Prentarinn - 01.01.1980, Síða 5
Tekjur:
Félagsgjöld Kr. 26.512.161
Seldir minjagripir — 131.900
Inntökugjöld í Styrktarsjóð — 49.000
Orlofsheimili: Orlofsheimilasjóðsgjald Kr. 3.474.451
Innh. v/orlofsdvala Miödal ... — 780.500
Innh. v/orlofsdvala Fnjóskad. ... 180.000
Framlag til orlofsheimila
frá ríkissjóði 1.500.000 Kr. 5.934.951
Rekstur fasteigna: Húsaleiga Hverfisgötu 21 Leiga á félagsheimili, .. Kr. 2.076.889
Hverfisgötu 21 ... — 84.000
Jarðarafgjald ÍMiðdal ... — 420.250
Framkvæmdagjald o.fl. Miðdal ... . . . . 1.300.432 Kr. 3.881.571
Vaxtatekjur: Vextir af víxlum og skuldum .. . Kr. 1.183.859
Vextir af bankareikningum Vextir og vísitölubætur af ... 33.134
skuldabr. Byggingarsjóðs ... — 982.187
Aðrir vextir 325.206 Kr. 2.524.386
Arður af hlutabréfum Kr. 2.400
Kr. 39.036.369
Reykjavík, 1. apríl 1980.
Meðfylgjandi er ársreikningur H.I.P. fyrir árið 1979. Eftirfarandi vildi ég
taka fram:
1. Ég hef fylgst meö fjárreiðum félagsins, talið sjóð í vörslu formanns-
ins, Ólafs Emilssonar, og yfirfarið eignir og skuldir félagsins.
2. Hlutdeild Sjúkrasjóðs prentara í skrifstofukostnaði H.I.P., kr.
3.152.000, hef ég metið ísamráði við formanninn.
3. Tekjuafgangi félagsins er skipt á Félagssjóð og Styrktar- og Trygg-
ingarsjóð ísamræmi við samþykktir aðalfunda félagsins.
4. Vaxtagjöld vegna skulda við innstæðueigendur veikindadaga eru
nú gjaldfærð við greiðslu, en ekki reiknuó til gjalda.
5. Bókfært verð fasteigna og lóða er hækkaö til samræmis við fast-
eignamat, sem tók gildi í árslok 1979. Þó er hlutur félagsins í ný-
byggingu að Lágmúla 7, Reykjavík, færður á kostnaðarverði meö
vöxtum vegna láns, sem tekið var til fjármögnunar kaupanna.
Virðingarfyllst,
Helgi Magnússon,
löggiltur endurskoðandi.
um laugardagsvinnu við dag-
blöð.
Stjómin hefur rætt það
nokkuð hver geti verið orsök
þess að fundir eru illa sóttir.
Helst var fundarforminu um
kennt. Var ákveðið að gera til-
raun með svokallaða vinnu-
staðafundi og þegar þetta er
skrifað hafa tveir slíkir verið
haldnir í samráði við starfsfólk í
Blaðaprenti og Prentsmiðjunni
Odda. Báðir þessir fundir þóttu
takast vel og er fullur vilji fyrir
því að hafa slíka fundi víðar.
Látnir félagar
Jóhannes Sigurðsson, fæddur
8. apríl 1892 gerðist félagi 11.
september 1910. Hann lést 1.
nóvember 1979.
Ágúst Guðmundsson, fædd-
ur 26. ágúst 1913. Gerðist félagi
1. september 1935, lést 25. apríl
s.l.
Nýir félagar
Vilhjálmur Baldvinsson
Kristján S. Kristjánsson
Anna Linda Sigurðardóttir
Fríða María Ólafsdóttir
Ágústa Hrefna Lárusdóttir
Björk Dagbjartsdóttir
Stefán Jónsson
Hjörtur Þorkell Reynarsson
Guðný Benediktsdóttir
Stefanía Knútsdóttir
Ragnheiður Lára Jónsdóttir
Elísabet Steinarsdóttir
Jón Ásgeir Hreinsson
Ásbjörn Sveinbjörnsson
Sigurlaug Jakobsdóttir
Kristín Bragadóttir
Kristín Jóna Guðmundsdóttir
Fanney Þorkelsdóttir
Hafsteinn Pétursson
Rannveig Rafnsdóttir
Jenny Ásmundsdóttir
Sigríður Haraldsdóttir
Eygló Halla Ingvarsdóttir
Guðmunda Jónsdóttir
Eva Hallvarðsdóttir
^rentarinn — 5