Nýi tíminn - 16.07.1953, Page 6
6) —NÍI TlMINN — Fi/nmtudagur lá. júlí 1953
NÝI TlMINN
Ctgeíandl. Saraeinlngrarflol/kur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaóur: Ásmundur Sigurðsson
Áskriftargjald er 25 króiuir á 4ri.
Qreiner i blaSið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðsla
Nýja tímans, Skóiavörðustíg 19, Reykjavík
Algrelðala og auglýsingaskrifstofa Skólavst. 19. Síml 7500.
í’rentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Þjó^fylking Islendinga
Kosninga'úrslitin sýna eina mjög ótvíræöa breytingu á
fylgi' Vaxandi andstööu gegn hernáminu. Þessi breyting
,'ieföi oröiö miklu mun skýrari og raunar mjög áhrifamik-
il, ef ekki hefði gerzt sá óvinafagnaöur aö nokkrir menn
heföu látið hafa sig til þess aö sundra andstöðunni,
i. ijúfa meginfylkinguna en ekki einu sinni sú hörmulega
staöreynd getur dulið þróunina. Hernámsflokkarnir töp-
uöu aliir fylgi og varð heildartap þeirra um 6% af at-
kvæðamagnmu. Og ef allir þeir kjósendur sem sýndu
virka andstöðu gc-gn hernáminu í kosningunum heföu
staðiö sarnan, heföu þeir myndaö næststærsta flokk lands-
jns, og þau málalok heföu vakiö mjög alvarlegan ugg hjá
hernámsliöinu og oröiö til þessi að farið heföi veriö vár_
legar.
En öllurn sem íylgzt hafa meö kosningabaráttunni í
landinu ber einnig saman um annað: Andstaöan gegn her
náminu er margfalt víötækari en kosningaúrslitin gefa til
kynna. í engum kosningum hafa andstæöingar sósíalista
hlustaö af ems mikilli athygii á röksemdir þeirra og hugs-
nð eins gaumgæfilega um þær. Þaö var hvarvetna ljóst að
hernám íslands er efst í liuga landsmanna, og að megin-
j. orri þeirra vill losna við þessa smán sem fyrst. En rnenn
voru ekki reiöubúnir til aö kjósa Sósíalistaflokkinn í þessu
skyni, þótt þeir viðurkenndu baráttu hans og röksemdir;
þeir té'ldu sjálfstæöismálið ofar öllum flokkum og óskuöu
s-ítir samtökum sem gætu boriö mesta vandamál þjóöar.
innar fram á þami hátt.
Hvernig verður nú komizt fram hjá þessum vanda, aö
meginþorri þjóðarinnar er andvígur hernáminu en telur
sig ekki geta túlkaö þá afstööu í almennum kosningum
eins og nú standa sakir. Lausnin á því vandamáli var mót-
uð á síðasta flokksþingi Sósíalistaflokksins, haustið 1951,
í ávarpi til íslendinga. Þar var lögö á það megináherzla að:
„verkamenn, sjómenn, bændur, menntamenn, millistéttir
og sá hluti borgarastéttarinnar, sem enn er þjóöholiur og
framfarasinnaður og ekki hefur gengiö á mála hjá óvini
íslands. auðdrottnunarvaldi Bandaríkjanna, allir þeir sem
unna freisi lands og lýðr. og kjósa framfarir og velmegun
þjóðarinnar, verða nú að taka höndum saman, slíta af
:.ér herfjötra hinna sviksamlegu borgaraflokka og skapa
nýjan grundvöll aö frjálsri stjórnmálastefnu á íslandi. —
Höfuðmarkmið slíkra frjálsra stjórnmálasamtaka, þjóð-
fylkingar íslendinga, yröi aö leysa ísland aftur úr þeim
nýlendufjötrum sem nú er sífellt veriö að hneppa þaö í,
c,g hnekkja þannig yfirdrottnun hins ameríska herveldis
og erindreka þess og bjarga þjóðinni úr þeim voöa, sem
hemám landsins hefur búiö henni. — Myndun slíkrar
þjóðfylkingar og sigur hennar í frjálsum kosningum er
það mikla takmavk sem hver góöur íslendingur veröur
nú að keppa heilshugar aö. Þaö er eina leiðin — leiö ís_
]ands út úr því nýja niðurlægingartímabili í sögu þess
er nú stendur yfir og veröur aö binda endi á.“
Kosningar þær sem nú er lokið sanna á mjög skýran hátt
aö þessi ályktun flokksþingsins var rétt, aö þetta er eina
:eið þjóöarinnar til aö losna viö hernámið og allar afleiö-
ingar þess. Þaö er augljós fásinna aö stofna í þessu skyni
rérstakan flokk, meö þröng og afmörkuö flokkssjónarmiö
í innanlandsmálum, því andstöðuna gegn hernáminu er
alstaöar að finna og í henni sameinast menn meö geró-
hkustu sjónarmiö aö öðru leyti. Þess vegna veröur aö
mynda samtök ofar flokkum, og Sósíalistaflokkurinn hef_
ur lýst yfir því aö hann sé reiöubúinn til þess aö ganga
inn í slík samtök, þegar þeim veröur komiö á, og herjast
3c-m hluti af þeim í kosningum.
