Nýi tíminn - 19.02.1953, Síða 5
FLmmtudagur '19 febrúar 1953 — NÝI TÍMINN — (5
Þegar stjóm MÍR bað mig
um að segja hér nokkur inn-
gangsorð og varð ásátt um að
kalla þau: Eru Gyðingaofsókn-
ir austan járntjalds? — þá varð
mér það fyrst ljóst, hve auð~
valdsáróður nútímans, hið æru-
lausa níð um alþýðuríkin, er í
raun og veru orðinn fáránleg-
ur. Mig hefði aldrei grunað, að
ég þyrfti að flytja ræðu með
slíkri fyrirsögn. En svo ennis-
lágur er rógurinn orðinn, að
það virðist sem þess sé þörf.
En þessi rógur veitir _ manni
þó eina huggun: hann ber vott
um, að vopnabúr áróðursins
gegn alþýðuríkjunum eru orð-
in æði fátækleg, að áróðurshá-
vaðinn fer fram á kostnað
frumlegra áróðurshugmynda.
Þegar öskurapar heimspress-
unnar bera þau tíðindi út um
heiminn, að kommúnistaflokk-
ar austan járntjalds hefji Gyð-
ingaofsóknir, þá mundi mann
helzt langa til að hlæja að slík-
um áburðd, ef hér væri ekki um
mál að ræða, sem er allt ann-
áð en hlátursefni. Gyðingaof-
sóknir okkar aldar eru nefni-
lega með þeim hætti, að öll
sápa tilverunnar mundi ekki
nægja fyrirsvarsmönnum krist-
innar menningar til þess að
þvo af henni þann blett. En
hinu má eklti gleyma í þessu
sambandi, að um langan aldur
hefur það veri'ð tízka í heimi
vestrænnar kristinnar menning-
ar, að leggja Gyðingdóm og
kommúnisma að jöfnu, að gera
verkalýðshreyfingu nútímans og
þær byltingar, sem siglt hafa
í kjölfar hennar að myrkra-
verkum Gyðingdómsins, að þátt-
um í fyrirætlun hins júðska
kynstofns um að leggja undir
sig heiminn. Þessar hiigmynd-
ir um samhengi Gyðingdóms
og kommúnisma hafa alls ekki
verið einkaéign nazismans, þær
hafa gengið ljósum logum í
borgaralegum flokkum, sem að
minnsta kosti þessa stundina
telja það heppilegra að áfneitá
frændsemi sinni við nazismann.
Um 2000 ára skeið hefur
Gyðingaþjóðin verið dreifð eins
og duft um þessa jörð, tvístr-
uð, ofsótt leynt og ljóst, á sí-
felldum flótta fyrir fjandniönn-
um sínum, einkum og sér í lagi
hinum sannkristnu fulltrúum
fagnaðarerindisins. En þeita
hundelta flóttafólk veraldarsög-
unnar hefur senniiega lagt ríf-
legri skerf til heimsmer.ning-
arinnar en flestar aðrar þjóðir.
Gyðingar gáfu kristnum mcnn-
um guð sinn, son hans anda
helgan og allar ritningarnar.
Þetta virðast kristnir menn
aldrei ætla aö fyrirgefa þeim.
En Gyðingar hafa auk þess
unnið mörg mestu afrck, sem
um getur í sögunni á sviði vís-
inda og lista, og þar sem
þeir hafa átt kost á því að
slíta þá fjötra, er lagðir voru
á þá fyrir sakir þjóðernis þeirra
og trúar, hafa þeir orðið boð-
berar réttlætisins og rist. djúpt
piógfar í þeirri sögu mannkyns-
ins, sem fjallar um mannlegt
frelsi. Enginn kommúnisti
gleymir því, að höfundur hins
visindalega sósíalisma, Karl
Marx, var Gyoingur að ætt,
kominn af rabbínum að iang-
feðgatali. Þegar barizt hefur
verið fyrir málstað mannsins,
hvort sem það var í verkalýðs-
hreyfingunni eða í öðrum frels-
ishreyfingum mannanna, liafa
nöfn júðskra manna jafnan
tindrað á festingunni. Þótt ekki
væri nema fyrir þá sök. þá er
sósíalistum austan tjalds og
vestan og öllum frelsisuunandi
mönnum skylt að minnast Gyð-
inga með þakklæti og virðingu
og ganga fram fyrir skjöldu
hverju sinni, er gengið er á
rétt þessa harmkvælafólks sög-
unnar, Sósíalistar og kommún-
istar austan járnjalds og vest-
an hafa jafnan gert þessa
sjálfsög&u skyldu og gera það
. enn.
