Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1948, Síða 3

Nýi tíminn - 19.02.1948, Síða 3
NÝI TÍMINN 3 Finimtudagur 19. febrúar 1948 I. í dag verða til moldar fluttar þessa heims ieifar cins hins frumiegast gerða Islendings, sem uppi hefur verið á þessari - öld og sennilega í margar aldir. / Eg, sem þessi minningarorð rita, kynntist fyrst Áma próf- as'ti Þórarinssyni á öndverðu sumri 1922. Þann dag hagaði svó atvikum, að ég var að drekka kaffi í miðstofunni á Uþpsölum, sem þá var matsölu- liús og veitingastaður. í næstu stofu fyrir innan mig sátu Iveir menn, annar ungur að árum, hinn nokkuð aldurhniginn. Sá hinn yngri mun hafa þekkt mig og skotið því að eldra mannin- um, liver ég væri. Þá hafði ég nýlega gefið út ljóðajtver, og slíkir herrar voru ekki í tölu ó- sýnilegra í þá daga. Eldri mað- urinn rís allt í einu úr sæti sínu og gengur að borðinu til mín, heilsar mér einkar-hlýlega og segist vera séra Árni Þórarins- / son. Eg tjái honum líka nafn mitt. Svo segir hann við mig þessi orð: „Ósköp varð ég hrifinn af kvæðabókinni yðar. Þér hafið skáldagáfu á borð við Matthías, ef þér að eins tækjuð skáid- skap yðar svolítið alvarlegar." Þessi orð endurtók liann oft við mig síðar. Næst bar fundum okkar sam- an seint í júní árið 1931. Þá f mun séra Árni hafa verið hér á prestastefnu. Einn morgun í glaðasólskini kom ég af göngu surman Melaveginn. Þá mæti ég séra Árna sunnan við kirkju- garðinn.’ I það sinn skiptumst við aðeins á fáum orðum. Svo leið og beið þar til haust- ið 1934. Þá frétti ég, að séra Árni hefði sagt af sér prestskap j og væri fluttur til bæjarins. Eft- iir einhverjum leiðum lagði það í eyru mér, að Árni prestur væri allra manna skemmtileg- astur í mðkynningu. Eg hafði heyrt nokkur snilliyrði hans, og mig langaði til að kynnast \ Árr.i prcfastur Þórarinsson höfundi þessara spakmæla lít- ið eitt nánar. Þá hafði ég þekkt í nokkur ár herra Sigurð Magnússon kenn- ara og vissi, að hann var ná- kunnugur Árna prófasti. Eg bað hann nú að hafa einhver ráð með að koma okkur saman. Hann hét því, og litlu síðar eða nánar sagt miðvikudaginu 5. desember 1934, klukkan 15 mín- útur yfir átta að kvöldi, birt- ust þeir báðir í forstofunni að íbúð minni á Hallveigarstíg 9. Prófasti mun hafa verið um og ó að hætta sér undir þak þessa illræmda kommúnista. En allt fór prýðilega á með olck ur og klukkan var orðin nálf- eitt, þegar Árni prófastur hélt heim. „Skemmtilegt kvöld,“ — þannig hef ég lokið dagbók bessa dags. Þennan desemberaftan hóf- ust kynni okkar séra Áma fyrir fullt og allt. Upp úi' þessu fór hann að koma heim til mín ein- stöku sinnum, en í hýbýli bans kom ég aðeins, þegar ég var boðinn. Það var tvennt í persónugerð séra Árna, sem mér varð þég- ar augljósast. Ánnað var frá- bært minni og samfara því fróð- leikur um þéssa heims fólk og eilífðarverur, sem mér virtist óþrotlegur. Hitt var afburða- skemmtileg frásagnargáfa og svo sérstæð tjáningaríþrótt, ao i hún var langt frá að líkjast nokkru, sem ég liafði áður heyrt. Sú hugsun sótti oft á mig, að þá yrði mikið skarð fyrir skildi í íslenzkri mannfræði og sér- kennilegri frásagnarsnilli, er þessir hæfileikar liyrfu með Nœstsíðustu brúðhjónin, sem Árni próíastur gaí 'saman. | Áma prófasti burt úr veröld- ; inni. Það hvarflaði einnig #að ! mér öoru hvoru, að ég ætti að færa ævisögu hans í letur til þess að bjarga dálitlu broti af þessari einstæðu persónu frá æ- varandi