Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 2
tcsí:rr-.r- -;?z*\ziGins&xx'r.. ■•SífclBififöÉí V--'. - Fimmtud^uff 4’ . '194© ■<.■111 Fyrsta áratug útlegðarár- anna starfaði Dimitroff einkum 1 Vín og Berlín og hinn búlg- arski verkalýðsleiðtogi varð brátt kunnur sem framúr- skarandi baráttumaður gegn hinum alþjóðlega fa.sisma. Hann átti sæti á mörgum al- þjóðaþingum verkalýðshreyfing arinnar og- ritaði að staðaldri í blöð kommúnista. I einni grein hans, frá 1929, segir m. a.: „Baráttan gegn fasismaaum verður að vera nátengd barátt- unni gegn stríði. Sköpun, þró- un og festing samfylkts bylt- ingarliðs verkamanna, bænda, kúgaðra þjóða og þjóðabrota er óhjákvæmilegt skilyrði ef þeirri baráttu á að ljúka með sigrL“ Ættland hans var lionum lokað. Tveir dauðadómar héngu yfir höfði honum. Sá fyrri kveð inn upp nokkrum mánuðum eftir septemberuppreisnina 1923 fyrir foringjahlutverk haais i henni, en hinn síðari 1926 í réttarhöldum er búlg- örsku fasistamir settu þá á svið • til að dæma leiðtoga kommúnistaflokksins. Ár þessi urðu Ðimitroff mik- ill skóli, hann nam sósíalisma jöfnum höndum af beinu námi og himni fjölbreyttustu þátt töku í baráttu aiþýðunnar. Árið 1933 varð Hinn 30. janúar 1933 afhenti þýzka afturhaldið Hitler stjórn Þýzkalands og hóf fasistiska ógnarstjórn í. hjarta Evrópu. Þýzkjín-.. hcimsvaldasinnar f sem' óðasf að undirbúa nýja Iieimsstyrjöld. Hitler ætlaði sér ekki að láta sitja við að drekkja þýzku verkalýðshreyf- ingunni í blóði og kvölum, held ur átti Þýzkaland nazismans að verða forusta heimsherferðar gegn Sovéitr. og hverjum þeim sem risi gegn flóðbylgju naz- ismans. Hitler afréð að hefja þessa herferð á þann hátt sem afturhaldið hefur löngum notað sér og er nú kærasta bardaga- aðferð bandaxíska auðvaildsins. og leppa þess, með æðisgengn- ;um ofsóknum gegn „rauou hættunni.“ Til þess þurfti ein-; hverja stórkostlega próvóka- sjón, sem gæfi atyllu til ,að iýsa kóhimúriistum fvrir ölium heimi 'sem ' glæpamönnum, er berðust'ekfei'einungis gegn fas- ismanum heidur einnig lýðræð- isstofnunum hverju nafni sem nefndust. Það var 27. febrúar 1933 að sú fregn barst eins og eldur í sinu að kveikt hefði verið í þýzka ríkisþinghúsinu. Strax og Hitler kom á brunastaðinn sagði hann við erlenda blaða- menti er þar voru staddir: „Þetta er vísbending örlag- anna, nú. skullum við velgja kommúnistunurrf! ‘ ‘ Sáma ‘ kvöldið var tilkynnt að‘könimúnistar stæðú að í- kveikjunni. Eini maðurinn sem lögreglan handtók í brennandi þinghúsinu var hollenzkur hálf viti van der Lubbe að- nafni, og var hann. umsvifalaust sagður kommúnisti. Meira en vika leið. Hinn 9. marz voru þrír Búlgarar hand- teknir I Berlín, Georgi Dimi- troff, Popoff og Taneff. Auk- þeirra var Erast Torgler, <r verið hafði formaður þing- flokks kommúnista handtekinn, skömmu eftir brunann. Þessa fimm, Hollending, Þjóðverja og þrjá Búlgtara, völdu nazistayf- irvöldin til að svara til saka um íkveikjuma. Einmitt Búlgararnir þrír áttu að styrkja þá grunsemdj að þarna hefði skuggalegt sam- særi verið falið. 1 þýzkum aft- urhaldsáróðri tíðkaðist að iýsa Búlgurum sem „Balkanband- íttum“, skítugum, órökuðum með hárlubba á herðar og hníf milli tanna. Engu að síður fór hið bezta á með þýzkum og búlgörskum fasistum til hinztu stuindar! ' Um allan heim risu frjáls- lynd öfl til mótmæla og varna, — einnig hér á íslandi. I Verkalýðsblaðinu, Alþýðublað- inu og Rétti var sökin lögð' á herðar názistum, íslenzk skáld og rithöfundar, ístenzk verka- Önnur grein lýðshreyfingg var með í þedrri baráttu. En Morgunblaðið, þá eins og nú aðalmái- gagn „Sjálfstæðis“-flokksiins, varð sér til ævarandi háðung- ar og hneisu með því að vera eitt af hinum fáu borgarablöð- um Evrópu utan fasistalanda sem gleypti hráar áróðurslygar Göbbeis um þiughúsbrunann, ekki einungis hinn nazistíski fréttastjóri