Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.05.1953, Qupperneq 8

Nýi tíminn - 21.05.1953, Qupperneq 8
8) — NÝI TÍMINN — Firamtudagur 21. maí 1953 Ungir iistamenn hvetja íslenzkan æskulýð að fyikja sér undir merki Sjómaður dukkn ar í Keflavík Keflavík, 17. maí. Fré fréttarítara Nýja tímans. fslenzka sendmefndm á ferðalagi um Sovétríkin annnar Þjóðarrúðstefnunni gegn her í landi var flutt eftirfarandi ávarp frá ungum listamönnum: Við undirrituð f»gnum því, að barátta hefur verið Iiafin fyrir þjóðareiningu gegn dvöl erlends hers á íslandi og hugmyndinni um stofmin innlends hers. Við heitum á íslenzkan æsltulýð að fylkja sér undir merki andspyrnuhreyfmgarinnar og styðja hana með ráðum og dáð. Einar Bragi Elías Mar Ólafur Jóh. Sigurðsscu Jchannes Steinsson Bjarni Benediktsson Halldóra B. Björnsson Böðvar Guðlaugsson Kristján Einarsson frá Djúpalæk Eiríkur Smith Gestur -Þorgrímsson Hörður Ágústson Björn Th. Bjornsson Jón Óskar Stefán Hörður Grímsson Gísli Halldórsson Sigurður Róbertsson Hjörtur Halldórsson Kristján Bender Kjartan Guðjónsson Aðfaranótt sunnudagsins féV. Haraldur Óskar Jóhannsson út af bát liér í liöfniimi og drukkn- aði. Margir bátar lágu í höfninni og mun Óskar hafa verið að fara milli þeirra, ásamt öðrum manni. Félagi hans fór og gerði lögreglunni viðvart, en Óskar náðist ekki fyrr en eftir 2 stund- ir. Óskar hafði átt heima í Keflavik í nokkur ár. Hann var 31 árs að aldri. Hann lætur eft- ir sig konu og þrjú þörn. Ási í Bæ Kristján Davíðsson Jóhannes Jóhannesson Egill Jónsson Kristinn Pétursson Steinar Sigurjónsson. Þjóðareining gegn her í landi Istnður ok TileinkaS og gefið andspyrnuhreyfingunni gegn her á íslandi. HvaS mun dreyma dögg á grasi og lyngi? Vel aS svala sœlum gróSri, sóley bjartri, fjólit bljóSri, iollu lífi aS yrkja þrótt. Engan her, — ekkert Ijótt dréymir morgundögg á grasi og lyngi. HvaS mun dreyma geisla sumarsólar? Frjálsa menn á miSi og velli, rnóSurgleSi, bœga elli, barnacersl og ceskuljóS. Engin vopn, — ehkert blóS dreymir hlýja geisla sumarsólar. HvaS mun dreyma brúSi elds og ísa? Börn, sem gullna blekki bata, beill og rétti atðrei olata, o o trúa á lífsins lausnarorS. Ekkert stál, — engin morS dr-eymir hvíta brúSi elds og tsa. HvaS mun dreyma barn meS brcs í angurn? MóSurbönd, sem vonttm vaggar, veröld sólar, gróSurs, daggar. ■ Barnsins draumi leggjum liS. Ekkert str'iS, — aSeins friS dreymir saklaust barn meS bros i augum. Jakobína Sigurðardóttir. Af hinum mörgu Ijóðum til andspyrnuhreyfíngarinnar, sem mér hafa borizt, aetla ég nú að birta það, sem mér barst síðast í hendur, en það er yndisljóðið, sem unga skáld- konan í Mývatnssveit sendi mér. Ég þakka öllum skáldun- um og öllum bréfriturum, sem hafa veitt skilning á starfi okkar og lýst sig reiðubúna til þess að gerast samherjar okkar og vinna að málstað íslands í anda Þveræings. Inn- an skamms hefjum við útgáfu ýmissa rita, sem nauðsynlega þurfa að berast út til þjóðar- innar. Hið fyrsta kemur vænt- anlega út skömmu eftir hvíta- sunnu. En okkur langar til að gefa út ljóð andspyrnuhreyf- ingarinnar, fyrsta hefti, þann 17. júní n. k. Ég segi fyrsta hefti, því að það er sannfær- ing mín og vissa að ljóðin halda áfram að streyma fram eins og tærar lindir landsins, þau eru innlegg í baráttu okk- ar fyrir endurheimt sjálfstæðis landsins og boðskapur til nú- tíðar og framtíðar. Sú þjóðar- vakning um málstað íslands, sem nú fer eldi um landið og þá allra helzt um hugi unga fólksins, leiðir fram í dags- ljósið allt það.