Prentarinn - 01.01.1980, Page 9
Fylgiskjal II
Útreikningur á skiptingu tekjuafgangs milli höfuðstóls Styrktar- og
tryggingarsjóðs og Félagssjóðs.
Styrktar- og tryggingarsjóður:
Tekjur:
1. 30% af félagsgjöldum .......................... Kr. 7.953.648
2. Inntökugjald í Styrktarsjóð ..................... — 49.000
3. Orlofsheimili ................................... — 5.934.951
4. Rekstur fasteigna ............................... — 3.881.571
5. Vextir og arður.................................. — 2.526.786
Kr. 20.345.956
Gjöld: .
1. Réttindagreiðslur ............................. Kr. 2.527.425
2. Fræðslumál ...................................... — 1.048.913
3. Rekstur orlofsheimila ........................... — 2.186.604
4. Rekstur fasteigna ............................... — 5.970.919
5. Vextir og afskriftir ............................ — 296.275
6. Tekjuafgangur ................................... — 8.315.820
Kr. 20.345.956
Félagssjóður:
Tekjur:
1. 70% af félagsgjöldum ............................ Kr. 18.558.513
2. Seldir minjagripir .............................. — 131.900
Kr. 18.690.413
Gjöld:
1. Kostnaður Félagssjóðs Kr. 20.022.633
2. Halli — (1.332.220
Kr. 18.690.413
Fjármagnshreyfingar árið 1979
Uppruni:
Tekjuafgangur ársins ....................... Kr
Afskriftir .................................. —
Afborganir af skuldabréfum .................. —
Skuldabréf Byggingarsj. rík.................. —
Kr
Ráðstöfun:
Fjárfesting í Miðdal ............................. Kr. 987.500
Fjárfesting i Fnjóskadal ........................... — 553.826
Fjárfesting íáhöldum ............................... — 647.574
Kostnaðarverð Lágmúli 7 ............................ — 69.500.000
Afborganir af langtímalánum ........................ — 482.486
Reikn. vextir og vísit. af skuldabr................. —_______865.972
Kr. 73.073.358
Aukning (minnkun) veltufjár ..................... Kr. (65.801.819)
6.983.600
200.000
51.939
________0
7.235.539
Kjaramálin
Nú eru liðin nær þrjú ár frá
því að gerðir hafa verið heild-
arkjarasamningar fyrir okkar
félag sem og önnur aðildarfélög
ASÍ. Gerðar hafa verið minni-
háttar breytingar á kaupliðum
samninganna og þeim síðan
verið framlengt óbreyttum.
Síðasta slík kaupgjaldsbreyting
var gerð í júní 1979 og var þá
samningum framlengt óbreytt-
um að öðru leyti til síðustu ára-
móta. Hér skal þó geta þess, að
gert var sérstakt samkomulag
við atvinnurekendur um kjör
iðnnema sem stunda nám í
verknámsdeild iðnskóla. Þetta
samkomulag var undirritað 17.
maí 1979.
Félagsfundur sem haldinn
var í nóvember s.l. ákvað að
segja upp gildandi kjarasamn-
ingi félagsins. Samningar eru
því búnir að vera lausir frá ára-
mótum.
Á kjaramálaráðstefnum Al-
þýðusambands íslands, sem
haldnar voru bæði fyrir og eftir
áramót var mótuð kröfugerð
ASl, bæði hvað varðar félags-
legar kröfur sem beint er að því
opinbera sem og kröfur um
grunnkaupshækkun og verð-
lagsbætur.
Félagið átti fulltrúa á þessum
ráðstefnum og fluttu þeir þar
sjónarmið félagsins sem einnig
var sent ASÍ skriflega. Þar kom
fram m.a. að við teljum eina
aðalforsenduna fyrir verri af-
komu félaga innan ASÍ en utan
þá, að við gerð kjarasamninga í
samflotunum hafa ævinlega
verið lagðir til grundvallar
rangir kauptaxtar en ekki raun-
veruleg dagvinnulaun. Launa-
samningar hafi því verið gerðir í
hálfgerðum feluleik og hafi það
bitnað mest á lægstu launa-
flokkunum.
Þar sem þess sé ekki að vænta
'pteníarimt — 9