Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Side 8

Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Side 8
8 NV vikutiðindi PRÁKKARAR OG ÓRABELGIR Það er tilhlýðilegt að heilsa órabelgjum á þessu ári með því að bjóða þeim að skreppa með tii Parísar og kynnast nánar tveim snjöllum starfs- bræðrum, sem nýlega komu á lögreglustöð í borginni og báðu um leyfi að fá að rann- saka myndletrið á súlunni miklu á Concorde-torgi. Þeir sögðust. vera sérfræðingar í rúnaletri, og þar sem þeir voru harla trúverðugir á svip- inn, fengu þeir leyfið með þvi skilyrði, að athuganirnar ættu sér stað klukkan sex að morgni til þess að þær vektu ekki athygli. Klukkan tíu var torgið orðið svart af fólki, sem ruddist og tróðst til þess að sjá hvað um væri að vera. Maðurinn uppi á súlunni, sem áleit mann- fjöldann orðinn nógu stóran, dró þá vindlakveikjara upp úr vasa sínum og öskraði í há- talarann til fólksins fyrir neð- an, að loksins hefði vísindun- um tekizt að búa til kveikj- ara, sem ekki slokknaði á, jafnvel í hvassviðri eins og væri uppi hjá honum þessa stundina. Og jafnskjótt tók hinn fræðimaðurinn að ganga um meðal viðstaddra og selja umgetna kveikjara! — ★ —. Sturtdum getur ugluspegils- hátturinn bitnað verst á uglu- spcgtunum sjálfum, eins og bezt kemur fram í nýafstöðnu máli. sem átti sér stað í Eng- landi. Það var í bænum Tra- verham. Gift kona í bænum fékk nafnlaust bréf, sem byrj- aði a þessa leið: — Ástin mín! Um langt skeið hef ég haft auga með yður og nú þrái ég ekkert heitar en halda þér í faðmi mínum. Ennfremur stóð, að ef hún féllist a að hitta hann, skyldi hún hengja nærbuxur — helzt bláar — á þvottasnúr- una sína, og auk þess leggja bréf undir afturhjólið á bif- reiðinni sinni. Bréfinu lauk með þessum orðum: — Ef þér gerið ekki eins og ég scgi, verður það yður sjálfri fyrir verstu. Konan sagði manni sínum frá þessu, og hann sneri sér aftur til lögreglunnar, sem ákvað að setja upp gildru. Frúin skyldi hengja buxurn- ar upp á snúruna og leggja bréf undir bifhjólið. Bréfritarinn náðist, það var sjálfur nágranninn, 34 ára gamall sölumaður, og það skipti engum togum, þrátt fyrir hávær mótmæli hans var honum stungið í steininn. Hann reyndi árangurslaust að sannfæra alla aðila um, að hann hefði verið að gera að gamni-sínu, og það hefði verið ætlun sín að biðja frúna af- sökunar. Hann fékk tiu punda sekt. — ★ — Við karlmennirnir höfum oft gripið til furðulegustu bragða til þess að „missa ekki andlitið" eins og þar stendur, glata ekki mannorðinu í aug- um cjöldans, eða stúlknanna, sem við elskum. Og hversu auðveld fórnarlömb verðum við þá ekki sniðugum uglu- speglum, eins og nú skal frá sagt. í !ok seinustu aldar gerðist það, að rithöfundurinn Ric- hard Davis hafði orðið fyrir móðgunum blaðamanns nokk- urs hjá Chicago Sun. Davis, sem var snilldar- skytta, skoraði blaðamanninn á hólm, Blaðamaðurinn, sem mátti ráða vopnunum, gerði sér ijóst, að í vopnaviðskipt- um myndi hann ekkert hafa í Davis að segja, svo að hann lagði til, að einvígið skyldli háð með — rjómatertum! Davis geðjaðist engan veg- inn að þessum tvíkosti: gerði sig að athlægi í augum þjóð- arinnar með því að láta henda rjómaköku í sig, eða baka sér þá svívirðingu að afturkalla einvígisáskorunina. Svo að einvígið var háð. Rithöfundur- inn varð að athlægi, en blaða- maðurinn varð hetja dagsins! Mona Lissa brosir Hversvegna brosir Mona Lisa? — Það hefur verið mönn- um hálfgerð gáta frá því Leonardo da Vinci var uppi. Nú ber mexíkanski listmálarinn