Nýi tíminn - 03.06.1948, Síða 4
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 3. júnl 1948.
NVl tíminn
Útgcfandi: SamelnIngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurbm
Ritstjóri og ábj-rgðarmaður: Gunnar Benediktsson.
Áskriftargjald er 15 krónur á ári.
Greinar i blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgrelðsla
Nýja Tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík
Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa Skólav.st. 19. Sími 7600
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.P.
Ríkisstjórnin hefur enn enga yfirlýsingu gefið um hvort
liún ætlar að fella gengi íelenzltu krónunnar eða halda því.
Mikill órói hefur gripið fólk út af þeim yfirlýsingum, sem
bandarískir yfirboðarar stjórnarinnar hafa verið að gefa
undanfarið um að það eigi að fella gengið í allmörgum lönd-
um Norðurálfu. Og menn eru því svo vanir 'hér heima, að
Eysteinn, Bjarai Ben. og Emil hagi sér sem bandarískir em-
bættismenn, að almennt eru menn famir að óttast gengis-
lækkun. Það eykur á þennan ótta að ríkisstjórain skuli ekki
hafa haft manndáð í sér til að gera fyrirvara um það að ís-
iendingar vildu sjálfir ákveða gengi krónunnar, en ekki láta
Marshail ákveða það. Gengi íslenzkrar krónu er nú ákveð-
ið með lögum, alveg eins og það er bannað með lögum að
erlent auðmagn komist hér í fyrirtæki. Fyrst ríkisstjórnin
sá ástæðu til þess að gera fyrirvara um rétt bandarískra
ríkisborgara til að setja fé í fyrirtæki á Islandi, eftir að
Þjóðviljinn hafði skýrt frá þeim skilyrðum, sem ríkisstjórn-
in var að leyna þjóðina, út frá því sjónanniði að það ræk-
ist á íslenzk lög, þá gat ríkisstjómin líka gert þann fyrir-
vara um gengisskilyrði Marshalllaganna, því þau rekast
líka á íslenzk lög. Og fyrst ríkisstjórnin gerði ekki slíkan
Íyrirvara, þá er það óbein viðurkenning á því, að hún sé að
hugsa um að skella á gengislækkun með bráðabirgðalögum.
Sé ekki svo, ber ríkisstjórninni tafarlaust skylda til þess
að lýsa því yfir, að hún ætli ekki að lækka gengið.
Óttinn við gengislækkun er þegar farinn að hafa stór-
skaðleg áhrif. Hús og aðrar eignir eru famar að hækka í
verði. Og þegar braskararnir, sem næst standa ríkisstjóm-
inni, eru þannig farnir að starfa út frá þeim forsendum að
gengið muni falla, þá fer almenningur að óttast hið sama.
Óstjórn og ræfilsháttur núverandi ríkisstjóraar er næg-
ur á öðrum sviðum, þó hún eyðileggi ekki allt traust á
sparisjóðsinneignuni og peningagildi með stefnuleysi sínu
í gengismálunum.
Veit ríkbatjórnin kannski ekki hvort hún ætlar að lækka
gengið eða ekki?
Hefur þessi ríkisstjórn enga hugmynd um þá stefnu, sem
hú'n sjálf ætlar að hafa í grundvallaratriðum fjármálanna?
Er þetta festan, sem Framsókn leggui- til í ríkisstjómina?
Er ríkisstjórnin a<> bíða eflir fyrirskipunum frá Was-
liington um hvaða geugi skuSi vera á íslenzku krónunni ?
Er þetta sjálfstæðið, sem „Sjálfstæðisflokkurinn" og
aðstoðaríhaldið leggur fram í ríkisstjórnina ?
ICða cr ríkisstjórnin sjáltri sér sundai'þyklc í þessu i áli,
hrædd.við þjóðina, hrædd við að fylgja fjrrirskipun rs-
ha-i , og velt því ekki í hvorn fótinn IíÚji á að stíga?
