Nýi tíminn - 20.09.1951, Qupperneq 8
Bjarni Benediktsson- frá
Hofteigi:
Hin samvirka svívirðing.
Sjá 5. síðu.
TIMINN
Gunnhilrtur kóngamóðir fær
uppreisn æru.
Sjá 2. síðu.
Rússneskt síldveiðiskip dæmt í B þús.
kr. sekt fyrir að salta innan landhelgi
Nýlega tók varðbáturinu Blátinrtur eitt hinna rússnesk'u
síldveiðiskipa í landhelgi úti af Sandgerði. Var skipstjóri
hins rússneska skips dæmdur í 8 þús. kr. sekt.
skip og hefði hann talið nauð-
synlegt að láta i hana meira
salt er hún var færð úr köss-
um í tunnur.
Skipstjórinn var sem fyrr
segir dæmdur í 8 þús. kr. sekt
eða 50 daga varðhald hafi hann
ekki greitt sektina innan fjög-
urra vikna. Honum var og gert
að greiða sakarkostnað. Skip-
stjórinn ákivað ekki 'Strax
hvört hann áfrýjaði dóminum,
en setti tryggingu fyrir grsiðslu
sektarinnar og var því heimilt
að fara sína leið.
Skip þetta var 2,7 sjómílur
innan landhelgislinu úti af
Sandgerði, en rússnesku síld-
veiðiskipin leituðu þar land-
vars um helgina. Lá skip þetta
næst landi og annað skip fast
við það, lágu bæði fyrir akk-
erum. Voru skipverjar áð salta
síld á þilfari skips þess er
næst lá landi. Kvaðst skipstjór-
inn hafa verið að flytja síldina
yfir í annað skip, hefði hann
tekið hana úr biluðu skipi, en
ekki haft pláss fyrir hana leng-
ur, og hefði sér því verið sagt
að færa hana yfir í annað
Tók áletrunina
bókstaflega
1 Rudköbing í Danmörku hef-
ur maður verið dæmdur í fang-
elsi fyrir að stela eða reyna
að stela úr samskotabaukum í
öllum kirkjum á Langalandi
nema einni og mörgum kirkj-
um á Fjóni. Sökudólgurinn bar
það fyrir réttinum, að hann
hefði ekki séð neitt athugavert
við að hirða innihald samskota-
baukanna, því að á þeim öllum
hefði staðið: „Handa fátækum".
Sjónvarpstæki
eyðileggja úr
Útvarpsvirkjar
í London,
sem unnið hafa við að setja
saman sjónvarpstæki, hafa lengi
kvartað yfir því, að vasa- og
armbandsúr, sem þeir ganga
með, séu alltaf að bila. Rann-
sókn vár gerð á þessum bilana-
faraldi og í ljós kom, að hann
stafaði frá sjónvarpstækjun-
um. Umhverfis hvert þeirra
myndast segulsvið, og það
getur verið svo öflugt, að úrin
verða segulmögnuð og eyði-
leggjast gersamlega.
Ekki létu verndaramir á sér
standa að bægja frá Reykvík-
ingum þeirri ægilegu hættu sem
stafaði af rússneska síldveiði-
skipinu þar sem það lá á ytri
höfninni. Öðara voru komnir
tveir bandarískir tundurspillar
og lagstir sinn hvoru megin við
það.
Bókaútgefandi
fangelsaður í
Verzlunartíðindum farast
þannig orð um söluskattinn:
„Söluskatturinn er með þrenn
um hætti: í heildsölu, í fram-
leiðslu og í smásölu. Auk þess
hefur hann áhrif til hækkunar
álagningar þar eð smásöluá-
lagning verður óhjákvæmilega
að koma á söluskatt í heildsölu
og stundum líka á söluskatt í
framleiðslu, og söluskattur í
smásölu síðan á þá hvorn fyrir
sig og stundum báða. Upphæð
söluskattsins í krónum og eft-
Sköllóttir geta drengi
gigtveikir menn stúlkur
Ef sköllóttur maður getur barn eru meirj líkur til
að það verði drengur en stúlka. Sé faðirinn hinsvegar
gigtveikur eru meiri líkindi til að afsprengi hans verði
stúlkur.
Þessar niðurstöður og aðrarins og kyns barnanna. Kenninj?
fleiri um sambandið milli kyns
barna og faðernis þeirra setur
vísindakonan Marianne E.
Bernstein fram í grein í banda-
riska tímaritinu „Science". Hún
fæst við þá fræðigrein, sem
nefnist lífmælingar, og er fólg-
in í því að beita tölulegum rann-
sóknaraðferðum við líffræðileg
fyrirbrigði.
