Prentarinn - 01.01.1980, Qupperneq 12

Prentarinn - 01.01.1980, Qupperneq 12
Bókasafn prentara Ársreikningur 1979 Tekjur: Framlag HÍP 1979 .................................... Kr. 400.000 Framlag Hl'P fyrirfram v/1980 ......................... — 300.000 Vextir af sparisjóösbók 4796 .......................... — 2.985 Vextir af ávísanareikn. 47805 ......................... — 4.062 Tekjuafgangur 1978 .................................... — 44.621 Kr. 751.668 Gjöld: Breyting á skipulagi bókasafns ...................... Kr. 314.640 Bókakaup .............................................. — 272.163 Kr. 586.803 Tekjuafgangur ......................................... — 164.865 Kr. 751.668 Tekjuafgangur: Sparisjóðsbók nr. 4796 .............................. Kr. 16.107 Ávísanareikn. nr. 47805 ............................... — 148.758 Kr. 164.865 Félagsmannafjöldi pr. 1. janúar 1980: Iðnlærðir l.jan. 1979 Setjarar .......................................... 178 (172) Prentarar ......................................... 117 (115) Óiðnlærðir Innskrift .......................................... 58 (51) Aðstoðarstörf, konur ............................... 37 ( 37) Aðstoðarstörf, karlar .............................. 26 ( 26) TTö (401) Aðrir félagsmenn gjaldfrfir: Heiðursfélagar ...................................... 6 ( 6) Eldri en 70ára ..................................... 10 (11) Frá vinnu af ýmsum orsökum .......................... 3_________( 3) 435 (421) Það er ljóst af framanrituðu, að félagið er í veigamiklum atriðum ósammála þeirri stefnu sem höfð er uppi af hálfu ASÍ. Það er skoðun félagsins, að verkalýðsfélög innan ASÍ eigi nær eingöngu að fást við hinar félagslegu kröfur sem snúa að því opinbera, allavega á meðan ekki næst samstaða á milli þeirra um að hætta feluleiknum um raunveruleg laun. Staðreyndin er að hér er vegið að frumrétti hvers verka- lýðsfélags, að gera sjálft sína kjarasamninga án íhlutunar. Réttur félaganna er að vísu í höndum einstakra félaga, en á meðan svokölluð samflot sjá um heildarkjarasamninga, er sá réttur gjörsamlega óvirkur. Nefna má ótal dæmi þessu til sönnunar og gildir þá einu hvort um félag innan ASI er að ræða eða ekki, samanber kjara- deilu Grafíska sveinafélagsins á síðasta ári, þegar það átti ekki síður í höggi við framvarðasveit ASÍ en atvinnurekendur. Framundan er þing ASÍ. Einsýnt er að á því verður að berjast ötullega fyrir stefnu- breytingu samtakanna hvað varðar samningamálin og hefur félagið þegar lagt drög að því að málið verði tekið til sérstakrar umfjöllunar á þinginu. Staðan í okkar starfsgrein er á þann veg, að okkur er lífsspursmál að treysta stöðu okkar hvað snertir réttinn til vinnunnar. Vonandi tekst að ná fram þeirn breyt- ingum á stefnu ASÍ í kjara- málum á komandi þingi sem duga til þess að gera ASÍ að raunhæfu baráttutæki í hags- munabaráttunni. Þegar komið var fram í mars var stjórn félagsins farið að leiðast biðin en þá hafði kröfu- gerð félagsins legið hjá við- semjendum okkar og sátta- semjara í tæpa tvo mánuði. Stjórnin sendi því þann 6. mars s.l. eftirfarandi bréf til viðsenij- endanna: „Á fundi stjórnar Hins ís- lenzka prentarafélags þann 4. mars s.l. var ákveðið að óska eftir viðræðum við FÍP 12 — IJrcnfarinn

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.