Skoðar ríkisstjórnin sig nú orðið sem hreppsnefnd Banda-
ríkjanna, sem eigi bara að útdeila styrk og hagnýta fjár-
veitingar sem Bandaríkjaþingi þóknist að veita hingað ?
Þjóðin krefst þess að ríkisstjórnin lýsi tafarlaust yfir
stí’hui sinni í gengismálinu, hvort luin ætlar að lækka geng-
ið eða ekki.
Þetta mál þolir enga bið, — eða er það kanski meiningin
að þrengsta klíkan af gæðingum i’íkisstjórnarinnar eigi að
fá tækifæri til þess að kaupa upp fasteignir og verðmæti í
.fitórum stíl áður en að ríkisstjórain tekur ákvörðun um
■gengislækkun ?
Eru engin takmörk fyrir gerræði og fjármálaspillingu
<>fcssarar ríkisstjómar.
ÖNNUR GREIN
Kxisiján Imsland:
VÖRUVÖNTUN
0GVORUSKÖMMTUN
framleitt, í það minnsta hev
ekki á öðru i sælgætisbúðum í
Reykjavik, en lengra en i þessar
búðir hefur framleiðsla þess^
ekki komizt nú á síðari tímum.
Eg er ekki að harma það þó
Nokkru eftir að
mín um vöruvöntun og vöru-
skömmtun birtist í Þjóðviljan-
um hlustaði ég á þáttinn uni
daginn og veginn í útvarpinu.
Þar talaði frú Aðalbjörg Sig-
urðardóttir og lenti inn á þá
braut að kvarta yfir nauðsynja-
búðir úti á laridi séu ekki full-
fyrri grein | manna úti á landi, en er einn | ar af sælSæti> en betur held ég
starfsmaður kaupfélags kom til
samt að verja mætti þeim sykri
þessa fyrirtækis og bað um og Þv* bókói, sem til þessarar
nokkuð af þessu þvottaefni fvrir. framleiðslu fer.
kaupfélagið, þá var það ófáan- öll var öldin önnur þegar
legt. Þetta heildsölufirma hefu'- vörubjóðar hreinlætisverksmiðj-
sennilega fengið innflutnings-
og gjaldeyrisleyfi með þeim
vöruskömmtuninni. eins og, skilmálum að samvinnumenn
flestum vill verða á nú, sérstak
lcga yfir sykurskortinum á
heimilunum eftir að bakaraverk
fallið hófst og stöðvun varð á
sætabrauðskaupum. Mér varð
þá að orði: „Það er gott að
fleiri fá að finna til þess. að
fengju ekkert af því, heldur að-
eins vildarvinir fyrirtækisins.
anna, sælgætisgerðanna og heilc|
salanna í Reykjavík voru með
hverri fleytu á ferð kringum
landið og kaupmenn og kaup-
félagsstjórnar höfðu engan
Þetta er svo rotinn og vítaverð stundlegan frið fyrir ágengni
ur verzlunarmáti, að við lög Þeirra, þá voru kaupmenn og
ætti að varða, ekki eingöngu á
tímum skömmtunar, heldur á
öllum timum, því heildsalar
það þarf sykur þar sem ekki era i verða að athuga það, að gjald-
eyririnn er alþjóðareign, en
bakarí.“ Eg sagði þetta ekki af
neinum illvilja, heldur vegna
þess, að það er eins og menvt
þurfi sjálfir að reka sig á JS-
reyndirnar til að trúa þeim og
fá úr misfellunum bætt. Og
þarna voru sem sé framsettar
ekki aðeins heildsala og kaup-
manna.
Þá er eitt mál enn, sem minn-
ast má á, þó eigi sé eins alvar-
legt og þau er ég nú hefi rætt.
alveg sömu skoðanir og þær er Þv^ bregður þó nokkru
fram komu í niðurlagi fyrri ^jósi yfir hugsunarhátt þeirra,
gremar minnar.
| sem yfir framleiðslunni ráða og
, » , „ • r . hversu mikils þeir meta nú við-
Það eru hrapallegar misfell-
skiptamenn sína úti á landi. En
það er framleiðsla sælgætis.
