Evening News 19.00 Route 66 20.00 Information Special 20.30 Room 222 21.00 Dean Martin 22.00 Gunsmoke 22.55 Moment Of Reílection 23.00 Final Edition 23.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 9. nóv. 15.00 Terrible Ten 15.05 Animal World 15.30 Open House 16.10 Information Special 16.25 Theater 8 — Charge of the Lancers 17.40 Colonel Flack 18.05 Doin It 18.30 Evening News 19.00 Wild Wild West 20.00 Northern Currents 20.30 AU In The Family 21.00 Flip Wilson 22.00 Fugitive 22.55 Moment Of Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Crystal Ball FÖSTUDAGUR 10. nóv. 15.00 Terrible Ten 15.05 Wild Kingdom 15.30 Open House 16.00 Theater 8 — Dr. Goldfoot & The Bikini 17.30 Addams Family 18.00 Johnny Mann 18.30 Evening News 19.00 Space In The Age Of Aquarius 20.00 As It Happened 20.30 Sanford & Son 21.00 Sonny & Cher 22.00 Perry Mason 22.55 Moments Of Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Northem Lights Play- Segjum fólkinu sannleikann: „Við erum dauðadæmd ...“ Skyndilegt hróp frá Krenkel greip fram í fyrir Voronin. „Ég hef náð sambandi við Cape North!“ kallaði hann há- stöfum og byrjaði að senda skeyti í óðaönn. Hann heyrði ógreinilegt svarið: „Skeyti ykk- ar móttekið. Viðbúnir.“ Frá þeirri stundu hófst ein- hver fjarstæðasta björgunartil- raun, sem um getur í verald- arsögunni. Krenkel hlustaði á Wellen- stöðina senda umheiminum fréttir af ástandi og líðan 100 manna hópsins á isjakanum. Washington sendi þegar í stað skeyti til Moskvu og bauð fram alla mögulega hjálp. Frá London, París og Berlín bárust samskonar skeyti til Rússlands, þar sem boðin var fram að- stoð íshafs-kunnugra manna til að komast að staðnum, þar sem fólkið var. Moskva svaraði, að þar væri verið að útbúa hina færustu flugmenn til björgunarleiðangurs. „Eina leiðin til að bjarga þessu fólki er loftleiðin,“ svar- aði Moskva, „og við sendum sex okkar færustu menn. Ef okkur mistekst, munum við nota okkur þá hjálp, sem aðr- ar þjóðir hafa boðið okkur.“ -★- FYRIRSKIPANIR voru gefn- ar út til sex fremstu fluggarpa Rússa um að fara í för upp á líf og dauða, til að bjarga fólk- inu. Leiðtogi þessara tilvöldu manna var Wassili Molokov, og honum var falið að velja menn sína úr þeim stóra flug- mannahópi, sem hafði boðið sig fram. Molokov valdi menn þá, sem hér eru nefndir: Ivan Doronin, Anatoli Lyapidevski, Sigsimund Levanevski, Nikolai Kamamin, Mikhail Vodopyan- ov og Mavriki Shepnyov. „Okkur hefur verið falið næsta ógerlegt hlutverk,“ mælti Molokov til þessara manna, þar sem þeir söfnuðust saman á flugvelli einum skammt frá Leningrad. „Ég flýg fyrst til Wellen. Vél mín er sú eina, sem þolir að fljúga í frosti og ofviðri sem nokkru nemur. Hinir ykkar fljúgið, eít house — Behind The Lights 00.00 NFL: LA vs. Cinn. LAUGARDAGUR 11. nóv. 9.00 Cartoons 9.50 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 13.00 Pro Bowlers Tour 14.00 Sports Special 16.00 College Football Highlights 17.00 Kitty Wells 17.30 Buck Owens 18.00 Beverly Hillbillies 18.30 Evening News 18.45 Greatest Fights 19.00 American Sportsman 19.30 Information Special 20.00 Direction 72 20.30 Lloyd Bridges 21.00 High Chapparral 22.00 Defenders 22.55 Moment Of Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house — An Honorable Murder ir því sem vélar ykkar verða úrskurðaðar færar til; reynið ekki að koma fyrr en ykkur er sagt. Þetta verður nógu hættulegt, þótt við tökum ekki á okkur áhættu að óþörfu.“ Mennirnir urðu að fljúga yí- ir þvera Síberíu og inn í myrk ur heimsskautasvæðisins, reyna síðan að hafa uppi á hinum strandaða hópi og bjarga hon- um. Á þessum tíma, í febrúar 1934, hafði aldrei nokkur flug- vél í heimi flogið inn á þetta svæði að vetri til, og engin flugvél staðizt meira frost en 50 stig. Flugvélunum var stefnt að Wellen og Vankarem á Sí- beríuströnd, u.