Nýi tíminn - 03.06.1948, Page 8
Jónas Arnason: Það iíðor að
lokum fiskitúrs.
Yl TIMINN
Jónas Haralz: Alvöruorð t£
Arnulfs Överlands.
Húsmæðrakennarar
Stúlkumar, er útskrifuðust 2. þ. m. og 2 kennarar þcirra. Fremri
röð: Þórunn Pálsdóttir, Sauðanesi, Hún.; Elín Friðriksdóttir,
íílfsstaðakoti, Skag.; Sigurl. Jónasdóttir, kennari; Helga Sig-
urðardóttir, skólastjóri; Anna Jónsdóttir Birningsstöðum, S.-
I»ing.; Þorbjörg Finnbogadóttir, Harðbak, N.-Þing.; Stefánía
Ámadóttir, líjalteyri. — Aftari röð: Bryndís Steinþórsdóttir,
Ákranesi; Þorgerður Þorgeirsdóttir, Keylíjavík; Jóna Kristjáns-
dóttir, Dalvík; Guðrún Sigurðardóttir, Reykjahlíð, Mýv'atnssv.;
Dómhiidur Jónsdóttir, Akureyri; Sigrún Árnadóttir, Vopnafirði;
Rósa Þorgeirsdóttir, Reykjavík.
Télf stálkur útskrifuðust þegar Hðs-
næðrakennaraskólaHHBi var slifið
Húsmæðrakennaraskóla íslands var slitið í hátíðasal Há-
Bkólans í gær. Fjöldi gesta var viðstaddur, þ. á. m. margir opin-
berir embættismenn. — Tólf stúlkur útskrifuðust, ein með á-
gætiseinkunn, Sigrún Árnadóttir (Vilhjálmssonar læknis, Vopna-
firði), tíu með 1. einkunn og ein með 2. einkunn. — Þarna lauk 3.
starfstímabili skólans. Áður höfðu útskrifazt af honum 23 stúik-
tir.
Békaútgáfa Menningarsjóðs og Þjéð-
vinafélagsins befur gefið nt 43 kækur
í 565 þúsund eintökun
Meimgamálaráð hefur starfað í 29 ár
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur gefið
út 43 bækur handa áskrifendum sl. 8 ár, en stærsta verkið sem
útgáfan kefur nú í smíðum er íslandslýsing í 10 bindum. Um 20
náttúrufræðingar sækja árlega um styrk úr menningarsjóði til
vísindaiðkana og listadeild sjóðsins hefur nú keypt nokku'ð á
3. hundrað listaverk lianda iistasafni ríkislns. Eistaverk þessi
eru sem kunnugt er geymd í opinberum stofnunum víðsvegar
um landið, en horfur á að úr því fáist fcætt hegar á næsta ári
með byggingu Þjóðminjasafnsins nýja, en listaverkasafni ríkis-
ins er ætlaður staður á efstu liæð þeirrar byggingar.
1. júní voru 20 ár liðin síðan Menntamálaráð hélt fyrsta fund
sinn, en það var stofnað jmeð lögum frá 12. apríl 1928. Skýrðn
þeir Vilhjáimur Þ. Gíslason, Valtýr Stefánsson og Jón Emil Guð-
jónsson, skrifstofustjóri, fréttamönnum fxú störfum ráðsins.
Menntamálaráð hefur á hendi hafa þannig 49 náttúrufræðing-
yfirstjóm Menningarsjóðs. Til-
gangur sjóðsins er að styðja a!-
menna menningu í landinu,
rannsókn íslenzkrar náttúru og
þróun þjóðlegrar listar. Sam-
kvæmt því er starfsemi sjóðs-
ins í þremur deildum, hókadeild,
náttúrufræðideild og listadeild.
Hver deild fær árlega einn
þriðja hluta af tekjum sjóðsins.
Til menningarsjóðs falla árlega
allar sektir fyrir hrot á áfengis
löggjöfinni, bæði samkvæmt
landslögum og lögreglusam-
þykktum, svo og allar teltjur af
seldu áfengi, sem er flutt til
landsins og upptækt gert af rétt
vísinni.
Bókadeildin.
Tilgangur hennar er að gefa
út alþýðlegar fræðibækur og
úrvalsskáldrit, frumsamin eða
þýdd.
Helga Sigurðardóttir, skóla- mildl stund á matneiðslunám og
stjóri, hélt allitarlega ræðu um rækileg fræðsla veitt um híbýla
starfsemi skólans síðan hánn umgengni, einnig ýmsar al-
var stofnsettur í sept 1942. — mennari námsgreinar, svo sem! gefnar út 43 bækur, sem ein-
Þá talaði Eysteinn Jónsson, i efnafræði, lífeðlisfræði, stærð- í göngu hafa verið seldar til fé-
menntamálaráðherra og óskaði fræði, náttúrufræði, jurtafræði, lagsmanna útgáfunnar. Saman-
skólanum og hinum nýútskrif-1 íslenzku o. fl .o. fl. Margir hin-1 lagt verð þessara félagsbóka er
ir færustu ísl. kennarar önnuð- ' 140 kr.
ust þarna kennsluna. —- Um
ar notið slíks styrks.
Lístadeildin.
Fé þeirrar deildar er varið til
að kaupa listaverk eftir íslend-
inga fyrir listaverkasafn ríkis-
ins. Keypt liafa verið um 220
listaverk eftir 48 listamenn.
Meginhluti þessara listaverka,
sem eiga að verða uppistaða í
listasafninu, þegar það fær hús-
næði eru nú dreifð í skólum og
öðrum opinberum byggingum
víðsvegar um landið, og sum
þeirra eru jafnvel erlendis. Þeg
ar hið væntanlega húsnæði lista
safnsins er fullbúið, sem vonir
standa tii að verði þegar á
næsta ári, verður að safna öll-
um listaverkunum saman og
velja síðan úr þeim það, sem á
að vera að staðaldri til sýnis i
safninu. Menntamálaráð telur
einnig rétt, fyrst listaverkunum
Síðastliðin 8 ár hafa verið verður safnað saman hvort sem
er, að efna til sýninga á úr-
vali þeirra í helztu kaupstöðum
landsins.
uðu húsmæðrakennurum allra |
heilla fyrir hönd ríkisstjómar-1
innar, og loks flutti Guðrún miðjan. maí í fyrra hófst nám-
Pétursdóttir form. Kvenfélaga-
samb. íslands 'erindi um Elínu
iieit. Briem, konuna sem mest
og bezt hefur unnið að frám-
gangi húsmæðrakennslu hér-
lendis og samdi Kvennafræðar-
sksið að Laugarvatni, þar sem
hinir verðandi húsmæðrakenn-
arar hlutu fræðslu um garð-
rækt, skepnuhirðingu og ýmis-
legt annað, er að verklegu námi
lýtur. Þriðja og síðasta náms-
. — Félagsmenn útgáfunnar
eru nú um 12 þúsund. — Síðan
Auk þess, sem Menntamála-
ráð annast stjóm Menningar-
ann fyrir nær 60 árum. Að er- j tímabilið hófst að afloknu sum-
indinu loknu afhenti Guorún | arleyfi stúlknanna, þann 1.
Húsmæðrakennaraskólanum | okt. sl. í Háskólanum. Var þar
málverk af Elínu Briem, gjö? lögð stund á svipaðar náms-
frá Kvenfélagasambandinu.
Þrjú námstímabil — Iláskól-
anum — Laugarvatni —
Háskóíanum
í skólaslitaræðu sinni skýrði
Helga Sigurðardóttir meðal ann
I greinar ög á fyrra námskeiðmu
I í Háskólanum. Og hlutu stúlk-
i urnar einnig æfingu í ýmsum
I kennslpstörfum.
Helga Sigurðardóttir lét þess
getið í lok ræðu sinnar, að að-
sókn að skólanum væri mikil,
1940 hefur bókadeildin gefið út s,jóðs' hefur Það einniS á hendi
ýmis önnur störf.
Ráðið úthlutar árlega náms-
styrkjum, sem veittir eru á fjár
lögum til íslenzkra námsmanna
erlendis.
565 þús. eintök af bókum.
Hin nýja Í3landslýsing er
stærsta fyrirtækið, sem Mennta
málaráð hefur hingað til ráðizt
í. Hún mun verða a. m. k. 30
Lindi, 450—500 bls. að stærð.
livért. Gerðir hafa verið samn-
i;igar við allmarga náttúrufræð
Á þessu ári njóta alls 173 ís-
lenzkir námsmenn styrks sam-
kvæmt úthlutun Menntamála-
inga um að vinna að þessu jrads. Samanlögð upphæð allra
verki. Ritstjóri er Steindór I þessara styrkja nemur kr.
