Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. janúar 1953 — NÝI TÍMINN (T MorS, nau'Sganir, ofheldisárásir, þjófnaSir - Prömdu jbó fœrri gl œpi en áriS 1951 Banda.rískir herraenn sera aðsetur hafa í Evrópu íröradu 1389 glæpi á tímabilinu 30. apríl-31. okt. s. 1. ár, þ. a. ra. þrjú morð, 74 nauðganir, 461 líkanis- árás oq' 307 þjófnaði. Þarmig hefst frétt sem birt- ist í blaðinu Coittinental Daily Mail, sem er meginlandsafleggj- ari brezka íhaldsblaðsms Daily iVíail, 8. desember sl, og er hún höfð eftir fréttaritara banda- stafanir hafa veriö gerðar til að koma í veg fyrir þá: aukið eftirlit og mete agi, auknar heræfingar við vígyallarskilyrði, hermanna, bætt skilyrði fyiir hermennina til að stytta s.ér rísku fréttastofimnar Associated i stundir og svala fróðleiksfýsn Press í Heidelberg í Ves.tiu'- sinni, Þýzkalandi. Síðan segir í fréttinni: ,,í aða.ibækistöðvum Banda- ríkjaher, var samt sein áöur bent á, aö bandarískir hermenn hefðu framið færri glæpi á þessum tíma en ári áður og. meðaltalið væri lægi’a en fyr- ir árið 1951. Það hefur átt þátt í að draga úr glæpafaraldrinum að ráð- stirida Eivild Frafhald af 2. síðu iag botnvörpuskipaeigenda er. andvígt því. Sjávarútvegsnefnd hefur klofn- að um afgreiðslu málsins. Fjór- ir nefndarmenn eru andvígir . frumvarpinu, en ég mæli með samþykkt þess. Aðalefni frumvarpsins er að lögfesta 12 klukkustunda hvíkl á sólarhring fj'rir háseta á ís- lenzkum togurum. Þessi hvild- artími hofur þegar verið á- kveðinn í samningum á rnilli enda. Hins vegar er enn í lög- togarasjómanna og togaraeig- um ákvæði um 8 klukkustunda jágmarkshvíldartirna togarasjó- manna. Þar sem fyrir liggur, að tog- arasiómenn leggja áherzlu á. að ákvæði þetta verði lögfest, •þykir mér sjálfsagt. ■ að Álþing-i verði við óskum þeirra. Mál þetta er nú komíð út af fyrri grundyelli, sem var deila tog- araeigenda ,og sjómanna. Nú hafa þessir aðilar gert kjara- samning um málið. on Alþingi á eftir að breyta lögunum um hvíldartíma á togurum til sam- ræmis við kjarasamningana. Flg legg því eindregið til, að frumvarpið verði samþykkt." úr glæpum hermánna að ráð- Á þessu miss.eri voru 627 mál tekin fvrir herrétt. 577 voru dómfelldir. Af þessum málum voru tvö morðmál, báð- ir sakborningarnir dæmdir, 33 nauðganir, 24 dæmdir, 56 líkamsárásir, 47 dæmdir, 4 rán, allir dæmdir, 168 þjófnaðir, 156 dæmdir, 364 fyrir ýmsar sakir, 344 dæmdir. — Af þeim sem dæmdir voru í herrétti voru nokkrir óeinkenniáklæddir starfsmcnn landvarnaráðuneyt- is Bandaríkjanna“. Hreinsyn fyrir dyrum i uf® Kallar franska sjóinenn barkabíti, niótmæla krafizt Franskir sjómenn eru sárreiöir banclarískum þing- manni, sem valdi þeim nýlega nafngiftina „barkabítir". Frans.ki siglingamálaráðherr- ann hefur lýs.t þingmanninn: sem hpitir VValter, „svívirðileg,- an rógbera“ og kra.fizt þess af franska utanríkisráðuneytinu að mótmæli verði borin fram í Washingtoa vegna illmælisins. VÝalter er þiugmaður i fuli- trúadeildiiuii.og samdi