þ.b. 90 mílum þaðan, sem hinn bjargarlausi hópur var, eftir því sem bezt varð útreiknað, en erfitt var að átta sig nákvæmlega á stöðu hans, þar eð ísinn var á sífelldri hreyfingu. Hríðarbyljir, óhemju kuldi og dagsbirta, sem varaði aðeins tæpa klukkustund, gerðu Molo- kov ljóst, að hreint sjálfsmorð var að fljúga vélunum út yfir þessa ís-auðn. Þegar hann síð- ari hluta dags lenti í Vankar- em, var frostið 80 stig. Lyapidevski, sem var yngst- ur flugmannanna, taldi réttast að fara fyrstur — þar eð hann væri yngstur að árum. Hann fékk vilja sínum framgengt í krafti málafylgju sinnar og rök stuðnings. — ★ — OLÍAN á flugvél hans var frosin, og varð að þíða hana, áður en vatnskæld vélin gæti náð þeim hraða að lyfta sér upp af ísnum. Þegar hann renndi sér eftir br.autinni, var frostið komið niður í 61 stig. „Minna en mínútu eftir að ég hóf flugið,“ sagði Lyapid- evski síðar, „frusu augnalok mín næstum saman. Ég varð næstum alveg blindur. Á með- an vélin var að hefja sig til flugs á brautinni, rakst hægra skíðið í eitthvað, — en ein- hvern veginn slapp ég við jörð- ina og komst á loft. Ég fann fyrir sárum sviða í andliti, og um leið tók að bresta í vinstri hreyfli, svo að ég sá ekki fram á anað en neyðast til að lenda aðist um frá stjórnpallinum vissi hann, að leiðangurinn hafði hlotið sinn dauðadóm. Skipið var gersamlega króað milli himingnæfandi ísjaka, sem með óhugnanlegri hæð þrýstust æ nær og voru þegar teknir að pressa það saman. Stýrið hafði losnað burt, á framstefni var stórt gat, skrúi- an var stórlega löskuð eftir viðureignina við ísinn. í 65 stiga frosti reyndi á- höfnin að framkvæma bráða- birgðaviðgerð, en ekki var út- lit fyrir annað en að Chelyu- skin og allir þeir, sem um borð voru, mættu búa sig undir að hljóta gröf í kaldri 'og hvítri auðn norðursins. Krenkel reyndi árangurs- laust að ná sambandi við um- heiminn, þar til 13. febrúar 1934, er hin næsta óvæntu þáttaski! urðu. Allir voru uppi á þiljum; ís- inn hrannaðist upp alls staðar umhverfis. Heljarstórir jakar höfðu hlaðizt hver ofan á ann- an og gátu hrunið yfir skipið hvenær sem var. Og þá var það, sem blindbylurinn skal! á .... íshrannirnar á bakborða skipsins mjökuðust til. Skar irnar veltust hver um aðra og hlóðust upp í hrauka, allt að því tuttugu og sex feta háa, uppi yfir höfðum þeirra, sem á þilfarinu voru. Skvrdilega nötraði allur skipsskrokkurinn, samskeyti bruztu sundur og hnoðnaglarn- ir köstuðust út úr grópunum, um leið og ísflóðið skall á skip inu. Sú fyrirætlan að yfirgefa farkostinn skipulega fór út um þúfur um leið og reiðarslagið dundi yfir. Skipið eyðilagðist gjörsam- lega. í dögun, þegar blindbyl- urinn '>ar að mestu liðinn hjá, tóku menn að reisa hús úr brakinu, handa kvenfólkinu og þeim þrem börnum, sem þarna voru i hópnum. -★- KRENKEL snéri sér að því að reisa upp loftskeytamastur. Er hann hafði komið tæki sínu í samband, gat hann heyrt Lloudmilla Schrader í Wellen- stöðinni spyrja starfsmann Cape North-stöðvarinnar, hvort fréttir hefðu borizt af Chelyu- skin. „Engar,“ var svarað í Cape North. „Við bíðum eftir merkj- um frá skipinu og erum jafn- framt að útbúa leiðangur með hundasleða.“ Krenkel skipti óðara um og reyndi að senda skeyti til ann- arrar hvorrar stöðvarinnar, en hann gat ekki sent nema á 300 metrum sökum þess, hve net hans náði skammt, og varð að gefast upp, þangað til hann hefði lengt netið. Daginn eftir hafði honum tekizt að það; hann gat sent á 4500 metrum og í fimm klukku stundir sendi hann ekkert ann- að en SOS — SOS — SOS. Þetta kvöld reyndu þeir Vor- onin skipstjóri og prófessor Schmidt að finna einhverja hugsanlega leið út úr sjálí- heldunni. Fæðisbirgðar voru nægar til 50 daga, ef vel var á haldið, en hættan lá ekki mest i hungurdauða, heldur að ísjaki þeirra myndi færast með stærri jökum og berast hægt og sígandi norður á bóginn, stöðugt norðar og norðar. „Meginlandið,“ sagði Voron- in skipstjóri dapurlega, „er að- eins 87 mílur í burtu. Konurn- ar og börnin, og margir karl- mannanna, eru ekki ekki færir um að komast þá vegarlengd. Hún gæti eins verið 800 mílur þess vegna. Ég býst ekki við, að jafnvel þeir harðgerðustu okkar gætu komist það. Á leið- inni eru sprungur og breiðar vakir á milli jakanna og meg- inlandsins.‘“ „Aðstaða okkar er sem sagt vonlaus?“ spurði einhver í myrkrinu. „Við eigum aðeins eina und ankomuleið,“ mælti Sshmidt. „Með aðstoð flugvéla.“ — ★ — VORONIN hló hljómlausum hlátri. „Flugvélar! Það er eng- in flugvél til, sem getur flogið gegnum aftakaveður norður- hjarans, ellegar landað nokk- urs staðar í grennd við okkur. Auk þess getum við ekki sagt til um, hvar við erum, því við erum á sífelldu reki og aux þess lítil sqm engin dagsbirta.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.