-bezta, sem til er í þjóðlífinu. Þetta ljóð, sem í senn er ein- stætt í fegurð og látleysi, en þó háleit og sterk skírskotun til hins göfugasta sem með hverjum manni býr, er dýr- gripur til þjóðarinnar, sem jafnframt sannar, að okkur hefur hlotnazt sú hamingja að helga okkur hugsjón sem stefnir til farsældar fyrir land og lýð og ber fram til sigurs. Þó að þetta ljóð sé í ástúð sinni rammíslenzkt og muni vinna ómelanlegt gagn í ís- lenzku þjóðlífi, þá er það í rauninrri hafið yfir eitt land og eina þjóð og á erindi til sem flestra jarðarbúa, enda mun ég gera ráðstafanir til þess að ljóðið verði mjög bráðlega þýtt á erlendar tungur og sent út um lönd til þess að vi'nna á hinum víða vettvangi. Kæru samherjar, þetta ljóð eigum við að læra og flytja hverjum þeim, sem vill veita okkur tómstund til að hlusta á okk- ur. Þegar þetta Ijóð er orðin eign alþýðufólksins, — hafið það til marks, þá er sigur okk- ar skammt undan. G.M.M. Nánari fregnir hafa nú borizt af fyrstu dögum íslenzku sendi- neíndarinnar sem nú er í Sovétríkjuniun. Hún kom 29. apríl til Moskvu. Formaður nefndarinnar er Óskar Bjarnason efnaverk- íræðingur. Eins og getið hefur verið, var henni boðið tii Sovét- ríkjanna af VOKS, en það er félag það í Sovétríkjunúm, er hef- ur á stefnuskrá sinni mcimingartengsl við önnur iönd. Strax sama dag og Islending- arnir komu til Moskva heim- sóttu þeir Lenínsafnið, þar sem me'ðal annars er sýnt starf tveggja helztu leiðtoga verka- lýðsbyltingarinnar rússnesku Leníns og Stalíns. Islendingarn- ir skrifuðu í gestabók safnsins: • „Ferðin í dag hefur verið mjög skemmti.leg, og nú eftir heimsóknina í safnið, skiljum við betur en áður hið mikla hlutverk Lenins og ást almenn- ings í Sovétríkjunum á leiðtog- um sínum, Lenín og Stalín“. 30. apríl fór nefndin i ferða- lag með neðanjarðarbrautun- um í Moskvu. Einn nefndar- manna, Kristinn Ólafsson (úr Hafnarfirði) sagði: „Eg hef séð neðanjarðarbrautir í París, London og Berlín, en þær stand ast ekki samanburð við Moskvubrautirnar. Stö'ðvarnar eru snotrar og bjartar, snilld- arlegar frá sjónarmiði bygg- ingarlistar, loftræsting í bezta lagi, en allt bendir það raunar til þeirrar staðreyndar, að í Sovétrikjunum er framdr öðru tekið tillit til þarfa og þiæginda fójksins“. Síðan fóru Islendingarnir á byggingarsýningu, þar sem sýat er skipulag Moskvuborgar. Um kvöldið fóru þeir í söngleikhús og sáu óperettu eftir V. Dolid- ze. Fyrsta maí voru þeir á Rauða torginu og horfcu á skrú'ðgöngu borgarbúa. Óskar Bjarnason sagði fyrir hönd þeirra félaga: „Fyrsta maí sáum við merki- lega skrúðgöngu á Rauða torg- inu. Mest bar á baráttunni fyp- ir friði og við sáum það orð alls staðar, á spjöldum og borð um, sem verkalýðurinn bar í skrúðgöngunni." Um kvöldið fyrsta maí var sendinefndin viðstödd mikinn konsert í súlnasalnum í höll verlcalýðgfélaganna. Ríkishljóm sveit útvarpsins lék undir stjórn prófessors A. Gauks, og kór söng undir stjórn próf. A. Sveshnikovs. Einnig sá hún danssýningu undir stjórn Igor Moisejavs. 