Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 7
‘ Fimmtudagur 19. febrúar 1948 NÍI TÍMINN Sissnuðeysi eg skemmdarverk Framhald af 8, síCu h\Torki verið drukkinn né haft annan sið. Henni dettur ekki arverk. Rikisstjómin hefur 1 í hug að gera áætlanir um inn- j ekki látið sér nægja að van- flutninginn, tryggja að þarfir i rækja algerlega að gera áætl- almennings verði uppfylltar, anir um innflutningsþörf lands- nema að mjög takmörkuðu |manna á þessurn sviðum og leyti. Afleiðingin er sú að Is- j gera nauðsynlega samninga fyr lendingar missa af þeim tæki- ' irfram, heldur hefur hún neitað færum sem bjóðast, verða of | tiiboðum um olíur og benzín frá seinir og fá aðeins reykinn af Ráðstjóraarríkjunum og lcomið réttunum. í veg fyrir að olíufélögin gætu Dæmið sem Emil Jónsson tek jflutt inn það magn sem þeim .♦ ur í Alþýðublaðinu um olíu- og stóð til boða. Og þetta dæmi benzínskor' er mjö'T athyglis- um olíur og benzín er sem kunn vert dæmi um þetta. Isl. stjórn- ugt er ekki undantekn.ing held- inni hefði að sjálfsögðu verið í ur áígild regla. Þannig er á- lófa Tagið að trj-ggjá sér nauð- standið á öllum sviðum. Skeyt- synlegt magn af þessum vörum jingarleysi, trassaskapur og fyrirfram í sambandi við afurða | skemmdarverk. Það er sannar- sölusamningana, þarfir íslend- ‘ lega dýrkeypt fyrir íslenzku inga eru ekki svo miklar miðað j þjóðina að búa við slíka óstjórn. við aðrar þjóðir. En ríkisstjórn j , in liafði svo sannarlega ekki j k Ráð við gjakleyrisskortinum! sinnu á þvi. Og ekki nóg með það. Þegar afurðasölusamning- amir voru gerðir við Ráðstjóm arríkin, buðust þau til að selja íslendingum bæði olíur og ben- zín. Þessu tiiboði var þverlega neitað. Og enn er sagan ekki full- sögð. Hér á landi eru starfandi þrjú stór olíufélög, og útaf fyr- ) ir sig fáránlegt og dýrt fyrir- komulag á þeim innflutningi. En ríkisstjórninni, sem að sjálf sögðu vill vernda þessi auð- fyrirtæki var þó í lófa irgið : hvetja þau til útvegana • svo að verulegar birgðir væru til í landinu, ef erfitt yrci um inn- flutning síðar. En þess í síað hefur stjórnin æ ofan í æ láíið neita þeirn um innflntnings- og gjaldeyrisíeyfi og komið þann- f ig algerlega í veg fyrir að olíu- félögin hagnýtíu þá möguleilia sem buðust. Þetta er ömurleg saga um al- gert siiinuleysi og afstöðu sem vart er hægt að nefna öðrum nöfnum en vísvitandi skemmd- I _ <.9 ' v - ~' Framhaid af 1. síðu. Neitað um fé til að fuligiera húsið Með þessu er þó síður en svo fullsögð sagan um afskipti vald hafanna af Fiskiðjuveri ríkisins Það er sem kunugt er enn ekki fullgert. Eftir er að byggja Iiæð ofan á nokkurn hluta húss ins, en þar átti að verða geymsla o. fl.. Til þess að fullgera bygg inguna vantar um 350. 