Prentarinn - 01.01.1980, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.01.1980, Blaðsíða 4
Hallgrímur Tryggvason Guðný Kristjánsdóttir Sigurður Pétursson Þór Þorvaldsson Reikningar Hins íslenzka prentarafélags 1979 Tveir stjórnarmanna sóttu um leyfi frá stjórnarstörfum á árinu. Hafsteinn Hjaltason var í leyfi um nokkurra vikna skeið um síðustu áramót. Óskar Sveinsson gegndi störfum hans á meðan. Varaformaðurinn Þórir Guðjónsson gegndi störf- um formanns er Ólafur Emils- son var í leyfi tímabilið febrú- ar—apríl. Starfsmannahald Þær breytingar urðu á starfs- mannahaldi félagsins að Berg- ljót Stefánsdóttir, sem var í hálfu starfi á skrifstofunni lét af því starfi. Magnús Einar Sigurðsson var síðan ráðinn í heilsdagsstarf og er meiningin að hann sjái fyrst og fremst um hina félagslegu hlið starfsins á skrifstofunni. í starfi hjá félag- inu eru því tveir menn allan daginn, þeir Ólafur Emilsson og Magnús. Kristján Árnason hefur ann- ast innheimtu á Akureyri. Fundahöld Á liðnu starfsári hafa verið haldnir 31 stjórnarfundur, 5 fulltrúaráðsfundir og 6 félags- fundir. Auk þess var þrívegis „Opið hús“ í félagsheimilinu, þar sem fjallað var óformlega um ákveðna málaflokka. Fundarsóknin hefur verið svipuð og undanfarin ár — ekki nægjanleg, að undanskildum einum fundi, sem boðað var til samkv. ósk 43 félagsmanna, sem vildu að félagsfundur fjall- aði um niðurstöðu fulltrúaráðs Rekstrarreikningur fyrir árið 1979 Gjöld: Kostnaður, skv. fskj. 1 ................ Kr. 20.022.633 Réttindagreiðslur: Ellilífeyrir ........................... Kr. 1.887.425 Jólagjafir til ekkna ................... — 640.000 Kr. 2.527.425 Fræðslumál: Námsstyrkir innanlands . Kr. 454.382 Námsstyrkir erlendis 514.438 Kostn. v/námskeiða 80.093 Kr. 1.048.913 Rekstur orlofsheimila: Rekstrarkostn. í Miödal . Kr. 1.473.357 Rekstrarkostn. í Fnjóskadal . — 713.247 Kr. 2.186.604 Rekstur fasteigna: Hverfisgata 21: Ræsting (laun, ræstivörur) . Kr. 833.359 Hiti og rafmagn . — 439.866 Umhirðaálóð . — 190.000 Fasteignagjald . — 1.022.853 Viðhald, viögerðir . — 1.373.518 Annar kostnaöur . -- 38.300 Kr. 3.897.896 Miðdalur: Vextir . Kr. 144.656 Viðhald, viðgerðir . — 964.613 Kostn. v sumarbústaðalands — 892.269 Annar kostnaður . — 71.485 Kr. 2.073.023 Kr. 5.970.919 Vaxtagjöld: Vextir v/veikindadaga . Kr. 13.657 Vextir af skuldabréfi — 82.618 Kr. 96.275 Afskriftir áhalda og innbús Kr. 200.000 Tekjuafgangur fluttur á höfuóstól Styrktar- og tryggingarsj . Kr. 8.315.820 Félagssjóðs (1.332.220) Kr. 6.983.600 Kr. 39.036.369 4 — 'Prcnforlmt

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.