gleymsku. En þær hug- renningar strönduðu alltaf á sama vandkvæðinu: Eg sá fram á, að þetta yrði svo mikið verk, að ég hefði ekki tíma til að leysa það af hendi. II. Þannig liðu tímar fram þar til í janúarmánuði 1943. Þá fór herra Ragnar Jónsson fiam- kvæmdarstjóri að biðja mig að skrásetja ævisögu séra Árna, en hann hafði þá veitt Ragnari jáyrði fyrir að segja söguna og að ég færði hana í letur. Eg neitaði að eiga nokkuð við þetta. Eg hefði engan tíma til þess. Eg var þá í uppsigiingu með áframhald á Ofvitanum, tvö til þrjú bindi. En Ragnar lagði svo fast að mér, að ég lét að lokum til leiðast og frestaði mínu eigin verki um óákveðinn tíma og þó hikandi og með hálf- um huga. Við hófum svo söguritunina laugardaginn 6. febrúar 1943, klukkan hálfellefu árdegis. Árni prófastur sagði frá. Eg spnrði, innti frekar eftir og festi á pappírinn. Með mínum þætti þessa verks hafði ég enga aðra tilhneigingu en að ná sem skýr- astri mynd af persónu séra Árna og fyrirbærum þeim, sem til hafði hann komið heim til mín til frásagnar, en nú varð sú breyting á, að ég gekk heim til hans. Þannig héldum við áfrarn ó- sl.itið þar til 28. júní. Litlu eftir þaö fórum við báðir burl úr bænum. Hinn 28. september tók- urn við til verks að nýju og vorum að með sama vinnu.tima daglega þangað til 20. marz 1944. Þann dag lukum við skrá- setningu ævisögunnar og }>ótt- umst hafa mikinn sigur unnið enda var handritið þá orðið 1546 síður, stórar og þéttriíað- ar. Þá mátti heita að Árni prófastur væri enn þá uyp á 1 hann var að segja frá. En1 sitt bezta, gekk upp stiga eins þessu marki varð ekki náð með | og tvítugur unglingur, fcr síð- öðru móti en hermt væri frál astur manna úr samkvæmum á hinu og þessu, sem sumum fynd ist, að hefði mátt kyrrt iiggja. „Skikkanleg og talfá“ ævisaga, stílfærð samkvæmt þeirri siða- reglu að „særa“ engan, hefði aldrei orðið lífssaga séra Árna Þórarinssonar. Fyrstu vikurnar unnuni við að þessu verki þrjár- klukku- stundir á hverjum virkum degi. En upp úr því tók svona langur fiásagnartími að þreyta ðrna próf., og þá styttum við hann í hálfa aðra klukkustund. Þangað næturnar, var allra manna skrafhreifastui- og sagði betur frá en allir aorir. m. Þegar fram liðu tímar fór ég að verða hálf óánægður með minn hlut í þessu verki. Mér fannst ég hefði getað gert það betur og var þó ekki lióst, hvernig ég hefði mátt inna það vandlegar af hendi. Þá tók ég það ráð mér til fróunar að k-sa Framhald á 6. síðu þeirri spumingu veltur þa.ð, hvort menn telja rétta þá ásök- un, sem hvað eftir annað kemur fram í þingræðum og blöðum sósíalista að . ríkisstjórnin og fjárhagsráð hennar skipuleggi vitandi vits slíkan samdrátt at- vinnulífsins að til meira eða minna atvinnuleysis hljóti að koma. ' Viðbrögð valdamanna vio þeim ásökunum eru ekki altaf eins frumstæð og reiðióp Finns Jónssonar. Bjarni Benedikts- son hefur sveitzt við bæði á þingi og í Morgunblaðinu að sannfæra fólk um ósennileik þeirrar ásökunar að ríkisstjórn- in vilji atvinnuleysi. En einmitt hann var svo seinheppinn undir ^ þinglokin í fyrra að gefa í skyn hernaðaráætlun núverandi rílc- isstjómar, er hann taldi að þess yrði kannski ekki langt að bíða að atvinnuleysi kæmi. I afsölcunum sínum skírskotar Bjarni til hugsunarháttar, sem ekki er óalgengur. Ríkisstjórn hlýtur að vilja að allt gangi sem bezt í þjóðfélaginu meðan hún er við völd, atvinnulífið sé blómlegt, allir hafi nóg að gera, allir séu