000 kr., en þær hafa ekki fengizt, þrátt. fyrir ítrekuð tilmæli iðjuvers- stjórnarinnar. ^Afleiðingin er sú að flytja þarf alla fram!eiðslim.a bu.rt til geymslu annarsstaðar, og hefur þao í för með sér mikinn aukakosínað og gerir frarnleiðslua stóru mdýrarL Þá var ætlazt til að í Fisk- iðjuverinu væri framleiddur ís í stónim stíl, um 45 tonn á sólarhring. I það hafa verið lögc. mörg hundruð þúsunda króna. en um 200.000 kr. vantar tii ac það fyrirtæki væri fullgert. Sí upphæð hefur ekki fengizt, þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan, og afleiðingin er sú að þau hundruð þúsunda sem lögð voru til ísframleiðslu- eru algerlega óarobær og til einskis gagns sem stendur. Ætlar ríkiss-tjornm að lá-ta iðjuverið í einkaeign? Þessi fáu dæmi sýna hvern hug valdhafarnir bera til þessa fullkomnasta fiskiðjúfyrirtækis á landinu. Það vantar fé tii að © Menningar og minningarsjóði kvenna hafa borizt nýlega eftir- farandi gjafir: Til minningar um frú Sigurveigu Sigurðar- dóttur, Þykkvabæ, V estur- Skaptafellssýslu kr. 1700.00 frá kvenfélaginu „Framtíðin“ Álfta veri og nokkrum vinkonum. Tii minningar um frú Kristveigu Björnsdóttur, Skógum í Öxna- firði kr. 625.00 frá kvenfélagi Öxnfirðinga. Til minningar um frú Sigurveigu Sigurðardóttur, Ærlækjarseli í Öxarfirði kr. 625.00 frá kvenfélagi Öxfirð- inga. Tii rninningar um frú Þur íði Sigfúsdóttur, Skjögrastöð- um, Fljótsdal kr. 300.00 íra kvenfélaginu „Einingin," Fljóts dal. Til minningar um frú Þor- björgu Olgeirsdóttufc Þverá í Dalsmynni kr. 1100.00 frá nokk ttm afkomendmi hægt sé að fullgera það, það ivantar fé til að hægt sé að stunda byrjunarreksturinn af kappi, það vantar fé fyrir nægi- Iegu magni af dósum, og í þokka bót hefur verið unnið gegn því ið hægt sé að selja framleiðsl ma! Öllu gleggra dæmi um hrunstefnu ríkisstjórnarinnar er ekk-i hægt að hugsa sér. Og' þarna á í hlut framleiðslufyrir- tæki, sem gæti aflað gjaldeyris í mjög ríkum mæli ef vilji vald- hafanna væri fyrir hendi. Tilgangurinn er að^sjálfsögðu sá hir.n sarni og á öðrum svið- um: að drepa niður allar frarn- kvæmdir og nýsköpun í atvinnu málunum. En þarna mun einn- ig annað koma til greina. Full- yrt er að ýnísir peningamenri vilji fá fiskiðjuverið í einkaeign og þessi skemmdarverk valdhaf anna líta vissulega út sem lið- ir í þeirri þróun. Fyrst á að koma í veg fyrir að iðjuverið afkasti nema liluta af því sem hægt er, síðan á að tala um það- sem þungan bagga á ríkinu, og' að lokum að selja það! íhaldsflokkurinn telur sig ævinlega málsvara frelsisins. Hann talar ótrauður um „frelsi einstaklingsins," „frjálst fram- tak,“ frjáisa verzlun" o. s. frv. o. s. frv. En frelsishugmyndir an að örfáir stórkaupmenn stjórni meginhluta innflutnings ins og að almenningur fái að velja og hafna. Og í átöknnum um það hvorir eigi að víkja, hinir örfáu stórgróðamenn eóa Framhald af 3. síðu. og Fjárhagsráðs sé einmitt það, þessa flokks eru þó ærið kyn- allur almerpingur.standa íhalds ) sem ^agt mætti við af ríkis legar þegar þær era raktar nið- ur í kjölinn. Það kemur sem sé í ljós að frelsi íhaldsflokksins merkir frelsi til að kúga. Það er frelsi til að halda uppi lög- verndaðri ránsstarfsemi í þjóð- félaginu. A sömu forsendu gætu