Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Blaðsíða 1
KiflT? WD ÖSHD JOOCfcCV*»_______DDttma ¦»•¦-¦»•*§ ^ — —*- — — — »^'——--¦¦- -~ -¦ — ¦ .....------- ¦¦ ¦ ..__.._. - - anooo iWW DAGSKRÁ Keilavikur- sjórwarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 3. nóvember 1972. — 43. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur Var nautakjötið smygíað? Búið að brenna sönnunargögnin — Hverjir voru hinir seku ? 1 fréttum að undanförnu hefur komið fram, að mörg- um tonnum af vafasömu nautakjöti hafi verið ekið á haug. Er það látið í veðri vaka — og er sjálfsagt og raunin — að hér sé um ólög- legt kjöt að ræða, vegna Svikíu Viira Hvort er kjöthakkið af þarfasta þjóninum eða þarfa nautinu? > Ovirk samtök Eru Neytendasamtökin bú in áð geispa golunni? _• Odrckkaudi áfcngi tslenzka ákavítið hrátt og bragðvont. Itósinkranz Er hann að undirbúa kvik myndun Njálu? þess, að dýralæknir hafi ekki veitt gripunum blessun sína á banabeðinum, og sé það því ekki af heilbrigðisástæð- um boðleg vara. Ekkert er nema gott eitt um það að scgja, að.hið opin- bera hafi auga með veitinga- mönnum varðandi hcilsu- vernd liótclgestum til handa, cn þó er það grunur okkar, að hér hafi ekki öll kurl komið til grafar. Og nú vaknar sú spurning, hvort kjötið, sem í'lutt var út á hauga og brennt, hal'i allt verið aí' íslenzkum naut- ])eningi. Það hefur árum saman verið opinbert leyndarmál, að nautakjöt það, sem verið hefur á boðstólum á sum- um veitingahúsum hér í borg, heí'ur hrcinlega verið smyglvarningur. Málið er meira að segja svo einfalt, að fróðir menn telja, að framleiðsla íslenzka landbúnaðarins fullnægi ekki nema tíunda hluta eftir- spurnar hótelanna, einkum hvað varðar nautalundir, en þær er nær undantekningar- laust hægt að fá á flestum hótelum borgarinnar. Þess ber að geta, að ef við munum rétt, þá hefur hvert naut ekki nema tvær lund- ir, og það er blátt áfram hlægilcgt að láta sér detta Framh. á bls. 7 ÆM3&? FATAFELLA VIKUNAR Geigvænlegar f járhagskröggur IJtvarpsins Sjónvarpið á góðum vegi með að setja Utvarpið á huusinit Atviiiimlcvsi Bumbuslagarar berja lóm- staðinn fyrir bumbuv ínn i sínar. Sjá KOMPUNA á bk 3. Almenningur í landinu mun áreiðanlega hafa orðið mjö'g fráhverfur Sjónvarp- inu upp á síðkastið, enda er það margra mál, að sú stofn- un hafi gersamlega brugðist skyldum sínum varðandi efni, ekki hvað sízt hið ís- lenzka. Þá hefur sjónvarpsnotend- um blöskrað kvikmyndaval sjónvarpsins, en undantekn- ingarlaust eru í sjónvarpinu sj'ndar cldgamlar annars og þriðja flokks myndir; og oft væri meiri ástæða fyrir þul- una að segja, í staðinn fyrir „myndin er ekki við bama Hvolpadauðinn í minkabúunum Var minkunum sem ætlað er Minkabúin ættu að mega fara á hausinn eins og venjuleg fyrirtæki gefið vítamín9 stórgripum? hæfi": myndin er alls ekki æ tluð sj ónvarpsáhorfendum! Vegna þessarar þróunar hefur fólk í æ ríkara mæli snúið sér að Útvarpinu, ¦ og er það raunar mál. fjöl- margra, að Ctvariiið hafi ti] skamms tímá gert mun heið- arlegri tilraun til að standa í stykkinu en Sjónvarpið... En svo bi-egðast krosstré sem önnur tré. Dagskrá Útvarpsins er að yerða bjrsna fátækleg og, að þvi er blaðið hefur fregnað, ekki að ástæðulausu. Ríkisútvarpið mun um þessar mundir eiga við gif- urlega - fj árha gsörðugleika - a<5 striða, og er liaft^eftir-frarhá- mönnum í " stofnuninni,( a<5 það geti stáðið í' j árnum, að starfsemin - skrimti fram -yfir áramót. . Það, sem einkum - m-tra valda þessari þróun, er tvennt: Ifyrsta/lagi það, að Útvarpið hefur ekki fengið að hækka afnotagj<51d . svo nokkru^ nemur árum saman, og svo sú"Stáðreynd, að aug- ljsendúr sjá sém er, að aug- lýsingar í Sjónvarpi eru mun álirifaríkari ea auglýsingar í Útvarpi. Frair*i.-á bfe; T. Það er víst ekki ofsögum sagt, að mörgum hafi blöskr- að, þegar það var borið upp á þingi fyrir nokkrum árum að leyfa minkarækt hérlend- is. Hér voru auðvitað á ferð- inni „athafnamenn", sem 'áttu vildarvini í löggjafar- samkundunni, og eftir all- mikið þjark var það barið í gegn, að leyfa enn á ný eldi á þessum kvikindum hérkndis, þótt minkurinn væri þá þegar nærri búinn að gera út af við bæði fogl og fisk víða í blómlegum svcitum landsins. Þarna var von um skjót- i'enginn gróða, og nú reið á að láta hendur standa fram úr ermum. Eins og vcnjulega var ekki látið hjá líða að ganga i vas- ann á hinu opinbera, og minkaræktin fór af stað eftir kúnstarinnar reglum. Fljótlega fór- auðvitað að bera á því, að óttinn við að minkarnir slyppu úr búrun- um hafði ekki verið ástæðu- laus. Nú blasti það við, að kvikindin færu að tímgast og kynbæta villiminkinn, sem fyrir var í landinu, og gera hann þess vegna mun skæð- ari en hann hafði verið um árabil. Og ekki virtist ætla að verða j.afn skjótfenginn gróði af minkaeldi og búist hafði verið við. Framh. á bls. 7. Nærri helmings hækkun Um nokkurra ára skeíð hafa ökukennarar haft það fyrirkomulag á bóklegri kennslu, að hafa hana sam- eiginlega sex klukkustundir í viku. Hafa þeir ráðið sér- stakan kennara í þessu markmiði og hefur þetta reynst vel. Ennfremur hafa þeir út- vegað nemendunum öll vott- orð, sem hafa þarf til reiðu við prófraunina, og er þetta til fyrirmyndar, því það sparar mikla fyrirhöfn. Þá hal'a þeir sérstakan augnlækni, sem kemur á til- settum tíma í hyerri • viku og gefur nemendum —. sem eru venjulega 50 talsins — augnvottorð. En það vekur athygli, að síðan verðstöðv- unarlögin voru sett á, hefur augnvottorð Iæknisins hækk að úr 115 krónum í 215 ki-ónur. Þykir mörgum að minna mætti gagn gera.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.