ánægðir. Þess vegna er það fjarstæða að nokkur rik isstjórn vilji atvinnuleysi. Hugsum okkur að milljóna- burgeisarnir í Reykjavík og landsbankaklíkan teldi sig ekki þurfa lengur að fela stjórn sína bak við menn eins og Bjarna Benediktsson, Emil Jónsson & Co. Hugsum okkur að stjórn Vinnuveitendafélags íslands, að viðbættum Jóni Árnasyni bankastjóra, væri ríkisstjórn Is- lands. Hverja afstöðu hefði slík stjórn til atvinnuþróunar og atvinnuleysis í landinu? Hver sem hugsar þá hugsun alla mun komast að þeirri niður- stöðu, að slík ríkisstjórn hlyti að hafa einmitt þá stefnu, sem sósíalistar saka nuverandi rík- isstjórn um. Hvert mannsbam skyldi, að slík ríkisstjórn, grímulaus stjórn íslenzks auðvalds, leldi heppilegra að nokkurt atvhinu- leysi sé jafnan í landinu. Verka- menn vita ekki síður en atvinnu barin niður og grímulausri auð- valdsstjóra, fasisma, komið á. ★ Þessvegna hefur í öllum auð- hugsandi án mjög mikillar eftir- spurnar eftir vinnuafli. Á þeim dögum var haft eftir Eggert Claessen: „Þeir skulu fá að vor kennast þegar atvinnuleysið kemur aftur“. Hvort sem það er nákvæmlega tilvitnað eða ekki, þá er þaraa tjáð ein meg- inhugsun auðvaldsins: I auð- valdsþjóðfélagi þarf að vera at- vinnuleysi til þess að gróða- möguleikar og pólitískt vald auðburgeisanna sé öruggt. Baráttan innan auðvalds- þjóðfélagsins er í flestum löndum komin á það stig, að auðvaldið þolir ekki þann styrk sem alþýðan og verkalýðshreyfingin fær af því ástandi að allir geti haft vinnu, að alltaf sé næg eftirspurn eft ir vinnu. Slík aðstaða gefur sí- vaxandi alþýðusamtökum fyrr eða síðar vald til að breyta þjóð skipulaginu séu samtökin ekki rekendur hver breyting var á þjóðfélagslegum styrk alþýð- unnar á stríðsárunum við það að nóg atvinna bauðst. Sigrar skæruhernaðarins 1942 væru ó- valdslöndum, ekki sízt þeim sem hlíta forsjá Bandaríkjaauðvalds his og treysta á íhlutun þess til að styðja hið rotna og fúna og ramskakka hús iunlenda auð valdsins, verið stefnt að því að koma á aftur samskonar á- standi og íyrir stríð, atvinnu- leysi til að auðburgeisar geti haft frjálsari hendur og sett hinum heimtufreku og eftir- gangssömu verkamönnum stól- inn fyrir dymar. Jafnframt er á ýmsan hátt reynt að þurrka upp óvenjulega kaupgetu al- þýðu eins og enskur hag- fræðingur kemst að orði, með því að láta verðlag fara hækkandi samtímis því að laun lækka, eins og orðið hefur hér á landi fyrir beinar aðgerðir rikisstjórnarinnar og meirihluta hennar á Alþingi, og ýmsum öðrum ráðstöfunum, t. d. með þvi að afnema takmark- anir á húsaleigu, sem víða voru í gildi’á striðsárunum. En ein- mitt nú í vikunni var flutt á Alþingi dulbúið stjómarfrum- varp um afnám þeirra ákvæða húsaieigulaganna, er takmarka uppsagnir á íbúðarhúsnæði. Enda þótt heiðarlegir húseig- endur hafi vafalaust haft af því veiuleg óþægindi að geta ekki losnað við hvimlciða leigj- endur réttlætir það ekki afnám uppsagnarbannsins í því gífur- lega húsnæðisleysi sem nú er í Reykjavík. Samþykkt laganna þýðir, að mikill hluti leiguhús- næðis í Reykjavík verður settur á svartan markað og leigan sprengd upp úr öllu valdi Með slíkum aðferðum er markvisst unnið að því að „þurrka út ó- venjulega kaupgetu alþýðu,“ en það er beinn liður í því að gera verkamenn háðari atvinnu- rekendum. ★ Það skyldi þó aldrei reynast svo, að starf ríkisstjóraarinnar Framhald á 7. síou

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.