Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 2
2 NÝI TÍMINN Fimmtudagur 12. maí 1949. Aflantshafssáft snálinn verliir Frá 19. sambandsþin gi danskra ungkomm únista i Árésum um páskana Nítjánda sambandsþing danskra ungkommúnista hófst í Árósum á skírdag, 14. apríl, og því lauk á annan í páskum, 18. apríl. , Auk hinna fjölmörgu fulh trúa frá öllum deildum sam- bandsins, voru þarna mættir sem gestir fulltrúar frá Komm- únistaflokki Danmerkur, með- al þeirra Aksel Larsen, form. flokksins, og útlendir æskulýðs- fulltrúar frá 10 Evrópulöndum, Póllandi, Ungverjalandi, ítalíu, Austurríki, Belgíu, Austur- Þýzkalandi, Svíþjóð, Finnlandi, Atlantshafssáttmálann. Engin einkenndust öll af þessum sama myrkraöfl skulu fá okkur til að bera vopn á verði frelsisins, æskumenn Sovétríkjanna ....“ Svipað ástand og 1939. Ib Nörlund, ritari danska kommúnistaflokksins, flutti á- varp í nafni hans, og benti á það, hversu margt væri líkt um þetta þing og þing það, sem danskir ungkommúnistar héldu í Vejle 1939. — „Þá hittumst við skömmu eftir að ríkisstjórnin hafði gert griðasáttmálann við Noregi og Islandi. Einn fulltrúi) Hitler-Þýzkaland, sagði hann. var frá liverju þessara landa, nema Noregi og Svíþjóð. Norsku ungkommúnistarnir sendu 5 fulltrúa, þeir sænsku 4. Loks var þarna sérstakur fulltrúi frá bækistöðvum Al- þjóðasambands lýðræðissinnaðr ar æsku í París. — Þannig voru þingfulltrúar samtals hátt á 3. hundrað. Þinginu bárust kveðjur hvað anæfa að úr heiminum, frá æskulýðssamtökum í Kína, Sov- étríkjunum, Tékkóslóvakíu, Vesturþýzkalandi, Sviss, Eng- landi, frá þeirri æsku sem ennþá berst ótrauð gegn fasistum Francos á Spáni, frá hinum ungu skæruliðum Grikklands, og þannig mætti lengi telja. —■ ww DJO) „Geta ekki hrundið af stað stríði eins og stutt sé á hnapp . . . “ Eg mun í sérstöku viðtali við Villy Karlsson, form. danskra ungkommúnista, skýra frá við- horfinu í störfum sambandsins varðandi innanlandsmálin í Danmörku. I þessari stuttu grein mun ég hinsvegar helzt ræða þau málefni þingsins, sem nú ekipta mestu fyrir allan æsku- lýð heimsins, þ. e. a. s. barátt- una gegn imperalistiskri á- gengni bandaríska auðvaldsins, baráttunni fyrir friði og menn- ingu mannkynsins. „Við munum koma amerísku auðdrottnunum í skilning um, að þeir fara sömu leið og Hitler, ef þeir reyna að feta í fótspor hans,“ sagði Villy Karlsson, er hann ávarpaði þingið í nafni sambandsstjórnarinnar. „Þessir herrar mega vera þess fullviss- ir, að þeir geta ekki hundið af stað stríði eins og stutt sé á hnapp .... Við teljum okkur allskpstar, óbundna af, undir- skrift ríkisstjórnarinnar undir „Nú komið þið saman til þings, á samskonar hættutímum, þeg- ar ríkisstjórnin hefur gert Dan- mörku háða hinu heimsvalda- sinnaða auðvaldi Bandaríkj- anna. Þá voru ungkommúnist- arnir kallaðir til baráttu gegn baráttukjarki. Austurríski fulltrúinn, sem kominn var frá hernámssvæð- um vesturveldanna lýsti því, liver áhrif Marshall-áætlun- in hefði þegar haft í heimalandi hans: „Nálægt 30% æskulýðs- ins