Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1911, Page 19

Sameiningin - 01.03.1911, Page 19
13 einsog iiami. Eg hugsaði enn nm Jesúni sem kennara, þann er væri á lífi, en í liuga mér var liann orðinn mikln meira en það; ank þess að vera kennari var hann nú í huga mínum vinr minn, drottinn minn og frelsari. Sú sannfœring -— sú trú á hann — var ólrjákvæmileg því verki til undirstöðu, sem vér vorum nú að vinna að; án þeirrar trúar liefði ekkert vit í því verið. Um sömu mundir kynntist eg ýmsum fvrirtœkjum á svæði kristins trúarlífs, því, sem sjálfboðalíf skólamanna eða ‘stúdenta’ hefir sett sér fyrir, Northfield-konferenz- unni’, Hjálpræðishernum, ‘hœjar-missíóninni’ o.s.frv., að ógleymdum guðsþjónustunum í kirkjum og á hœnafund- um; og sannfœrðist eg um, að aðal-atriðið í öllu þessu var hugsanin um Jesúm sem lifanda andlegt afl. Án þess varð ekkert komizt. En þetta áframhaldanda líf — hvað á það skylt við guðdóm Krists? Er það ekki trú vor, að vér höfum allir eilíft ]íf? Eru þeir Konfúcíus, Zóróaster og Sókrates ekki enn á lífi, þótt ekki sé þeir á jörðinni? Vel man eg það, er eg eitt sinn átti tal við sagnfrœðing einn mikinn, sem þá var kominn að því að ljúka löngum og frægum æfiferli, hve forviða eg varð, er eg heyrði hann segja: „Franklin var mikill maðr, og er við sjáumst, einsog bráðum verðr—“ Hann talaði um samfund með Franklin innan skamms einsog hann myndi hafa talað um að mœta mér næsta dag. Hann trúði á ódauðleik Franklins og sjálfs sín. Flestir trúa því, að þeir og ástvinir þeirra sé ódauðlegir. Að hverju leyti er þá ódauðleikr Krists á annan hátt en allra annarra? Koma rná með þessa mótbáru: Þótt því sé trúað, að Jesiis sé á lífi, að hann kalli á þig (að þú hafir köllun frá lionum), að þú talir til lians, að hann sé með þér, — þá á það ekkert skvlt við guðdóm hans. Má vera, að svo sé. Hinsvegar liefi eg það þó fyrir satt, að sú trú — ef vér á annað borð breyttum ávallt svo sem væri hún sannleikr, létum allar hugsanir vorar og athafnir laga sig eftir henni — myndi gjör- samlega breyta trúarlífi margra. Hugsum um það, að

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.