Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.04.1953, Page 10

Nýi tíminn - 02.04.1953, Page 10
10), — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 2. apríl 1953 Tcikcs Sölku Völku helsf í Grindcsvík % |úní — myndin Irumsýnd á cinnan í félum Frá því var skýrt í Stokkhólmi í síö'ustu viku að’ taka kvikmyndarinnar eftir skáldsögu Halldói's Kiljans Lax- ness um Sölku Völku myndi hefjast 1 júní. Fulltrúi Nordisk Tonefilm, sem tekur myndina, sagði sænskum blaðamönnum að ætl- unin væri að ljúka töku mynd- arinnar í september. Öll úti- atriði verða tekin í Grindavík. Vonast er til að frumsýning geti orðið á annan dag jóla. Ánægður með handritið. Laxness var staddur á fund- itium með fréttamöniium og sagði þeim að hann væri mjög ánægður með kvikmyndahand- ritið, sem Rune Lindström hef- ur gert eftir sögunni. Þar væri hugsuninni, sem lá til grund- vallar sögunni, fylgt í öllu sem máli skipti og afdrifaríkustu atburðirnir látnir njóta sín. Söguraar um Sölku Völku, Þú vínviður hreini og Fuglinn í fjörunni, komu út í sænskri þýðingu 1934 og verða gefnar út í nýrri þýðingu í baust. Iílutverkaskipun. Ekki hefur enn verið gengið frá samningum um hlutverka- skipun í kvikmyndioni en búizt er við að leikkonan Maj-Britt Nilsson leiki Sölku Völku full- orðna, leikarinn Folke Sund- quist Arnald fullorðinn og Ed- vin Adolphson, Holgeir Löven- adler og Nils Hallberg fari með önnur hlutverk. Kvikmynda- spurði, hvort franska handrit- ið að kvikmynd eftir Sölku Völku hefði verið betra en það sænska, svaraði Laxness að- eins: — Það var franskara. Verið að þýoa Gerplu. Blaðamönnunum var skýrt frá því að þýðing á Gerpiú kynni að koma út í Svíþjóð í haust. Um nana sagði Laxness að ,,mörgu í henni er beint til nútímans, en myrkur miðald anna er líka á mörgum sviðuni í ætt við nútímann. Þrátt fyrir vaxandi vélameaningu hefftr Maj-Britt Nilsson, sem búlzt er viS að leiki Sölku Völku. Hér er hún í aðalhlutverkinu í sænsku inyndinni Sommarlek. tökustjóri verður Arae Matt- son. Sjálfstætt fóik kvik- myndahæf. Auk Nordisk Tonefilm stóðu bókaútgáfufyrirtækið Rabén & Sjögren og Vi, vikublað sænsku samvinnufélaganna, að fundinum með blaðamönnum. í Stokkliólmsblaðinu Ny Dag, sem þessar upplýsingar eru eftir, segir að blaðamennirn- ir hafi spurt Laxness í þaula, um bækur^hans. Hann taldi að af öðrum bókum sínum kynni Sjálístætt fólk, að vera kvik- myndunarhæí. Er blaðamaður Tborez hyggar á heimferð Franska utanríkisráðuneytið skýrði frá því nýl. að Maurice Thorez, foringi franskra komm- únista, hefði beðið franska sendiráðið í Moskvu að útvega sér fararlejTi um Vestur-Þýzka- land. Thorez hefur verið til lækninga í Moskvu í rúm tvö ár eftir heilablæðingu, sern hafði lömun í för með sér. höfuðið dregizt dálítið aftur og erfiðleikarnir þá og nú er svipaðir“. í siðusitu vikiu fundust lik fjögurra kvennia í gömlu, mann- Lausu húsi í hverfinu Notting Hill í London. Voru þrjú inni í skáp og eitt undir gólfinu. Lög- reglan hefur síðan unnið að rannsókn análsins, og þegar verið var áð'igraf a í garðinum við hús- ið í gær komu menn niður á bein úr fimmta koniulíkinu. Stofnunin American Heritage Foundation, sem vinnur að því, xð auka þátttöku í kosningum í Bandaríkjunum, hefur birt skýrslu um forsetakosningarn- ar í fyrra. Segir þf 13.116. 