Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 6
6 JfÝI-TlMlNN: Finantwidia^iB* 4. ágúst -1940 í*að heyrist venjulega fátt í íslenzkum blöðum og útvarpi um baráttu hinna kúguðu nýlenduþjóða í austur- og suðurálfu heims. Einstaka sinnum kemur þó fyrir að útvarpið segir frá einhverri upp- reisn er hafi orðið hér og þar meðal litaðra manna, og fylgir þá ævinlega sögunni um leið að nokkrir verkalýðsforingjar hafi verið skctnir eða tekn- ir af Jífi. Herlið frá Englandi, Bandaríkjunum, Hoilandi eða Frakklandi sé komið á vettvang, og manni skilst að aldrei muni vopnlaasar kúgaðar þjóðir dirfast að rísa upp framar og krefjast mann- réttinda sér tii handa úr því allt hafi verið svona prýðilega og lýðræðislega til lykta leitt. En eigi að síður virðist frelsishreyfing nýlendu- þjóðanna, eins og verkalýðs um heim allan, vera sú mikla móða er enginn fær stöðvað. Þung og voldug streymir hún fram að sínum ósi, þrátt fyrir byssustingi, herlið og svik. Sjálfstæðisbarátta lýð- veMisins Viet-Nam í fránska Indókína er saga þjóðar sem aldrei hefur gefizt upp og heldur áfram að bjóða ofurefli byrginn. Ibúar Viet-Nam hafa veri5 ]Á ÁRUNUM 1932—38 kemar „the Feminist Movment" til sögunnar,; kvennahreyfing er 3 þjóðin byggi við erlenda kúguli og að frelsisbarátta þjóðarinn- ar og jafnréttisbarátta þeirra sjálfra hlyti að fylgjast að. Árið 1930 varð vopnuð upp- reisn í Viet-Nam, sem „Þjóð- legi flokkurinn" skipulagði og stóð fyrir. Tveir af fremstu for ingjunum voru konur og eru margar sögur til um skipuiags- hæfileika þeirra og bugrekki. Það var einnig 1930 að verka-; konur í Viet-Nam tóku í fyrsta sinn þátt í 'kröfugöngu við hlíð- ina á verkamönnum þegar hið sögúiega verkfall liófst við aðal vefnaðarverlcsmiðju landsins. FRANSKA ÞJÓÐFYLKINGIN komst til valda 1936. Viet-Nam, eins og aðrar nýlenduþjóðir j franska Indókína, tóku það sem' tákn þess að nýir frelsistímar .væru að rísa fyrir land þeirra. The Feminist movement, kven- félagasamtök kvenna í Viet- Nam, létu nú að nýju mikið til sín taka. Þær tóku þátt í starfi verkalýðshreyfingarinríar, skrif uðu greinar í blöðin, kröfðust- jafnréttis, héldu opinbera 1 »' l'l i l .,H sérstak- fjöldafundi kúgaðir og þjakaðir öldum sam an undir erlendri yfirdrottnun. Áþján þeirra undir nýlendu- greip mikið um si stjórn Frakka er hliðstæð sögu annarra nýfenduþjóða, an þjoð jn hefur aldrei látið ,bugas.t,: en alltaf lmldið uppi sjálfstæðisbar áttu um aldaraðir, þótt a'drei virtist ætla að rofa til. En loks rann þó upp hin langþreyða stund, 2. september 1945, að Viet-Nam gat lýst yfir fuilu sjálfstæði sínu, þjóoin hafði loks rekið Frakka af höndum sér qg átti' nú að ráða málum sínum og landi sjálf. Þrem vik- um seinna var hennj eigi að síð ur att út í síyrjöld vegna yfir- gangs Frakka, sem fannst þe>r hafa misst spón úr ^skl sín- um, og síðan hefugyóll .þjóðia, jafnt kar]a,r--®.eín 'konur, tekið, þáfct -hfríríi blóðvjgu,sjálfstæðis- barátty,..- • , .) ,, KONUR í VIET-NAM toma snemma við sögu. sjálfstæðisbar áttu þjóðarin.nar. Á fyrstu öldum eftir kristni segir sagan að tvær konur hafi frelsað þjóð ina undan yíirgangi Kínverja. THAI TIiI LIEN Það voru svstur, sem hötuðu fuutrúi Viet-Nam heldur ræða á öðru þingi Alþjóðasambands kínverska landstjórann Toi... , , ,, . , f . , , . . i lYöræöíssivmaara kvenna. Kua pakkar upptoku kvennasainbnnds Dmh. 1 misheppnaðn uppreisni ‘ *1 landsmanna gegn harðstjór- Viet-Nam í bandalagið og skorar á konur í hverju landj að styðja frelsisbaráttu Viet-Nam og krefjast þess að síríðinu \1ð það sé hætt. I kvennasambandi