Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1949, Blaðsíða 12

Prentarinn - 01.01.1949, Blaðsíða 12
Guðmundur /. Gtiðmunds- son (prentara Þórsteinsson- ar) átti fimmtugsafmæli 17. marz 1949. Hann er nú vél- setjari í Isafoldarprent- smiðju. Guðmundur er altil- legur maður og vel látinn af samverkamönnum sínum og stéttarbræðrum, þótt liann hafi dregið sig meira í hlé í félagsskapnum en ef til vill hefði æskilegt verið. Ollum þessmu „afmælisbörnum" óskar Prentar- inn að lokum allra heilla og hamingju á ófarinni æfileið. o Fyrsta skref prentnóms. Fyrsta skrefið er þá að læra að stafsetja rétt. Það getur nemi að eins með stöðugri iðkun og elju. Höfundurinn minnist þess, er hann var vanur, þá nerni, að bera á sér vasaorðabók til að læra stafsetningu á hverju orði á hverri blaðsíðu, tók fyrir unt það bil blaðsíðu á dag og skrifaði upp öll frábrugðin og vandasöm orð til að festa þau í minni. Með þeirri aðferð vildi hann mæla við alla þá, sem langar að læra. (The Printers Hnndbook.) O Efnisyfirlit árgangsins. Aðalfundur Hins íslenzka prentarafélags árið 1948, eftir Á. G............................. 11 Af sendiför á alþjóðasambandsþing prentara og afmælishátíðir norskra prentarasamtaka: IV. Tilþrif á leiksviði (með mynd) .......... 12 V. Hátíðlegt þing og rösklegt ............... 20 Annáll milli aðalfunda 1947—1948, eftir Steján Ogmundsson ................................... 3 Atvinnurekstur á ekki að vera neitt glæfraspil, eftir 11. 11.................................. 9 Bókasafn Hins íslenzka prentarafélags .......... 15 Bókasafn H. Í.P., skýrsla (árið 1948) .......... 41 Dularfull fyrirbrigði ........................... 7 Efnisyfirlit árgangsins ........................ 44 Efnisyfirlit 25. árgangs ........................ 8 Frarn liðinn félagi: Axel Martin Ström, prentari (með rnynd), kveðjuorð eftir Arna Guð- laugsson .................................... 29 Frá alþjóðasambandi prentara: Jacques Schlumpf látinn ..................... 26 Seint gengur sameiningin ................... 19 Sameiningarmálið ........................... 26 20. landsfundur prentara í Sviþjóð ......... 27 Vinnutími vélsetjara ....................... 27 Fyrsta skref prentnáms........................ 44 Hið íslenzka prentarafélag árið 1948: Reikningar félagsins árið 1948 ............. 35 Félagsannáll árið 1948 ..................... 35 Kafli úr ritdómi .............................. 32 Kaupmunur lærðra og ólærðra ................... 29 Landsbókasafn íslands .......................... 2 Leiðrétting, eftir pr.......................... 16 Lciðrétting eða skýring........................ 24 Letur á bókum ................................. 27 Lýðræði og undirstaða þess, eðli þess og ein- kenni, eftir 11. 11......................... 25 Markmið heimsfrægs prentara ................... 33 Merkið & ...................................... 32 Merkisafmæli í stéttinni á félagsárinu ........ 43 Miðdalur, eftir S. E........................... 39 Neyðarlegasta mein þjóðfélagsins ............... 5 Nokkur orð um bókagerð, eftir S. E.......... 42 Óhæfilegur dráttur ............................. 8 Prentari félagsfræðingur (með ntynd) .......... 30 Samsvörun ..................................... 26 Steindór Gunnarsson prentsmiðjustjóri, eftir- mæli eftir Hrólf Bencdil{tsson .............. 6 Svartlist er prentlist, eftir H. H............. 24 Sveinspróf í prentiðn (haustpróf árið 1948) . . 32 Sveinspróf i prentiðn (vorpróf árið 1948) .... 14 Svo á að stjórna ............................... 5 Upptíningur: Arðvænlegasta uppsprettan .................. 32 Flutningsprent tízka ....:.................. 7 Færleiki setjara ........................... 32 Næmi ....................................... 16 Prentnám er erfitt ......................... 16 Prentvillur ................................. 7 Vélsetning og handsetning .................. 15 Vandi vélsetningar, eftir H. H................. 28 Verð á prentvinnu er orðið of lágt, eftir H. H. 1 „Verklýðssamtökin mega ekki vera pólitísk", eftir H. H.................................. 17 Vel meint heillaskeyti þakkað ................. 22 Vinnutími vélsetjara í Noregi.................. 24 Ytri frágangur blaða og bóka, eftir Þorfinn Kristjánsson ............................... 33 Ymislegt um liti eftir Eyjólf Eiríkjson ....... 34 Þegar augunum er lokað, eftir H. H............. 38 Þjófstolnir peningar .......................... 19 Æ sér gjöf til gjalda, eftir S. E.............. 31 44 PRENTARINN ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN h.f.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.