heldur líka ritstjór- ar blaðsins sem reyndu að hafa þær að vopni í innlendum stjórnmálum. Ritstjórn Morgun biaðSfriíi-'hefur ekki enn, þrátt fyrir sannanimar í réttarhöld- uriúm í Niimberg, beðizt opin- berlega afsökunar á þessari nazistaþjónustu. En hvarvetna um heim skildi alþýða manng og. þeir borgarar sem var lýðræðið meira áhuga mál en leiðtogum íslenzka Sjálf stæðisflokksiins, hvað í húfi var. Um þetta leyti logaði þýzki nazistaflo'kkurinn í deil- um og mun það hafa valdið nokkru um að ýmislegt síaðíst út sem Ieynt átti að fara um þinghúsbrunann. Til dæmis varð uppvíst, að elnu neðanjarð argöngin sem brennumenn hefðu getað farið inn í þing- húsið og burt úr því óséðir, lágu til íbúðar ríkisþingsfor- setans, Hermanns Görings. Hóp ur frjálshuga, kunnra manna hirti í Londom „Brúna bók um ríkisþinghúsbruna og ógnar- stjóm Hitlers", er brátt var ( þýdd á fjölda mála og varð þungvægt ákæruskjal gegn naz ismanum. Er aðdáunarvert að sjá hve glögglega höfundar hennar hafa séð gegnum áróð Á myndinni sést Hermann Gör- ing, sem vitni vio rótíarhöldii! miklu í Leipzig. þar s,«:a tjryUist, þegar öii vopn , ; anna sneru-it í höndúrii [;44:;'ía. og þeir . slóy: auðvrcllegustu sem sagari gelus Þetta breiða bal nógu sterkt til dóm og sumir tfejap&D. réttarfá úm. : reyndist ekld að bera sama glæpaS'óbigai hans fengu í NUmberg. Honur; tókst að rayrða sjálfait sig ofr an á öji .ösnur morð sem hann hafðj framið. Sjgpm'egarinn Dimitroff er . lengst til viii'tri á myndinni. ursreykský -nazismans aiit frá byrjun, sóð það rétt og Iýst því er fínu fólki vár tamt að kalla kommúnistaáróðúr þar til að hrun nazismans sannaði einnig fina fólkinu hvémig leit- út í kvalastöðvum nazismans, -— enda var þá ekki 'von um nein- ar sporslur þaðan úr því. Brúna bókin stimplaði nazist- ana frammi fyrir öllum heimi sem brennuvarga og morð- hunda, og mun sá dómur vart dreginn í efa nú. ★ En hvorki Dimitroff né aðrir sakborningar í réttarhöldun- um sem framundan vom vissu neitt um þessar uppljóstranir. Þedr lágu hlekkjaðir í fangelsi og höfðu ekkert samband við umheiminn. Nazistasprautur og lögregluagentar tóku að sjóða saman ákæruskjal og réttar- höldin hófust með miklum á- róðurshávaða. Fréttariturum er lendra borgarablaða var leyft að vera við réttarhöldin < Leip- zig, því nazistamir ætluðu að gera þau að bomþuároðri á heimsmælikvarða. Strax í fyrstu r.æðu sinni í réttinum, er Dimitroff hélt 23. sept. 1933, nákvæmlega áratug síðar en septemberuppreisnin búlgarska! hófst4923, reds hapn í augsýn alls. mannkvns sem djarfur og harður andstæðing- ur hins blóðþyrsta fasisma. Hann vísaði á bug ásökunum um „glæpi“ kommúnista með því að hefja hátt málstað kommúnismans. , . „Það er rétt að ég er bolsé- víki, alþýðubyltingarmaður“, lýsti hann yfir í réttinum. „En hitt er jafnrétt að ég er ekki hermdarverka- eða samsæris- maður og heldur ekki brennu- vargur, einmitt vegna þess að ég er meðlimur miðstjórnar Kommúnistaflokks Búlgaiíu og framkvæmdanefndar hennar . .. Eg er einiægur aðdáandi Iíomm únistaflokks Sovétríkjanna er ræður ríkjum á sjötta liluta jarðar undir foru úu hins mikla íeiðtoga, hins sigursajla bygg- íngarnieist^i-a s.ósíalismans, . Sta!íns“. ,jrf .. HlUtverkum - vát--— skipt,’ " 1 Georgi .Ðimitröf f' varð sá sem ' ákæriði og idtemdi. íitmn -fletti .ofen af óhæfuverkum þeim . er*'1?- riazistár drýgou- r ' blóra við i;ommúnisía. -gnmmd í þeirra gegn Verkamoiin'uni. ■ • Hann agði frá hinrii iiln meðferð er beir' sakborningar hofðu átt. ’ Tfann brennimérkti sönnunar- gögn sáksóknárans' sem fals- •r'kjöí. Og í beiiTÍ visstr að orð Iians' hlytu að koniast tii alþýðu heinisins Ié:t hann heldur ekki b’úlgörslm . fasistastjórnina sleppa, en slöngvaði gegn henni ' 1 ásökunum um' morð- -20 þúsund Framha.ld á 3. síðu. i.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.