hann á- samt McCarran öldungadeilclar- macmi nýju innflytjendalöggjöf- ina er ge.kk í gildi í Bandaiíkj- unum um jólla. Mpðal nýrpæla þar er að yfirheyra skal alla sjómenn á erlendum skipum áð- ur on þoim er leyft að ganga á land í bandarískri höfn um stjórnmálaskooanir þeirra og fortíð. Franska Atlanzhafsfar- ík* » / Nýskipaöur utanríkisráöherra Eisenhow-ers boö.aöi í gær „hreinsun“ í utanríkisþjónustu Bandaríkjanna. í boðskap til 16.000 starfs- manna ráðuneytisins heima og erlendis segir John Foster Dulles utanríkisráðherra að embættismennirnir megi eiga von á því að mannaskipti verði í ýmsum embættum við stjórn- arskiptin. McCarlitjistar hrósa sigri. Kemst Dulles svo að orði, að þjóðarheill verði að sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum einstakra manna, Að Banda- ríkjunúm steðji nú hætta, sem sé þess eðlis að strangari kröfur um árvekni og þjóð- hpllustu verði að gera til manna í utanríkisþjónustunni en nokkrurri annarri starfs- grein. Undanfarin ár hafa æstustu afturhaldsseggir í flokki repu- blikana, McCarthy öldunga- deildarmaður og lians nótar, lialdið því fram að ósjgrar bandarískrar utanríkisstefnu og þá fyrst og fremst sigur alþýðubyltingarinnar í Kína stafi af því að kommúnistar bafi verð teknir í' utanrik.is- þjónustuna og ráðið þar lögum og lofum u.ndir stjórn clemó- krata! Boðskapur Dulles er til þess ætlaður að gera McCarthy og skoðanabræðrum hans til hæf- Tillögur sósíalisfa Framhald af 8. síðu ljarðarhafnar úr IpO ,þps. í 250 þús.; tjl rannsóknar á göngum síldarinnar í hafinu umhvcrlis laiulið og (i! síhlar- leitar 100 þús. kr.; írr Ák'a, Jónasi Árnasyni og Stoingrimi Aðalsteinssvni er tillaga um lieimild , til rikisstjórnarinnar xim að jána togaraútgcrðiun ut- an Rcykjavíkur, sem eiga vjð fjáriiagsörðugleika að stríða, með hagkvæmum kjörum og gegn þeim tryggingum, sem ríkisstjórnin rnetur sildar, allt að 5 niillj. kr. Einar Olgeirsson og .Sigurð- ur Guðnason flytja tillögu, um liækkun framlags til heilbrigð- isstofnana í Reykjavík úr 1 milljón í 11.. milljón. Finnbogi R. Valdimarsson og .Tónas Árnasoa leggja. til að framlag til h.vgginga barna- skóla hækki úr 2,1 milljón í 3 milljónir. Jónas, Einar og Finnbogi I°»S.Ín til að fjárvejtingin lil skáida, rithöfuiula og lista- manna hækki úr 630 þús. kr. í eina milljón króna ,og til vara: 800 þús. kr. Lúðvík, Einar og Jónas leggja til að framlag til íþróttasjóðs hækki úr 600 þús. kr. í 700 þús. ki'. Lúðvík, Jónas, §igurður og Einar leggja til að framlag til raforkúframkvæmda hækki úr 1.860.000 í 3.500.000- kr. og framlag til raforkusjóðs hækki úr tveimur milljónum í fimm milljónir. Áki, Lúðvík og Einar flytja tillögu um hækkun framlags til sumardvalarlieimila barna úr 100 þús. kr. í 200 þús krónnr. Ásmundur Sigurðsson og Páll Þorsteinsson flytja tillögur um ’framlög ti! fyrirhleðslu Jökuls- ár í Lóni og Steina\atna i A ustui’-Ska fta IVllssýslu. Konari í Kína Framh. af 3. síðú. ahna, til uppeldis þeirra, hvern- ig