Sósíalistaflokkurinn hefur lagt á þaö mikla áherzlu aö
• tuöla að myndun slíkra samtaka og nú þegar hefur mik-
iö oröiö ágengt. Og áframhald þeirrar baráttu er nú mikil-
jivægast verkefni þjóðarinnar. Þaö veröur aö finna ráðið
-..il þess að sameina alla hernámsandstæðinga í eina fylk_
ingu í frjálsum kosningum, og tillaga sósíalista er eina
ráöið til þess. Kosningaúrslitin hljóta að verða öllum góö-
um íslendingum hvöt.tií stóraukinna starfa og þar er sú
röksemd fengin fyrir nauösyn einingarinnar sem ekki
veröur véfengd.
Hvers konar
verður nú m
i
Bandaríkin leggja áherzln á áð alger eining takist milli
hernámsflokkanna að afstöðnnm kosningunum
Mikiö or nú um þaö talaö hvaða ríkisstjórn taki við
eftir kosningaúrslitin. Á flokksþingi Framsóknarmanna
í hanst var sem kunnugt er samþykkt aö Framsóknar-
flokkurinn yfh'gæfi rikisstjórnina þegar aö loknum kosn-
ingum, hver sem úrslit kosninganna yröu. Hins vegar
hefur ekki heyrzt orð 1 stjórnarblcöunum eftir kosn-
ingarnar um þetta mál
Innbyrðis hlutföll stjórnar-
flokkanna beggja breyttust
mjög verulega í kosningunum.
Framsóknarflokkurinn tapaði
að miklum mun, missti þing-
sæti í Reykjavík og í Vestur-
skaftafellssýslu, og þingmenn
hans eru komn:r að falli i þrem
ur kjördæmum í viðbót: Mýrar-
sýslu, Vesturhúnavatnssýslu og
Vesturísafjarðarsýsiu. íhalds-
fiokkurinn vann hins vegar á
ranglátri kjördæmaskipun, þótt
hann tapaði atkvæðalega; bætti
við sig fjórum kjördæmakosn-
um þingmönnum, en m.'ssti tvo
uppbótarmenn í staðinn.
Af þessum úrslítum skyldi
maður ætla. að íhaldið yrði
mjög digurbarkalegt. Sam-
kvæmt venjulegum þingræðis-
reglum ætti það nú að mynda
rík:sstjórn undir sinni forystu.
En flokksblöðdn hafa verið
mjög hógvær síðan kosningum
lauk og sérstaklega varazt að
styggja Framsókn eða hælast
um yfir hrakförum hennar.
Það er þannig augljóst mál að
leiðtogar Sjálfstæðisflokksins
vilja mik'ð til vinna að halda
sem beztri sambúð við Fram-
sókn, og ráðamenn í flokknum
eru famir áð segja opinskátt
að ekkert sé athugavert við það
þótt Steingrímur Steinþórsson
sé forsætisráðherra áfram og
stjórrin að mestu óbreytt; —
almennum flokksmönnum til
hinnar mestu undrunar
í Framsóknarflokknum er nú
hin mesta ólga. Almennir fylg-
ismenn kenna íhaldinu um lirak
farir flokksins og henda á að
Framsókn hafi sérstaklega feng
ið yf:r sig óvinsældir ríkis-
stjórnarinnar sökum þess að
hún hafi stjórnarforustuna.
Krefjast þeir þess að nú þegar
verði framkvæmd samþykkt
flokksþingsins og áð Framsókn.
arleiðtogamir hverfi úr rík's-
stjórninni. Síðan verði tekin
upp harðvitug sýndarbarátta
við íhaldið; það sé eina le:ðin
til þess að vinna upp aftui'
það sem nú hefur tapazt. Hins
vegar ver'ður ekki vart við neitt
slíkt mat í Tímanum, og ráð-
herrarnir virðast hagræða sér
vel í stólunum, enda em þeir
Eysteinn og Hermann orðnir
vel stólvanir og telja sig ekki
eiga í öðrum stólum heima.
En hvernig svo sem bollalagt
er innan stjórnarherbúðanna er
einn fyrir ofan þær sem ræður.
hemámsstjóm Bándaríkjanna á
Islandii. Afstaða hennar er sú
að samstarf hernámsflokkanna
verði áð halda áfram snurðu-
laust, það megi ekki koma til
neinna innbyrðis átaka milli
þeirra. Nú verði á sem allra
styztum tíma, að afmá þá gagn-
rýni á hertiáminu innan her-
námsflokkanna sem talið var
óhjákvæmilegt að flíka fyrir
kosningarnar og koma að nýju
fram sem ein heild. Fyr'r dyr-
um standa geysilegar stórfram-
kvæmdir eins og rakið hefur
verið hér í bláðinu, og til þess
að tryggja sem bezt snurðu-
lausa framkv. þeirra þarf órofa
samheldni þeirra manna sem
að hernáminu stóðu. Þannig
æskja Bandaríkin þess mjög
eindregið að Alþýðuflokkurinn
taki einnig þátt í ríkisstjórn-
inni nú, en Valdimar Björns-
son var sem kunnugt er send-
ur hingað til lands fyrir nokkr-
um mánuðum til a'ð undirbúa
það, og Stefán Jóhann flutti
boðskap hans innan Alþýðu-
flokksins.
