Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Side 3

Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Side 3
 ekiMtí ekki timtafevert ~»-wéa af kropp hennaar, swo aS hti hafði engar vöflwr á því, heM- tfr afklæddist þessari mis- þyrmdu flík. Ég starði bæði af undrun og aðctáun — og hún hló feimnis- lega. — Ég heiti Anna, sagði hún og nikkaði. Og horfðu nú reglulega vel og lengi á mig. — Ég heiti Ingvar, upp- lýsti eg og kinkaði kolli. Og þú verður að afsaka, þótt mér verði starsýnt á þig. I>að varð þögn litla stund, en augnaráð mitt hvíldi á henni. Allt og sumt, sem hún hafði íklæðst undir þunnum kjólnum var örlitlar, næstum gegnsæjar buxur og ekki telj- andi brjóstarhaldarar, sem varla spönnuðu þrýstin og stinn brjóstin. Þar að auki var hún náttúrulega í sokkum og skóm, sem ég hafði þó áður veitt athygli. Hún var ægilega freistandi kvenmaður, og helst af öllu hefði ég viljað faðma hana að mér, kreista þrungnu brjóstin og kyssa rauðar varirnar, en þessar furðulegu aðstæður hömluðu gegn gló- andi óskum mínum. Ef til vill myndi allt rætast sjálfkrafa, ef ég bara væri varkár. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, varð hún — a.m.k. í bili — að vera hjá mér, og á næstu klukkustundum yrði líklega lausn vandamálsins kunn. — Hvað skal nú til varnar verða? spurði hún og rauf þannig þögnina. — Það er varla nema um eitt að ræða, svaraði ég dá- lítið vandræðalega. — Og hvað er það? spurði *JbÚn..... — Þér verðið að vera hérna í nótt. Og á morgum — verð líéga að> >fara í búð og kaupa handa yður kjól, ef þér viljið þá ekki bíða þangað til vin- kona yðar kemur heim.“ — Ég er víst nauðbeygð til þess, viðurkenndi hún. Og — og ég tek því náttúrlega með þökkum að gista. Og á morgun komar tímar og koma ráð. — Við getum ekki annað gert, sagði ég. Og svo skulum við fá okkur kaffisopa. Hún kinkaði kolli, og litlu seinna sátum við yfir kaffi- bollum og höfðum það nota- legt. En ósjálfrátt hvarflaði það að mér hvernig nóttin myndi líða! Ég átti ekki nema eitt rúm og það yrði ég að eftirláta henni. En myndi ég geta setið rólegur í hæginda- stól og vita hana svo nálægt mér? Ég varð órólegur við til- hugsunina og vafðist tunga um tönn. Loks tók hún eftir þögn minni og geyspaði svo- lítið. — Það fer að vera fram- orðið, sagði hún með mildu brosti. — Eétt er, viðurkenndi ég. Og rúmið mitt er yður til reiðu. — Er hvað um yður sjálf- an? spurði hún. — Ég sef hérna í stólnum, svaraði ég. — Æjá, þá segjum við það. Og svc ætlið þér að slökkva ljósið, svo að ég geti farið úr meiru. Ég fói að óskum hennar. Og í svarta myrkri heyrði ég hana berhátta. Hálft i hverju furðaði ég mig á, hversu miklu hún afklæddist. Svo hesBsði é|g hana teggjastí- rwror ið, og því nœst varð daæiða- kyrrð. Að mirmsta kossiS. í fára mmútur ríktá þögn, e*t svo heyrðist í henni: —■ Haldið þér að þér getið sofið i þessum hægindastól? — Ég ætla að reyna, mtrldr- aði ég. Aftur heyrðist rödd hennar, og nú dálítið hikandi: — Þetta rúm er nokkuð breitt, og ef þér lofið að vera eins skikkanlegur og þér lít- ið út fyrir að vera, gætuð þér — gætuð þér alveg eins leg- ið hérna. Ég kipptist við. Ég tautaði eitthvað á þá leið, að ég skyldi áreiðanlega ekki vera óskikk- anlegur, og svo háttaði ég mig í snarheitum. Fáeinum sekúndum seinna lagðist ég við hlið hennar og varð brátt þess vísari, að hún var ekki í nokkurri flík á sín- um dýrlega kroppi. Óðara gleymdi ég bæði lof- orðum og góðum ásetningi, sneri mér á hlið og lét hönd- ina líða varfærnislega upp að brjóstum hennar. — Nei, ekki þetta, sagði hún og ýtti hendi minni burtu. — Hvað á ég þá að gera, spurði ég lágum rómi. — Bara liggja kyrr. Ég svaraði ekki ,en leitaði aftur á móti með hendinni á freistingarstaðinn. Nú ýtti hún henni ekki í burtu, og þegar ég, uppörfað- ur af þessum framförum, leit- aði