900 Bandarikjarn; á kosn- ingaaldri hafi vérið sviptir kosningarétti. Af þeim var milljón erlendis í herþjónustu, en hinar tólf milljónirnar ,,gátu ekki tekið þátt í kosn- ingunum vegna iþess að þeir höfðu eklci getað borgað kosn- ingaskattinn eða vegna þess að þeir höfðu flutt búferlum milli fylkja“. rramhald á 11 síðu. íilkynjaðasti lömunarveikis- faraidur I sögu Evrépu Danskir læknar íinna upp nýja læknisaðíerð Lömunarveikiofaialdurinn sem geisaöi í Kaupmanna- höxn var meiri og illkynjaðri en vitað er að hafi geisaö í Evrópu. Faraldurinn hófst í júlílok og fjaraði fyrst út í lok nóvember. Á þessum fjórum mánuðum voru um 3000 sjúklingar lagðir á farsóttarspítalann í Kaup- mannahöfn, af þeim var um þriðjungur lamaður, og þriðjung ur þeirra liafði lömun í öndun- ar- og kingivöðvum, en það er hættulegasta lömunin. Einn af læknum spítalans gef ur þessar upplýsingar í riti sem hann hefur samið um faraldur- inn. Hann segir frá þeim örð- ugleikum sem voru á ao koma öllum þessum sjúklingum fyrir og fá þeim góða læknishjálp og lijúkrun, en það sem þó var og reynd'st erfiðast til úrlausnar var að þær lækningaaðferðir sem tíðkaðar hafa verið gegn lömunarveikinni brugðust í ill- kynjuðustu tilfellunum. Allt var gert til þess að bæta aðferð- irnar og náðist góður árangur. Hin nýja aðferð er í höfuðat- riðum sú, að opnað er gát á barkann rétt fyrir neðan barka- kýlið og innum það dælt lofti með gúmblöðru. En þar sem sjúklingurinn getur ekki hóstað, verður jafnóðum að fjariægja það slím sem sétzt í barkann og er það gert með sogpípum. Hinn mvkli árangur sem náðst hefur með þessari nýju lækn ingaaðferö sést bezt á þvi, að dánartala þeirra sem hafa feng- ið lömun í öndunar- og kingi- vöðva hefur lækkað úr 80% í 40%. Það er rétt að geta þess hér um leið, að orðið lömunarveiki (börnelammelse) hefur verið tekið úr notkun á Norðurlöndum og er sjúkdómurinn nú nefndur polio eftir latneska heitinu. Á- stæðan er sú, að læknar telja lömunarveiki i-angnefni, þar sem sjúkdómurinn hefur ekki nærri alltaf lömun í för með sér og á- líta það skaðlegt að auka á ótta sjúklinganna og almennings með þessari óheppilegu nafngift. ISý aðlerð til aé súta sfeinn Ný aðferð til að súta ski.rr: hefur verið fundin í Bandaríkj- unum, og heldur félagið sem gert hefur uppgötvunina, Secot- an Inc., því fram, að með þess- ari nýju aðferð megi súta skmn á fjórum mínútum. Félagið hef- ur unnið að rannsóknum á þessu sviði sl. 10 ár og aðferðin grund- vallast á nýfenginni þekkingu á eðli eggjahvítuefna. Hoílywoodleikarar í máli gegn óamerískunefndinni Kref jast um 50 milljón dollara skaðabóta 6 bandariskir kvikmyndaleikarar og 17 aörir kvilonynda •staifsmenn hafa