Þessi afstaða Bandaríkja-
stjórnar er studd af agentum
hennar innan hemámsflokk-
anna, og þess vegna er Morg-
unblað'ð svo talfátt um sigur-
inn yfir Framsókn, að það vill
Það vor-u ungmennafélagar i
Reykholtsdal, sem áttu hug-
myndina að þessari fyrstu hóp-
ferð. Sendu þeir á miðium s. 1.
vetri stiórn UMFÍ beiðni um
að 'gangast fyrir utanför ung-
mennafélaga og brást stjórnin
vel við. Var förin ákveðin ef
næg þátttaka fengist og auglýst
eftir þátttakendum, en á tilsett-
um ,tima höfðu 30 tilkynnt þátt-
töku sína. Þri-r þeirra heltust
þó síðar úr lestinni, þanni-g að
þáttt-akendur '' hópferðinni voru
alls 27.
Við undirbúning fararinnar
naut stjóm UMFI ágaetrar fyrir-
greiðslu ungmennafélagshreyf-
in-garinnar á Norðurlöndum, en
einnig var Skúli Norðdahl, verk-
fræðingur í Svíþjóð, mjög hjálp-
legur o. fl.
Kostnaði var reynt að stilla
í hóf og mun hann hafa numið
-um 5000 krónum hjá 'hverjum
þátttakanda.
Ferðalagið
Héðan var farið með f.lugvél-
inni Heklu síðari hluta dags
hinn H jýní s. 1., lent á Sóla-
ftugvellinum í Stafangri skömmu
fyrir ^niðnætti og gist þar. Næsta
leggja sitt fram til að draga.
úr sárasta svi’ðanum sem fyrst.
Ólafur Thórs og Bjarni Bene-
diktssop eru einnig svo hlýðnir
hinni erlendu rödd að þeir eru
fúsir til að gera veg Framsóknar
meiri en kosningarnar réttlæta,
til þess eins að e;ning geti
haldizt. Og f járgróðaklíkur
flokkanna sem fyrir lötigu eru.
runnar saman í eina heild,
telja meira en sjálfsagt að hin
innilegaste, samvinna hald:zt;
það skiptir sannarlega ekki máli
fyrir þær hvort annar flokk-
urinn hir'ðir nokkra þingmeim
af hinum. Hvort þingmennirn-
ir sem vernda gróðaaðstöðu.
þeirra , bera Framsóknarstimpil
eða Sjálfstæðisfloklfsst'mpil er
sannarlega algert aukaatriði.
Það er engum efa bundið að
Bandaríkin fá vilja sínum fram
gengt og umboðsmenn þeirra.
sameinast í eina heild. En það
getur dreg;zt. Framundan eru.
nýjar kosningar, bæjarstjórnar-
kosningar, og fram að þeim
verða hernámsflokkarnir að
halda áfram skrumi sínu. Þess
vegna getur reynzt erfitt að
sameina hópinn endanlega fvrr
en að þeim kosningum loknum,
en livern'g svo sem flokkarnir
látast munu þeir ekkert það
gera sem komið getur í veg
fyrir nýjan og algeran sam-
runa í vetur.
dag var bærinn skoðaður og
nágrannasveitimar, en um nótt-
ina var haldið með ferju til
Björgvinjar og komið þangað
næsta morgun. í Bjöngvin varð
viðstaðan skemmri en ákveðið
hafði ver-ið í' fyrstu, þar sem
vélabi-lun í Heklu hafði tafið
brottför af íslandi um tvo daga.
Frá Björgvin v-ar haldið til
Oslóar og tók sú ferð um þrjá
daga, en á leiðinni vpru ýmsir
merkir staðir skoðaðir t. d.
byggðasafnið á Li-tla-Hamri. í
Osló dvöldust þátttakendur 17.
júni og sábu þá meðal annars
-boð Bjarna Ásgeirssonar, sendi-
herra, ásamt fle-iri íslendingum.
Hinn 18. júní var haldið til
Stokkhólms o-g dvalizt þar í 3
daga, en síðan haldið um Suð-
ur-Sviþjóð til Kaupmannahafn-
ar og þar höfð nokkurra daga
viðdvöl. Hópurinn kom svo upp
með Gullfossi í fyrrinótt eins
og áður var getið.
Fyrsta ferð'n en ekki
sú síðasta
Þá-tttakendui' láta mjög vel yf-
ir öllu ferðalaginu. Veðrið var
Framh, á 11. siðu.
Hópferð UMFÍ til útlanda
tókst mjög vel
Þátttakendur í fyrstu hópferð Ungmennafélags Islands til út-
!;tnda komu heim með e.s. Gullfossi fyrir nokkrn eftir þriggja
\ikna ferðalag um Noreg, Svíþjóð og Danmörk.