Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 1
8. árgangur. Fimnitudagur 4. ágúst 1949 22. tölublað. FSagvélÉr. si%ptist s sjóina hjá áljtasesi 3. ágúst. í gær lirapaði tveggja manna fl'úgvél í sjóinn undan IUáSá á Álftanési og söltk. Mennirnir komust báðir úí úr flugvóíinni. «n þó ekki fvrr en hún var sckkln og tveir fe'Jgar á IUiðsneal ■á Alftanesi, þeir Ingvi Brynjóifsson og Giœnar son'ur hans sýndu það snarræði að hrinda tsfarlanst báti á flot, er þ«ir sáu flugvélina sfeypast og björguðu þeir báðum fingmötín- tmura. Klukkan 11,20 í gær til- jfeðgar á Hlíoaáiesi, Xn.gvi Brynj kynnti Ásgeir Pé.tur.sson flng- maður, flugi.umin.um á Reykja- víkurf! ugvelli að hann hefði séð flugvélina TF FOX steyp- ast í sjóinn við Álftanes. Samtímis hringdi Jón Oddgeir Jónsson og skýrði frá að sér hefði verið tilkynnt slysið frá Hliði á Álftanesi. Flugvél og hraðbátur send á vettvang Flugumferðarstjórnin brá skjótt við. Sigurður Jónssan fulltrúi flugmálastjóra var þá staddur 1 lítilli flugvél á vellin- um og flaug hann þegar á vett- vang. Jafnframt sencfi flugum- ferðarstjómin hraðbát flugvall arins, Heklu, einnig á slysstað- inn. Læknir úr Reykjavík — Lögregla úr Hafnarfirði Jón Oddgeir bað lögregluna í. Hafnarfirði að fara á slys- staðinn til hjálpar, en sjálfur fór hann með lækni héðan ur bænum. Frá Reykjavíkurflugveli- inum voru einnig send'r menn á vettvang með súr- efnisöndnnartæki vallarins, en það munu vera einu lausn súrefnisöndunartækin sem til eru í iandinu og hafa oft verið lánuð af vellinnm þeg- ar mikið hefur legið við ekki alls fyrir löngu tál að hjáipa barni er hafð svæsna Iungna bólgu. Snarræði Hiiðsnesfeðga Kl. 11,45 kom Siðurður Jóns son flugmaður með þau tíðindi að bátur hefði bjargað báðum mönnunum. Voru það Sksmmdir af dðHum I 3. ágúsí. j I fyrradag eyðilagðist veg- j urinn í Þjórsárdal á 5 meíra jlöngum kafla af skriðuföllum jer orsákaðist, áf úrhelliárign- | ingn. lEJnniS var að rnðningi veg jarins í gær ©g var hann orS- jinn akfær síðd.egis. j Úrheilisrigning var austan- fjalls í fyrradag, en mest mun íliún þó. hafa verið í Þjórsár- ’dal, einkum í grenn$ við Haga, jtelja menn eystra slíka rign- j ingu ekki hafa komið s.l. 18 ár. iFjórir bílar með ferðafólk voru sem reru þegar a siysstaðinn !tepptir inni í Þjórsárdal uf er þeir sau flugvélma steyp- j skricuföllunum og voru fengnir ast í sjóinn. Flugmönnunum, jbílar á Selfossi til að flytja sem báðir voru vel svndir, jfáikið er það hafði gengið yfir tókst ekki að komasi- út úr skriðurnar. 33. nýi togarinn Jöruiidur kom til Akursyrar á j fimiiitudag er þzISjS nýi togarinn sem gezður er út írá Akureyri Togarinn Jörundur, eign Guðmundar Jörundssonar útgerð- armanns kom til Akureyrar fyrra aðfaranótt fimmtudags. Er hann 33. og síðasíur af þeim togurum sem samið var un siníði á í tíð nýsköpúnarstjórnarinnar. Togarinn Jörnndur er á margaa hátt til fyrirmýndar, þannig er auk lýsisbræðslu- tækjanna einnig .gert ráð fyrir mjöivinnsiutækjum. Togarinn er 152 fet á lengd. Lestarn-ar eru 15600 rúmm., klæddar innan með alumini.um og lestarborð eru einnig úr altmihíum, og eru lestarnár