Prentarinn - 01.01.1949, Blaðsíða 9
Fluttar kr. 30.925,96
3. Sjúkrasjóður:
a. Sjóður . . . . kr. 23.840,93
b. Eignir . . . . — 3.025,00
4. Atvinnuleysisstyrktarsjóður: 26.865,93
a. Sjóður . ... kr. 19.882,77
b. Eignir . . . . — 148.420,00
c. Skuld Lánasjóðs . . . . — 25.000,00
5. Fasteignasjóður: 193.302,77
a. Sjóður . .. . kr. 11.179,6 6
b. Eignir .... — 158.188,75
6. Ellistyrktarsjóður: 169.368,41
a. Sjóður . ... kr. 36.083,54
b. Eignir .... — 127.826,00
7. Lánasjóður: 163.909,54
Sjóður ............................. kr. 33.344,80
-j- skuld við Atvinnuleysisstyrktar-
sjóð ............................. — 25.000,00
------------------- 8.344,80
Samtals kr. 592.717,41
S k u 1 d i r :
1. Sjóður og sparisjóðsinnstæða .................. kr. 113.521,96
2. Veðdeildarbréf.................................... — 41.800,00
3. Bæjarsjóðsbréf •.................................. — 127.000,00
4. Stofnlánadeildarbréf ............................. — 45.000,00
5. Skuldabréf í Bvggingarfélagi prentara ............ — 45.000,00
6. Handhafaskuldabréf ríkissjóðs .....................— 30.000,00
7. Hlutabréf í Eimskipafélagi íslands .............. — 100,00
8. Skuldabréf Lánasjóðs ............................. — 24.750,00
9. Hús og jörð ...................................... — 148.000,00
10. Ymsar eignir .................................... — 17.545,45
Samtals kr. 592.717,41
XII. Höfuðstólsreikningur Ellistyrktarsjóðs.
Höfuðstóll 1. janúar 1948 ..................... kr. 117.662,53
+ !4 iðgjalda 1948 .............. kr. 6.643,87
+ 14 vaxta' 1948 ................— 1.530,70
------------------8.174,57
Höfuðstóll í árslok ............................. kr. 125.837,10
Reykjavík, 26. janúar 1949.
Kjartan Olafsson.
einhverjir prentarar telja sig hafa
bolmagn til þess.
Margt annað mætti nefna, sem
gera þyrfti í Miðdal og hafa mætti
til skemmtunar og dægradvalar,
eftir að prentarar væru almennt
farnir að dveljast þar, t. d. að
rækta silungsveiði í Skillandsá,
byggja íþrótta- og tennis-völl og að
síðustu, en ekki sízt leiksvæði fyrir
börnin o. m. fl., en um fram allt:
Þá megum við ekki sofa öllu leng-
ur á verðinum. Nú verðum við að
hefjast handa sem fyrst og það af
fullum krafti.
s. F..
o
Bókasafn H. í. P.
Skýrsla um störf bókasafnsnefnd-
ar H. I. P. fyrir tímabilið frá I.
febrúar 1948 til I. febrúar 1949:
Utlánsstarfsemi hefir farið fram
35 kvöld á starfstímanum og alls
verið lánaðar tit 896 bækur. Alls
hafa verið seld 59 meðlimaspjöld
fyrir kr. 59,00. Scktarfé nam kr.
32,00. Útistandandi sektarfé nem-
ur nú kr. 95,00; er það kr. 15,00
lægra en útistandandi sektarfé á
sama tíma árið 1948. Vátryggingar-
gjald var greitt, kr. 78,00. Alls
hafa verið borgaðar fyrir bantl kr.
12,00, og eru nú í sjóði kr. 1500,00.
Annar kostnaður var kr. 45,00.
Gjafir í peningum bárust frá einum
félaga, Magnúsi H. Jónssyni, kr.
10,00. Einn félagi gaf bækur á ár-
inu, Guðmundur Gunnlaugsson, 4
bindi. Eftirfarandi útgáfufélög
gáfu bækur: Bókaútgáfan „Lilja"
gaf 24 bindi og „Leiftur" 13 bindi.
Eftirfarandi prentsmiðjur hafa sent
bókasafnseintök fyrir árið 1948:
Prentverk Odds Björnssonar, Vík-
ingsprent, Ríkisprentsmiðjan Gut-
enberg, Isafoldarprentsmiðja,
Prentsmiðjan Oddi, Prentsmiðjan
PRENTARINN 41