Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 6
6) •— NÝI TÍMINN — Fiflimtudagur 29. janúar 1953 Fréttir af Fljótsdalshéraði eftirniæíi sumarsins 1952 í nóvemberlok. Héraði Tíðarl'ar. Að góðum íslenzkum sið þyk- ir lilýða að hefja mál sitt á að tala um veðrið. Einsog al- kunnugt er, hafa veðurguðirn- ir heldur ygglt sig framaní Hér- ^ iðsbúa undanfarin 3 ár. Eiak- um hafa vorin verið slæm. Þó kastaði fyrst tólfunum síðast- liðið vor, sem var eitt hið kald- asta ,sem menn lengi muna. Má Uærri geta, hvílíkar búsifjar það hefur veitt bændum, því að -sláttur gat óvíða hafizt fyrr en undir 20. júlí og vaxtartími í görðum stjttist um allt ao því nánuð. Júní heltist sem sé rlveg úr lestinni sem vormán- iður. Þegar sumarið loks kom, var það fremur kalt ,én þó með minnsta móti úrkomusámt. I Vgústlok komu hc.r naéturfröst; ,>insog víða annars staðar á iandinu, og féllu þá kartöfiu- grös víðast hvar. Afleiðingin varð fullkominn brestur kart- ifluuppskerunnar. Er óþarft að •'jölyrða um, hvílíkt áfall þetta varð fyrir þá bændur, sem áttu stóra garða. Síðan tók veðrið að sýna okk- ur betri hliðina. T. d. kom í fyrri liluta september 10 daga niýindakafli svo góður, að lík- ast var miðjum júlí. Komst hiti í' innsveitum iðulega uppfyrir 20 stig. Ef ekki hefðu 'komið frostin í ágústlok, er óhætt áð fullyrða ,að kartöflúuppskera nefði orðið hin sæmilegasta. Það sem eftir var hausts, hefur svo úð verið ágæt, t .d. óvénju litl- ar rigningar, og veturinn þáð; sem af er, með eindæmum góð- ur. Ekki nóg með að fyrsti snjór féll ekki fyrr en eftir 20. nóvember niðrí byggðum og er nú horfinn aftur, heldúr hafa fröst einnig verið mjög lítiþ nema fáeina daga. Heýslíáþur. Heyfeagur manna mun vera heldur undir meðallagi, en nýt- ;rtg heyja er góð, svo að óhætt m að segja, að bændur hér séu vél við vetiú búnir, Og vitas'kuld gerir það hl'utihn enn betri, að ■kkert hefur þúrft að gefá sauð- :'é ennþá. Sauðfjárslátrún. njá kaupfélagi Héraðsbúa varð ; haust með minnsta móti. Alls var slátrað um 16 þúsund fjár — þaraf munu um 5000 hafa icomið úr aðeins einni svéit, Fijótsdal — og varð meðal- þúngi dilka 14.35 kíló. Til sám- anburðar má geta þess, að í hítteðfyrra var slátrað hjá K. H. B. yfir 30 þús. fjár. Orsök þessarar litlu slátrunar 5r sú, að miklu fleiri lömb vöru nú sett á en venjuléga, næði vegna fjárfækkúnar únd- aftfarin ár af völdum harðæris jg einnig vegna þess, að tekið 5r nú að hólusetja lömb í stór- nm stíl við garnaveiki. Garnaveildn. Já, þessi vágestur kemur nú » víðar við 'hér um Héraðið. Setja menn nú allt sitt traúst á iíð nýja bólueftii sem rannsókn- ■arstofan á Keldum hefur fund- :ð upp. Sem betur fer bendir margt til, að það muni gefast vel. En ef það liins yegar dugir ekki, þá er vist enginn, sem þor- ir að liugsa til, hvað við te'kur. líyggingafrárhkvæmdir. Enda þótt ýmislegt blási á móti, er 1x3 síður en svo, að menm örvænti. Ein sönnun þess er það, að allmiklar bygginga- úramkvæmdir hal'a verið í sum- ar, bæði íbúðar- og penings- hús. Mest er vitaskuld byggt að tiltölu í Egilsstaðaþórpi, þar sem nokkur ný íbúðarhús eru í uppsiglingu. Þá má nefna, að hið nýstofnaða samvinnubú á Egilsstöðum hefur þegar feng- ið sitt fjós og hlöðu. Loks er hafizt handa um að reisa nýtt pósthús og símstöð á Egilsstöð- um', og er það vonum seinha, því að húsnæði það, sem hinn vinsæli póst- og símstjóri þar, frk, Sigríður Jónsdóttir, hefur orðið að starfa í, er löngu o,rð- ið gersamlega ófullnægjandi. Er þegfi]' lokið við að grafa fyrir grunni stöðvarinnar, sem verð- ur alimikið hús. Samgöngubætur. ........ Loksins er einsog skriður hafi 'komizt á brúargerðir hér á Hér- aðinu. Þannig' hefur nú á • end- anurn Jökulsá í' Fljótsdal verið brúuð, eftir að Fljótsdælingár hafa um langt árabil nauðað á áð fá þessa miklu samgöngubót. Má nærri geta, hvílíkur léttir það er þessári byggð aö hafa nú j'firstigið liinn mikla furar- tálma, sem Jöluilsá hefur leng- um verið. Á hverju vori hafa bændur austan árinnar orðió að ferja svo þúsundum fjár skiþtir yfir ána til þess að koma því á afréttina, Vesturöræfi. Við þessa brúargerð skapast- einnig möguleikar á hentugri og ódýr- ari áætlunarferðúm um efsta hluta héraðsins, auk þess sem hinn fagri Fljótsdalur getur nú fyrst opnazt aö ráði fyrir ferða- mönnum. Mikið skortir þó enn á, að, vegurinn austan Ijaga.r- fijóís frá Hallormsstað að hinni nýju brú sé orðinn alrnenniléga akfær. Verður slíkt ekki fyrr en brúaðar hafa verið nokkrar þverár og lækir, sem riú eru mi’.dir farartálmar. I Skriðdal hafa nú einnig ver- ið brúaðar báðar árnar, Grímsá og Geitdalsá. Var á því orðin hin mesta nauðsjTi. Hins vegar v'erður annað uppi á teningnum að því er vega- gerðina snertir. Alltof lítið er gert að nýlagningum vega og endurbótum og úrréttingum á eldri vegum. Alveg sérstaklega er Héraðsbúum það bagalégt, að ekki skuii hafizt handa um gagngerðar endurbætur á lífæð Héraðsins, Fagradalsvegi, sem liggur milli Egilsstaða og Reyð- arfjarðar. Þessi vegur verður alltof snemrna ófær, er snjóa tekur að leggja, og óhemjudýr er oft vetrarútgerð við að halda uppi flutningum yfir „Dalinn“, því að þess ej- vart kostur leng- ur að birgja Iiéraðið upp að öllum vetrarforða strax á haust in. Flugsamgörigur. Við stækkun flugvallarins á Egilsstöðum hafa. stórum batn- að möguleikar á að halda uþpi öruggum flugsamgcngum milli Reýkjavíkur og Héraðsihs. Einsog kunnugt er þegar af fréttum var stækkun vallarins framkvæmd á s. 1. sumri. Hafði Bóas Emils frá ^Eskifirði verk- ið á hendi. Þarna var áður lít- ill grasvöllur, en nú hefur hann veí'ið lengdur uppí 1500 metra og malborinn allúr. Er hánn því orðinn yfrið nógu stór fyrir Dakótafiugvélar. Hingað tii hefur Flugfélag Islands haft áætlunarferðir til Egilsstaða einu sirini í viku - á laugardögum — en alménnur vilji Héraðsbúa er nú, að þeim verði fjölgað uppí tvær í viku, og hefur fjórðungsþing Aust- f jarða einnig samþykkt um það. áskorun. Raíorkumál. Austfirðingafjórðungur hefur til þessa orðið mjög ú'tundan að því er ráforkuframkvæmdir —• cinsog raunar flest annað af hálfu hias opinbera — varðar. Loks á síðasta Alþingi komust Austfjarðarafveitur inní lög. Hin stóra spurning, sem almenn ingur hér veltir mest fyrir sér nú er, hvar og livenær liafizt verði handa um stóra Aust- fjarðavirkjun. Svo er heizt að heyra, að slagurinn standi milli Fjarðarár í Seyðisfirði og Grímsár á Völlum. í sumar komu liingað austur verkfræð- ingar, sem mældu upp Grímsár- foss og farveg árinciar uokkuð uppeftir Skriðdal til þess að kanna möguleika til vatnsmiðl- unar. Að sjálfsögðu vonast Héraðsbúar eftir því, að virkj- unarmöguleikar Grímsárfoss reynist svo góðir að þar geti risið hin fyrirliugaða Aust- fjarðayirkjun. Rafmagnsmálið er nú eitt af allramestu nauð- synjamálum Héraðsins Al- menningur hér mun fylgjast vel ars staðar, að hún er misjafn- lega lifandi í hinum ýmsu sveit- um. Allmikill hugur er í sumum hreppum að koma upp nýjum félagsheimilum. Eitt slíkt reis af grunni fyrir ári á Hjaltastað í Hjaltastaðarþinghá. Og nú mun þegar á'kveðið áð reisa á næsta sumri nýtt félagsheimili í a. m. k. einni sveit til. Auk þess hafa gömul verið endur- bætt. Acmars mun á engan hallað, þótt sagt sé, að í Egilsstaða- þorpi standi félagslíf með mest- um blóma urn þessar mundir á Héraði. Enda hafa töluvísir menn þáð fyrir satt að þar starfi nú ekki færri en 14 fé- lög, smá og stór, og fyrir komi, að þeir sem gæddir erum mest- Framh. á 7. síðu >v: Frú Eilith Nielsen er 66 ára gömul og á lreima í Kaupmanna- höfn. I liaust langaði liana til að litast um hinumegin við Eyrar- sund. Er ekki að orðlengja það að þegar hún kom heim