Bemstein dettur auðvitað
ekki í hug, að beint samband
sé milli skalla eða gigtar föðurs-
Smásöluverzlanir um söluskattinn alræmda:
Söluskafturinn hækkar víslföluna um
uær 5 stig og útsöluverðið um
Krafan um afnám hins rangláta og óþolandi sölu-
skatts verður æ liáværari og almennari. Samband smá-
söluverzlana skýrir frá því í blaði sínu, Verzlunartíðind-
um, að það hafi látið rannsaka hver áhrif söluskatturinn
hefur á víöitöluna og hafi hún leitt í Ijós að afnám sölu-
skattsins myndi lækka vísitöluna um 4,88 stig, og aö hver
5 manna fjölskylda greiði um 864 kr. í söluskatt á ári
vegna þeirra vara sem ganga inn í vísitöluna, eða öll
þjóðin um 26 millj. kr. — Söluskatturinn reyndist hækka
útsöluverð varanna um 8,67%.
ir tegundum reyndist sem hér
segir:
Söluskattur í heildsölu kr.
405,08 eða 2,29 vísitölustig.
Söluskattur í smásölu kr.
202,23 eða 1,14 vísitölustig.
Söluskattur í framleiðslu kr.
197,27 eða 1,11 vísitölustig.
Áhrif söluskatts á álagningu
kr. 59,20 eða 0,34 vísitölustig.
Samtals kl. 863,78 eða 4,88
vísitölustig.
Þannig eru útgjöld hverrar
4,8 mrtnna fjölskyldu kr. 863,78
á ári í söluskatt vegna þeirra
vara. sem ganga inn í vísitöl-
una. Samsvarar það um 26
millj. kr. á ári, miðað við tölu
allra landsmanna um síðustu
áramót. M ö. o.: Neytenduf
greiða sem þeirri upphæð nem-
ur meira fyrir hrýnustu neyzlu-
vörur en clla myndi. Þess ber
svo vel að gæta, að kaupi neyt-
endur samanlagt meira af vísi-
töluvörum, sem söluskattur
kemur á, en nemur því magni,
sem iagt er til grundvallar í
vísi'ölunni, hækkar þessi upp-
hæð í sama hlutfalli.“
Þessi útreikningur sam-
bandsins er miðaður við vísi-
töluna eins og hún var 1. ág.,
og hefur þetta því hækkað síð-
an.
Kuldmn og kolaverðið
Tíminn 22. desember 1949:
„í síðasta kuldakasti áttu
þau engin kol, svo að þau
urðu að hírast i kuldanuni
sem var litlu minni í þessu
brag;gaskrifli en undir ber-
um himni. AHt stokkfraus
um nætur . . . drenguiinn
tveggja ára gamall hefur
tvívegis fengið Iungnabólgu
frá því kólna tók í haust.“
„Vatn sem hún hefur í
bolla við liöfðalagið frýs á
hverri nóttu ef frost er þrjú
eða fjögur stig . . . Hún
hefur fjórum sinnum fengið
lungnabólgu.
Kuldinn er svo mikill í
þessari „íbúð“ þegar frost er
að húsmóðirin verður að
fara á fætur tvisvar á nóttu
til þess að halda við elrti í
ofni í „svefnherberginu" ef
ekki á að stofna lífj harn-
anna í voða. En nú í haust
hefur hún ekki átt kol nema
stundum. Þegar ekki er
hægt að kynda er slagi svo
mikill að sá sem hallar sér
upp að þili gegnblotnar ef
hann er ekkí sjóklæddur".
Þegar þessi lýsing var
skrifuð kostaði kolatonnið
240 krónur. Það kostar nú
650 kr. og hefur því hækk-
að um 410 kr. eða 171%.
Hvernig halda menn að á-
standið verði í vetur í léleg-
ustu ibúðunum í Reykjavík,
þar sem þúsundir manna
neyðast til að búa?
Að minnsta kosti 360
kr. af okurverðinu á kol-
um bein afleiðing gengis-
lækkunarinnar, sem fram-
kvæmd var undir forustu
Framsóknar og með innileg-
ustu þátttöku Rannveigar
Þorsteinsdóttur.
hennar er, að hlutfallið milli
kynjanna standi í sambandi við
hormónajafnvægið í iíkömum
foreldranna, skalla telur hún
merki þess að karllegir hor-
mónar föðursins séu ríkulegir
en gigt bendi til að þeir séu
af skornum skammti.
Sömuleiðis telur Bernstein
að „karlmennskustigið", sem
ráði því, hvaða starf menn
velji sér, hafi einnig áhrif á
kynferði barna þeirra. Hlutfallið
milli drengja og stúlkna var
sex á móti fimm í 5400 barna
hóp, sem áttu fyrir feður her-
menn, kaupsýslumenn, stjórn-
málamenn, lögfræðinga, bænd-
ur eða abstrakt vísindamenn.