á hernámssvæðinu eiga nú við að stríða algjört vinfluleysi og skort .... Það vantar svo sem ekki, að nóg er af amerískum vörum í búðunum, en fólk verður að láta sér nægja að horfa á dýrðina Úr þingsabmm. Starfsgleði en ekki atvinnuleysi. Gagnstætt fregnunum frá Mars halllöndunum, sem lýstu í hví at- vetna hruni og skemmdarstörf- um stjórnarvalda, gátu fulltrú- ar hinna nýju alþýðuríkja með stolti skýrt frá því, hvílík risa- skref hafa þegar verið stigin til uppbyggingar í heimalöndum gegnum gluggana; það hefurl þeirra. Ungverski fulltrúinn ekki ráð á að kaupa neitt .... Þeir fátæku verða nú ört fátæk ari, þeir ríku ríkari .... Meðal alþýðunnar hefur þó orðið aukn ing á ýmsum sviðum síðan við fengum Marshall-„hjálpina“: Berklar hafa t. d. aukizt um Sex af úílendu fulltrúunum: Ungverski fulltrúinn, sá aust- urríski, pólski, þýzki, ítalski og belgiski. jstríðinu. í dag er baráttan fyr- ir friði aftur orðin æðsta verk- efni hinnar kommúnistisku æsku. Náist sigur í þeirri bar- áttu, mun hið gamla samfélag riða til falls á sínum fúna grund velli. Við vitum, að við stöndum frammi fyrir þeim andstæðingi, sem einskis mun svífast. En við skulum sýna það, að danskir ungkommúnistar munu enn með sóma leysa verkefni sín af hendi. Á þessum tímum, þegar baráttan krefst allrar orku okk ar, strengjum við þess heit að ónýta áform stríðsæsingaafl- anna. Fram til varnar friðinum og sjálfstæði Danmerkur! Fram til sigurs fyrir sósíalismanum!“ Báðum þessum ræðum var fagnað með dynjandi lófataki þingfulltrúanna. „Það þarf hermenn til að heyja stríð .. .” sagði þær fregnir, að þjóð hans hefði nýlega lokið við þriggja ára áætlunina, 7 mánuðum fyrr en í upphafi var gert ráð fyrir. „Og nú munum við bráðum hefj ast handa um 5 ára áætlun, sem hljóta skal ennþá glæsilegri framkvæmd," bætti hann við. Fulltrúinn frá Póllandi lýsti hinum glæsilegu afrekum pólsku þjóðarinnar í uppbygg- iiigarstarfinu. „Meðan atvinnu- leysið setur æ meiri svip á þjóð líf Marshall-landanna, einkenn- ist þjóðlíf okkar af starfsgleð- inni,“ sagði fulltrúinn, og lauk máli sínu með því að beina þessum orðum til æskulýðs Marshalllandanna: „En við stöhdum hlið við hlið í sömu bar áttu, og þar stendur með okkur .allur hinn framfarasinnaði æskulýður heimsins. Málstaður okkar allra er hinn mikli mál- staður friðar, frelsis og lýðræð- is, og sérhver árangur í starfi ykkar styrkir þann málstað. Hjá helming. Skattar aukast hröð- ykkur er baráttan fyrir friði bar um skrefum, m. a. höfum við aftur fengið gamla skattinn hans Hitlers „herskattinn“ svonefnda....... Og nú halda bandarísku imperíalistarnir að þeir geti att okkur fyrir sig út í stríð gegn Sovétríkjunum. En þeir ættu fyrst að athuga mál sitt betur. Sjálfsagt skortir þá ekki hershöfðingja til starfsins. En það er ekki nóg að hafa hers höfðingja. Það þarf óbreytta hermenn til að heyja stríð. Og átta gegn Atlantshafssáttmál- anum, sem í eðli sínu er ekkert annað en undirbúningur að þvíi úr ræðum hinna ýmsu fulltrúa un var liður í þeim