2. - maí fóru Is’endingarnir um borgina og sáu það, sem þar er allra markverðast, með- al annars stórbyggingarnar við Kotelnítsheskaja og Smolensk- torgið og háskólann á Lcnín- liæC’um, en liann er 32 hæ'ðir. Sama dag sá sendinefndiir þr.j,ggja vídda kvikmynd, „Maí- nótt“, og sá ballettinn „Syana- vatn“ í Stóra. leikhúsinu úm kvöldið. Tónar Tshajkovskíjs og framúrskarandi flutningur verksins heillaði íslendinghna þar. Kristinn Ó’afsson sagðist aldrei hafa séð slíkan ballett, enda væri það sú list, sem hvergi stæði á hærra stigi en í Sovétríkjunum. 3. maí sáu þeir ballett, í stóra leikhúsinu, cg heimsóttu síðan hvíldar- og liressingar- garð, sem keimdur er við Gorkíj, en þar var fjöldi vérka- fólks staddur i fríi. Um kvöldið fóru þeir í tón- listaskólann í Moskvu, þar sem söng- og dansflokkur Raúða hersins söng og sýndi. Einar Andrésson, einn nefnd- armannanna, sagði um hátíða- höldin fyrsta maí, að hann hefði sérstaklega hrifizt af þvi, hversu almennur 'hátíðadagur þetta væri me'ðal alls almenra- ings, og hefðu þeir félagar séð tugþúsundir gla'ðlegs og ham- ingjusams fólks á götum og strætum borgarinnar. 4. maí heimsóttu nefndarmenn. svo kvennaskóla í borgitmi. Lydia Pomerantseva, skó’a- stýra, fræddi þá um fræðslu- kerfi Sovétríkjanna. Síðan skoð uðu menn kennslustofur, þar sem fer fram verkleg kennsla i eðlisfræði, efnafræði og líf- fræði, og hlustuðu á kennslu: í ensku og sögu. Sama dag hélt stjórn VOKS samsæti mikið fyrir þær sendi- nefndir, sem heimsótt höfðu Sovétríkin í sambandi við há- tíðahöldin fyrsta maí. Ýmsir helztu andans meon Sovétríkj- anna, vísindamenn, listamenn: og rithöfundar, ásamt full- trúum borgarinnar og bæjaryf- irvaldanna og blaðamönnum voru staddir í samkvæminu. Móttökur állar voru hinar híýjustu. Næsta dag, 5. maí fóru nefnd armenn til Shtsherbakov-klæða- verksmiðjunnar og ræddu þar við vérkafólkið og kynntu sér vinnuskilyrði eftir getu. Þeir- komu í vkmusalina, menningar- miðstöðvar og sameiginlega sta'ði verkafólksins. Samdægurs hélt svo nefndin; til Stalíngrad-borgar, þar sem hún fór svo á skipi um Volgu- Don skurðinn mikla. Tlerwald Iralle litllli Thorvald Krabbe, fyrrverandí vitamálastjóri lczt' s. 1. laugar- dag í Kaupmannáhöfn, tæplega "7 ára að aldri. Hann 'var fæddur í Kaup- mannahöfn, sonur Kristínar, dóttur Jóns ritstjóra Guðmunds- sonar og Haralds Krabbe pröf- essors við Kaupmannahafnarhá- skóla. Thor-vald K-rabbe lauk stúd- entsprófi 1894 og verkfræðiprófi 1900. Kom Ifann mjög við sögu verklegra framkvæmda á ís-i lhndi, iþvi hann var landsverk- fræðingur hér um skeið og haíðí með höndum stjórn vitamálanna í 28 ár. Fyrst sem vitaumsjón- armaður frá 1909 og vitamála-1 stjóri frá því iþað embætti var stofnað 1918 til ársins 1937 að hann fékk lausn frá því starfl fyrir aldurs sakir. Næstu árin ritaði hann mikla bók um verk- legar framfarir á íslandi: Island og dets Tekniske Udvikling genn- em Tiderne, kom hún út í Kaup- mannahöfn 1946.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.