Prentarinn


Prentarinn - 01.02.1951, Side 5

Prentarinn - 01.02.1951, Side 5
5. Fasteignasjóður 1. janúar 1950 .... kr. 162 349,57 + tekjuafgangur .................. — 29 975,43 -------------- kr. 192 325,00 Ahvílandi skuldir .............................. — 200 000,00 6. Lánasjóður 1. janúar 1950 ........ kr. 9 446,05 + tekjuafgangur .................. — 1 111,75 + skuld við Atvinnul.styrktarsjóð — 25 000,00 ------------------ 35 557,80 Samtals kr. 868 916,07 VIII. Eignaskýrsla sjóða H. í. P. 3. 4. 5. Framasjóður: Skuldabréf í bæjarsjóði Reykjavíkur ............ kr. Félagssjóður: a. Hlutabréf í Eimskipafél. Islands kr. 100,00 b. Hátíðarmerki (39 stk.) ........ — 1 260,00 c. Ymsar eignir................... — 1 975,50 Styrktarsjóður: a. Skuldabréf í bæjarsjóði Reykja- víkur .......................... — 57 500,00 b. Skuldabréf í Veðdeild Lands- banka íslands .................. — 39 700,00 c. Skuldabréf í Stofnlánadeild sjáv- arútvegsins ... .'.............. — 25 000,00 d. Skuldabréf í Byggingarsamvinnu- félagi prentara ................ — 47 500,00 e. Ymsar eignir ................... — 25,50 Atvinnuleysisstyrktarsjóður: a. Skuldabréf í bæjarsjóði Reykja- víkur .......................... kr. 53 000,00 b. Skuldabréf í Stofnlánadeild sjáv- arútvegsins ..................... — 10 000,00 c. Skuldabréf í Byggingarsamvinnu- félagi prentara ................. — 45 000,00 d. Handhafaskuldabréf ríkissjóðs . . — 30 000,00 e. Ymsar eignir .................. — 210,00 Fasteignasjóður: a. Húseignin við Hverfisgötu 21 kr. 115 000,00 b. Jörðin Miðdalur í Laugardal . . — 33 000,00 c. Nýtt íbúðarhús í Miðdal (í smíðum) ....................... — 239 625,02 d. Ýmsar eignir ................. — 3 704,40 10 000,00 3 335,50 169 725,50 138210,00 — 391329,42 Samtals kr. 712 600,42 sendi stjórnin þjóðleikhús- stjóra, Guðlaugi Rósinkranz, svo- látandi heillaóskir: „Minnugt brautryðjendastarfs prentaranna Þorvarðs Þorvarðsson- ar og Friðfinns L. Guðjónssonar í þágu leiklistarinnar færir Hið íslenzka prentarafélag yður hug- heilar hamingjuóskir af tilefni þess, að Þjóðleikhúsið er í dag opnað almenningi. Megi heiðríkja fegurðar og frjálsrar hugsunar ávallt ljóma yfir þessu nýja must- eri menningar og lista. Stjórn Hins íslenzka prentarafélags." Af störfum skemmtinefndar. Um Jónsmessuleytið s. 1. sumar gekkst skemmtinefnd félagsins fyrir hópferð prentara austur í Miðdal í Laugardal til kynningar á staðháttum og framkvæmdum þar eystra. Þátttaka var fremur lítil, en ferðin vel heppnuð, enda var veður hið ákjósanlegasta. Þeir fáu prent- arar, sem tóku þátt í þessari ferð, munu minnast hennar með óblandinni ánægju, og væntanlega verða það fleiri, sem hugsa sér til hreyfings, ef stofnað skyldi til annarrar slíkrar ferðar á komandi sumri. Þá stóð skemmdnefndin fyrir afmælisfagnaði félagsins og jóla- trésskemmtun fyrir börn félags- manna, eins og venja hefir verið. — Einnig hefir nefndin umsjón með skrifstofu félagsins í vetur þau tvö kvöld í viku, sem hún er opin félagsmönnum. Aðsókn hefir talsvert aukizt í vetur. Er það hinn síaukni áhugi fyrir „bridge“, sem á mestan þátt í því. Tvisvar á starfsárinu hefir verið háð „bridge“-keppni milli hinna ýmis- legu prentsmiðja. Að sjálfsögðu er þessi áhugi fyrir spilamennskunni lofsverður, en helzt er óttazt, að hann reynist nokkuð einhæfur, þegar ti! lengdar lætur, og væri PRENTARINN 45

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.