Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1949, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.01.1949, Blaðsíða 4
Hvernig þessi nýja aðferð gefst, leiðir timinn í ljós. Kauphœkkun. Samningi félagsins við prent- smiðjueigendur var sagt upp á ár- inu og gerðar nokkrar kröfur til hagræðis prenturum um launakjör og önnur fríðindi. Eins og oftast áður tóku forráða- menn prentsmiðjanna þunglega í kröfur þær, sem félagið gerði, og því miður tókst ekki að draga til lands nerna nokkurn hluta þess, er farið var fram á í upphafi. I>ó er það bót í máli, að gruntikaup prentara hækkaði allverulega, og að fullu fékkst kaupkrafa sú, er gerð var fyrir prentsmiðjustúlkur, og geta þær verið stoltar af full- trúa sínum. Finnist mönnum, að í þetta sinn hafi lítið unnizt, er þess vert að minnast, að í áttina var sæmilega þokað, og það, sem hafðist, varð félaginu og félagsmönnum að kostnaðarlausu, því að samningar tókust það tímanlega, að ekki kom til vinnustöðvunar. III. Rekstrarreikningur Félagssjóðs. Tekj u r : 1. Iðgjöld ........................................ kr. 22.901,00 2. Ymislegt: a. Fyrir auglýsingar í Prentaranum kr. 3.945,00 b. Seldur Prentarinn ............. — 250,00 c. Hagnaður af jólatré 1948 ...... — 209,65 d. Selt hátíðarmerki (50 ára), 1 stk. — 50,00 e. Vextir: 1. Af hlutabréfi í Eim- skipafélagi Islands kr. 4,00 2. Af bankainnstæðu . — 100,15 --------------104,15 ------------------ 4.558,80 Samtals kr. 27.459,80 Gjöld: 1. Skattar ........................................ kr. 2.166,80 2. Kostnaður við Prentarann ......................... — 6.917,84 3. Stvrkur til Bókasafns H. í. P..................... — 2.500,00 4. Þóknun til bókavarðar samkvæmt samþykkt aðal- fundar ........................................... — 2.000,00 5. Þátttaka í rekstrarkostnaði ...................... — 4.252,15 6. Gjöf í tilefni 70 ára afmælis..................... — 1.000,00 7. Halli á árshátíð 1948 ............................ — 487,28 8. Til jöfnunar tekjulið 2 d..........................— 50,00 9. Tekju.afgangur ................................... — 8.085,73 Afmœliskveðjur. 3. júlí s. 1. varð Hallbjörn Hall- dórsson sextugur. Hann var þá í sumarfríi, en þann dag afhenti kona hans, Kristín Guðmundar- dóttir, formanni félagsins bréf frá honum. Var það kveðja hans til félagsins ásamt erfðaskrá þeirra hjóna, þar sem þau arfleiða félagið að öllu sínu. Sh'ka rausn ber að þakka þeim hjónum, en með þessu hefir Hallbjörn og þau hjónin bæði sýnt, hvern hug þau bera til félagsins. Þennan góðhug Hall- bjarnar þekkja prentarar raunar vel áður í gegn um öll þau margþættu störf, er hann hefir fyrir félagið unnið bæði fyrr og síðar og öll með ágætum vel. Allt þetta vildi félagið að nokkru þakka með af- mæliskveðju sinni. Samtals kr. 27.459,80 IV. Rekstrarreikningur Atvinnuleysisstyrktarsjóðs. Tekjur: 1. Iðgjöld ...................................... kr. 2. Vextir: a. Af skuldabréfum Stofnlána- deildar ...................... kr. 1.000,00 b. Af skuldabréfum bæjarsjóðs Reykjavíkur ................... — 2.399,50 c. Af skuldabréfum Byggingarfélags prentara....................... — 2.500,00 d. Af skuld Lánasjóðs............. — 750,00 e. Af bankainnstæðu ............ — 620,00 3. Handhafaskuldabréf ríkissjóðs 30.023,50 7,269,50 30.000,00 Samtals kr. 67.293,00 36 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.