brugðizt er viö einstökum atriöum og' vandamálum i sam- bandi við bau. . þá vitum við að móðir og faðir geta haft mjög ólíkar hugmj'ndir um lausn þeirra. Uppeldið hjá okk- ur er losarálegt og skortir al- veg fastan grundvöll, br.eytist því jafnvel frá ári til árs, eins og víðast annars staðar í vesturlöndum, þar scm'aflur á móti í þessu sem öfiru ha.fa gilt ævafornar hugmyndir hjá Kínverjunum, byggðar á kenn- ingum fornra heimspekinga. Samt sem áður hefur réttlej'si móðurinnar ' til íhlutunar um málefni barnanna yerið h'e.nni þungbært - kon.an er alltaf mildari sem dómari barna en mað.urimj. (Ki:amh.) VINÐHANINN í formanns- sæti Framsóknarflokksins rj’kkist nú til á standinum. Honum líður eitthvað illa í nýj- ustu vindáttinni og er að reyna að sveigja ofuriítið í annað horf. En ]iað tekst báglega, því fprmaðurinn reynir að laga sig eftir tveimur áttum i senn, og þá er ekki vou að vel fari. I grein í Tímanum fyrir skömmu reynir hann að halda því fram að hann vilji ekki stofna. her til að bcrja niður löglegar að- gerðir verkalýðsfélaganna í kjarabaráttu þeirra -heidur aðoihs til að -trj’ggja lög og rétt! Og í annan stað reynir hann að gera almenningi her- stofounina ofurlítið geðfelldari með því að tala utan að því að íslonzkur her gæti leyst bandariska liernámsliðið alger- lega af hólmi. —o— Hvort tveggja er fölsun. I hinni frægu áranjótagrein taldi Herihann Jónasson upp flestar aðgerðir verkfalismanna til að hindra verkfallsbrot þau sem skipulögð voru af stjórnar- völdunum og stimplaði þær nll- ar óhæfuverk og lögbrot. Hann kvað brýna nauðsvn þess að stofna her til þess að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir al- þýðusamtakann.a; meginverk- efni hersins átti með öðrum orðum að vera það að tryggja með vgldi og vopnum framgang verkfallsbrota. Hermann tók. mmm wp kemái Islands Moskvablaðið Isvestia, mái- gagn sovétstjórnarinnar, ræðir í ritstjórnargrein í gær um h.er- setu Bandaríkjamanna’ á ís- landi. Að sögn fréttaritara Rikisút- varpsins í Kaupmannahöfn seg- ir blaðið að Bandaríkjamenn séu að gera Island að botn- föstu flugstöðvarskiþi. Vegir séu lagðir frá flugstöðinni í Keflavílc til nálægra bæja og verið sé að vjnna að þvi að gera nýja flugstöð hjá Reyni- völlum. ið Liberté var fyrsta erlenþa stórskipið, sem kom til Nev. York eftir að lögin gengu i gildi. Unr þriðjuugur af 90C manna áliöfn þess neitaði ac svara öllum spuraingum og va: neitað um landgönguleyfi. I ræðu s.l. laugardag ræddi Walter þingmaður þennan at- burð og sagði þá meðal annars. að þeir af áhöfn Liberté, sem íjejtuðu að. láta yfii’hejTa sig. væru „það .mesta samsafi barkabila, sem hægt er að hogsa sér“. Lítii efih'mæli Pramhalcl af 6. siðu. um félagsanda, komizt uppí ao sitja fund í 5 félögum á einum sunnudegi. Gætu margar sveit- ir haft þetta að foi’dæmi! Er það að vona að úthnldið standi ekki að baki bjTjuninai. sem sérstaka fyrirmynd að rík- isstjórnin hefði fj'i’irskipað allri lögregluntji að vera til