höföaö mál gegn rannsóknarnefnd full- trúadeildar Bandaríkjaþings, sem kölluð hefur veriö „ó- ameríska nefndin“. Þeir hafa allir veri'ð kallaðir fyrir nefndina sem vitni o; spurðir um stjórnmálaskoðani sínar. Þeir notuðu sér þan rétt, sem vitnum ber samkv stjórnarskránni, að neita a < svara spumingum, ef hætta c á að svörin verði notuð geg’ þeim. Fyrir að standa á þesr um rétti sinum var allt þettr fólk svipt vinnu í Hollywood og krefst þáð nú skaðabóta af óamerísku nefndinni og kvik- myndafélögunum og nema skaðabótakröfurnar samanlagð- ar 51,750,000 dollara. Meðal þessara kvikmynda- manna eru leikkonui’nar Gale Sondergaai-d o Sondergaard og leikararnir Kaupir allt að milljón kg. smiörs á degi hyerium Methafi í frjéseMii Á eynni Lerdes í Tylftareyja- klasanum býr áttræður öldungur, Michael Mavrakis, sem heldur því fram að hann sé barnríkasti maður Grikklands og þótt víðar væri leitað. Mavrakis gekk hjónaband 17 ára gamall og í itveim hjónaböndum hefur hon- um fæðzt 31 bam. Það elzta er nú 62 ára, en það. yngsta 12. Með fyrri konunni átti Mavrakis 22 af hópnum. Landbúnaðarkreppa yíirvofandi í Bandaríkiunnm Bandaríkjastjórn kaupir nú á hverjum degi milli 500,000 og 1,000.000 kg. smjörs til þess aö halda veröinu uppi. Stjórnin er skuldbundin að lögum til að halda verðinu á markaðnum fyrir ofan viss' lágmark, og þar sem mark- aðsverð hefur farið hrið- lækkandi upp á síckastið, hef- ur hún orðið að gera þcss miklu kaup til að koma jafn- vægi milli framboðs og eftir- spurnar. Ástæðan til verðfallsins er stórminnkandi eftirspurn á smjöri og hefur smjörneyzlai? í Bandaríkjunum minnkáð á síðustu 10 árum um 8 kg á mann á ári í 4 kg en smjör- líkisneyzlan aukizt að sama skapi. Þessar tölur tala sínu máli um þá miklu lifskjararý’rn- un sem hervæðingin hefur haft 1 för með sér í Bandaríkjunum. Talið er að Bandaríkja- stjóm hafi nú keypt um 50, 000,000 kg af smjöri, sem hún getur ekki losnað við á heima- markaðinum. Þá eru ekki til Framhald á ÍL síðu Ua Silva Howard Da Silva, Fred Graf, Alvin Hamm- er og John Howard Chamber- lin. Hinir eru flestir rithöfund- ar og Michael Wilson þeirra kunnastur. Wilson fékk Óskars- Anne R.evere| verðlaun fyrir handrit sitt að kvikmyndinni A Plaee in the Sun sem gerð var eftir bók Theodors Dreisers Bandarísk harmsaga. Wilson hefur einnig samið handrit að kvikmyndinni Salt jarðar, sem sagt hefur veri'ð frá hér í b’aðinu nýlega. Nýlega hefur ba.ndarískur dómstóll úrskurðað Ring Lardn er yngra, syni hins kunna rit- höfundar, 25,000 dollara skaða- bætúr í svipuðu máli. Kóreskur drengur í Ungverjalandi IíORMUNGAR stríðains bitna ekki sizt á börnunum, og böm Kóreu hafa fengrið að kynnast öllum hörmungum nútímahernaðar. Sá stuðning-ur, sem stríðandi þjóð Kóreu fær hjá þjóöum alþýðuríkj- anna, er lika fólginn í því að veita börnunum hvild frá viður- styggrð striðsins. Hér á myndinni sést ungur kóreskur drengur í hópi ungVerskrá féi.aga sinna.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.