Viet-Nam eru tvær milljónir kvenna. Bannfœringin - hin lega pintingaraSferS páfadómsins — fekin i þjónusfu ameriska auSvaldsins anum var maður annarrar systurinnar drepinn og flýðu þær til fjalla. Þær skipulögðu skæruliðaflokka og undir for- ustu þeirra og herstjórn náðu skæruliðarnir 60 þorpum,á sitt vald, landstjórinn var drepinn og systumar tóku stjórnartaum ana i sí.nar hendur og voru gerðar að drottningum lands- ins og stjómuðu landinu með mikilli röggsemi í nokkur ár, þar til kínverskt herlið flæddi inn i Iandið á ný og lagði það undir sig. , Eftir að Viet-Nam seinna á öldum komst undir frönsk yfir- ráð myndaðist voldug hreyfing í landinu til að spyma á móti yfirgangi og áhrifum Frakka. Konumar tóku mikinn þátt í þessari leynistarfsemi bg ein lega hjá yfirstéttarkonum. Kor. i Þegar Frakkar leyfðu þýzku ur heimtuðu jafnrétti, rétt til nazistunum að vaða inn í lar.d að taka þátt í opinberam mál- jsitt og gáfust upp fyrir Jap- um. Þær gáfu út tvö mánaðar- jönum i franska Indókína 1940 rit, þar sem konur voru hvattar til að gefa sig að iþróttum og taka þátt í hinum ýmsu þjóð- félagsmálum. En á þessum ár- skipaði þjóðin sér undir merki alþýðufylkingarinnar i Viet- Nam og reis upp til að taka völdin í sínar hendur. Uppreisn um flæddu einnig yfir þjóðina jsem hófst í Cochinchina, suður allskonar bókmenntir, sem voru jhluta Viet-Nam, var skipulögð miður til fallnar að halda uppi Jog stjómað af 25 ára gamalli baráttuhug þjóðarinnar og stúlku, Minh Khai, venjulega sjálfstæðiskennd. En Frakkar voru ánægðir, það kom þeim allt vel sem gerði þjóðina ó- virka, það kom þeim ekkert betur en að byltingarhugur - , ■ ~ „ , . . , . | hennar værj deyfður og frels- þe;rra Co Bo að naim gat ser . . , , ... „ f* ísþra heimar þogguð niður. mikinn orðatír. Hún varð for- ingi um 20 ára skeið fyrir skæru Konum Viet-Nam fór úú liðaeveit, er stöðugt átt í höggi smámsaman. að skil jast að þær við franBkar hersveitir. gætu aldreí öolaart fretei- með&n þekkt undir nafninu Chi Nam (systir). Uppreisnm var bæld niður Chi Nam liandtekin, en þrátt fyrir hræðilegar pynding- ar gaf hún ekki upp nöfn á neinum félögum sínum og vom að síðustu kveðnir upp tveir dauðadómar yfir henni. En Chi Nam fórnaði ekki lífi • Framhald á 7. síðu. Það hefur flestum Islending- um hny'kkt við, þegar fréttir hafa borizt um það, að páfinn og prélátar hans væru að bann- færa ýmsa leiðtoga alþýðunnar í fre'ísisbaráttu hennar. Jaínvel borgarablöðin á Íslandi, — sem ekki eru vön að roðna, þó sam herjar þeirra i Grikklandi og Spáni myrði verkalýðsleiðtoga á degi hverjum, — verða feim- in og þegja um slíkar fréttir. Það er sem stjórnendur slíkra blaða finni með sjálfum sér að slíkar aðfarir bregði fulí skæru ljósi yfir hverskonar miðaldá myrkravöld það séu, sem alþýð an í löndum sósialismans á nú i baráttu við. — Og það gerir það líka. Hitler beitti hinum verstu pintingaraðferðum kaþólska rannsóknarréttarins til þess„að reyna að bæla niður frelsis- hreyf irígu alþýðunnar, brjóta' i sósi^íistaha andlega’á bak aft-. ur. eða ú.trýpia þejm líkamlega að öðruni kósti. Ög þýzka auð- valdið gekk svo langt' i grimd- arverkum sínúrn að' iaanríkýns- aagan verður að leita 3—4000 ár aítur í timann til þess að finna nokkuð sambærilegt í villi- mennsku og æðisgengin/ii grimd. Grimdaræði Hitlers og þýzku auðmannastéttarinnar dugði ekki til að ^útrýma Kommún- ismanum," - - cins og það vár kallað. — Frelsishreyfing al- þýðustéttanna hefur aidrei orð- ið stferkari í heiminum en eftir þessa misheppnuðu útrýmingar- herferð þýzka, ítalska og jap- anska