Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.05.1949, Qupperneq 1

Nýi tíminn - 12.05.1949, Qupperneq 1
8. árg&ngur. Finmitudagur 12. maí 1949. 10. tölublað. Réftvisin i þ'jónusfu iyginnar: í hinum frjálsu héruðum Norður-Kína eru virkin rifin og efn- ið notað til íbúðarhúsabygginga. 9 SaMaríkjuiíuin era hins vegar sýndar falsaðar kvik myndir af pessum sömu atburðum Benzíniítrinn hefur hcekkoð um 39 aura í tíð hrun- stgórnarinnor Þessl hækkaa neisnur rúmum 68% og er mun meiri en hækkusm á lóbaki og brennivínil Þegar fyrsta stjórn Al- þýðuílokksins tók við völd- um kostaði benzínlítrinn 57 aura. Samkvæmt hinu nýja frumvarpi stjórnarinnar verð ur verðið 96 aurar. Hækkun- [in nemur 39 aurum eða rúm- um 68%. Er benzín þannig talið ennþá meiri lúxusvara en tóbak og brennivín, sem þó hafa ekki hækkað meira en um tæp 60%. Það er athyglisvert að eftir þessa síðustu og mestu hækkun er talað um að af- nema benzínskömintunina, og hafa benzínið frjálst — eins og brennivín og tóbak! Skömmtunarreglur ríkis- stjórnarinnar fara nefnilega ekki eftir hagsnumum og þörfum almennings í landinu, heldur gróðaþörf hins botn- Brennivinsflaskan hefur hœkkaS um 25 kr. eðo tœp 60% / fiS hrun- jj sfjórnarinnar. ' lausa ríkissjóðs. Þótt brýn- ustu nauðsynjavörur álmenn ings hafi verið ófáaniegar æ ofan í æ, hefur aldrei skort brennivín og tóbak. Og nú er benzínið orðið ómissandi tekjulind og þá er „gjaldeyr- isskorturinn“ sem orsakaði skömmtunina áður ckki leng ur fyrir hendi! Hitt skiptir svo engu máli þótt enn sé gengið á rétt at- vinnubílstjóra, þótt allur flutningskostnaður sé enn aukinn, þótt fargjöld hækki, þótt verðlag á landbúnaðar- vörum hljóti enn að mjakast upp á við o. s. frv. Ríkissjóð- ur fær nokkrar milljónir í botnlausa hít sína, og hvað varðar ráðherrana þá um lífs kjör alsnennings? Atburðirnlr á Austurvelli 30. marz lifa ekki aceins í endur- minningu þúsiuidanna sein tóku þátt í þeim og blaðaskrifum þeim og umræðum, sem síðar hafa orðið, heldur voni þeir fesíir á kvikmyndir. Kvik- myndir þessar eru einstæð sönnunargögn um það, hvað raunverulega gerðist þennan dag, hvernig það gerðist og hvar sökudólganna er að leita. Nokkrar þessara kvikmynda eru nú tilbúnar til sýninga, og hafa þegar verið sýndar völd- um einstaklingum. Þegar um það fréttist kröfðust lögreglu- stjóri og sakadómari þess að fá að sjá þær og var að sjálf- sögðu látið að kröfum þeirra. Myndimar höfðu slík áhrif á þessa yfirmenn réttvísinnar að þeir lýstu yfir því, að myndir þessar mættu alls ekki koma Þegar minnzt er á hina sér kennilegu baráttu ríkisstjórn arinnar gegn dýrtíðinni reyna stjórnarblöðin að maída í móinn með því að halda því fram að matvörnr hafi þó ekki hækkað í verði. Þessi staðhæfing er röng. Meginþorri af matvöru hef- ur hækkað í verði, þó sú hækkun sé stórum minni en á öðrum sviðum. Hins vegar hefur verið reynt að sjá til þess að matvöru-VfSITAL- AN stæði í stað, með fárán- legum niðurgreiðslum eins og þegar skammtað smjör er selt á 5 kr. kílóið, en ó- skammtað kostar 32! Kornvara hefur hækkað sem hér segir: 1. febrúar 1947 kostaði hveitikílóið kr. 1,26 en kost- ar nú kr. 1,60. Hækkun 34 aurar. 1. febrúar 1947 kostaði kflóið af hafragrjónum kr. 1,64 en kostar nú kr. 1,80. Hækkun 16 aurar. fyrir almenningssjónir og lög- reglustjóri gekk svo langt að^ hann kvaðst myndu banna það| í krafti embættis síns að þessar myndir yrðu sýndar. Höfðu myndir þessar þá verið boðnar kvikmyndahúsum hér tii sýn- inga, en væntanlega verðúr því boði ekki tekið nema lögreglu- stjóri heykist á ný á banni sínu. Hins vegar hafa Bandaríkja- menn komist yfir kvikmynd hjá einum íslenzkum ljósmyndara, klippt hana sundur, skeytt hana samnn og falsað hana og 'sýna hana nú ásamt fleiri fréttamyndum fyrir vestan haf. Ástæðan til þess að iögreglu- stjóri hefur lagt bann við sýn- ir.gu kvikmyndanna er að sjálf- sögðu sú, að þær sýna atburð- ina eins og þeir gerðust í raun og veru. Þær sýna hinn frið- 1. febrúar 1947 kostaði kilóið af kartöflumjöli kr. 2,42 en kostar nú 2,70. Hækk un 28 aurar. 