einangraðar með korki og Jörundur lagcist að bryggju kl. hálftíu um morgunir.n og var tekið á móti honum með hátíðlegri atliöfn.' Lúðrasveit Akureyrár lék ög Jón Sólnes útgrn. fiutti ræðu, en Guð- ólfsson og Gunnar sonur hans, vélinni fyrr en hún var sokkin, en hún zmun hafa s.teyp’zt í sjó- inn um 1000 m frá landi. Var þeim báðum. bjargað upp íbát- inn. Sluppu með skrámur í vélinni voru Sverrir Jóns- son flugkennari og Kristján Gunnlaugsson nemandi hans. Sverrir skrámaðist nokkuð á andliti, en á Kristjáni sást ek’r- ert, en grunur ieikur á að hann muni hafa brákað rif. Málið í rannsékn Hvorugur flugmannanna gat gert sér grein fyrir af hver.iu slysið varð, enda munu þeir hafa dasazt nokkuð er þeir fóru í sjóinn ,en að sjálfsögðu verð ur málið rannsakað. Farið var á staðinn til að reyna að finna flugvélina og aJthuga. um' björg- un hennar. Er sennilegt að tan- ast muni að ná henni' upp úr s-jónum. Auk skemmda á veginum ollu skriðurnar tjóni á landi, m. a. túninu í Haga. Árshátíð sósíalista Hornafirli Árshátíð sósíalista í Austur- Skaftafellssýslu fór fram að Höfn í Hornafirði sunnudaginn 3. júlí s. 1. og hófst með því að sr. Eiríkur Helgas. í Bjama- nesi setti hána með ávarpi, en síðan töluðu þeir Jóhannes skáld úr Kötlum og Ásmundur, til^Sigúnga í is. I samningum er gert ráð fyr- að burðarmagn skips gúmmí. Aðalvél er '950 hestöflj mundur Jörundsson þakkaði og ganghraði togaráns 12 míl-| mottökúrnar og lýsti hinum ur. Gúfuketill, hitaður með út-j nýja tógara. bládtursgasi, er fyrir lýsis-j . bræðslu- og mjölvinnsiutæki. I Jörundur er þriðji nýi tog- Spilvélin er 240 hö. Yfirbygg-j arinn sem gerður er út frá ing tbgarans er úr a.luminíum. Aicureyri. Samband íslenzkra samvinnufóiaga hefur samið við sænska skipasmíðastöð, A.-B. Oskarshamns Varv, um smáði á 1000 lesta kæliskipi, sem ristir 14 fet fullhlaðið og á því að komast inn á flestallar smærri hafnir landsins. Smiði skips- ins á að vera lokið um áramótin 1950-1951, en I síðasta lagi í febráarmánuði 1951. Samningurinn er gerður með þeim fyrirvara, að nausynleg útflutnings-, innflutnings- og gjaldeyrisleyfi verði veitt. Kæliskipið á að verða hið vandaðasta í hvívetna, smíðað samkvæmt ströngustu kröfuiú Lloyd’s og sórstaklega styrkt frá Reyðará, alþingismaður, ^ Milli ræðnanna söng Karlakór, *r. Þvb Hörnafjarðar, undir stjórn ■Bjarna Bjamasonar. Þá var sýnd kvikmyndin „Jerikó,“ en síðan stiginn dans fram eftir nóttu. Skemmtuh þessi var á- kaflega vel sótt og þótti hin bezta. Fréttaritari. Vestmannaeyingar byggja nýja rafstöð Stfamn hleypt á fýisfu húsin si síðnsin helgi Vestmannæyjabær heí'ar byggt nýja rafstöð og var straum frá nýju rafstöðinni hleypt á fyrstu húsin í s.1. mánuði. Unnið er af kappi að því að leggja nýjar leiðslur um hæinn og tengja við nýju rafstöðina. Nýja rafstöðin er mjmdarleg ins verði 1000 lestir D.w., en farmrými 65000 teningsfot innan einangrunar; lengd milli stafna 234 fet; breidd 37 fet og 6 þumlungar; dýpt frá efra þilfari (,,shelterdeck“) 23 fet og 6 þumlungar, en frá neðra þilfari 14 fet. 450 lestir of olíuforða og ballest rúmast í botntönkum skipsins. Kælivélar