táks að kvöldi 18. desember, þegar verkfall átti að hefjast i frj'stihúsunum. Verkefni lög- reglunnar þá átti að vera að hiadra að til vérkfalls kæmi með því að vernda verkfalls- bi’jóta og berja niéur með kylf- um og gasi löglegar at'hafnir Dagsbrúnar. .Ummæli .Her- manns í áramótagrcininni voru vissulega ekki tvíræð, þótt vindhaninn rej'ni nú að h.alda þvi fram að hann hafi aðeins viljað tryggja löglega fram- kvæmd verkfalla! —o— Eins er um hina hlið máls- ins, „landvarnirijar". Hennann reynir nú að gefa í skyn ,að innlondi herinn .eigi ,að kqma í stað hins illræmda hernáms- liðs. En í áramótagreinmni var hann miklu hreinskilnári. Þar komst. hattn þannig að prði: „Vald þjóðarinnar þarf pð tryggja gegn ofbeldismönnum með sérstöku þjóðvarnarliði. JíilííSarkSokkur"' fijá Michel-sen Franch Michelsen, úrsmíóa- meistari, sýndi fréttamann: bjaðsips í gair nýja klukku- tegund er iiaan hefur fengið sýnishoin af. En hún einkum frábrugðin öðrum klukkum ai' því leýti að hún gengur fyrii loftstraumi, vel að merkja ekki véltilbúnum loftsti'aunii heldur fyrir þeim eðlilega loftstraum: sem hvarvetna verður. Þarf þyi e.kki áð „t’rekkju“ hana upp, hvprki um aldur né ævi, enda kalla framleiðendurnir, sem auðvitað eru svissneskir, verk- ið eilífðarklukku og telja að aðrir hafi ekki komizt uær ei- lífð.arvélinni. Micheísen hefur enn sem komið er . aðeins 3 sýnisliorn. er hc.r um mjög fagra gripi að ræða. Konungsgersemi mundi klukkan hafa verið nefnd í fornöld. Síðar í vetur á Michelsen von á nýrri tegund arnabandsúrá. Eru þau með vekjaraútbimaði. og eru þau tilvalin til að miana ínaiin á eitt og annað sem gera þarf á ákyeoniun tíma. Ætli önnum kafirm maður t. d. á steínumót kl. 10.15 er mikið ör- yggi falið í því ao geta látið úrio hringja 10.05! Hvernig þessu liði verður hátt- að er enn athugunarefni. En sennilega væri hagkvæmast að láta það einnig taka í sínar hendur þá varðgæzlu að mestii sem erlent lið asinast nú hér á landi“. Hernámið átti sem sé að standa óhaggað; hér átti. bæði að vera erl'endur og inn- lendur her. Formaðurinn vai afdráttarlaus um áramót, en — vindhaninn snýst. —o— HeiTnann Jóiiasso-a 'kallar grein sína í Tímanum: „Við livað urðu kommúnistar h-rædd- ir?“, og í upphafi yerður hpn- um mjög tíðrætt um „hræðslu kommúnista“. Hann líkist þá einna mest vfirlætisfullum glímumanni, s.epr heldur því frarn að enginn standi sér snúning. En eitt er vfirlæti. annað karlmennska. Hafi nok'k- ur. orðið verulega hræddur í sambandi við hermálið ei það einmitt Hermann Jpnasson. Á hvprjum degi síðan formað- urinn birti áramótahugleiðingr. sína .hefur Tíminu reynt ai' breiða yfir hin raunverulegu ummæli, og nú hefur Her- mann sjálfur neyðzt fram ritvöllinn og hámar ofan í sip fyrri orð frammi fyrir undrandi íesendum. Síðan er honurr vorkunn þótt hána gi'ípi tii fagurra fordæma og hrópi eft- ir niðuriægingu sína: „Sáiu' þið hvernig óg tók har.n, - pilt - ar!“

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.