Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1949, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.01.1949, Blaðsíða 6
safnsins, og til að auðvelda það verk var á árinu sótt um nokkurt innflutningsleyfi fyrir bókbands- efni. Var það leyfi veitt og efnið keypt. Fjárhagur og fundir. Eins og reikningarnir sýna, er fjárhagsafkoman góð og sjóðirnir orðnir félögunum góður bakhjarl. 7 félagsfundir og 32 stjórnar- fundir voru haldnir á árinu. Auk þessa voru svo hin daglegu störfin. H. H. /. o Þegar augunum er lokað. Aramótahugleiðing. Enn hafa verið sett „lög um dýrtíðarráðstafanir" með ærnum tilkostnaði — að minnsta kosti fyrir suma af þegtium þjóðfélags- ins, og enn vex dýrtíðin. Má und- arlegt þykja í fljótu bragði, að fimmtiu og tveir menn, sem valdir hafa verið úr til þess að fara með málefni þjóðarinnar og sennilega fyrir það, að þeir hafi verið álitnir hafa til að bera sæmilega greind, skuli aldrei geta hitt á ráð, sem að haldi megi koma í dýrtíðarmálun- um. Ef til vill hefir raunar eitthvað villt um álitið á þeim, að þeir sýnast allir hafa mjög sæmilega munninn fyrir neðan nefið, en það dugir bersýnilega ekki. Urræðaleysið er þó líklega ekki eins dularfullt og útlit er fyrir. Það er engin furða, þótt manni komi í hug, að skýringin á því sé fólgin í því, að stjórnmálaflokk- arnir lifi á froðunni af dýrtíðinni, enda mun svo vera að eigi litlu leyti. Merkilega vel tekst þeirn að forða því, að meiri hluti fáist á Alþingi fyrir nokkru, sem að liði rnegi koma, enda ber víst lítið þess háttar á góma, þegar augunum er Fluttar kr. 15.599,16 4. Keypt Hitaveitubréf ............................... — 10.000,00 5. Keypt Veðdeildarbréf .............................. — 10.000,00 6. Lagt til höfuðstóls: a. 'A hluti iðgjalda ............. kr. 6.643,87 b. !4 hluti vaxta ................ — 1.530,70 -------------------8.174,57 7. Tekjuafgangur ..................................... — 8.924,05 Samtals kr. 52.697,78 VII. Rekstrarreikningur Lánasjóðs. Tekj ur : 1. Afborgun af lánum ............................... kr. 70.880,00 2. Vextir ............................................ — 1.559,95 3. Útistandandi lán .................................. — 24.750,00 4. Tekjuhalli ........................................ — 750,05 Samtals kr. 97.940,00 G j ö 1 d : 1. Lán veitt á árinu .............................. kr. 95.630,00 2. Vextir af 25 þús. kr. láni Atvinnuleysisstyrktarsjóðs — 750,00 3. Útstrikuð lán samkvæmt aðalfundarsamþykkt .. — 1.560,00 Samtals kr. 97.940,00 VIII. Sjóðbókarreikningur sjóða H. í. P. E i g n i r : 1. Sjóður og sparisjóðsinnstæða .................... kr. 113.521,96 2. Útistandandi lán ................................ — 24.750,00 3. Eignir samkvæmt eignaskýrslu .................... — 454.445,45 Samtals- kr. 592.717,41 S k u 1 d i r : 1. Framasjóður 1. janúar 1948 . .. ... kr. 10.384,00 + Tekjuafgangur .. . — 9.782,50 kr. 20.166,50 2. Sjúkrasjóður 1. janúar 1948 . . . ... kr. 19.839,69 + Tekjuafgangur ... — 7.026,24 26,865,93 3. Félagssjóður 1. janúar 1948 ... ... kr. 2.673,73 + Tekjuafgangur ... — 8.085,73 10.759,46 Flyt kr. 57.791,89- 38 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.