Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.06.1974, Qupperneq 7

Ný vikutíðindi - 07.06.1974, Qupperneq 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 LÁRÉTT: 1 svelgdi 7 látlaus 13 þreifar 14 stefna 16 herradómur 17 spil 18 bóla 19 fiskur 21 stoða 23 stökum 24 titill 25 fyrirgefningin 26 skammst. 27 stúlkunafn 28 kyrrð 30 dæld 32 greind 34 tímabil 35 konur 36 strikið 37 rann 38 elska 40 þras 41 samstæðir 43 fugls 45 keyr 47 aðdrættina 49 þjóðarsamband 50 vara 52 æðibunugangur 53 hlutdeild 55 skáldaði 56 strákanafn 57 ekki neinar 59 siða 61 aldurinn 62 naglana 63 snjóbráð LÓÐRÉTT: 1 lýgur 2 skrár 3 niður 4 þýfi 5 ryk 6 tala 7 samtenging 8 tónn 9 iðjan 10 kaup 11 vatnsföll 12 glansar 15 nýmæli 20 afsaltaða 21 efni 22 hæða 23 samlyndið 29 þrá 30 fugl 31 hvoftur 32 egg 33 tölu 34 feður 37 ljót 39 fluggust 42 uppvakningur 43 eins 44 væta 46 hegra 47 króar 48 hefðarfólks 49 hárið 51 líkamshluta 54 slæmi 58 guð 59 samtök 60 verkfæri 61 hólmi um það, hitti Molty og gaf sig á tal við hann. Hann bauð Henry í land til þess að gefa honum í staupinu. Þegar Henry hafði drukkið sig góð- glaðan, viðurkenndi hann hver hann væri. Hann neitaði því ákveðið, að hafa nokkuð verið viðriðinn morðin. En lögregluþjóninum heppnaðist að benda Henry á hin mörgu göt, sem voru á frásögn hans, svo að hann hafði talað af sér og var ósamkvæmur sjálfum sér. SKYNDILEGA sagði Henry: „Allt í lagi. Það er bezt að ég segi allt af létta. Það var ég, sem drap þær.“ Henry sagði, að kona hans hefði sagt honum, að hún ætl- aði að fara frá honum daginn eftir, og þar sem hann var fullur og ofsareiður drap hann Ljótt er, ef satt er — og raunar mun bréfritari ekki vera langt frá sannleikanum að okkar áliti. Það er ekki sama, hvernig sportveiðimenn haga sér, sízt skotmenn. Við höfum það fyrir satt, að eftir að gæsin kom hingað í vor, hafi víða vcrið svo mikið af „byssubófum“ á höttunum eftir henni, að það hafi bein- línis verið hættulegt að fara í þá „eldlínu“, t. d. við ósa Þjórs- ár. ★ Kvartað er um — benzínþjófnaði úr bílum. — Að áfengi sé orðið tiltölu- lega dýrara hér en t. d. í Bandaríkjunum og Vestur- Þýzkalandi. — Að farið sé að selja benzin á svartamarkaðsverði á helgidögum. — Að túristar telji hér vera • BEéðba&ið Framhald af bls. 4. fékkst heimilisfang systur bræðranna Moltys, og voru tveir lögreglumenn sendir þangað í skyndi. Systirin sagði, að Joseph Molty væri fluttur til hennar, en væri ekki viðstaddur í augnablikinu. Hún kvað Jos- eph hafa sent börnin til afa og ömmu þeirra, sem heima áttu í New Iberia. Búast mátti við, að Joseph Molty kæmi heim þá og þegar. Hún sagði einnig lögreglumönnunum, að Henry bróðir hennar hefði komið í heimsókn kvöldið áð- ur. Sagði hann, að Theresa kona hans ætlaði að skilja við hann, og bað hann systur sína að hafa börnin hjá sér. Um sama leyti gat lögreglan hitt að máli mann, sem kunn- ugur var Molty-fjölskyldunni. Maður þessi kvað verið hafa heiftarleat ósamkomulag inn- an fjölskyldunnar. Leonide, kona Josephs Molt- ys, hefði oft sézt með manni, að nafni Ernest Volker, og höfðu hjónin oft rifist vegna þess, og eitt sinn höfðu menn séð Volker reka Joseph Molty burt af heimilinu; og var Volker þá vopnaður slátrara- hnífi. Nú var reynt til þess að hafa upp á Volker. En hann var hvergi að finna á þeim stöðum, er hann venjulega hafðist við á. Lögreglan fjölgaði mönnum við leitina að Volker, og lögðu menn sig alla fram. Að lokum fundu þeir Volker — í fang- elsinu. Þar hafði hann dvalið á þeim tíma, er morðin voru framin. Hann var því saklaus af þeim. Morguninn eftir var Joseph Molty sóttur. Hann var hjá systur sinni. Joseph var yfir- heyrður. Hann staðhæfði, að á þeim tíma, er morðin voru framin, hafi hann sofið í húsi systur sinnar. En eigi að síður var honum ekki sleppt þegar í stað. Það þurfti að ganga úr skugga um, hvort fjarvistar- sönnun hans væri ótvíræð. Og það fékkst sannað af vitnis- burðum margra vitna. Á meðan þessu fór fram, gerði lögreglan sér mikið far um að finna Henry Molty. Og það tókst. Skip, sem hét „Gem“, lá í þurrkvi í Lousiana til við- gerðar. Dag nokkurn, þegar verk- fræðingur sá, sem stjórnaði viðgerðinni, stóð við borð- stokkinn, sá hann mann koma upp landgöngubrúnna. Ókunni maðurinn gekk í átt til verk- fræðingsins og spurði, hvort hann vildi kaupa