Sameiningin - 01.03.1911, Blaðsíða 8
Fram að ársþingi kirkjufélagsins 1905 liafði út-
gáfa „Sam.‘1 verið í liöndum útgáfunefndar, er kosin
var árlega á þingi. Höfðu svo ýmsir fyrir hönd nefnd-
arinnar ráðsmennskuna á liendi. Lögðu þeir menn
mikla vinnu á sig fyrir blaðið, oftast fyrir alls enga
borgun. Má þar til nefna brœðrna Magnús og Wilhelm
Paulson, Pál S. Bardal, Sigurð J. Jóbannesson, Jón A.
Blöndal og Ólaf S. Thorgeirsson. Á þinginu 1905 var
h;ntt við nefndar-fyrirkomulagið, en kosinn sérstakr
ráðsmaðr með ofr litlum árslaunum, er annast að öllu
icyti útgáfu blaðsins. Hr. Jón J. Vopni í Winnipeg
var ráðinn í þá stöðu, og liefir bann síðan annazt blaðið
af miklum dugnaði.
Sem geta má nærri átti „Sam.£í framan af æfinni
og frarn til síðustu ára œði-örðugt uppdráttar. Olli
því ekki svo mjög fæð kaupenda sem vanskil á and-
virði. Nú er þó svo komið, að fjárbagr blaðsins er í
góðu lagi. Hin síðari ár hefir blaðið átt nokkuð afgangs
kostnaði. Enda befir kaupendum stöðugt fjölgað bin
síðari ár.
Svo sem gunnugt er, befir ritstjóri „Sameiningar-
innar' ‘ verið einn og hinn sami öll þessi tuttugu og fimm
ár: dr. theol. séra Jón Bjarnason í Winnipeg. Fáir
eru þeir víst með þjóð vorri, júbíl-ritstjórarnir. Hér
á ekld við að fara mörgum orðum um hið mikla verk
dr. J. B. í ritstjórastöðunni. Það verðr þáttr ekld lítill
í æfisögu lians, er hún verðr skráð á sínum tíma og
lögð fyrir dómstól komandi lcynslóða. Það skal þó
tekið fram, sem raunar er á allra vitorði, að fyrir það
verk allt befir dr. J. B. aldrei þegið einn einasta pening.
Eftir fyrsta árgang blaðsins afbenti kirkjufélagið bon-
um að sönnu hundrað dollara sem þóknun fyrir starf
bans það ár, en bann afbenti það fé jafnskjótt kirkjufé-
laginu aftr með þeim ummælum, að það skyldi vera
vísir til skólasjóðs. Nokkra aðstoð bafa að sönnu
prestar kirkjufélagsins veitt ritstjóranum, og á kirkju-
þingi 1907 var eftir óslc lians skipaðr sérstakr maðr
honum til aðstoðar, en sú ráðstöfun hefir verið aðeins
til málamyndar.