Prentarinn


Prentarinn - 01.02.1951, Qupperneq 8

Prentarinn - 01.02.1951, Qupperneq 8
vinnu, enda áhugamaður mikill, harður í horn að taka og sístarfandi, bæði á vinnustað og að félags- málum. I stjórn starfsmannafélagsins í Gutenberg var hann um árabil og vann þar mikið og gott starf og í stjórn H. I. P. um skeið. Sveinbjörn er hag- yrtur vel og hefir margan glatt með hinum snjöllu vísum sínurn. A afmælisdaginn orti hann þessa: „Hálfa öld með hug og dáð hampað stíl og alnum. Yfirmennsku aldrei þráð eða stjórn í salnum." H B Efnisyfirlit árgangsins. Af dönskum prenturum, eftir Þorfinn Kristjáns- son: Astand og horfur ............................ 9 Laun og iaunabætur. „Wee\end". Stytting vinnutíma................................. 27 Alþjóðabandalag bókiðnaðarmanna................. 16 „Andstyggileg vísa“, eftir 88................... 32 Aníðsla, sem er óþörf, eftir S. E............... 14 Efnisyfirlit árgangsins ........................ 48 Ekki er ráð, nema í tíma sé tekið, eftir H.H. . . 5 44. greinin, eftir ó. E......................... 11 Félaear úti um land ............................ 40 Félagsprentsmiðjan 60 ára, eftir xx.............. 8 510 ára afmæli prentlistarinnar ................ 15 Fornleg nýbreytni, eftir V. J................... 15 „Framfarir og nýjungar" ........................ 24 Fram liðinn félagi: Gunnlaugur Oddssen Bjarna- son .......................................... 7 Frá Svisslandi ................................. 12 Furðulegt ástand ............................... 21 „Gjafir eru yður gefnar", eftir S. E............. 7 Guð blessi listina! eftir Hafstein Guðtnundsson 30 Hið íslenzka prentarafélag árið 1949: Aðalfundur félagsins ........................ 4 Ur skýrslu fasteignanefndar á aðalfundi .. 1 Hið íslenzka prentarafélag árið 1950: Reikningar félagsins, eftir Kjartan Olafsson 41 Félagsannáll, eftir A. G.................... 41 Bókasafn H. I. P., eftir Grtm Engilberts . . 47 Hrapalleg örþrifaráð, eftir H. H................ 17 Islenzkir prentarar í Danmörku, eftir Þorf. Kr.: Helgi Þórðarson ............................ 16 Jóhann Sigmundsson.......................... 16 Jan Tschichold ................................. 10 Jan Tschichold og verk hans ............ 22, 31. 36 Leiðrétting ..................................... 8 „Litir og samræmi þeirra", eftir Arnbjörn Krist- insson ...................................... 6 Merkilegar staðreyndir ....................... 32 Merkisafmæli (með myndum): Einar Hermannsson (sjötíu ára), eftir Kristm. Guðmundsson .................. 35 Fimmtugur framkvæmdamaður: Albert Fitinbogason, eftir G. H.............. 20 Friðfinnur Guðjónsson (áttræður), eftir B.H................................... 21 Jón Arnason (sjötíu og fimm ára) ........ 12 fón Þórðarson (sextugur) ................ 20 Karl Adolf fónasson (fimmtugur) ......... 30 Karl Ottó Runólfsson (fimmtugur) ........ 29 Magnús Olafsson (sjötíu og fimm ára) . . 35 Olafur Sveinsson (sextugur), eftir Kristján A. Agústssoti ........................ 29 Sigurður O. Björnsson fimmtugur, eftir Þ. H. 35 Sveinbjörn Oddsson (fimmtíu ár prentari), eftir H. B............................ 47 Þorstenn Halldórsson (fimmtugur) ........ 21 Þórhallur Bjarnarson (fimmtíu ár prentari) 19 Móðudreifar .................................. 24 Nokkrar skýringar ............................ 40 Nú ríður á að treysta samtökin, eftir S. E.. 9 Omissandi skilyrði ........................... 40 Prentaratal, eftir Pétur Stefánsson . . ..... 32 Prentnám fyrrum og nú, elvir fón Arnason .... 11 Samningurinn framlengdur ..................... 20 Skyldur prentnema árið 1831. M. Á. þýddi .... 40 Spurningakver prentlistarinnar: Fyrri hluti: Setning. Fyrsta námsár ..... 13 1. Ur sögu prentlistarinnar ....... 13 2. Undirstöðuatriði .............. 14 Greinargerð ............................. 13 Stéttaskipting og stéttabarátta, eftir H. H...25 Stjórnarkosningar............................. 40 Sveinspróf í prentiðn (vorpróf) .............. 14 Sveinspróf í prentiðn (haustpróf) ............ 34 Töluvilla..................................... 34 Um óáran um áramót............................ 33 Upptíningur: Brot úr samtakasögu ..................... 39 Höfundur „Bröndu“ ........................ 8 Itarleg þekking .......................... 8 Leturbreytingar .......................... 8 Omerkileg barnfóstrusaga ................ 39 Verðgreining ............................ 39 Vel meint athugasemd þökkuð og áminningar af því tilefni, eftir Hafstein Guðmutidsson . . 18 Orðugasta vinnan — hæsta kaupið .............. 29 48 PRENTARINN ALÞÝOUPRENTSMIÐJAN h.f. - VITASTÍG

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.