1. febrúa. '^47 kostaði kilóið af hrísiujöli kr. 2,02 en kostar nú 2,45. Hækkun 43 aurar. 1. febrúar 1947 kostaði kílóið af hrísgrjónum kr. 2,05 en kostar nú kr. 2,30. Hækkun 25 aurar. Hækkanir þessar nema hlutfallslega 10—30%. 1 Eflaust hefur það fólk sem ríkisstjórnin verndar ekki tekið eftir þessum hækk; unum, en þær hafa sín áhrif á alþýðýuheimilunum þar sem húsmæðurnar verða nú að velta fyrir sér hverri krónn áðnr en hún er notuð. Og þótt herraþjóðin fyrir vestan haf „gefi“ íslending- , um nú kornmatinn þá verða alþýðoheimilin ekki vör við þá „gjöf‘. Hún lendir senni- lega þar sem þörfin er meiri. ■ sama, rólega mannfjölda sem l vottar andstöðu sína við land- I ráðin með því einu að hrópa í kór: þjóðaratkvæði, þjóðarat- kvæði. Eina „ólöglega" athæfið sem gerist er að nokkrir stráklingar sjást henda eggjum og ganga um með spýtur og að lögregla „afvopnar" þá með friðsemd og spekt. En annars er mannfjöidinn fyllilega róleg- ur, karlmenn sjást reykja píp- ur sínar í makindum og lesa Vísi! Því næst sést hvernig hvit- liðarnir geysast út í þennan mannfjölda, óðir og lemja á báða bóga. Tryliingur þeirra er sannaður þarna á þann hátt, er ekki verður hrakinn og hin sneypulegu bardagalok þelrra sjást einnig fullvel. Það sést I einnig, livernig a. m. k. tveir lögreglúþjönar missa alla stjórn á sér eins og versti hluti hvítláðaskrílsins. Þá sanna kvik- myndirnar að gasárásin var framkvæmd í því skyni einu, að bjarga hvítliðunum þegar þeir voru komnir í algera sjálf- heldu, afvopnaðir og frá sér af skelfingu. Það er þetta sem Reykvík- ingar mega ekki sjá, sannleik- urinn um atburðina 30. marz. Enda er það eðlilegt. Þessi sam- tímagögn hrekja á óvéfengjan- legan hátt það lygakerfi, sem stjórnarliðið hefur byggt upp undanfarinn mánuð með súrum sveita. Þau sanna að yfirheyrsl- umar og fangelsanirnar eru ofsóknir og ekkert annað en ofsóknir, að sökudólgana er að finna í hópi hvítliðanna og lög- regluliðsins og þeirra manna, sem æstu þennan lýð til hryðju- verka sinna. Afstaða lögreglustjórans er því mjög vel skiljaflleg, þótt • hún varpi einnig skýru ljósi á réttarfarið í landinu á því herrans ári 1949. Hitt er svb annað mál, hvort lögreglustjór- inn hefur nokkra heimild til að banna kvikmyndasýningar eins og þessar. Að minnsta kosti virðist það ekki samrýmast vel fréttafrelsi í landinu, þótt það sé í algeru samræmi við frelsis- hugmyndir þær sem Banda- ríkjalepparnir framfylgja. „Ríkisstjórnin á ckki sök á því að áfengisneyzla hefur minnkað í landinu um 10% það sem af er þessu ári,“ sagði Jóhann Þorkell Jósefs son á Alþingi fyrir nokkrum dögum. Það er vissulega meira en sannmæli. Ríkis- stjórnin hefnr ekkert gert til að draga úr áfengisneyzl- unni heldur hefur hún þvert á móti gert allt sem hún hef- ur getað til að hafa sem mest fé út úr áfengisneytendum, og stuðlað þannig að því að gera áfengisbölið enn þung- bærara fjárhagslega fyrir fjölskyldur þeirra manna sem eru drykkjusjúklingar. Þegar „fyrsta ríkisstjórn in sem Alþýðuflokkurinn hef ur myndað“ settist að völd- um 5. febrúar 1947 kostaði brennivínsfIaskan 45 kr. Hún kostar nú 70 krónur, og hef- ur því hækkað um 25 kr. eða tæp 60%. Það er athyglis- vert að hækkunarprósentan er sama og á tóbakinu, en hækkuU þess var sem kunn- ugt er rökstudd með því að hún yrði að fylgja öðru verð Iagi í landinu. 60% hækkun virðist þannig vera hin end anlega og opinbera níðnr- staða af „baráttu ríkisstjórn arinnar gegn dýrtíðinni.“ Er nú ekki komin ástæða tii að áfengisneytendur takl höndum saman við bindindis- menn og hætti að láta hrun- stjórnina féfletta sig á þenn an ömurlega hátt. Nokkufra mánaða almennt bindindi myndi nægja til þess að dýr- tíðarstjórnin yrði gjáldþrota og sennilega er ekki hægt að koma henni jafn fljótt frá völdum á annan jafn þægileg an hátt! Kornvara hefur hækkað um 18 —30% í fíð hrunstjérnarinnar Alþýðuheimilin verða lítið vör við „gjaiahontið"

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.