í flestum þeim löndum, sem
nú eru í hópi hinna sósialísku
alþýðulýðvelda, hafa Gyðinga-
hatur og Gyðingaofsóknir ver-
ið mjög tíðar og ógeðslegar
á þeim tímum, er þessi lönd
lutu ekki stjórn guðlausra
kommúnista, heldur var stjórn-
að af sannkristnum mönnum.
leikum sem lærðum. Rúss-
neska keisarastjórnin var iæri-
meistari nazistanna þegar um
það var að ræða að afvegaleiða
almenning og snúa reiði hans
gegn Gyðingum. Þegar Pól-
land varð sjálfstætt ríki eft-
ir hina fyrri heimsstyrjöld,
létu hinar sanntrúuðu og
kaþólsku pólsku yfirstévtir það
verða sitt fyrsta verk að hef ja
ofsóknir gegn Gyðinguni, og
minntust svo sinnar frelsis-
töku. Og þó var allt þetta
barnaleikur samanborið við
það, sem síðar varð. Árið
1939 bjuggu 9,600,000 Ovðing-
ar í þeim löndum, sem þýzki
nazisminn drottnaði yfir á
stríðsárunum síðari. Árið 1945
voru eftir í þessum löndum
3,900,000. Meira en hríming-
ur allra Gyðinga í Ezrópu
hafði verið myrtur. Að þessu
vérki stóðu forráðamenn þjóð-
ar, sem taldir voru af kristn-
um yfirstéttum vestan hafs
og austan styrkasta f.amvirki.
kristinnar vestrænnar menn-
ingar. Og í dag er verið að
vopna þetta kristna Þýzkaland
á nýjan leik, og enn á ný er
okkur sagt, að Vésturþýzka-
land sé síðasti útvörður krist-
innar menningar, morðingjar
Gyðinga ganga þar ekki að-
eins lausir, þeir skipa valda-
mestu stöðurnar í her iög-
reglu, stjórnarvörzlu og at-
vinnuiífi Vesturþýzkalands, og
um lágnættið ganga nazistar á
kirkjugarða Gyðinga þar í
landi og raska ró þeirra sem
þar hvíla og krota k!ám á
legsteina þeirra. Og það eru
fulltrúar þessarar menningar,
sem dirfast að Ijúga Gyðinga-
ofsóknum á alþýouríkin, þau
ríki, sem hafa í fyrsta skipti
veitt mönnum af júðsku kyni
fullt félagslegt jafnrétti í
Austurevrópu og hafa öll í
stjórnarskrám sínum refsiá-
kvæði gegn hverjum þeim, er
gerir sig sekan um virkan
kynþáttaáróður eða reynir að
vekja hatur manna af ólíku
þjóðerni innan vébanda ríkis-
ins. Það má sannarlega vera
auðtrúa sál og sauður, sem
getur i alvöru lagt trúnað á
svo hundflatan áróður!
I raun og veru er ekki orð-
um eyðandi að þessum fregn-
um um ofsóknir gegn Gýð-
ingum í alþýðuríkjunum. Þeg-
ar staðhæft er, að alþýðurik-
in hafi byrjað Gyðingaofsókn-
ir vegna þess, að nokkrir Gyð-
ingar hafa orðið sannir aö sök
um giæpi gegn guðs og manna
stríði. Af henni má einnig
sjá, að samsæri auðvaldsríkj-
anna gegn heimi sósíalismans
fær.st æ í aukana og verður
þvi trvllínra sem lengra líður.
' Aiit frá því að Ráöstjórn-
arríivín urlu til hefur aldrei
linnt á þeírrí viðleitni að
g.rafa grundvöllinn undan
þjcðíálagj þeirra innan frá.
Þcgar ai; ýðuríki'A-Evróþu og.
As’u • bæltust við hinn sósí-
ahska -h?:m varð sóknin cnn
æðisgengnari. Fjandmenn al-
þýbuiýðveldanna vita það vel,
að þessi riki verða ekki unnin
og var veitt 100 millj. dollara
fjárfesting, sem nota skal til
að veita fé fólki, sem býr í
Ráðstjórnarríkjunum og al-
þýðulýðveldunum, eða er að
fara þaðan. Fénu skal varið
til þess að stofna herdeildir
með þessu fólki til stuðnings
Atlanzhafsbandalaginu „eða til
annarra þarfa“.
