Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1911, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.11.1911, Blaðsíða 25
28i vor er freistaS til syndar eSa vantrúar. — Seinasta úrræðiS: Ætla. aS hræSa Nehemia meS ósönnum ákærum. Undirferli Semajci (io.~i2. v.J. Semaja lézt vera spámaðr guSs, en þá þó mútu til þess aS hindra verk guðs,. Ekki nóg, þótt einhver segist vera spámaSr.—,,Hættu allri mótspyrnu og felldu þig í helgidóminum, því þú getr ekki varizt þeim“ — þetta var ráS- legging Semaja (io. v.J. Falsspámenn vorra tíma gefa kristnum mönnum sama ráSið.. — Nehemía vildi hvorki hætta né fela sig í helgidóminum (n. v.J. StaSrinn var of heilagr. Berum virSing fyrir helgidómi guSs orSs og kristinnar trúar. Lexía 17. Des. 1911: Esra kennir lögmáliS — Neh. 8, 1—12. 1. Og allr lýSrinn safnaSist samati einsog einn, maSr á torginu fyrir framan VatnshliSiS. Og þeir báSu Esra frœSimann aS sœkja lögmálsbók Mósesar, er drottinn hafSi sett Israel. 2. Þá kom Bsra prestr með lögmálið framfyrir söfnuðinn, bæði karla og konur og alla þá, er vit höfðu á að taka eftir, á fyrsta degi hins sjöunda mán- aðar. 3. Og hann las uppúr því á torginu, sem er fyrir framan Vatnshliðið, frá birting til hádegis, í viðrvist kar'la og kvenna og þeirra barna, er vit höfðu á, og eyru alls lýðsins hlýddu á lögmáls- bókina, 4. O.g Esra frœSimaSr stóS á háum trépalli, er menn höfSu gjört til þessa, og hjá honum stóöu Mattitía, Sema, Anaja, Úría, Hilkía og Maaseja, honum til hœgri hliöar, og honum til vinstri hliSar Pedaja, Mísael, Malika, Hasúm, Hasbáddana, Sakána og Mesúllam. 5. Og Esra lauk upp bókinni í augsýn alls fólksins, því hann stóS hærra en allr lýSrinn, og þegar hann lauk bókinni upp, stóS allr lýSrinn upp. 6. Og Esra lofaSi drottin, hinn mikla guS, og allr JýSrinn svaraSi: Amen, amen! og fórnuSu þeir um leiS upp höndunum og beygSu sig og féllu fram-á ásjónur sínar til jaröar fyrir drottni. 7. Og Jesúa, Baní, Serabía, Jamín, Akkúb, Sabtaí, Hódía, Maaseja, Kelíta, Asaría, Jósabad, Hanan og Pelaja, Levít- arnir, skýrSu lögmáliS fyrir lýönum, og fólkiS var kyrrt á sínum staS. 8. Og þeir lásu skýrt uppúr bókinni, lögmáli guSs, og út- skýrSu þaS, svo aö menn skildu þaö, sem upp var lesiö. 9. Og' Nehemía — þaS er landstjórinn — og Esra prestr, frœSimaSrinn, og Levítarnir, sem frœddu lýSinn, sögSu viS gjörvallan lýSinn: Þessi dagr er helgaSr drottni, guSi ySar; sýtiS eigi né grátið ! því allr lýörinn grét, þegar þeir heyrSu orS lögmálsins. 10. Og hann sagSi viS þá: FariS og etiS feitan mat og drekkiS sœt vín og send- iS þeim skammta, sem ekkert er tilreitt fyrir, því þessi dagr er helgaör drottni vorum. Veriö því ekki hryggir, því gleSi drottins er hlífiskjöldr yöar. 11. Og Levítarnir sefuöu allan lýöinn meS því aö segja: VeriS hljóðir, því þessi dagr er heilagr; veriö því ekki hryggir. 12,. Þá fór allt fólkiS til þess aS eta og drekka og senda skammta og halda mikla gleöihátíS, því þeir höfSu skiliS: þau orS, er menn höföu kunngjört þeim.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.