Sameiningin - 01.03.1911, Síða 36
i8
Dr. Erik Norelius.
Dr. E. Norelius er fœddr 26. Okt. 1833 í Hassela-sókn á Hels-
ingjalndi í Svíþjó'S. Hann er kominn af bœndaætt efnaSri. Settr
var hann ungr til náms og var kominn í latínuskóla, er hann áriS
1850 fluttist til Vestrheims. Yfir hafiö kom hann í selglbát og
var ellefu vikur á leiöinni til New York. ÞaSan hélt hann vestr
um land, og voru þá samgöngufœri ólík því, sem nú er. Eoks fór
hann fótgangandi vestr um Iilinois, unz hann staSnæmdist í Rock
Island. VoriS eftir komu hans til landsins fór hann til Columbus,
Ohio, og tók aS stunda nám viS Capital University, en þaS er lút-
ersk menntastofnun tilheyrandi Ohio-sýnódunni sameinuSu. Eftir
fimm ára nám var honum faliS trúboSstarf í sœnskri nýlendu í
grennd viS LaFayette, Indiana. Sama ár kvæntist hann ungfrú
l'ngu Charlotte Peterson. ÁriS 1856 var hann kvaddr til prests-
þjónustu í Red Wing og Vasa í Goodhue Co. í Minnesota, og var
þá um haustiö’ prestvígSr í Dixon, 111., af lútersku kirkjufélagi því,
er kennt er viö NorSr-Illinois. ÁriS 1857 fór hann aS gefa út
Minnesota-Posten, fyrsta sœnskt blaS í Minnesota. Næsta ár gekkst
hann fyrir stofnun Minnesota-konferenzunnar sœnsku. Skömmu
þar á eftir var blaS hans, Minn-Post., sameinaS aSal-blaSi Svía,
Hemlandct, í Chicago og varS dr. Norelius ritstjóri þess. Sökum
heilsu-bilunar varS hann innan skamms aS láta af ritstjórn, og
gjörSist hann prestr í Attica, Indiana, áriS 1859. ÁriS 1860 var
stofnaS allsherjar kirkjufélag Svía, Ágústana-sýnódan, og var þar
dr. Norelius einn helzti hvatamaSr. Sama ár var honum faliS allt
triiboS Ágústana-sýnódunnar í Minnesota-ríki, og settist hann þá
aS í St. Paul. Næsta ár gjörSist hann aftr fastr prestr hins gamla
prestakalls síns í Goodhue Co. Flutti hann þá til Red Wing og
bjó þar í 17 ár.
Áriö 1862 stofnaöi dr. Norelius skóla í Red Wing, og uppaf
þeim skóla er vaxiS Gustavus Adolphus College í St. Peter, Minn.
1865 stofnaði hann sœnska lúterska MunaSarleysingja-heimiliS í Vasa,
Minn., og annaSist þaö aS öllu leyti sjálfr í 11 ár. Þá tók
Minnesota-konferenzan þaS aS sér.
ÁriS 1868 bilaöi dr. Norelius á heilsu. EerSaöist hann þá til
SvíþjóSar í von urn heilsubót, en kom aftr miklu lakari en hann
fór. Neyddist hann þá til aS segja af sér embætti hjá söfnuöi sín-
um í Red Wing. Flutti hann sig þá út á landsbyggSina í sveitar-
þorp örlítiö, sem heitir Vasa, og hefir hann búiS þar síSan til þessa
dags. Þar hefir hann þjónaS all-stórum sveitar-söfnuöi í 25 ár,
og litlum sveitar-söfnuSi viö Goodhue hefir hann samfleytt þjónaö
47 ár — þjónaöi honum áSr meS prestakallinu í Red Wing.
Auk prestþjónustu hefir dr. Norelius gegnt mörgum opinberum
störfum. Fyrst var hann skrifari og síSan lengi formaSr Minne-
sota-konferenzunnar, sem er ein aSal-deild Ágústana-sýnódunnar.
Nú er hann búinn aS vera 19 ár forseti Ágústana-sýnódunnar. Hún