Bandaríski þingmaðurinn
Charles Kersten, sem var
flutningsmaður frv., bætti því
við í ræðu á þingi, að auk
þess skyldi verja fénu til þess
að „styrkja menn austan Járn-
tjaldsins, er kunna að vinna
að því að kolivarpa stjórnum
kommúnista". Þetta væri að-
ferð, er Bandaríkin gætu beitt
til þess að hjálpa neðanjarð-
arhreyfingum þeim, sem and-
vígar eru valdhöfum alþýðu-
ríkjanna. Hinn nýi utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, John
Foster DuIIes, lýsti því yfir
við utanríkismálanefnd öld-
ungadeildarinnar hinn 15. jan-
úar síðastl., að það yrði að
vera fremsta markmið amer-
ískrar utanríkisstefnu að
,,frelsa“ hinar undirokuðu
þjóðir austan járntjalds. „Við
getum framkvæmt þetta án
styrjaldar“, sagði hann. ,,Það
verður að 'finna önnur ráð til
þess að komast að þessu
marki."
Margir kunnustu og áhrifamestu Ieiðtogar alþýðuríkjanna eru af Gyðingaættum.
Hér sjást þrír þeirra: Rakosi forsætisráðherra Ungv'erjalands, Kaganovitsj einn af
varaforsætisráðherrum Sövétríkjanna og Ehrenburg, rithöfundurinn heimsfægi sem
íékk friðarverðlaun Stalíns fyrir nokkrum vikum.
lögum í Ráðstjórnarríkjunum
og Tékkóslóvakíu, þá er það
álíka sannleikur og staðhæf-
ing nazista og þeirra fylgjai'a,
að verkalýðsbyltingarnar séu
verk Gyðinga, Báðar þessar
staðhæfingar bera þjófsmark
blekkingarinnar á kinnum sér.
Ásökunin um Gyðingaofsóknir
í alþýðuríkjunum er einn þátt-
ur í því kalda stríði, sem
Vesturveldin, Bandaríkin fyrst
og fremst, heyja nú gegn
heimi sósíalismans. Þessi á-
kæra er Ijósasti vottur þess,
live hitnað hefur í þessu kalda
í heiðarlegri pólitískri baráttu.
Það verður aðein3 unnið á
þeim með svikum og samsæri
og öðrum myrkraverkum. Það
vill raunar svo vel til, að hin-
ir málglöðu Bandaríkjamenn
eiga ákaflega erfitt með að
þcgja yfir fyrirætlunum sín-
um. Þeir segja hreinsltilnis-
lega, frá hlutum, sem ætla
mastti að heyrðu undir ríkis-
leyndarmál, Jafnvel fjárlög
Bandaríkjastjórnar geta ekki
þagað yfir þeim. í okt. 1951
voru sett lög í Bandaríkjun-
um um Sameiginlegt öryggi
Ekki ófínna tímarit en Wall
Street Journal gat þess 13.
des. síðastl., að það væri
stefna Bandaríkjanna austan
járntjalds að vinna að
skemmdarstarfsemi í verk-
smiðjum og atvinnulífi, lauma
fölsuðum skömmtunarseðlum
og fölsuðum peningum inn í
þessi lönd, og stofna svo til
uppþota og óeirða. Biaðið'
bætti því við, að það væri vax-
andi skoðun i utanríkisráðu-
neyti Bandaríkjanna, að ef
Tékkar, Pólverjar eða Ung-’
'verjar gerðu uppreisn gegn
stjórnum sínum, þá ættu
Bandaríkin að skerast í leik-
Talið cr að þýzku
nazistarnir hafi
myrt 6 millj. Gyð-
inga. — Nú eru
Vesturveldin að
hefja teiðtoga naz-
ista til nýrra valda
í heimalandi sínu,
svo að unnt sé að
hefja sömu verkin á
nýjan Ieik.
inn með vopnum, svo sem þau
✓ gerðu í Kóreu.
Þegar Bandaríkin eru ekki
myrkari í máli um fyrirætlan-
ir sínar, þá finnst mér það dá-
lítið slcrýtið er menn unörast
það, að menn séu dregnir fyr-
ir lög og dóm í iöndum aust-
an járntjalds. sannir að sök
um lahdráð og skemmdar-
starfsemi. Og því sterkara
sem skipulagið er og þrosk-
aðra í þessum löndum, því lík-
legra er, að sökudólga megi
finna í æðstu stöðum þessara
ríkja, svo sem var um Slan-
sky, fyrrum ritara kommún-
istaflokksins. Menn mega ekki
gleyma því, að þvi styj’kari
sem alþýðuríkin verða, því
hamslausari og ævintýralegri
verða þær aöfercir, er auð-
valdið beitir til þesg að komn
Framhald á 11. síðu.