styrjaldar- undirbúningi sem nú hefur náð hámarki 1 Atlantshafssáttmál- anum. Æska Marshall-landanna á nú að fá byssur og allskyns morðtól í staðinn fyrir brauð og atvinnu.....Fyrir auðjöfrana í Wall Street táknar styrjöld gullregn, en fyrir alþýðu heims- ins táknar hún.sprengjuregn . . .. Stríðshættan 'er vissulega mikil, en stríðið er alls ekki ó- umflýjanlegt. Því á meðan æskulýðurinn neitar að láta etja sér út í styrjaldarbrjálæð- ið, munu allar undirskriftir aft- urhaldssamra ríkisstjórna reyn ast helber markleysa. Og and- staða æskulýðsins gegn styrjald arbrjálæðinu eykst nú stöðugt. Um það vitnar t. d. hinn öri vöxtur Alþjóðasambands lýð- ræðissinnaðrar æsku, sem hefur nú yfir 60 millj. meðlimi, er orð ið langstærst allra æskulýðssam taka fyrr og síðar, og sameinar innan sinna vébanda æskulýð úr austri og vestri, frá sjálfstæð- um ríkjum, frá nýlendum, frá frjálsum þjóðum og undirokuð- um um allan heim.“ (Eg mun einnig birta sérstakt viðtal við þennan fulltrúa til nánari skýr- ingar á starfsháttum Alþjóða- sambandsins og framtíðarverk- efnum). Ýögur og glæsileg framtíð Af þessum stuttu útdráttum stríði, sem amerísku heimsvalda sinnarnir vilja hrinda af stað.“ Sérstaklega áhrifamikið var ávarp þýzka fulltrúans, sem m. a. mælti á þéssa leið: „Eg lofa því, að aldrei skal nýr Hitler rísa upp, heldur skulu þau öfl ráða ættlandi mínu, sem munu efla vináttu og skilning og teysta bræðrabönd milli þýzks landa.‘ •sIUeí p;-fiyí ö'k > Ávörp útlendu fulltrúanna Vaxandi áhrif Alþjóða- sambands lýðræðissinn- aðrar æsku hermennina fá þeir aldrei úr( æskulýðs og æskulýðs annarra röðum austurrískrar æsku .. “ Belgíski og ítalski fulltrúinn höfðu svipaða sögu að segja. Marshall-„hjálpin“ færir æsku- lýð heimalanda þeirra atvinnu- leysi og skort, en fyllir búðirnar bandarískum vörum. Og þeir lýstu yfir sömu afstöðu til At- lantshafsbandalagsins:, Æsku- lýður landa þeirra teldi sig al- gjörlega skriftum Fulltrúanum frá Alþjóðasam- bandi lýðræðissinnaðrar æsku fórust orð á þessa leið: „Þið hafið heyrt hver áhrif Marshall óbundinn af undir-j áætlunin hefur á þjóðlíf hinna ei^stakra, ráðþerr^,ýpisu land^:, Skopturinn eykst,, undir árásarsáttmálann.. , ...(j atvinnuleysið. eykst, Þessi áæt,l* geta menn ráðið hver andi ríkti á þingi þéssu. Það var andi frið ar og bræðralags, andi háleitra hugsjóna og kjarks, andi þeirr- ar æsku sem í öllum löndum og með öllum þjóðum mun standa sameinuð gegn óvinum mann- kynsins, gegn stríðsæsingamönn um hins elliæra kapítalisma, sem hafa nú uppi áform um að kæfa menningu heimsins í blóði öreiganna. Þessu mun kannski bezt lýst með orðum norska full trúans: „Atlantshafssáttmálinn verður hégómlegt plagg and- spænis þeirri voldugu friðar- hreyfingu sem hinn framfara- sinnaði æskulýður alls heimsins styður til sigurs. Framtíð mann kynsins er ekki ákveðin í Wall Street. Hún er ákveðin í hjört- um okkar. Og við vitum, að mannkynsins .bíður .fjögur og iglæsileg framtíð.“ J. A.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.