Prentarinn


Prentarinn - 01.02.1951, Page 6

Prentarinn - 01.02.1951, Page 6
ekki úr vegi að athuga möguleika á öflun tækja til meiri fjölbreytni á skrifstofunni en nú er. Merkisafmœli. Margir prentarar hafa átt merkis- afniæli á árinu. Stjórnin hefir eftir föngum reynt að fylgjast með slíkum viðburðum og þá minnzt þess lítillega, annaðhvort með orð- sendingum eða heimsóknum til viðkomandi manna. Vera má þó, að henni hafi yfirsézt um eitt- hvað í því efni eins og sjálfsagt fleirum. IX. Eignahreyfingar sjóða H. í. P. I n n 1 a g t: 1. Utdregin skuldabréf: a. 1. afborgun af skuldabréfi Bygg- ingarsamvinnufélags prentara . . kr. 2 500,00 b. Hjá Veðdeild Landsb. íslands . . — 1 000,00 c. Hjá bæjarsjóði Reykjavíkur .... — 3 000,00 --------------- kr. 6 500,00 2. Mjaltavélin seld ................................ — 3 979,95 kr. 10 479,95 3. Eign í árslok ...................................... — 712,600,42 Samtals kr. 723 080,37 Nýir félagar. A starfsárinu hafa félaginu bætzt fimmtán nýir félagar, níu setjarar og sex prentarar: Setjarar eru: Baldur M. Stefánsson, Björgvin Jónsson, Bragi Einarsson, Gestur Guðni Arnason, Gísli Guðmundsson, Guðjón Sveinbjörnsson, Ingólfur Guðjón Olafsson, Oðinn Rögnvaldsson, Sverrir H. Kjærnested. Prentarar eru: Heimir Brynjólfur Jóhannsson, Jón Guðmundur Jóhannsson, Jón Júlíusson, Olgeir K. Axelsson, Oskar Guðmundsson, Theódór Ingólfsson. Fundir. A árinu voru haldnir 3 félags- fundir og 28 stjórnarfundir, þar af 2 með trúnaðarmönnum í prentsmiðjunum. Bókasafn H.Í.P. Skýrsla um störf bókasafns- nefndar H. I. P. fyrir tímabilið frá 1. febrúar 1950 til 1. febrúar 1951: Ú 11 e k i ð : 1. Eign í ársbyrjun .................................. kr. 596 521,02 2. Til íbúðarhúss í Miðdal (framhalds-greiðsla) .. — 126 559,35 Samtals kr. 723 080,37 X. Eignareikningur sjóða H. í. P. 1. 2. 3. 4. 5. E i g n i r : Framasjóður: a. Sjóður ........................ kr. 29 603,00 b. Eignir ...........................— 10 000,00 ---------------kr. Félagssjóður: a. Sjóður ........................ kr. 14 684,43 b. Eignir ......................... — 3335,50 Styrktarsjóður: a. Sjóður ......................... kr. 61 961,22 b. Eignir ......................... — 169 725,50 Atvinnuleysisstyrktarsjóður: a. Sjóður .................... kr. 13 513,62 b. Eignir ..................... — 138 210,00 c. Skuld Fasteignasjóðs ............. — 65 000,00 d. Skuld Lánasjóðs ..................— 25 000,00 Fasteignasjóður: a. Sjóður ......................... kr. 995,58 b. Eignir ......................... — 391 329,42 39 603,00 18 019,93 231 686,72 241 723,62 kr. 392 325,00 -t- skuld við Atvinnul.styrktarsjóð — 65 000,00 ------------------ 327325,00 46 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue: 11.-12. tölublað (01.02.1951)
https://timarit.is/issue/354614

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

11.-12. tölublað (01.02.1951)

Actions: