Prentarinn - 01.01.1980, Page 8
menn frá HÍP, 9 frá BFÍ og 6 frá
GSF. Var leitað til ýmissa aðila
til að fjalla um ákveðna þætti
sem trúnaðarmönnum er nauð-
synlegt að kunna skil á. Frá ASÍ
komu Ásmundur Stefánsson og
Bolli Thoroddsen, frá NGU
komu tveir Svíar, Áke Rosen-
quist og Stig Vestberg; frá Líf-
eyrissjóði prentara og bókbind-
ara Jón Ágústsson og frá MFA
Tryggvi Þór Aðalsteinsson sem
einnig átti ríkan þátt í upp-
byggingu námskeiðsins.
Námskeið og styrkir
Úr Framasjóði voru veittir
þrír styrkir til námsdvalar
erlendis. Ólafur Steingrímsson
fékk vikustyrk kr. 52.112 til þess
að sækja námskeið hjá Heidel-
berg. Guðmundur Bragason og
Helgi Ágústsson hlutu hvor
fjögurra vikna styrk kr. 209.648
til námsdvalar hjá Grafiska
Institutet í Gautaborg.
Gjöld vegna þátttöku félags-
manna í 1. önn Félagsmála-
skóla alþýðu í Ölfusborgum
námu 234.542.
Greidd voru þátttökugjöld
fyrir tvo félagsmenn á nám-
skeiði um útgáfumál sem haldið
var á vegum MFA.
Fyrir félagsmenn utan af
landi sem sóttu námskeið á
vegum fræðslunefndar í setn-
ingu var greiddur 1/3 hluti
ferða- og dvalarkostnaðar kr.
59.427.
Tveir félagsmenn fengu
greiddan styrk til að sækja vél-
ritunarnámskeið kr. 20.666.
Stjórnin gekkst fyrir nám-
skeiði fyrir félagsmenn um út-
fyllingu skattframtalseyðu-
blaðs. Leiðbeinandi var Gest-
ur Steinþórsson, skattstjóri
Reykjavíkur.
Fylgiskjal I
Kostnaður:
1. Laun starfsmanna ............................. Kr. 9.109.367
2. Stjórnarlaun ................................... — 742.680
3. Launatengd gjöld:
Lífeyrissjóðsiðgjöld ... Kr. 389.532
Sjúkrasjóður ........... — 91.095
Launaskatturo.fi...... — 446.963 — 927.590
4. Innheimtukostnaður á Akureyri .................. — 36.205
5. Aökeyptur akstur ............................... — 742.935
6. Endurskoðun og uppgjör ......................... — 540.000
7. Kostnaður v/vélabókhalds ....................... — 510.000
8. Lögfræðileg aðstoð ............................. — 270.000
9. Þýðingar ....................................... — 36.038
10. Prentun, pappír, ritföng, fjölritun ........... — 435.048
11. Símakostnaður ................................. — 208.636
12. Burðargjöld ................................... — 251.465
13. Auglýsingar ................................... — 164.920
14. Styrkur til bókasafns H.Í.P.................... — 400.000
15. Styrkurtil Lúðrasveitar verkalýðsins .......... — 42.730
16. Styrkur til Tónskólans ........................ — 42.730
17. Skattartil A.S.I’.............................. — 994.881
18. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Rvík ......... — 33.050
19. Aðildargjald Alþýðuorlof ...................... — 40.000
20. Styrktarsjóður verkamanna og sjómanna ......... — 1.115
21. Skattur til I.G.F.............................. — 75.074
22. Bækur, blöö og tímarit ........................ — 241.064
23. Prentarinn:
Útgáfukostn............ Kr. 2.596.500
-r-Auglýs. tekjur .... — (796.500) 1.800.000
24. Ferðakostnaður .............................. — 2.222.769
25. Risna og gjafir ............................... — 475.395
26. Vátrygging innbús ............................. — 157.115
27. Vinnutap v/félagsstarfa ....................... — 513.563
28. Kostnaður v/félagsfunda ....................... — 362.523
29. Kostnaður v/aðalfundar ........................ — 411.884
30. Kostnaöurv/skemmtinefndar ..................... — 249.030
31. Kostnaður v/kaffistofu ........................ — 103.496
32. Kostnaður v/erindreksturs ..................... — 27.470
33. Kostnaður v/fulltrúaráðsfunda ................. — 49.000
34. Kostnaður v/sameiningarnefndar ................ — 274.421
35. Kostnaður v/jólatrésskemmtana ................. — 641.976
36. Ýmislegt ...................................... — 250.596
Kr. 23.384.766
-s- Þátttaka Sjúkrasjóðs prentara í
kostnaði H.I.P................................ Kr. (3.152.000)
-r Þátttaka Bókagerðarmannatals í
kostnaöi H.I.P.................................. — (54.182)
-i- Þóknun frá Atvinnuleysistryggingarsjóði
v/skrifstofukostnaðar .......................... — (155.951)
Kr. 20.022.633
8 — T>retitarinn