auðvaldsins, — með bein um og óbeinum stuðningi versta afturhaldsins í öðrum auðvalds rikjum. í meiri hluta Evrópu og Asíu ræður nú alþýðan ríkj- um og auðmannastéttir þær, sem enn lafa við völd óttast nú um yfirráð sín sakir kreppunn ar og vaxandi ólgu meðal al- þýðunnar. Þá er páfanum teflt fram á skákborð heimsstjórnmálanna, þessari úreltu fígúru að dómi allra frjálshuga Islendinga, sem telur sig fulltrúa Jesú Krists á jörðinni, en hefur gert páfastólinn að einu helzta auð- félagi Italíu, þannig að auk hinna gífurlegu jarðeigna, sem kaþólska kirkjan alltaf hefur solsað ur.dir sig, þannig að hún er ægilegasti landeigandi ka- þólskra landa, þá er páfastóll- inn einhver stærsti hluthafi i voldugustu bönkum og gróða- félögum Italiu. Páfastóllinn h»f ur því breytt musteri drottiús í víxlarabúð svo notuð sé bibliu- liking. Kæmi Jesú Kristur til Róm og færi að hreinsa til með svipu sinni i því spillta musteri, þarf þvi ekki að efa að bann- færingin skylli skjótt á honurn með tilheyrandi pintingum og krossfestingu eftir á. (Vinir páfa, griska stjórnin, lét nýlega krossfesta 18 ára stúlku i Grikk landi. trvo sú aðferð er enn ekki ,,úr móð“ hjá afturhaldinu). Það eina, sem komið gæti í veg fyrir slíkt er að alþýða Italíu léti ekki æðstuprestana í Róm fá vilja sínum fram og óttaðist ekki bannfæringu þeirra. Páfastóllinn, sem hefur látið brenna fulltrúa framfaranna og alþýðunnar á undanförnum öld- um, allt frá Savonarola, Brúnó og Húss þegar hann hefur t'l þeirra náð, hyggst nú að nota hið andlega pintingartæki sitt til þess að brjóta alþýðuna á bak aftur með óttanum við „helúitis eld.“ Við Isléndingar þekktum þess ar kúgúríaraðferðir og höfum á sínum tima eins og aðrar þjóð- ir Norður- og Vestur-Evrópu háð harða baráttu til þess að brjóta þessa „magt myrkranna" á bak aftur. En í ýmsum löndurn Mið- og Suður-Evróþu vár þettá va!d páfastólsins óbrotið enn fýrir nokkrum árúm, alveg eins óg landeigendaaðall réð þár. enrí yfir ’ hálf-ánauðugum bændum fyrir örfáum árum síðan. Al- þýða þessara landa er því að berjast við riiiðaldavald land- eignaaðals Ög spilts páfadóms, og jafnhliða því sem hún verst gegn auðmönnum síris ’ eigin lands, sem að mestu eru leppar eða bandamenn erlendra auð- liringa. Sú barátta, sem Sverrir kon- ungur' og Birkibeinar hans háðu í Noregi, og Jón lögmað- ur og aðrir bannfærðir Isleríd- ingar hér á miðoídúm, er nú háð í Mið- og Suður-Evrópu samtimis þeirri frelsisbaráttu verkalýðsins. sem einkennt hef ur þessa öld. Hnígandi auffmannastét.t heimsins sækir 5 forðabúr sög- unnar af grimdaræði og pinting araðferðum allt, sem upp verð- ur dubbað til varnar illa fengn um auð sínum og völdum. Hver óspiltur íslendingur hat ar og fyrirlítur þær aðferðir, sem páfastóllinn nú beitir, — að svo miklu leyti sem menn þá ekki hlægja að þeim sem svo fjarrænum firrum, að eigi sé hægt að taka þær alvarlega. E.i J bannfæring, galdrabrennur -jg l krossfestingar eru aðferðir, sem auðvaldi heimsins finnst sjálf- sagt að beita jafnhliða „ný- tízku" aðferðum sem atom- sprengjum, bolsagrýlum og dómsmorðum. En sá er nú munur að alþýðu hreyfing nútímans býður bann- færingu páfastóls byrginn með sama hugrekki og Sverrir kon- ungur forðum. Og i þeim ríkj- um þar sem alþýðan þegar ræð- ur ríkjum mun það sýna sig skjótt að myrkravald miðald- anna má sín lítils gegn sósial- isma nútímans. Bannfæring páfans fær ekki frekar stöðvað sókn sósíalism- ans, en kúgun sú, er myrkra- völdin beittu Galilei fengu stöðv að gang himintunglar.na.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.