Nýi tíminn - 16.07.1953, Side 12
LESIÐ
XiESIÐ '
grein Stetáns Signrðssonar,
kennara um esperantólireyi-
inguna á 9. síðu.
Þættir úr Ttússlandsferð, eft-
ir Guðm. skáld Böðvarsson á
5. síðu.
Fimmtudagur 16. júlí 1953 — 13. árgangur — 26. tölublað
Biaizt vi$ skoFÉi á fóflki til landbúnáðar-
starfa i snmar þrátt fyrir aö Éölulega er
frambððið uieira eu efttrspurnin
Næstum helmingi færri bjóðast nú til landbún-
aðarstarfa en á sama tíma í fyrra. Þó er framboðið
tölulega séð meira en eftirspurnin eftir fólki til
slíkra starfa.
Um síðustu mánaðamót höíðu
verið skrásett hjá Ráðningar-
stofu landbúnaðarins ’samtals
395 manns, er var reiðubúið til
landbúnaðarstarfa og skiptist
þefcta fólk þannig: Karlar 60,
knnur 125, drengir 126 og stúlk-
.ur yngri en 16 ára 84.
Á sama tíma höfðu 297 bænd-
ur óskað eftir 350 manns til
vinnu við landbúnaðarstörf.
Um síðustu mánaðamót hafði
131 toóndi ráðið 163 til landbún-
aðarstarfa.
Þrátt fyrir Það að framboðið
er tölulega meira en eftir-
spurnin er raunverulega búizt
við skorti á fólki í sveitimar,
þar sem venjan er að nokkur
Ihluti þess fólks sem skráð er
til landbúnaðarstarfa ræður sig
til annarrar vinnu áður en það
eí- ráðið í sveitirnar.
Þá er einnig alltaf töluverður
hópur af því fólki sem skráð er
aldre; ráðinn þar sem bændur
hafna því.
Kaupavinnukaup mun nú al-
mennt vera 500 kr. á viku fyrir
kaupamenn c.g 250—300 fyrir
kaupakonur.
Orðið hátt í Grímsvötnum
Það er orðið hátt í Grímsvötnum í Vatnajökli. Á
kortinu sern Steinþór Sigurðsson gerði árið 1942
mældist botn Grírnsvatna um 1340 m, en nú 1410 m.
Er orðið lágt úr Grmsvötnum upp í skarðið austur
úr þeim. Þessar athuganir gerði leiðangur, er verið
heíur í Vatnajökulsíerð undaníarna viku.
í vesturhlíðum Gímsvatna íundu leiðangursmenn
heitar laugar og komust að þeim til athugana. Og
þeir íundu jarðhita í hæsta tindi Kverkíjalla, 1923
m yíir sjó. Var víða ylur, göt á snjónum og mosa-
gróður kringum augun, og mun ekki crróður hreykja
sér hærra annars staðar á íslandi.
Ahnennt álit að Bandarík-
in hindri lausn deilumála
með því að bregða íæti íyrir stórveldafund,
segirTiraes
Brezka borgarablaðiö Times lætur nýlega í ljós áhyggj
ur yfir því aö þaö álit breiðist sífellt út að Bandaríkja.
stjórn hindri meö þvergiröingshætti friðsamlega lausn al-
þjóðlegra deilumála.
festa-rætur, að mörg þau mál,
sem hæst ber í alþjóðaviðskipt-
um og mestum deilum og við-
sjám valda, mætti leysa með
samningum ef aðeins kæmist í
kr;ng ráðstefna æðstu manna
stórveldanna. Það sé orðið al-
mennt álit að sovétstjórnin sé
jiess fús að setjast \ið samn-
ingaborð á slíkri ráðstefnu en
Bandaríkjastjórn streitist á
móti og geri allt sem hún
tnegi til að bregða fæti fyrir
stórveJd aráðstef nu.
Times slær því föstu, að
hættan sem af því stafi að
stórveldaráðstefna fari út um
þúfur sé hverfandi hjá þeirri
hættu sem boðið sé heim ef
ekkert verði af neinni ráð-
stefnu. Þá verði það víða um
lönd kennt þrákelkni og jafn-
vel ilium ásetningi Vesturveld-
anna.
Vaktstjóri í íslenzka
Kemum rekinn
fyrijr að viljja ekki íæra íélögmn smum tvær ferauð-
sneiðar í stað máltíðar, og fvrir góða samvismu
við ísienzku lögrealuna
Fyrsti brottreksturinn á Keflavíkurflugvelli
hefur nú verið framkvæmdur. Má segia að ekki
hafi þurft vonum lengur að bíða eftir honum. Var
það vaktstjóri í „öryggisvarðsveitunum“, SGND,
— íslenzka hernum, sem fyrir brcttrekstrinum
varð.
