Prentarinn


Prentarinn - 01.03.1978, Qupperneq 11

Prentarinn - 01.03.1978, Qupperneq 11
Hvað er KODAK INSTAFAX OFFSET? Ný tegund af ódýrum, fljótunnum prentplötum í sérflokki frá KODAK. Tilbúnar á fáeinum mínútum frá því aö fyrirmynd er tilbúin til vinnslu — engin filmuvinna. Hægt er að velja um 3 tegundir af plötum — allt eftir því hve mörgum prentuðum eintökum er óskað eftir. Instafax Offset Paper Master: gefur allt að 700 eintök Instafax Offset Polyester Plate: gefur allt að 7.000 eintök Instafax Offset Foil: gefur allt að 40.000 eintök Allar nánari upplýslngar eru á skrjfstofu okkar Nóatúni 21 — Síml 2S966 siðan framkallaður i ,,samloku" við plötuna á nokkrum sekúndum eða í myndavel t.d repromaster — Negativur pappir lystur í contact boxi, platan fixeruð og — ef börf er á — lökkuð, tilbuin til prentunar. látið bíða í 45 sek. og'negativa pappírnum síðan flett frá (transfer-process), HANS PETERSEN HF NÓATÚNI 21 — SÍMI 25966

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.