Skortur hefur verið á hráefn-
ur á skömmtuninni og það
kemur ekki til mála, að þeir
sem eiga aðgang að bakaríum
og kaffihúsum, séu látnir sitja
við sama borð, hvað skömmtun
við kemur, og þeir sem engan
aðgang eiga að slíkum stofnun-
um. Og það þarf einnig að taka
til athugunar, að á mörgum
stöðum úti á landl aeimilin
oft á tíðum beinlínis veitinga-
staðir og gistihús fyrir ferða-
og aðkomufólk; til þess verður
einnig að taka tillit við
skömmtun, þó ekki þannig að
það sé gert út í bláinn (Sbv.
fyrri grein.) En að þessu sinni
ræði ég ekki meira um þetta
mál, en sný mér að öðrum við-
fangsefnum skömmtunarinnar.
Vinnuíataverksmiðjurnar
munu hafa fengið eitthvað af
efni nú fyrir nokkru og unnið
úr því vinnuföt, en lítið ber á
því að þessi vinnufatnaður fá-
ist úti á landi. Sjómenn, verka-
menn, bændur og aðrir sem
vinnufata liafa not úti á landi.j
þurfa þeirra ekki við, að dómi;
þeirra sem þarna hafa ráðin i
höndum sér. — Nei, þá er
skárra fyrir vinnufatagerðirnar
að stofnsetja sínar eigin „sjopp
ur“ og selja þar eigin fram-
leiðslu í smásölu, •—• það er
meiri hagnaður af því. End:;
virðist nú orðið alveg aukaat-
riði hvernig varan kemur jafn-
ast niður á landsmenn, aðalat-
riðið virðist vera — meiri gróðd
Eigi þetta ao vera framtíðar-
fyrirkomulag, verður að krefj-
ast þess að verzlanirnar sjálfar
fái innflutnings- og gjaldeyris-
leyfin fyrir nankin og khaki
efnum, svo heimilin geti fram-
leitt sín vinnuföt og vinnuskyrt-
ur.
um til þessarar framleiðslu. en
kaupfélagsstjórar góðir, nú er
það ekki lengur.
Enginn vafi er á því að tím-
arnir breytast og innflutning-
urinn færist aftur í eðlilegl^
horf, en þá þurfa kaupmenn og
kaupfélög úti á landi að skapa
sér þá aðstöðu að þessi óöld geti
ekki endurfæðzt. En meðan á-
standið er eins og nú, verðum
við að gera kröfu til þess að
fjórðungum landsins sé úthlut-
að innflutnings -og gjaldeyris-
leyfmn í samræmi við íbúatölu,
svo að innflutningurinn kom$'
réttilega niður á landsbúa, en
ekki eins og nú er að vinátta,
ef ekki annað verra, ráði um
vörudreifinguna og skömmtun-
þó nokkuð fengizt og töluvert ina.
Frjálsíþréttamét K.R.
Erlendur Ó. Pétursson afhendir Railcy og Clausen-bræðrum verð-
laun fyrlr 100 m. hlaup á K.R.-mótinu s.l. Iaugardag.
Þá er það þvottaefnið. Eitt
heildsölufirma í Reykjavík hef-
ur til þesa haft nokkuð af
þvottaefni og látið eittlivað af
því af hendi rakna til kaup-
Stefán Gunnarsson úr Ármanni vinnur Kristjánsbikarinn. Ix)ka-
spretturinn í 3000 m. hlaupinu var mjög tvísýnn. Stefán hafði
haft forystuna síðustu hringina, en á siðustu 200 m. dró Þórður
mikið á hann, og var Stefán aðeins 2/10 úr sek. á undan I mark.