fyrir „freongas" frysta allt lestarrúm skipsins niður í -í* 20° C við + 30° C lofthita. Skipið á að vera knúið 1440 hestafla „Nohab“-dieselvél frá hinni þekktu vélaverksmiðju 'Nyquist & Holm í Troliháttan, yrkis- Norrænn skolafundur Sjöundi fundur norrænna yrldskóla var settur í hátíðasal Háskólans í byrjun þessa mánaðar. Sækja hann auk fulltrúa héðan um 170 manns frá hinnm Norðurlöndunum. Yrkisskólar hafa verið nefnd- ir iðnskólar, verzlunarskólar og tveir jbygging er stendur fyrir miðju Heimatorgi og er aðalhlið henn ar 36,5 m löng meðfram torg- inu, breidd byggingarinnar er 11 metrar. Vélasalurinn- er í miðju húsinu 14,5 m á hvern veg og 6 m hæð undir loft. Aflvélamar eru tvær, 1190 hest öfl hvor, þungbyggðar „Mirr- lees“ 8 strokka dieselvélar. Til hvorrar handar við vélasalinn eru 11 m breiðar álmur. Eru í annari spennistöð og mæli- tæki, en hinni yfirhitarar fyrir kælivatnið sem hita það áður fyrsta skipti að fundur yrkis- skólasambandsins er haldinn hér á landi. en því er dælt í sundlaugina. Á efri hæð beggja álma eru skrifstofur og geymslur. Páfiun á undanhaldi Bannfæringin á kommúnistum kom kaþólsku kirkjunni sjálfri í koll Bannfæring Píusar páfa á kommúnismamun og fyrir- mæli hans um, að kaþólskir kommúnistar skuli settir út af sakramentinu, hafa komið kaþólsku kirkjunni sjálfri í koll og páfi hefur séð þann kost vænstan, að hörfa frá stóryrðum sínum. I blaði páfastólsins, „Osserva (ir út af sakramentinu þótt tore. Romano“ var í síðustu ,þeir greiði kommúnistum at- viku útlistun á bannfæringu páfa. Þax var skýrt frá því, að kaþólskir menn verði ekki aett kvæði við kosningar, styðji þá mao fégjöfum eða sæki fundi Pramhald á 7. síðu. og ganga 13 mílur á klukku- stund með fullfermi. Kæliskip þetta yrði fyrst og fremst notað til flutninga á frosnum vörum, kjöti og fiski, frá frystihúsum Sambandsfé- laganna til neytenda innan- lands og erlendis. Sambands- félögin hafa nú frystihús á 34 höfnum á landinu. Þau kæliskip, sem fyrir eru í landinu, munu sum svo djúp- skreið, að þau komast ekki inu á nema fáar af þessum 34 höfnum, en grunnskreiðari skipin hinsvegar svo önnúm hlaðin, að þau geta ekki full- nægt flutningaþörf Sambánds- félaganna. Þörf Sambandsféilaganna fyr ir kæliskip er því mjög brýn. Þetta skip, sem S.I.S. hefur samið um smíði á, myndi leysa þá þörf mjög ákjósanlega. Farmrými skipsins er mikið miðað við stærð þess, og skip- kemst inn á langflestar smærri hafnir landsins. En skipið yrði ekki einungis notað til þess að flytja frystar vörur frá Sambandsfélögunum, held- ur einnig haft til þess að flýtja vörur beint frá útlöndum ’ inu á smærri hafnirnar, og mj'ndi að því mikið hagræði og spám- aður. Sambandið hefur þegar sótt um nauðsynleg leyfi til þess að kaupa kæliskip þetta, og treysta forráðamenn Sambands ins því, að þau verði veitt. Ö- hætt er að fullyrða, að þjóð- inni allri, — ekki einungis þeim tugþúsundum manna, seia innan vébanda samvinnuhreyf- ingarinnar standa — myndi vera það mikill fengur, a3 þessi vandaði farkostur bættist við skipastól hennar, .

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.