Ástæðan sú að hann stóð á rétti íslenzkra félaga
Varðstjóri þessi hjá norp-
drengjunum heitir Þórður Magn
ússón, er frá Hafnarfirði. Á-
stæðan til brottrekstursins er
sú að hann hefur verlð sam-
vinnuþýður við íslenzku lög-
regluna og staðið á rétti ís-
lendinga.
Piltur þessi neitaði að færa
ísienzku piltunum 2 brauðsne'ð-
ar í máltíðarstað út í varð-
skúra Jieirra. Þeir standa 12
stunda vaktir og var heitið
máltíðum á þeim tíma.
Framh. á 11. síðu.
í ritstjórnargrein, sem fjallar
um yfirlit Moskvablaðsins
Pravda um ástandið í aiþjóða-
málum segir Times, virðuleg-
asta borgarablað Bretlands, að
víða um heim sé sú skoðun að
„ re-
Dr. Sigurður Þórarinsson, er
skýrði Nýja timanum frá þessu,
rómaði mjög fegurð hverasvæðis-
ins í Kverkfjöllum, taldi óvíða á
íslandi stórfenglegra landslag.
Og þarna er annað mesta hvera-
svæði á landinu, þar er næst-
stærsti gufuhver á landinu. T^ldi
Sigurður efalaust að igosið hefði
í Kverkfjöllum tiltölulega nýlega,
líklega milli 1920—30.
Leiðangursmenn gerðu ýmsar
athuganir á snjólagi o. fl. og at-
huguðu skekkjur á kortinu af
Vesturjöklinum.
Leiðangur þessi var skipu-
Qagður af Árna Kjartanssyni °§
fimm öðrum piltum úr 'Skíða-
deld Ármanns í samráði við dr.
Sigurð Þórarinsson og Guðmund
Jónasson bílstjóra, sem var bíl-
stjóri leiðangursins. Níundi mað-
urinn var sænskj skíðakennarinn
hjá Ármanni, Erik Söderin.
Tilgangur fararinnar var aðaj-
lega sá að athuga hvað hækkað
'hefði í Grímsvötnum og hvera-
svæðið í Kverkfjöllum, og einnig
hvernig hægt vær; að komast
'Tneð þægilegu móti á Vatnajökul
að sumri til, einnig reyna að
leiðrétta kortið af Vestúrjöklin-
Dibrova hershöfðingi lýsir
sök á hendur Vesfurveldunum
Stjórnandi svoethersins i Berlín, Dibrova hershöfðingi
ítrekaði í orösendingu til stjórnanda herja Bretlands,
Frakklands og Bandaríkjanna í borginni, aö óeiröirnar
17. júní hafi verið skipulagðar að vestan, segir í fregn
frá austurhvzku fréttastcfunni.
Hernámsstjórar Vesturveld-
anna báru á móti því í orð-
sendingu 23. júní, að þær upp-
lýsingar sovéthersins að agent-
ar með bensínflöskur og sendi-
stöðvar hefðu verið sendir til
Austur-Berlínar að vestan.
„Það er ekkert leyndarmál“,
segir í orðsendingu Dibrova,
,,að bandarískar flugvéiar vörp-
uðu ögrandi flugblöðum yfir
Austur-Berlín 17. júní til að
æsa fólk gegn ríkisstjórninni".
„Það er ekkert leyndarmál
að RIAS (bandaríska útvarpið
í Vestur-Berlín) og gjallar-
homsbílar á takmörkum her-
námssvæÓanna sendu fyrirmæli
til stjórnenda óeirðanna".
í orðsendingunni vitnar Dib-
rova í vitnisburð margra manna
frá Vestur-Berlin, sem liand-
teknir voru sem stjórnendur
óeirðanna. Lögðu þeir sökina á
herðar bandarískum liðsforingj-
um, sem gáfu þeim fyrirmæli,
fengu þeim vopn, bensín og
senditæki.
Loks lýsir Dibrova því yfir,
að Vesturveldin neiti að gera
ráðstafanir t:l að hindra að
skemmdarverkalýður verði aft-
ur sendur inn í Austur-Berlín,
en það sé forsenda þess að
samgöngur milli bojfgarhlut-
anna komist í sitt fyrra horf.
Lagt var af stað laugardaginn
27. júní og farið með snjóbí!