Manuel Schmill fram aðra spurningu — í formi málverks, sem á að kosta 16 þúsund dollara. — HVERNIG brosir Mona Lisa? Að áliti málarans brosir hún — á öld mengunar-innar — á þann hátt, sem myndin sýnir. Listgagnrýnendur hafa verið á einu máli um það, að lim nýja Mona Lisa hans sé uppmálað gtrðlast. Hvað álítur lesandinn? glasbotninum Stuidur — Ég fyigdi stúlkunni, sem vinnur í herradeild- inni heim í gærkvöldi og stal frá henni kossi á tröppunum. — Hva'ö sagöi hún við því? — Var það nokkuð fieira fyrir yöur? :X Sannletksfoorn — Það eru til maL, sem em svo eiwpöld, að maðtttr verðwr að vera fagmaður til að skitja paM ekki. — Ein aöf erð, sem gœti lœknað tangabifotn .konu pinnar, er að segja henni, að pað sé étlimerki...... — Sumar kormr eru ékki fyrr búnar að lofa hlýðni og auösveipni en pær táka að stjórna. — Hvað kemttr fötki til að halda að pað sé að skemmta sér, pegar pað er bcwa að eyða pening- um! — Sá eiginmaður, sem er aiitaf önnum kafinn eins og býfluga, kann ein- Ivsern dagmn að komast að raun um, að hunartgiö htms er á bak og burt. — Sumar kormr örfa menn skia til stórrœða með pví bœm að auka ey&sfoma. — Stundnm er bezta röcðið, til pess að lífga upp pœM, að favxtí Alhir er varinn goður Feiminn ungur maöur var inni í blómabúö og átti erfitt meö að segja hwaö hann vildi. — Þér hafið áreiöan- lega hugsaö yður að segja það meö blómum, sagði, búöarstúlkan gtettnislega. — Hvaö segiö þér um sjö eöa néu rúsir? — Takk, þrjár duga — það er ekki vert aö lofa of mák'ki. Langsótt leið Fátleg Ijóska kom Jvik- andi inn í lcekningastof- una og sagði: — Ég verð víst að láta táka úr mér hálskirtlana. — Ekki hefði ég á móti pví, ungfrú, svaraði lœkn- irinn. En ég er pví miöur kvensjúkdómálœknir, og ég er anzi hrœddur um, að pað sé vandkvæðum bundið að ná til peirr-a pá leiðina . . . -K Skepnuskapur Þaö var síðasta ferö strætisvagnsins inn í Voga, og hann var yfirfullur af fólki. Stúlka ruddi sér leið að manni, sem sat mak- indilega á bekk og spurði hvort hann vildi ekki vera svo góður aö eftirláta henni sæti sitt. — Hvers vegna skyldi ég gera þaö? spuröi hann. — Ég er ófrísk, svaraöi hún. Þá stóð maöurinn upp, og eftir langa stund laut hann niður að henni og spurði lágum rómi, hversu langt væri síðan hún hefði oröiö ófrísk. — Það er meira oa klukkutími svaraöi hún — og hann vildi ekki einu sínni keyra mig heim, skepnan sú arna! -X Nokkrir stuttir . . . Hjónin sváfu. Um þrjú- leytið dreymdi konuna, aö hún ætti leynifund með öðrum manni. Svo dreymdi hana aö hún sæi manninn sinn koma. Þá æpti hún upp úr svefnin- um: — Guö! Maöurinn minn'! Maöurinn hemretr vakn- aöi viö ópið og hentist út um gluggann! sakaði hann, varð honum aö or ö i: — Langar yður virki- lega í hjónahand, kominn á þennan aldur? — N-ei, en ég neyðíBt fcll þess. ~X — Hugsa sér, að hann Sarnúel skuK hafa kvænst henni Stími Jóns. Ég hefði hekhir viljað taka inn eét- un! — Það ltcfði ég sjúlTsagt líka viljað. En liann tehir víst heimanmuiKTinn nægi- logt mótoitur! — Nú á dögum sér mað- ur stúlku ekki framar roöna, sagöi hátíðlegi öld- ungurinn. Það var ööru vísi, þegar ég var ungur. — Hvað í ósköpunum sögöuð þiö við stúlkurnar í þá dag a ? -K '-X Áttræöur maður fór í læknisskoðun áöur en hann gengi í hjónaband. Meöan læknir-inn- ran-n- — í nótt barðist ég í næstum tvo tíma fyrir skírlífi konu! — Þaö var stórmann- lega gert! Og hvernig fór? — Nei, hún vildi vera jómfrú hvaö sem tautaöi og idði....

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.