Nýi tíminn


Nýi tíminn - 29.12.1949, Page 8

Nýi tíminn - 29.12.1949, Page 8
Forystugrein: Earáttan við fá tæktina. Steingrímur AðalsteinssonrFram- leiðslugeta þjóðarinnar fær risið undir lífskjörum almennings. —• Sjá 2. síðu. 'rrl 24. tles. ^ Eftir hádeg'isfréttir í gær gafst útvarpshiustendum tæki- færi tii að hiýða á boðskap nokkurn frá mannJ er kynnti sig vera rukkara hins heilaga Þorláks, og tilkynnti hann að nú liefði dýrlingurinn um skeið haft opna skrifstofu í Varðar- húsinu, — sími 80785 —, til J»ess að taka á rnóti gjöí'uni handa þeim bágstöddu nú um jólin. Auðvitað varð rukkarinn að lesa hið síendurtekna guð- spjall borgaralegu lýðræðisvin- anna íslenzku, guðspjali sem passar við 365 daga á ári og fjallar um það hve þakklát við megum vera að búa \ ið hið dá- samlega borgaralega iýðræði vestrænna þjóða, þar sem hver í erieadum fréttum hefur að undanförnu verið getið um bændauppþot og óeirðir á Suður-ltalíu. — Fréttaritari enska biaðsins Nevv Statesman and Nation á ítalíu, BASIL DAVIDSON, heí'ur kynnt sér ástandið í málum bændauua. I grein þessari lýsir hann livernig „óeirðirnar“ verða tíi. gerðust verða skráðir á spjöld sögunnar. Eins og flest sveitaþorpin er Melissa svolítil jarðvegsmön í annars litt byggilegu hrauni efst á klettgstalli. Þorp þessi — Strongoli, Ciro, Rocca di Neto, Melissa, Scarfizzi degli Framhald á 7. síðu. Merkilegir atburðir hafa gerzt á Italíu á undanförnum vikuin. Stórir flokkar jarðnæð- islausra bænda í héruðunum Pugiie, Lucanna, Campanía og Calabría á Suður-Italíu, hafa dregið rauðu fánana sína að hún en það gera þeir aðeins við há- borgurum að bregðast nú vel við, til þess að manngildið verði ekki jagað úr þessum stóra lióp. Og það er svo sem ekki mikið sem þarf tii að bjarga manngildinu. Bara það að leggja lítið eitt af mörkum einstaklingur nýtur alls þess' svo þetta fólk geti gert sér frelsis sem hægt er að öðlast, í stað þess ömurlega ástands er rukkari hins heilaga Þoriáks taldi ríkja í ýmsum öðrum lönd um þar sem liaiin taldi stjórnar farið kappkosta að „jaga úr mönnum manngildið“ með synj- un einræðisins um hið marglof- aða frelsi! Þá upplýsti rukkari hins heilaga Þorláks að 500 heimilis- feftur í þessum bæ hefðu nú snúift sér til skrifstofu dýrð- lingsins, — sími 80785 — með hjálparbeiftnir svo fjölskyldur þeirra gætu „gert sér dagamun um jólin“, þ .e. þyrftu ekki að iíða skort um sjálfa hátíðina. Virtist hinn göfuglyndi rukkari telja það frumskilyrði þess að að ekki væri jagað úr mönnum manngildiö, að þeir væru ekki liafðir útundan með að geta gert sér daganiun á jólunum, og hugsjón hins heilaga Þorláks dagamun um jóiin. ýlf En livað er annars að ger- ast. Búa ekki hinar 500 fjöl- skyldufeður, sem leitað hafa á náðir liins heilaga Þorláks í Varðarhúsinu — sími 80785, — við hið ágæta lýðræði vestur- landa með öllu þess frelsi. Eða er máske kjarni þessa frelsis fólginn í því einu, að mega heita á hinn heilaga Þoriák, þegar þjóðskipulag auðvaldsins hefur sparkað þeim út á glæra- hjarn atvinnuleysis og örbyrgð- ar? Er það nú víst að mann- gildinu sem rukkari hins heil- aga Þorláks talaði svo fallega um sé borgið með gjöfum ein- um? Eða er kannski góðgerða- starfsemi borgaranna með nafn hins lieilaga Þorláks á toppinum nokkurs kon- ar aflátsbréf, sera þeir kaupa til þess að losna a. m. um jólin við samvizkubit vegna Málaferli Afturhaldsblöðin gera sér nú tnjög tíðrætt urn mála- ferli, sern undanfarið hafa farið fram í ýmsum löndum Austurevrópu. Er svo að sjá sem blöðin vilji telja þessi fjarlægu