vara hennar, endurgalt hún fúslega kossa mína. Heitur og hamslaus varð ég brátt djarfari, og með lágum stunum lét hún mig fá viljg mínum framgengt. Já, hún að- stoðaði mig meira að segja við að rata rétt leið. Og fyrr en varði hafði ég sigrast á þeirri mótspymu, sem var svo að segja engin. Með þungu and- varpi lagði hún handleggina um háls mér, og rétt á eftir var ég alsæll. — Þessu hefði ég ekki trúað á þig, sagði hún litlu seinna. — Hverju hefðirðu ekki trúað7 spurði ég. — Að þú þyrðir. — Ég þori aftur, sagði ég hlæjandi og sannaði það þeg- ar í stað. Það sem eftir var nætur þorðum við það bæði hvað eft- ir annað, og þegar við loks sofnuðum í hvors annars faðmi höfðum við áreiðanlega hvorugt upp á hvort annað að klaga. Við höfðum átt dásam- lega riótt saman. Eðlilega keypti ég handa henni kjól síðla dags og fram- vegis ætlum við að endurtaka næturævintýri okkar. * Skrýtlur Kennslukonan í 8 ára bekk var ansi ólagleg, en svo góð og blíð að öllum börnunum í bekknum þótti vænt um hana. Eitt sinn í kristnifræðitíma rétti ein lítil telpa upp hönd- ina og sagði: — Ég bið fyrir þér á hverju kvöldi, fröken. — Og hvað biðurðu um, íscý vtmwarNíDi 3 Burt með buxurnar, stúlkur! Bíræfín tízka hefur rutt sér braut í USA, Englandi, Austurríki, Frakklandi og ekki sízt í Þýzkalandi, þar sem þríðjungur vaskra stúlkna er nú orðinn þátttakandi í „operation bar numseu. Beru brjóstin í sumar- hitanum og selskapslífinu að vetrarlagi eru orðin al- geng úti í hinum stóra heimi, að tízkufrömuðurnir bóksiaflega uröu að skapa eitthvað nýtt. Og nýjungin var raunar ekki 1 því fólgin að skapa neitt, heldur fjarlœgja dá- lítiö. Og það var einfald- lega: buxurnar. Reyndar voru hálf-gegn- sæu bikini-buxurnar yfir pilsunum uppi á rassi ekki orðnar á oröi hafandi, svo að það var viðbúið að þessi pjatla færi fyrr eða síðar: En hvað um siðferðið, ef þaö er þá orð, sem hafði einhverja merkingu fyrir 10 —- 20 árum? Þetta er íhugunarefni fyrir pá menn, sem eiga börn á gelgjuskeiði um þessar mundir og reka sig á vegg, þegar þeir ætla að hugsa um börn sín á sama hátt og þeir hugsuðu á-sínum tíma. Ekki er þar með sagt, að hér áður fyrr hafi verið þar betra siðferði en nú er. Og prestarnir og aðrir sið- ferðispostular voru ekki barnanna beztir fremur en nú. Konurnar voru meira að segja í opnum buxum — undir síðum pilsum — og migu standandi! Leyfum Rauðsokkum að kollsigla sig. — Kvenfólkið verður allt af samt viö sig. Meira seinna? elskan? spurði kennslukonan hrærð. — Ég bið um að þú verðir fallegri, þegar þú verður eng- ill, svaraði sú litla. — ★ — — Ætlarðu að elska mig eins heitt, þegar ég verð göm- ul og grá? — Auðvitað! Sjáðu ' bara hvað mér þykir vænt um gamla og ryðgaða hjólhestinn minn. — ★ — Og svo - var það tannlækn- irinn, sem hafði verið konu sinni ótrúr og byrjaði játningu sína roeð þessum orðum: — Þetta verður svolítið sárt, en þú jafnar þig fljótt... — ★ — Jóhann kallaði hastur í son sinn: — Friðrik! Komdu hingað. Við mamma þín höfum komið okkur saman um, að þú þurf- ir- að fá ærlega flengingu! — Já, vissi ég ekki, svaraði sonurinn. — Þegar þið, aldrei þéssu vant, eruð sammála, þá þarf það að bitna á mér! — ★ — Tveir menn mættust á vín- bár, og var annar mjög feitur, en hinn mjög magur. 'Feiti maðurinn sagði: — Maður skyldi halda eftir útliti yðar að dæma, að hér hafi verið kreppa. Þá sgði sá granni: — Og eftir útliti yðar að dæma gæti maður haldið, að kreppan væri yður að kenna. — ★ — „Hvernig semur þér og konunni þinni núna? Hefur hún læknast af afbrýðisem- inni?“ Um daginn fórum við í kvöldgöngu saman, og daginn eftir fékk hún nafnlaust bréf, svohljóðandi: „í gærkvöld var maðurinn þinn ennþá einu sinni úti með þessari ljótu og gömlu hræðu.“ Síðan hef ég haft frið.“

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.