morðingjar talið sig málsvara frelsisins, frelsisins til að myrða, og innbrotsþjófar frels- Framhald af 2. síðu. óspektir í frammi, og tveir jieirra skýrou frá því, að ef •inhver hefði haft óspektir í '•ammi í bílnum hefði það verið hvítur hermaður, en hann hefði . orki verið ávítaður né hon- um ví~að út. Lögfræðingur Woodards hélt því fram að bílstjórinn hefði ekki aoeins afhent lögreglunni W oodard í trássi við lög og rétt, heldur hefði hann viljandi dreg- ið það þar til þeir komu til Bat- esburg, sem er suðlægari borg en aðrar sem þeir höfðu farið fram hjá og lögreglan þar hald- in meira negrahatri. ÞAKKLÆTÍ FÖÐR'RLANBSÍNS Dómarinn skýrði kviðdómri- um frá því að dómurinn yrði Woodard í vil ef kviðdómurinn álíti áð Woodard hefði ranglega verio rekinn út úr bílnum. Og kviðdómurinn greiddi umsvifa- laust atkvæði bifreiðafélaginu i vil og hafnaði öllum skaðabóta- krofum'hins blinda. I þrjú ár og fjóra mánuði hafði þessi ungi maður barizt ryrir föðurland sitt og öll lýð- ræðislönd gegn kúgun nazism- ans. Og síðan verour hann á- samt öllum svörtum meðbræðr- um sínum að búa við fullkomið réttarleysi eins og áður í hinu „frjálsa og lýðræðislega" föð- urlandi sínu. Þessi dæmi um glspi gegn saklausum, óvopnuoum, iög- hlýðnum borgurum, eru aðeins fá af þúsundum. Af tilviljun hafa þau gerzt eða verio tekin til meðferðar einn og sama dag. Þau sýua að ofbeldisverk hinna hvítu gegn hinum svörtu eru alheimsvandamál í svo geig- væníegum mæli, að engin tök eru á að lýsa í orðum hvað þá gera of mikið úr þeirri smán, sem þau era menningu heims- ins. En fulltrúi Bandarikjanna í SÞ vill ekki ao vandamálíð sé tekið tii meðferðar — dlg hann fær eflaust meirihluta fulltrú- anna í lio með sér við atkvæða- greiðsluna. isins til að stela. Þetta liefur komið einsíak- lega vel í ljós í umræðum þeim um verzlunarmál sem fram hafa farið nridanfarið. í- haldsmenn hafa túlkað hugsjón sína um „frjálsa verzlun" á þá j vlg hátíðleg tækifæri, hafa sýnt leið að hún ætti að veita örfá- 'f\jr5u lítinn áhuga á þessum um. einstaklingum, stórheild- .nálum — annarsstaðar en í sölum, frelsi til að hagnast á Tjmaniim vörukaupum alls almennings, J Ihaldsflokkurinn reynir að flokkurinn og sósíalisíaflokkur inn á öndverðum meiði, íhalds- fiokkurinn telur sig eins og jafn an fvrr málsvara auðmannanna, sósíalistar fulltrúa almennings Ef þjóðin fengi ao kveða upp ú’skurð í þessari deilu, yrði úr- slitanna skammt að bíða. En málið er í höndum Alþingis, og cdlir fulltrúar íhaldsflokksins bar slá hring um hagsmuni hinna fáu stórheildsala. Aðstoð- aríhaldið, Alþýðuflokkurinn, hef ur sömu afstöðu. Og þingmenn og ráðherrar Framsóknarflokks riis, sem.þó þykjast miklir mál- t.varar heiðarlegrar verzlunar til að stjórna þvi hvar almenn- ingur verzlaði og hvaða vörur hann fengi. Frelsi hinna fáu stórheildsala samsvaraði þvi ó- frelsi alls almennings. Þessi frelsishugsjón er eiukar vel framkvæmd á þessum síðustu og verstu tímum, þegar ca. 10 stórheildsalar, aðaleigendur í- haldsflokksins sitja einir að öll- um innflutningi, auk S.