málaferli brýnustu vandamál íslenzku þjóðar- innar, og er það raunar engin nýung að f jarlægustu ’at- burð;r sem almenningur hefur engin tök á að meta og dæma af eigin raun séu notaðir til að leiða hugann frá innlendu öngþveiti cg yfirvofandi kúgunaraðgerðum. Frásagnir blaðanna af málaferlmn þessum eru sxzt af öllu í fréttastíl. Þær líkjast öðru fremur fátæklegustu glæpareyfurum: hinir ákærðu og dómfelldu eru hreinir englar, vammlausir föðuriandsvinir, en forustumenn Austurevrópuþjóðanna eru trylltir glæpahundar sem ekki sofa rólegir nema þeir hafi nasað af blóði áður. Hér skulu ekki hafnar umræður um þessi málaferli við afturhaldsblöðin. Þau. eru ekki viðræðuhæf um slík mál, auk þess eru málavextir langt frá því að vera kunnir hér norður á hjara veraldar, og enn virðast innlendu vanda- málin vera svo brýn að eðlilegra virðist að láta þau sitja í fyrirrúmi. En aðeins skal minnzt á að þetta er ekki í ið hófst. Kai.ai konur og börn fyrsj-a sinn sem afturhaldsblöðin verða óð af hneykslun tíðleg tækifæri og á örlaga- stundum. Bændur þessir fara á múldýrum eða hestum postul- anna, leggja undir sig og byrja að rækta hlíðar og dali auðn- anna miklu. Tugir þúsunda bænda hafa þannig hafið, eða eru í þann vegin að hef ja, rækt- un á tugum þúsunda ekra af jörð, sem greifar og barónar Suður-Italíu hafa fyrir löngu yfirgefið og nota aðeins sem veiðilönd, eða láta verða að fúamýrum eða hálfgerðri eyði- mörk. Allir íbúar sumra þorp- anna hafa flutt til þesrara svæða. Hundruð eða þúsundir múldýra draga plógana við að brjóta land, sem legið hefur í órækt síðan löngu áður en stríð hamast eins og þau ættu lífið að leysa við að rífa upp illgresi og grafa rásir, því að svo er yfir uppkveðxmm dómum. Fyrir rúmum áratug fóru fram mjög víðtæk réttar- orðið áliðið að ekki má seinna höld 1 Sovétríkjunum. Réttarhöld þessi vöktu ekki mirnrn fuiluægt að verulegu leyti ef hinna 500 fjölskyldna og raun hinir efnaðri borgarar opnuðu nú pyngjuna til að tryggja daga miminn. Þá væri víst ekki hætt við að maimgiidi hinna 500 heimilsfeðra fyki út í veður og vind. ar miklu fleiri, sem þeirra eig- ið þjóðskipulag sviptir frelsi til að lifa á vinnu sinni á eðlileg- an hátt, en neyðir aftur á móti til að leita aðstoðar, sem eftir- lætur spor auðmýktar og van- vera að sá. Það er heldur ekki víst, að þau fái að athafna sig á þessu svæði að vori. Um nátt- mál, þegar flest verkafólkið hef ur þrammað af stað alla hina löngu leið til þorpanna efst i hlíðunum, er staðinn vörður við ræktunarlandið, til þess að hindra að þjónar landeigend- anna komi og rífi upp útsæðið. Síðan skömmu eftir að stríð- inu lauk hafa bændur alltaf verið að taka af jörðum stór- gósseigendanna á Suður-ítaiíu bæði á löglegan og ólöglegan hatt. Þeir hófust fyntt handa í smáum stíl í Calabríu árið 1945, færðu sig svo smátt og smátt upp á skaftið á næstu tveimur árum, en 1948 hefur æði i afturhaldsblöðunum en þau sem nú er mest rætt um og fúkyrðin voru ekki spöruð. En nokkrum árum síðar urðu staðreyndirnar um þessi málaferli öllum ljós. Um þá sögu má til gamans kalla íslenzkt vitni, einn fram- bjóðanda Alþýðuflokksins í síðustu kosningum, séra Sig- urð Einarsson. Árið 1942 skrifaði hann grein í tímaritið Helgafell undir fyrirsögninni „Verður Rússland sigrað.