Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1911, Page 15

Sameiningin - 01.03.1911, Page 15
9 það sama sem liann er þeim, sem halda rétttrúnaðinnm gamla—frelsari heimsins og endrlausnarí mannkynsins. Immanúel: guðdómr Krists. Eftir Edward E. Hale, prófessor. Á eftir bœnafundi, þar sem trúboð var rekið fyrir vandræðafólk í bœ einum bér í landi, bauð eg fyrir nokkru konunni, sem við það tœkifœri liafði leikið fyrir oss á hljóðfœri, að fylgja henni beim, eða að minnsta kosti eittbvað á leið, þangað til bún væri komin út fyrir svæði það, sem taldist til þeirra trúboðsstöðva. Ekki liafði sá bluti bœjarins neitt sérlega illt orð á sér; hins- vegar var þó mesti fjöldi af drykkju-krám á því stræti, og líkindi til, að um þær slóðir væri ölvuðum mönnum að mœta; og bugði eg því, er ástœður allar voru teknar til greina, að lienni væri betra að bafa einhvern með sér. En liún kvaðst ekki þurfa neins fylgdarmanns. Eg hélt því þó enn fram, að henni væri betra að vera eldd ein. Hún mælti þá: „Þér vitið, að Jesús er með mér,“ og liélt eg mínu máli þá ekki meir fram. Það, sem hún sagði, varð mér þó talsvert umbugs- unarefni. í sjálfu sér var þetta víst ekki neitt merkilegt. Yér höfðum reyndar sama kvöldið, einsog svo oft endranær, sungið aðra eins sálma og „Jesús kallar'£, „Óttast ei, því eg em með þér“, „Hann leiðir mig“ ; og margir aðrir samskonar sálmar koma mönnum eðlilega í bug. En margt er einatt í sálmum sungið, sem lítið á skylt við það, er í raun og veru vakir fyrir syngend- unum. Og enda þótt sá eða sá maðrinn bafi það fyrir satt einsog allt annað í opinberan kristindómsins, að Jesús Kristr sé ávallt með honum, þá er það þó ekki oft, að hann lætr þá trú fyllilega ráða framkomu sinni. Það vildi svo til, að eg liafði skömmu áðr lesið eitthvað um þetta efni í trúmálablaði einu, og þótt ekld bafi eg nií þá grein við liöndina, þá man eg þó, að hugsanin var á þessa leið: Menn komast einatt svo að orði, að guð eða Jesús sé með oss, en jafnaðarlega er það að-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.