aftsur hafði hún gengið 3C00 Idlómetra um Svíþjóð. Hún var þrjá mánuði á Ieiðinni, varð víðfræg og fékli viðurnefnið Stálamma. Ferðalagið lcostaði hana rúmar 700 ísl. krónur, mest af því fór fyrir 14 skósólanir. Tillaga Áka Jákobssonar irni smíði íáta Þingsályktunartillaga Aka Jakobssonar um smíði fiski- báta innanlands var á fundi sameinaðs þings í gær af- greidd sem ályktnn Alþingis. Var tillagan samþykkt með nokkrum breytingum sem allslierjarnefnd liafði lagt til, og áður liefur verið skýrt frá hér í blaðiu'u. Slelmingyr fi! viOalds þjéðuega — helmingar fi! nýrra vega sg bráa Vegamálastjóri hefur nú lokið yfirliti yfir vega- og brúar- gerðir 1952. í i'járlög'um ársins 1952 var veitt tæplega 34 millj. lcr. tii vegámála en unnið var alls fjTir tæplega 41 inillj. kr. Um helmingur heildarkostnaðár fór til viðhalds þjóðveganna ásamt brúm, eða um 20 millj. kr. og er það lieldur minna en 1951. Til nýrra akvega var varið tæpum 9 millj. kr. og til sýsluvega um 1.2 niillj. kr. auk svipaðrár uppliæðar úr héruðuin. Tií hrúargerða var varið rösklega 7 niillj. kr. Byggðar voru samtals 20 brýr lengri en 10 metrar og var brúin á Jökulsá í Lóni þeirra stærst, ennfremur 16 smábrýr 4—9 m langar. Nýbyggingarféð dreifðist um allt land og er í fjárlögum talinn 151 vegarkafli. Voru um 24 ikaflar með 100 þús. kr. fjárvéitin'gu og hærri, allt í 280 þús. kr., en flestir fá aðeins litlar upphæðir og torveldar þessi mikla dreifing fram- kvæmdir og gerir þær dýrari, en hjá því verður ekki komizt meðan vegakerfið víða í sveit- um er enn mjög ófullnægjandi. Þá segir ennfremur í yfirlit- inu: Á aðalleiðunum voru litl- ar framkvæmdir, enda þykja þær nú komnar í viðunandi horf miðað við innansveitar- vegi, þó vissulega sé þessu víð- ast ábótavant, miðað við að þar er umferðin yfirleitt mest. Aðeins 2 smáár óhrúaðar. Á Suðurlandi var óvenjulítið um nýbyggiiigar vega, en gerð- ár voru 5 brýr og eru riú aðeiris 2 smáár óbrúaðar á Suðurlands- vegi allt að Skeiðai ársantíi. Þá var ennfremur lokið við í haust brúargerð á Jökulsá í Lóni og er hún langmest þeirra er gerð- ar voru á árinu. 100 m löng hengibrú fyrir- huguð á Iívítá. Því miður var eng'n fjárveit- ing úr brúarsjóði til framhalds framkvæmda að brúargérð á Hvítá hjá Iðu, en þar var 1951 hafinn nokkur undirbúningur brúargerðar. Fæst væntanlega nokkurt fé til framkvæmda í ár. Þarna er fyrirhuguð ein stærsta og kostnaðannesta stór brúin, sem nú og næstu árin verður í smiöum. Verður þao hengibrú, yfir 100 m löng og er hennar mikil nauðsyn til samgöngubóta í úpþsvéitum Ámessýslu. Fátt er svo með öllu illt... Fátt er svo með öllu illt að ekki fylgi nokkuð gott og sann- ast það jafnvel á fjárpestum Framsóknar. Svo segir í yfir- liti vegamálastjóra: Á Vest- urlandi var víða unnið að veru- legum vegabótum. Má sérstak- lega nefna þessar: Uxahryggja- og Lundareykja dalsvegur var mjög endurbætt- ur til þess að geiða fyrir fjár- fhifning'unum á s. 1. hausti. Er sú léið nú orðin miög greiðfær sumarvegur um ÞingVelli. Þar sem hún er um 15 km styttri en fyrir Hvalfjörð, mun hún orðið fljótfarhasta leiðin til Bórgarfjarðar. Nýr" Fróðárheiðarvegur. Á Snæfellsnesi miðaði allvel áleiðis lagningu Fróðárheiðar- vegar og er nú ikominn góður tiltölulega snjóléttur vegur yfir allan vesturhluta heiðarinnar. Má vænta að lokið veroi vega- gerðinni á næstu 2 árum ... Á Útnesvegi voru byggðar smábrýr á Stapagil og Dag- verðará og er nú vel akfært þangað. Eftir fá ár er vænzt að leið þessi verði akfær vest- ur fyrir Snæfellsjökul til Hell- issands. Um Austurland segir: Á Austurlandi var mjög víða unnið, en yfirleitt þar eins og annars staðar fyrir smáupp- hæðir í hverjum kafla. Að sinni er ekki rúm til að rekja yfirlitið nánar, en vérður gért þégar rúm leyfir síðar.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.