Nýi tíminn - 21.05.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. maí 1953 — NÝI TÍMINN — (7
>að hafur verið siður nú í
nokkur ár að við Halldór Kiilj-
an höfum átt saman viðtal,
þegar hann hefur komið úr ut-
anlandsferð, til þess að greina
lesendum Nýia tímans frá frétt-
um og gleðia Va-ltý Stefánsson.
Halldór er nú nýkominn heim,
og enn er ég kominn upp að
Gljúfrasteini og spyr um ferða-
lagið.
— Þetta var nú ekki mikið
ferðalag. Ég dvaldist aðallega í
Stoklohólmi og Finnlandi og
, kom við í Kaupmannahöfn.
— Þú hefur verið að undir-
búa kvikmyndunina á Sölku
Vöiku.
— Já, ég aðstoðað; við að
• undirhúa handrit kvikmyndun-
arinnar. Þeir voru helzt að
hugsa um að gera hana í sum-
ar en voru ekki nægiiega undir-
húnir Þegar til kom. M. a.
'höfðu þeir gert sér vonir um
að geta fengið hæfa
unglingsstúlku til þess að
leika Sölku Völku sem barn.
Það er mikill vandi að finna
leikara í slíkt hlutverk, og von-
irnar um það hafa brugðizt i
bili, skiist mér. Mikið var rætt
um að taka myndina i iitum,
að minnsta kosti nokkurn hluta
hennar. Nú skilst mér að þeir
séu að ihugsa um að hafa hana
alla í litum. Og svo er þetta
mikla vandamál uppi hjá kvik-
myndafélögum þessi misserin,
hvort taka 'skuli stökkið yfir i
iþrívíðar myndir; en það virðist
Jiggja í loftinu, þannig að kvik-
myindir eru sem stendur á svip-
uðu millistigi og fyrir rúmlega
20 árum, þegar togstreitan var
milii þögulla mynda og tal-
mynda. Það getur vel farið svo
að öllum kvikmyndahúsum
verði breytt þannig að þau geti
sýnt þríviðar kvikmyndir þeg-
ar á næst/u misserum. En þetta
er ekkert smávegis vandamál;
t. d. ræður Nordisk Tonefilm,
félagið sem ætlar að taká Sölku
Völku, yfir ,600 kvikmyndahús-
um ii Svíþjóð einni.
— Þú hefur séð þrivíðar
myndir?
— Hvergi nema í -Moskvu og
mér vitanlega hafa þær ekki
verið sýndar að staðaldri ann-
ars staðar. Þær voru sýndar
þar ií einu kvikmyndahúsi, þeg-
ar ég dvaldist :í Moskvu fyrir
íjórum árum, og þá virtist mér
vera um tilraunir í kvikmynda-
gerð að ræða. Þetta voru litlar
gamanmyndir, landslagsmyndir
og íþróttamyndir, en ekki höfðu
verið gerðar neinar þrivúðar
myndir í verulega stóru broti,
svo mér sé kunnugt.
— Hvernig féll þér við kvik-
myndahandritið að Sölku
Völku?
— Það sem gert hafði verið
var mjög vandlega umr.ð, af
mikilli samvizkusemi. Ég gerði
frumdrögin, þan,n útdrátt úr
bókinni sem farið verður eftir,
og valdi meginefnið af þelm
sýningum sem þaima koma
fram. En rithöfund/urinn Rune
Lindström gerði Jýsingar á öíl-
•um atriðum, og það er auðvit-
að mjög mikið verk, þar sem
öllum sýningum er lýst út í
æsar, með öllum hreyfingum og
þlætorigðum sem þar gerast.
Búið var að velja leikara í
ýms helztu hilutverkin-. Frú Maj-
Britt Nilsson á að leika Sölku
Völku luppkomna, Amald á að
leika ungur maður sém heitir
Frá vínstri: Gösta Hammarbeck, forstjóri í Nordisk Tonefilm; Rune Lindström rithöfundur;
Kalldór Kiljan Laxncss; Arne Mattson leikstjóri.
Salkci Valka þrívíð litmynd?
Rætt við Halldór Kilj an Laxness um kvikmyndun á Sölku
Völku, þýðingar ritverka Kans, bókmenntir og stjórnmál
Rune' Sundkvist, Steindór leik-
ur Holger Lövehadler.
— Var ekki gengið frá samn-
ingum 'Um nýjar þýðingar'á
bókum þínum neðan þú dvald-
•ist ytra?
— Þýzki þýðarinn minn,
Emst Harthern, býr í Sigtuna
i Sváþjóð. Hann er maður rosk-
inn og hefur þvtt fjölda bóka úr
skandinavískum málum á
þýzku, gyðingur að ætt, var
«
flóttamaður meðan á mazisman-
um stóð og lenti loksins í Sví-
þjóð og er þar nú rikisborgari.
