Nýi tíminn - 03.06.1948, Qupperneq 2
nýi tiiú:::n
Pimmtudagur 3. júní 194&
Heyrt og séð á
nýsköpunartogara.
— v.
Jónas Árnason:
Íuí að ldoim fiáitú
Því miður missti ég af Jóni
Sigurðssyni á sunnudagskvöld-
ið. Vona ég, vegna þeirra er
ekki misstu af
;honum, að
í það hafi verið
| mér mikiil
l skaði, enda
; hlýtur svo að
I hafa verið.
Og ég náði
■ekki nema í
skottið á fyrra
erindi Finns Jónssonar frá
kjaftaklúbbnum í Haag. Mun
það hafa verið mér lítill skaði,
og marka ég það af síðara er-
indinu, því þau hljóta að hafa
dregið dám hvort af öðru. Ekki
veit ég, hvað fyrir útvarpinu
hefur vakað að fá þessi leiðin-
legu erindi flutt hér. En s£*
það meining þess að beita sér
fyrir Bandaríkjum Vestur-Ev-
rópu, þá er hér um að ræða
mjög athyglisverða stefnubreyt
ingu þess í heimspólitíkinni,
því hingað til hefur manni virzt
útvarpið eiga sitt kærleiks-
objekt í allt öðrum bandaríkj-
um.
Svo er það fimmtudagssagan.
Kl. 20.44 segir þulurinn: Erindi
frá útlöndum hefst eftir stutta
stund. Kl, 20.47 segir hann: Nú
verða leikin nokkur lög kl. 2057:
Erindið frá útlöndum fellur nið
ur að þessu sinni. Kl. 21.38 seg-
ir hann: Erindið frá útlöndum
verður flutt eftir síðari fréttir
í kvöld. — Aldrei nein skýring,
og hún er ókomin enn. Eg veit
ekki, liver það er, sem leggur
þulunum lífsreglurnar, ef þeir
hafa einhverjar. En ég veit, að
svona verklag og svona fram-
koma eins útvarps gagnvart
hlustendum sínum er pess hátt-
ar tegund dónaskapar, að
ástæðulaust er að skrifa fyrir
henni syndakvittun að bragði.
Og maður efast um, að verk-
lag af þessu tagi þekkist nokk-
urs staðar nema á íslandi, enda
starfrækja Ástralíu-negrar ekki
útvarp.
Sjálft erindið, þegar það loks
ins kom, var þeim mun ísmeygi
legri áróður sem Axel. Thor-
steinsson virðist sniðugri í sér
en félagar hans í þessum vín-
garði. Það hljóðaði hér um bil
á þessa leið: Stalín er nú bú-
inn að sofa lengi við sömu sæng
ina og þarf að viðra hana og nú
er verið að setja upp matinn i
Finnlandi. Það er sennilegt, að
Stalín skreppi upp á bæjarhól-
inn finnska og dusti sængina
þar í sólskininu, og það verður
heilmikið ryk. En hann gæti
líka átt það til að bregða sér
inn í eldhúsið og spretta fiðr-
iriu (það er sko undirsængin)
oní pottinn hjá finnsku frúnni.
En það er ekkert víst, að Stalín
geri þetta í dag, því hann veit,
að hann getur gert það hvenær
Framhald á 0. síðu.
22. apríl.
1 dag er sumardagurini
fyrsti, og ég sit hér einn í set-
sal hásetanna og hlusta á út-
varpið. — Það er samfelld dag-
skrá, samfelld sumarblíða og
sumaryndi i bundnu máli og ó-
bundnu. Þessar lýsingar taka
þig í fangið, fara með þig alla-
leið uppí fífilbrekkuna og leggja
þig varlega hiður rétt lijá
gljúfrabúanum; — og gamli
fossinn hvíslar í eyra þér og
spyr, hvort þú og hann eigið
ekki eftirleiðis að vera eins góð-
ir vinir og ætíð fyrrum. Og þeg
ar þú kinkar kolli til samþykk-
is, staðfestir hann einlægni sína
í málinu með því að gera þér
regnboga úr úðanum sínum;
— og hann réttir þér dýrgrip-
inn, og ....