Í.S. Sósíalistar leggja allt anuan skilning í hugtakið frjálsa verzl un en frelsispostular íhalds- flokksins. Frjáls verzlun er í þeirra augum frelsi alls almenn- ings til að haga viðskiptunum i samræmi við hagsmuni sína. Þjóðin á sjálf að fá að ráða hvar hún verzlar og hvaða vör- láta líta svo út að í þessum máhim sé að ræða um itök milli kaupmanna annarsvegar og samvinnumanna hinsvegar. Það er alger blekking. Smákaup menn hafa algerlega andstæða hagsmuni við hina fáu stór- heildsala og eiga mjög undir högg að sækja í viðskiptum við þá. Það er vissulega ekki í þágu smákaupmanna að örfáir ein- staklingar hafi einokunarað- stöðu um meginhluta innflutn- ingsins heldur ættu smákaup- menn sjálfir að stofna sín inn- kaupasambönd og flytja inn vör ui sínar niilliliðalaust. Og það e\ hin freklegasta móðgun við smákaupmenn^ að halda þvi fra.m að þeir myndu glata við- ur hún vill fá. Hún á að fá tæki- skiptavinum sínum þó alrnenn- færi til að meta hvaða stofnanir . ingur fengi sjálfur að ráða bjóða henni bezt kjör, hvort i hvar hann veízlaði. Allur þorri sem það eru samvinnufélög eða! smákaupmanna lætur sér annt einkaverzlanir. stjórn Eggerts Claessen og Jóns Árnasonar? íslenzka auðvald- inu kæmi ekki til hugar að setja þá í ráðherrastóla, eins og nú er ástatt. Það er þrátt fyrir allt vænlegra til blekkingar fyrir auðvaldið í landinu, tryggi arðránsmöguleika þess og ó- skert völd í mikilvægustu stofn unum þjóðfélagsins, ef hægt er að nota slíka menn til slíkra ó- þokkaverka og þeirra að mis- nota ríkisvaldið til að skipu- leggja atvinnuleysi. fcí Aldrei hefur verið brýnni nauð syn á því, að álþýða sjái gegn- um þann blekkingahjúp, sem aúðburgeisarnir vef ja um stjórn sína, skilji þær óbeinu aðferðir sem þeir nota til að blekkja fólkið og viðhalda völdum sín- um. Það er á valdi fólksins að hindra hinri svívirðilegu mis- notkun núverandi þingmeiri- hluta og ríkisstjórnar á æðstu valdastofnun þjóðarinnar, Al- þingi. Reynslan af svikum þing- manna á þessu kjörtímabili ætti að duga til að opna augu al- mennings .Þessir þingmenn hafa. selt íslenzkt land á leigu fyrir bandaríska herstöð, svikizt aft- an að alþýðu með launalækkun- arlögum, reynt af alefli að styrkja völd burgeisanna með því að draga úr atvinnu og koma á atvinnuleysi. Það er ekki tilviljun að einungis einn stjórnmálaflokkur, Sósíalista- flokkurinn, hefur staðið heill og óskiptur gegn þessum ó- þokkaverkum gegn almenningi í landinu. Það er tvímælalaust einn dýrmætasti lærdómurinn um viðskiptavirii sína og nýtur Það gefur að skilja að þessi hylli þeirra óg sú afstaða-myndi tvö sjónarmið rekast á, sjónar- j;,ð sjálfsögðu ekki breytast, þó sem hægt er að fá af þessu mið íhaldsflokksins og sjónar- j skynsamlegri tilhögun væri kjörtímabili. mið sósíalistíÉv Það’fer ekki sam komið á .innfluthingsmálin.. . - S. <?.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.