skammbyssu. Verkfræðingurinn sá þegar, að maðurinn var Henry Molty, sem auglýst hafði verið eftir í útvarpi og blöðum, og hafði birzt mynd af Henry í þeim. — Verkfræðingurinn keypti byssuna og spurði, hvort Henry hefði ekki gaman af því að skoða skipið. Henry tók boðinu. Verk- fræðingurinn vék sér frá eitt augnablik og sendi boð til lög- reglunnar. Lögreglumaður i borgarafötum kom í hægðum sínum fram í skipið, reikaði Leonide, sem hafði, heyrt neyðaróp Theresa, hafði kom- ið þjótandi inn í herbergið, og Henry, sem áleit að Leonide hefði komið konu hans til þess að taka fram hjá honum, drap mágkonu sína þegar í stað. Þessa játningu undirritaði Henry Molty. Var þegar höfðað mál gegn honum fyrir morðin. Fyrir réttinum var það sannað, að Joseph Molty hefði ekki kom- ið nærri þessum morðum. Hinn 28. febrúar 1928 var kveðinn upp dómur yfir Henry Molty. Var hann sekur fundinn. En vegna þess, að hann hafði nokkrar málsbæt- ur, var hann ekki dæmdur til lífláts. En í þess stað var hann dæmdur í lífstíðar fangelsi. • Bréfabunkinn Framhald af bls. 8. Mér finnst það líka óviðeig- andi, að fylla þessar nýkomnu gæsir með blýi og láta þær bíða kvaladauða um sjálfa páskahelgina. Það var skotið á allt kvikt þessa hátíðisdaga og ekki farandi út á tún, hvað þá lengra fyrir skothríð ölóðs lýðs. — Ö. Á.“ algert lögregluríki, einkum í sambandi við öl- og áfeng- islöggj öf. — Að ekki skuli mega dansa á skírdag eða páskadag. — Að 20 stk. af skotum í 222 cal. byssur hafi hækkað úr 336 krónum í 465 krónur. ★ Spurt er um — hvort löggæzlumenn kunni allir að bjarga fólki úr dauðadái, t. d. hálf-drukkn- uðum mönnum. — Hvort það taki Kristján Guðmundsson heilt ár að stoppa upp einn helsingja. — Hvort þýðandanum eða leikaranum hafi ekki orðið „fótaskortur á tungunni“, þegar talað var um „páska- dag fyrir krossfestingu" í sjónvarpsleikritinu „Barra- bas“, sem flutt var nýlega. — Hvað það eigi að fyrirstilla hjá varhlutaverzlunum, að selja gallaða vöru aftur, sem nýja, þótt búið sé að af- skrifa hana sem ónýta. — Hvort gúmbarðagjald eigi að kækka um 30—40 pró- sent. — Hvað „framsóknarfjósa- meisturum Alþingis, sem vilja að enginn eignist neitt eða komist neitt,“ varði um helgarferðir Reykvíkinga. B4ROSSGATAN RÁÐNING á krossgátunni er annars staðar 1 blaðinu. • Kyniegt hverfi Framhald af bls. 3. við stúlkuna í fatageymslunni og „sjáumst aftur gamli vin- ur“ við dyravö.rðinn — ef þu reynir að ná í leigubíl af því að það er byrjað að rigna, en get- ur það ekki, en finnur þess í stað leiðina að neðanjarðar- brautinni með aðstoð götuljós- anna — ef þú, meðan þú húkir í sardínudósinni, sem er kölluð neðanjarðarstöð, hugsar sem svo að leigubílaþjónustan í New York sé sú versta í heim- inum — þá, vinur minn, hefur þú staðist þína fyrstu prófraun, og hvort sem þú veizt það eða ekki, ertu á góðri leið með að verða vatnsekta New York- búi, þó það væri aðeins í 2 vikur. (Þýtt). Kaupsýslutíiindi SÍMI28120 Bridge - þáttur Austur gaf. — Báðir á hættu. — Spilin liggja þannig: NORÐUR A Á D G V D 5 3 2 ♦ Á G 5 * D 5 3 VESTUR A 6 V G 10 9 8 ♦ 10 9 7 6 * G 7 4 2 AUSTUR A 7 3 V Á K 7 6 ♦ K D 3 * Á 10 9 6 SUÐUR *K 10 98542 V 4 ♦ 842 * K 8 Sagnir gengu þannig, að Austur sagði 1 grand, Suður 2 spaða og Norður 4 spaða, en annars var passað. Útspil Vesturs var hjarta G, sem stóð. Næst lét hann út hjarta 10, þar sem hann gerði sér ekki ljóst, að skipting yfir á tígul 10 verði miklu gæfurík- ara fyrir hann. Suður lét lágspil úr blindi og trompaði seinna hjartaspil- ið heima. Punktatala og sagn- ir báru vott um, að Austur myndi hafa ása, kónga og drottningu, sem sagnhafa vant- aði. Suður spilaði því blindi inn á tromp G, trompaði hjarta, kom blindi aftur inn á tromp og spilaði lágu laufi. Austur varð að láta lágt, því ella fékk sagnhafi tvo slagi í laufi, og Suður fékk á K. Nú kom sagnhafi blindi enn inn á tromp, og síðan spilaði hann hjarta D úr borði, sem Austur fékk á Á, en Suður kastaði lauf 8. Nú var Austur í vanda staddur. Láti hann út lauf Á, tromp- ar Suður og fær síðar slag á D í borði. Láti hann aftur á móti út lágt lauf, getur Suður kastað tígli af hendi. Austur freistaðdst til að láta út tígul D, sem hann mátti fá slag á. Annað tígulspil gæfi blindi tvo slagi á tígul og að fara í laufið var sízt betra.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.