Guðmundar á „truck“ inn yfir
Tungná neðan við Svartakrók, á
vaði sem Guðmundur fann fyrir
nokkrum árum. Fyrstu nóttina
var tjaldað austan við Ljósu-
fjöll. Næsta dag var farið inn í
Tungnaárbotna og upp á Tungna-
árjökul í snjóbílnum. Tók ferðin
til Grimsvatn.a þrjá daga, var
þoka og slydda og færi allþungt
á jöklinum vegna hláku, nema
eina nótt, er frostið varð sex
stig.
Leiðangursmenn dvöldu heilan
dag við Grímsvötn en héldu það-
an til Kverkfjaila og gistu þar.
Af Kverkfjöllum var haldið vest-
ur til Bárðarbungu, þaðan yfir á
Hamar og austur á slóðina aftur
á Tungnaárjökli til baka. Komu
þeir heim á gærkvöldi, og voru
ekk; nema röska 12 tíma frá
jöklinum til Reykjavíkur.
Reyndist þetta sæmileg leið
upp á jökulinn, líklega bezta
leiðin að sumarlagi beint frá
Revkjavík, nema Tungnaá sé í
því meiri vexti. að sögn dr
Sigurðar.
Náttúrugripasafnið þyrfti minnst 50
þús. kr. árlega til útgáfu vísindarita
M sjálísögðu e:u náttúfufræðirannsóknir styrktar
— en ekker! gerí til að hægt sé að birta árangur
beirra rannsékna.
Árlega eru veittir nokkrir styrkir til náttúiufræðirannsókna,
a 5 vísu smáíiarlega litlir, en l»ó liefur sá efnilegi hópur nátt-
úrufræðinga sem Jijóðin hefur eignazt framkvæmt margvís-
iegar rannsóknir, en árangur rannsókna Jieirra fæst ekki birtur,
J>ví til Jiess er ekki \citt fé, ,og kemur því ekki að hálfu gagni.
þetta fé hrekkur, má dæma
af því, áð útgáfukostnaður
þeirrar einu 'ritgerðar, ;sem
safnið gaf út á síðasta ári, rit-
gerð um sandsílið eftir dr.
Hermann Einarsson, var nær
15.000 krónur. Það er því varla
að safn;ð gæti gefið út eina
rigerð annaðhvert ár auk
skýrslu, en ný efni til að gefa
út margar ritgerðir árlegafl.
Síðan telur ritstj. það furðu-
iega ráðsmennsku „að veita
náttúrufræðingum styrki ár-
lega til vís'ndarannsókna, en
skeyta engu tun að koma ár-
angri þessara rancisókna á
prent. Það virðist lítill munur
I 3. hefti „Náttúrufræðings-
ins“ 1952 víkur ritstjórinn, Sig-
urður Þórarinsson, að þessu
efni og seg'r hann þar m.a.:
„Þeir náttúrufræðingar, sem
hér starfa, eru í hreinustu vand
ræðum með að koma ritsmiðum
sínurn á prent. Það fé, sem
veitt er árlega til útgáfu vís-
indalegra rita, er hverfandi lít-
ið í samanburði við þörfina.
Samkvæmt lögum er Náttúru-
gripasafninu skylt að gefa út
seriu vísindarita, Acta natur-
alia islandica, auk skýrslu
safnsins. Til þessarar útgifu-
starfsemi eru safninu áætlaðar
10.000 kr. árlega. Hversu langt
á, segir ritstj. ennfremur, hvort
hi.n vísindalegu verkefni Þggja
óleyst úti í náttúrunni eða þau
liggja leyst í kolli einhvers
náttúrufræðingsins, ef hann
kemur lausninni hvergi á fram-
færi“. Telur ritstjóri Náttúru-
fræðingsins að náttúrugripa-
safnið þyrfti minnst 50 þúsund
krónur árlega til útgáfu vís-
indarita í stað J>eirra 10 þús-
unda, sem því nú eru ætlaðar.
í framhaldi áf hessu er það
síðan rakið, áð afleiðing af
þessu ástandi, sein áður var
lýst, væri sú, að náttúrufræð-
ingarnir reyni að fá birtan ár-
angur'nn af rannsóknum sínum
í Náttúrufræðingnum og liafi
s'tíkar vísindaritgerðir verið áð- .
alefni tímaritsins hin siðustu
árin, en of mikið megi gera -af
því að birta slíkar ritgerðir á
kostnað annars efnis, sem tíma-
ritið þurfi að birta til að geta
kallazt alþýðlegt fræðslurit um
náttúruvísindi.