En hlutföllin voru þveröfug
meðal barna, sem áttu að feðr-
um menn, sem unnu störf, er
konur skara oft framúr í, svo
sem leikarar, kennarar, félags-
málafulltrúar, skáldsagnahöf-
undar og myndlistarmenn.
Bernstein lætur undir höfuð
leggjast að skýra frá því, hvað
verður uppi á teningnum, ef
sköllóttur maður með gigt get-
ur barn.
(Ur Time).
Alþlngi kvatt
saman 1. okt.
Alþingi hefur verið kallað
saman til funda mánudaginn
1. október næstkomandi. Verð-
ur það sett að aflokinni guðs-
þjónustu i Dómkirkjunni sem
hefst kl. 13.30. Séra Jón Auð-
uns dómprófastur prédikar.
Hvað um alúmiiií"
umvinnslu hér á
landi?
Að því er íslenzkur iðnaður,
blað F.I.I. segir í síðasta tbl.
ha.fa Norðmenn nýlega samið
við efnahagssamvinnustofnun-
ina í Washington um byggingu
aluminíumverksmiðju í Sun-
dalsöra í Noregi. Ársfram-
leiðsla þessarar verksmiðju á
að vera 400 þús. tonn á ári.
Stofnkostnaður verksmiðj-
unnar og raforkuver fyrir hana
er áætlaður 500 milljónir doll-
ara og hefur ECA samþykkt
að verja megi sem svarar 24
milljónum dollara úr mótvirð-
issjóðnum í þessu skyni. Norð-
menn fá ennfremur dollaralán
frá Danmörku, V-Þýzkalandi og
Frakklandi, en frá þessum lönd
um fá þeir vélar til verksmiðj-
unnar og ætla að greiða lán-
ið á næstu 10 árum, að mestu
leyti með framleiðslu verk-
smiðjunnar.
Síðan spyr blað ísl. iðnrek-
enda:
Hvenær verðnr gengið úr
skugga um það, hvort mögu-
leikar eru á alúminíumfram-
lelðslu hér á tandi?
Bandaríkjastjórn hefur látið
handtáka Alexander Trachten-
berg, stjórnanda bókaútgáfunn-
ar Internafional Publishers.
Þetta útgáfufélag er gamult og
þekkt og gefur aðallega út
marxistisk rit. Bandaríkjastjórn
hyggst kæra Trachtenberg fyr-
ir það, að með því að gefa út
bækur Marx og Engels og ann-
arra hinna sígildu höfunda
Marxismans, hafi hann tekið
þátt í samsæri um að steypa
henni af stóli með ofbeldi!
Þetta er í fyrsta skipti, sem
bandarískur bókaútgefandi er
settur i fangelsi fyrir útgáfu-
starfsemi sína.
Stjórnarblað lýsir
dómsmálaráð-
herra Framsóknar
★ I blaði Steingríms for-
sætisráðherra, Hermanns land-
búnaðarráðherra og Eysteins
fjármálaráðheri'a Var sam-
starfsmanni þeirra og dóms-
málaráðherra af Framsóknar -
náð sent skeyti nú fyrir nokkr-
um dögum. Þar er það harð-
lega átalið að Bjarni Ben. hafi
tekið að clta ritstjóra með
innhcimtu meiðyrðasekta. Seg-
ir orðrétt í blaði forsætisráð-
herrans:
★ „Hitt er alvörumál, að
dómsmálaráðherra er hér að
brjóta niður hefð, sem hefur
skapað ritfrelsinu verulega
vernd, Það er líka alvörumál,
hvernig ráðherrann beitir eða
misbeitir hcfðarréttinum eftir
persónulegum geðþótta. I um-
ræddu tilfelli afneitar hann
hefðarréttinuin og telur lögin
liafa ríkara gildi. Þegar hann
er hins vegar að láta veita
Sjálfstæðishúsinu vínveitinga-
leyfi telur hann hefðarréttinn
æðri lagaréttinum, því að þá
lætur hann þverbrjóta skýr
lagafyrirmæli með þeirri rök-
semd, að það sé orðin hefð að
brjóta þau! Þetta sýnir glöggt,
hve núv. dómsmálaráðherra er
ósýnt um að breyta réttvísi
og rökvísi, heldur fer hann
eftir persónulegum duttlunum
og flokkshagsmunum. Fleiri
enn augljósari dæmi má þó
nefna þess, að áhættusamt er
að hafa dómsmálastjórnina í
höndum slíks manns“.
★ Skyldi ekki hafa farið
um einhvern heiðarlegan Fram-
sóknarmann \ið lestur þessar-
Framh. á 7. síði\