Það hefur skollið brotsjór á
skipinu framanverðu, — dálít-
ið hranaleg áminning um, að
maður er staddur um borð í
togara á veiðum, en fífilbrekk-
an uppvið foss er langt í biu*tu.
Þegar litið er aftureftir skip-
inu héðan úr lúkarsdyrunum,
sést hvar stakkaklæddir háset-
arnir standa gleiðir á dekk-
inu. Stjórnborðstrollið rifnaði í
seinasta ,,ho!i“ og þeir eru að
gera við það. — öðru hverju æð
ir sjórinn innyfir borðstokkinn,
og hásetarnir næstum hverfa
manni á meðan. Þegar þeir
koma í ljós aftur, virðist sjór-
inn stundum ná þeim í mitti um
leið og hann fossar afturmeð
stjórnborðssíðunni. — Og menn
irnir halda áfram að gera við
I I
/ M"
'.■rr'r-’-'
.Fífilbrekka, gróin grund heyrist lesið í útvarinu
trollið, sem rifnaði í seinasta
„holi.“
„Hííapp!"
Skyndilega er hrópað „liíf-
opp“ úr brúnni. Hásetarnir
setja netjanálarnar á öruggan
stað, og taka sér síðan stöðu
meðfram bakborðslunningunni.
Síðasta hálfan annan klukku-
timann hefur verið togað með
trollinu þeim megin, og nú skal
það dregið úr djúpunum.
Skipið veltur þunglega, því
farmur þess er orðinn mikill
eftir langan túr. Sjórinn skell-
ur innyfir það til skiptis á Dæði
borð. Þegar pokinn er hífð-
ur uppyfir dekkið, tekur skipið
djúpa dýfu, og enn einu sinni
nær 'sjórinn rnönnunum í mitti.
Það er aðeins einn poki í
þessu ,,holi“, og þegar hann
hefur verið tæmdur, er trollið
sett, út á uýjajeik.
Að svo búnu taka sumir há-
setanna sér hníf í hönd og
hefja aðgerð á aflanum. Hinir
sækja , netjanálarnar. og halda
áfram að gera við stjórnborðs-
trollið, sem rifnaði í seinasta
„hoji,“ — og aftur skellur sjór
ínnyfir skipið.
„Fífjlbrekka, gróin grund . .“
heyrist lesið í. útvarpinu.
Mmin sfjist.úf mmnl
, líða
24. apríl.
Askur stefnir nú til hafnar.
Það líður að lokum fiskitúrs.
I Þessir dagar, sem ég hef
i
dvalizt með íslenzkum sjómönn-
um á togara, munu mér seint
úr minni líða. — Eg kem úr
ferðinni ánægðari yfir því að
vera Islendingur én ég fór.
Þessir dagar hafa fært mér
heim sanninn um að enn er
kjarni liinnar íslenzku þjóðarsál
ar harður og hvergi fúinn, þ$t
öfl rotnunar hafi oft. hin síðari
ár reynt að teygja sig nnað
honum.
Þessir dagar hafa gefið mér
kost á að kynnast mönnum,
sem vissulega eiga þao til að
vera kaldir og hryssingslegir
einsog ágjöfin. En þér er óhætt
að ganga útfrá því sem vísu, ró
þeim mun óþvegnari ummæl-
um, sem einhverjir tveir þess-
ara manna ávarpa hvor annan,
þegar þræta augnabliksins
blossar upp, þeim mun meiri
lofsyrðum lýsa þeir hvor. öðrum
fyrir drenglund „pg raungæði,
ef hvorugur heyrir til liins. —.
Hér ert þú kannski kallað’ur
letingi og óalandi aumingi, e
þú hlustar á; en aldrei annfð
en hinn bezti, félagi -og ósér-
plæginn vinnuþjarkur, ef þú
hlustar ekíci á. — Baktal og
undirferli eru hér jafn annar-
leg fyrirbrigoi og óhreinindi í
húsakynnúm þrifinna.