Hann hefur undanfarið verið
að þýða Ljósviíkimginn á þýzku
fyrir tvö þýzk forlög sem hafa
gefið út bækur mínar, annað í
Þýzka lýðveddinu, hitt í Vestui’-
þýzkalandi. Hann hefur lagt
það á sig á fullorðinsaldri að
læra íslenzku til þess að geta
þýtt þækur minar úr frummál-
inu, en eins og nærri má geta
þarf náið samstarf að vera
milli þýðanda og höfundar, ef
þýðamdinn er ekki þvi sterkari
í málinu. Ég vann að því með-
an ég dvaldist í Sviþjóð að fara
yfir þýðinguna, en það er furðu-
lega mikið nákvæmnisverk,. og
er ég raunar ekki búinn enn.
En Hafthem er nú að 'ljúka
við fjórða 'bindið, Fegurð him-
insins, og ætlunin er að bókin
komi út hjá báðum þessum
forlögum í hausf, öll 1 einu
toindi.
Þá samdi ég við forlag mitt
á Svíiþjóð um að gefa út Gerplu,
þegar er Hallberg hefur þýtf
hana, en það verður sennilega
einhverntíma á næsta vetri.
Ennfiremur var í Svíþjóð sam-
ið um nýja útgáfu á Sölku -
Völku í stóru upþlagi og ódýrri
útgáfu. Verður það ný þýðing,
sem gerð er af frú Nyberg-
Baldursson, sænskri ■ mennta-
konu sem var gift íslenzkum
bónda og bjó í Bárðardal i
nokkur ár en missti mann sinn
og fluttist síðam til ■ föðurhúsa
aftur. Einnig kemur Salka
Vaika sem neðanmálssaga í
tímaritinu Folket i Bild.
I Finnlandi samdi ég um þýð-
ingu á Ljósvíkingnum. Er ver-
ið að þýða hann af kappi í
sumar og ætlunin að hann komi
út um næstu iól. Þá sámdi ég
í Kaupmanna'höfn við Gylden-
dal um útgáfu á Gerplu, en
ekki er fullráðið hver þá þýð-
ingu gerir.
— Heldurðu að það verði
ekki erfitt að þýða Gerplu
þannig að erlendir menn hafi
gagn af máli og stíl?
— Það má vera. Hins vegar
hef ég iséð hér í blöðum að
rætt er um mál og stíl sem
eitthvert sérstakt afreksverk og
jafnvel höfuðatriði bókarinnar,
en hvorttiveggja er algert auka-
atriði. Gerpla er djúpur mann-
legur hai-mleikur, en ekkert
skop eða skens eins og sumir
virðast ætla.
Halldór brosir og bætir við:
— Annars er það einkenni-
■legt hver&u uppnæmir sumir
bændur virðast hafa 'orðið út
af þessari bók. í henni er veig-
ur bænda einmitt gerður sér-
staklega mikill. Þeir eru þar
sannastir rnenn, og þeir vimna
■þar að lokum sigur i hverri
orustu, jafnvel þótt þeir verði
að beita staurum og fiskinetj-
um. í merkustu fomsögum er
það hinsvegar háttur að tala
sem óvirðulegast um bændur,
minnast helzt ekki á þá nema
til að segja hve marga af þeim
hetjan hafi drepið í einu.
Einmitt • í þessum svifum
toerst Halldóri skeyti -frá Sovét-
rikjunum, þar sem beðið er um
íslenzkt einták af Sjálfstæðu
fólki til að bera saman við
nússnesk'U þýðinguna aí bókinni.
Ég spvr hvorit hann hafi ekki
notað tælcifærið til að skreppa
til Sövét i ferð sinni.
— Nei, en rithöfundafélagíð.
i Sovétríkjunum hefur boðið
mér þangað til mánaðardvalar,
ef ég hefði tækifærí til, og ég
toef mikinn hug á því að þiggja
Iþað boð. Ég á þar fjölmarga
persónulega vini sem mér þyk-
ir alltaf inndælt að hitla og
'Umgangast. Ég toitti minn góða
vin Sofronoff í Stokkhólmi
um daginn, rithöfundinn sem
var formaður sendinefndarinn-
ar sem hingað kom í fyrra og
verið hefur góður vinur minn
um margra ára skeið, og við
k-omum Þar sameiginlega fram
á fundi bjá friðarráðinu
sænska og ræddum um rithöf-
undana og friðinn.
— Þú fékkst í vetur bók-
■menntaverðlaun heimsfriðar-
hreyfingarinnar.