“ I greininni vekur hann athygli á því ,, að í Rússlandi e? enginu austurrvskur Seyss-Inquart, enginn tékkóslóvakísk- ur Henlein, enginn slóvakískur Tiso, enginn belgískur Degrelle, enginn norskur Quisling, enginn danskur Fritz Clausen, ernginn franskur Petain“. Hliðstæðir sómamenn höfðu að vísu verið til í Sovétríkjunum, en þeir höfðu verið dregnir fyrir lög og dóm: „Á árunum 1937 og 193S urðu hin miklu „hrein- gerniugarmáfaferli“ í Rússlandi. Þau komu eins og skriða, hvcrt á fætur öðru, og heimurinn starði á þau í undrandk mótspyrna landeigendanna, skelfingu og, að því er virtist. hjartagróinni meðaumkun færzt mjög í aukana. Eftir kosn ingasigur kristilegra lýðræðis- með gömlu og lieiðarlegu bolsévíkunum, en sá ekki amnað i í þeim en hamslausa persónulega innbyrðis valdabaráttu inna í f>rra hafa vu.J góso-j mjjjj staiíns og gamalla og nýrra andstæðinga lians. Það igendanna farið vaxandi, ogí ' . . .. .... -Á 590 menn hafa leitað vetr-| máttar í sálarlífi hvers manns, arhjálparinnar upplýsir rukk-j sem neyddur er út á þá braut. ari hins heilaga Þorláks. Þeila Bleðan hið ágæta vestræna þýðir að í höfuðborg Islands, j lýðræði býr ekki betur að þcgn- sem hefur rúm 50 þús. íbúa,! um sínum en þessar upplýsingar | ^ ~ ^ ‘ j er hægara að átta sig á öllnm þessum inálum nú eftir á, búa 500 Ijölskyldur við skortj frá rukkara hins heilaga Þor- | ^ oft u- ^f jörðum þeim úeear kunnuat er orðið um fimmtuherdeildarstarf nazLsta cem teknar höfðu verið. Fyrir oka sér við að leita slíkrar! go öjti vjrðist full ástæða til að nokkrum vikum var byrjað að opinberrar hjálpar, jafnvel þó athuga sannleiksgildi liins fyrr- framkvæma brottvísun bænda guðspjalls um ágæti, af jarðnæði, sem áður hafði á þessum vetri. Og þó vafalaust iágs gefa til kynna um ástand allmiklu fleiri, því margir kyn-i jg ; höfuðstað Islands á miðri hún sé skreytt með nafni hins þegar kunnugt er orðið um fimmtuherdeildarstarf nazLsta í ýmsum löndum. Játningar sakborninganna, sem mjög voru tortryggðar víða um heim, hafa fengið nýja merk- ingu síðau.“ Síðan skýrir Signrður frá því hvernig komizt hafi upp um víðtækt Iandráðasamsæri að undirlagi Þjóðverja nefnda heilaga Þorláks. Það þýðir raun j þessa lýðræðis. Gæti verið fróð- verið ákveðið af stjórninni, að verulega að a. m.k. 3—4 þús. | jegt til athugunar, hvað bogið í skyldi skiptast upp til smá-1 manns fær'ekki bætt úr skort- er vjg j,ag þjóðfélagsform, sem bænda ( en bændur höfðu allsj °% Japana og hafi mjög hattseitir menn veiið við þaö inum um jólin, nema skrifstofa; svo er staðnað á þróunarbraut-1 ekki tekið). Liklegt mátti teljaj riðnir og lýkur máli sínu með þessum orðum: „Ea hitt er að þessu héldi áfram, en afleið-1 staðreynd sem nú er orðia deginum ljósari, að það var hins heilaga Þorláks í Varðar-j inni, að enn verður að notast liúsinu — sími 80785 — hlaupij við aðferðir frá dögum Mns undir bagga. Það þýðir að 12. j heilaga Þorláks til að forða —14. hvert mannsbarn í höf- 500 fjölskyldum í höfuðstað Is- uðstað fslands býr við áður-! lands frá skorti um jólia, jafn- nefndar kringumstæður. Og vel þótt hjálpin berist fyrir rukkari hins heOaga Þorláks . miHigöngu þeirrar skrifstofu kemur í ísieizka r'kisútvarpið ssm dýjrðiiœgurinn hefur opuað •óg brýnir fyr** reykviskam1 í VarðarMsintt — sími 80785. ingin varð ný og stórvaxaadi ólga meðal bænda. Viðhorfið gjörbreyttist þannj 30. október s. 1., þegar 13 bænd- ur voru skotnir niður af lög- reglunni við Fra.ga.la, isem/er Framh. á 7. síðui unni og kann að draga ályktanir. engin fimrnta herdeild til í Rússlaudi 1941, þegar inn- rásarherkiQ þurfti á íieoni að halda. Hún hvarf í hreiu- geraingunum.“ Þessi saga hlýtur nú að vera hagstæð hverjum hugsandi manni, hverjum þeim sem getur lært af reyasl-

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.