Þessir dagar hafa gefið mér'
kost. á að kynnas.t stavfi fnanria,
er vinna sem heild jafn örugg-
lega og nýja 1500 hestrifla vél-
Framh, á 7. síð
at
Fe
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík hóí þá nýbreytni á siðast-
liðnu sumri, að efna til sumarleyfisferðar fyrir meðlimi sína
og gesti þeirra. Keynslan af þessari fyrstu sumarleyfisför
lclagsins var með þeim ágætum, að ákveðið hefur verið að
halda áfram á þessari braut.
Að þessu sinni hefur verið ákveðið að halda til Austurlands,
og verða þar skoðaðir merkustu staðirnir eftir því sem liostur
er á. Ferðin mun standa yfir í 12 daga, og lagt af stað luugar-
daginn 10. júlí en komið aftur miðvikudaginn 21. júlí n. k.
Birtist hér ferðasöguþáttur eftir einn Æ.F.R.-félaga, sem
varði sumarleyfi sínu í fyrra til að íerðast um Austurland.
Að kvöldi föstudagsins 17.
júlí komum við að Hallorms-
stað og völdum okkur tjaldstað
í Atlavík. Við dvöldum þar um
kyrrt 18. og 19., skoðuðum
skóginn og nágrennið. Eins og
allir vita er Hallormsstaðaskóg-
ur fagur og stórvaxinn á ís-
lenzkan mælikvarða — og skóg
urinn sjálfur og þær trjárækt-
artilraunir sem þar hafa verið
framkvæmdar, gefa þeim von-
i um nokkurn byr, að takast
megi að rækta nytjaskóga á Is-
landi.
Eitt var það, sem vakti okkur
leiðindi •—- hve víða var illa
gengið um tjaldstaði. Þetta á
ekki við um Hallormsstað sér-
staklega — heldur rekur maður
sig á þetta ótrxilega víða. Það
er hvimleitt og ergilegt, þegar
maður hefur valið sér tjald-
stað í fögru og friðsælu um-
hverfi, að þurfa að byrja á því
að hreinsa allskonar rusl, sem
þeir er þar hafa verið áður hafa
skilið eftir. Eg skil ekki þ£
ferðamenn sem með slíkuir
hætti geta sett óþrifnaðarblæ á
ýmsa fegurstu staði landsins.
Áður en við fórum að heimar
var mikið um það rætt að gam-
an væri að ganga á Snæfell —
og var það eiginlega ákveðið —
ef veður leyfði. Þegar við höfð-
um dvalið í Hallormsstaðaskógi
eina nótt og nokkuð fram á
næsta dag, kom einn miður vilj
ugur maður —- sá sami og mest
hafði hvatt til Snæfellsgöngu
suður í Rej'kjavík -— með þá
kenningu að það væri lítið vit
í því að fara að príla upp á
Snæfell, bara til að þurfa að
fara niður aftur, það væri miklu
skynsamlegra að dvelja hér
lengur, hvíla sig virkilega vel,
anda að sér skógarangan og
skoða fagrari gróður.
Þessi kenning fékk furðugóð-
ar undirtektir, og er d&gur var
að kvöldi kominn hafði náðst
samkonmlag um að láta Snæfell
Þar var upplagt að fá sér bað.
eiga sig — í bili að minnsta
kosti. Enda var áróður letingj-
ans rekinn með lægni en þó með
nokkrum ákafa.
Laugardaginn 19. var veðrið
dásamlega gott, hlý gola \*n
glaða sólskin. Eftir hádegið
gengum við um skóginn og inn
fyrir hann, upp á hæðir nokkr-
ar til að fá útsýn yfir Fljóts-
dalinn. Þegar upp á þessar hæð-
ir kom blasti við dásamleg sjón
— Héraðið, svo frjósamt og.-fag