— Já, mér var tilkynnt opin-
ber.Iega í vetur frá skrifstofu
heimsfriðarhreyfingarinnar að
ég væri ’einn þeirra sem út-
nefndir hafa verið .til að taka
á móti bókmenntaverðlaunum
heimsfriðarráðsins, en þeim
verður úthlutað á næsta fundi
ráðsins sem væntanlega verður
haldinn í júní. Auk min verð-
ur það eflaust mikið gleðiefni
þeim sem hirða meginhluta
verðlaunanna, skattayfirvöld-
unum, en þau hafa mikinn á-
hiuga á f jármálum mínum. Eg sá
j Vísi grein eftir Guðmund
Guðmundsson frá Hafnarfirði
þess efnis að hann hefði ætlað
að hefta för mína til útlanda
þar til búið væri að selja eign-
. ir mínar á uppboði. Skattayfir-
vö'din höfðu í slælegu bókhaldi
hjá forlagi miinu hér rekizt á
lán sem ég hafði fengið fyrir
■ h. u. b, tiu árum, en i grein
Guðm-. Guðmundssonar var
' sagt að þetta væru eftirstöðvar
■ af skuid fyrir sölu toóká minna
■ i Ameriku. Þettá er hreinn-
uppspuni; þeir skattar eru
. löngu borgaðir í samræmi við
úrskurð sem æðstu skattayfir-
völd igerðu í þv.í máli. Ann3rs
var hvergi hægt að finna satt
orð li þessari grein Guðmundart
Guðmundssonar frá Hafnar-
firði. Það . er mjög hlægilegt
þegar rukkarar fara að skrifa
í blöðin um þrjótaná, og ég
get ekki annað en dáðst að
sii'kum áhuga á i-ukki.
— Varðstu var við miklar
nýjungar í bókmenntum erlend-
is?
— Ef satt sltal segja, bá
varð ég ekki var við neitt sem
væri láSl’egt til að vekja sér-
s-taka athygli, nema það er
alltaf fengur að lesa nýtt kvæði
eftir Neruda. Einhver vitur
maður hefur sagt að góð kvæði
lesi maður með hryggnum; þáð
fer eins og straumur í gegnum
mann. Neruda er eihn af þeim
skáidium sem slík kvæði yrkja.
Um ö-ll lönd cr unnið að því .að
þýða og gefa út kvæði hans, en
annars er Neruda svo einfiald-
ur og léttur í raun og veru að
það ætti að vera mönnuim
kappsmál, ef þeir kunna nokk-
uð í spænsku, að reyna að lega
hann á hinu yndislega móður-
máli ihans.
— Hvað virtist þér % um
stjórnmálaviðhorfin á Norður-
löndum?
— Mér þótti ánœgjulegt að
nú var hægt að sjá í stórblöð-
um þessara landa málstað
beggja aðila fluttan á nokk-
urn veginn hlutlausan hátt í
fréttagreinum. Mér finns-t að
töluverð breyting hafi orðið I
þessu efni síðustu misserin og
raunar að það sé að verða heil-
mi'kil breyting um alla Evrópu.
Þessi 'Ofsalegi bl'aðaáróður á
móti sósíali'stísku ríkjunum er
meira og meira að hverfa yfir
í þau tolöð sem sérstaklega á-
S'tunda sorpskrif. Tónninrt
breyttist ein'kennilega snöggt
eftir andlát St'aiíns, og ég veit
eigínlega ekki af hverju, því í
raun og veru hefur engin
brey'ting orðið á stefnu þeirra
eystra, En það var oft eins og
manni fyndist að svo mikill of-
vöxtur hefði hlaupið ií hatrið á
Sfcalín, að þar kæmust engin
skynsamleg rök að af neinu
tagi. Það var eins og ígerð í
toeilanum á auðV'aldspressunni.
Ég er ekki frá því að fráfall
Stalins hafi átt sinn þátt í að
draga úr ígerðinni, þótt fyrir
sós'íalista sé ekki toægt að sjá
;neinn mun á stjómarstefnunni
fyrir og eftir andlát hans. Ann-
ars eru engin tök á að halda
áfram hi-nni barnalegu pwlitá'k
Bandaríkjanna nema takmark-
aðan tíma. Það se.m skiptir
mestu máli er hvort takast
megi að koma i veg fyrir að
þessi toarnalegi viðvaningsháfct-
ur í stjórnmálum endi með
skelfingu, t. d. eins og ævin-
týrapólit'ik Hitlers og annarra
slákra sem farið hafa í bág
við mannlega skynsemi og lög
náfctúrunn-ar.
— Hverni.g var litið á að-
stöðu íslands á Norðurlöndum?
— Flestir vita fátt um það
að við erum amerisk herstöð
og ekki lengur fullvalda ríki,
en þeir sem vifca spyrja auð-
vitað hvemig við förum að þvá
að bera þá yfipþyrmingu.
Margir spyrja hvort við séum
ekki orðnir alveg ameríka.ní-
séraðir. Ég' svara því oft til að
-Það sé til toæði ill og góð .
ameríkaníséring, o°~ við^höfum
aðallega hirt það skársta í
henni, svo sem verkiega menn-
Framhald: á 11. síðu. jJÍ