Steindórsson. Eins og sakir
ars frá því, hvaða námsferill og sýnir það hvert traUst er til
iiggur að baki þeim stúlkum, hans borið.
sem voru að útskrifast. Sá fer-
ili skiptist í 3 námstímabil. Hið
fyrsta hófst fyrir um það bil
1% ári. Var það námskeið með
aðalbækistöðvar 1 húsalcynnum
Húsmæðrakennaraskólans í
kjallara háskólabyggingarinn-
ar. Á þessu tímabili var lögð
Þegar lokið var skólaslitaat-
höfninni, þáu gestir góðgerðir í
húsakynnum skólans, og máttu
þær “kræsingar vera mönn-
um sönnun þess, að vel hafa ‘ af fé deildarinnar
standa er ekki hægt áð segja
um hvenær fyrsta bindið muni
koma út. Fer það m. a. eftir
því, hvcrsu gengur um cfluti
pappírs til útgáfunnar.
Náttúrfræðideildin. j
Markmið þeirrar deildar e’-,
að kosía vísindalegar rannsékn
ir á náttúru landsius og að gefa
500.000.00.
Frá 1929 og fram til ársins
11942 hafði Menntamálaráð á
hendi úthlutun styrkja til l
skálda, ritliöfunda og lista-
manna.
Þá annast Menntamálaráð
einnig skiptingu fjár þess, sem
veitt er árlega á fjárlögum, til
vísinda- og fræðimanna. Á
Niels Nielsen
flytnr fyrirlestnr
nm Heklngosið
Eftirfarandi úefur blaðinu
borizt frá utanríkisráðuneyt-
inu: Prófessor Nieis Nielsen,
hélt hinn 8. mai fyrirlestur um
Heklugosið í Landfræðafélagina
í París og sýndi litkvikmynd
Steinþórs Slgurðssonar af gos-
inu.
Prófessorinn l«uk miklu lofs-
orði á þá íslenzkn vísindamenn,
sem liann hefði haft samstarf
við um rannsóknir gossins, og
allir væru frábærir menn ekki
aðeins að þekkingu og vísinda-
legum hæfileikum, heldur og að
þeirri líkamshreysti' og hug-
prýði, sem nauðsynleg hefði
verið til rannsókna á gosinu.
Hann sagði, að mikið skarð
hefði orðið fyrir skildi við frá-
fall Steinþórs Sigurðssonar, og
að hann hefði valið hans kvik-
mynd fremur öðrum til að sýna
í Frakklandi, til heiðurs við
minningu ágæts félaga og vís-
indamanns.
Margir af fremstu landfræð-
ingum og náttúrufræðingum
Frakka voru viðstaddir fyrir-
lesturinn. Eftir að kvikmyndin
hafði verið sýnd, kvað við langt
lófatak, og viðstaddir luku hinu
mesta lofsorði á hana.
Prófessor Niels Nielsen mun
endurtaka fyrirlestur sinn og
sýna kvikmyndina á háskólan-
um í Strassburg, Clermont Ferr
and og Louvain (í Belgíu).
Unglingaráð ÍSl
Stjórn ISÍ hefur skipað Ungl-
ingaráð, fimm manna, sem
starfa á innan vébanda ÍSl.
Verkefni ráðsins er: Að géra
tillögur, sem miða að því að
glæða félagslíf og félagssta.rf
meðal æskunnar í landinu og
vinna að því að koma á meirx
kynningu meðal æskufólksins t
d. með mótum sem víðast um
landið. Gera tillögur um hvers-
konar reglusemi meðal æsku-
fólksins og þá sérstaklega með
tilliti til eiturnautna. Unglinga-
ráðið hafi samstarf við félög
innan ÍSl svo við skólamenn og
aðra aðila, sem láta mál æsk •
unnar til sín taka.
Þessir menn voru skipaðir i
Unglingarácjið til næstu þriggja
ára:
Ása Jónsdóttir, uppeldisfræð-
ingur, Frímann Helgason, verk-
stjóri, Matthías Jónasson, upp-
eldisfræðingur, Ölafur S .Ólafs
son, kennari, og Þorgils Guð-
mundsson, íþróttakennari.
út vísindalegar ritgerðir um ís-. þessu ári eru veittar í slíku
lenzka náttúrufræði. I samræmi skyni kr. 90.000. að meðtal-
við það hafa árlega verið veittir, inni verðlagsuppbót. Nú hafa
styrkir til, þennan styrk 32 vísinda- og
nemendur unnið, og ekki fyrir rannsóknarferða íslenzkra nátt-
gýg. úrufræðinga. Árin 1929—1947
fræðimenn.
)
1 I Menntamálaráði eiga nú
sæti: Valtýr Stefánsson, form.
Barði Guðmundsson, ritari,
Pálmi Hannesson, Magnús Kjart
ansson og Vilhjálmur Þ. Gísla-
son.
Y