Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.07.1954, Page 2

Nýi tíminn - 22.07.1954, Page 2
2) __ NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 22. júlí 1954 Árangur af endurskoðun hernántssamningsins: Bandarikjamenn ætla ai bysgjahér aJra útvarpssföJ - sjénvarpsstöJ UlansíkisráSherra bsegzt ekki reglu fyrmeanara síns Bjarna Ben.. held 112 þegir sesn lasiasi Æslmiýðssíða Tímans lýsir áhrifum bandarísku stefnunnar Einn af mörgum áröngrum „endurskoðunar herverndar- samningsins“ er sá að Banda- ríkjamenn ætla að byggja aðra útvarpsstöð hérlendis fyrir lið sitt á Keflavíkurf'.ugvelli. Mörgum mun finnast að Bandaríjcjamenn hafi nógu lengi starfrækt hina ólöglegu út- varpsstöð sína hér á landi, út- varpsstöðina sem auk breimsins er hún hellir yfir hlustendur hefur einkum frætt þá um öll þau stríð og morð sem framin skuli einhverntíma eftir árið tvö þúsund. Stjórnarvöldunum íslenzku þykir hinsvegar sízt nóg kom- ið af bandarískri skrílmenningu hér á landi, enda byggja stjórn arflokkarnir nú orðið vonir sínar um áframhaldandi völd einkum á því að hernámsliðinu takist að afsiða sem mestan hluta íslenzku þjóðarinnar, — þótt ekki geri ráðherrarnir sér vonir um að íslandi takist á næstunni að standa jafnfætis Fyrsta vínveit- ingaleyfið Lögum samkvæmt á bæjar- stjórn nú að semja umsögn til dómsmálaráðuneytisins um hverja umsókn um leyfi til vín- veitinga. Bæjarstjórn fól bæj- arráði að semja umsagnir þess- ar og nýlega samþykkti bæjar- stjórn það álit bæjarráðs, að það hefði ekkert að athuga við vínveitingaleyfi fyrir Hótel Borg. »• ...... ............— Dulmálað gull Liðsforingi úr hernámsliði Sovétríkjanna sat nýlega að snæðingi í borðsal Grand Hotel í Vínarborg og varð starsýnt á stórt rrtálverk á einum veggnum. Yfirþjónn- inn gat frætt hann á því að málverkið væri málað á blý og hótelið hefði átt það í 70 ár en það myndi vera frá 17. öld. Liðsforinginn fékk að skoða málverkið nánar og tók að kroppa í blýið með vasahníf sínum. Kom þá í Ijós að platan er í raun og veru úr gulli en utan um hana er þunn blýhúð. Á tím- um 30 ára stríðsins hafði auðmaður fengið málara til að dulbúa eignir sínar á þennan hátt til þess áð forða þeim undan ránshönd- um hermanna. Liðsforinginn, sem gerði uppgötvunina er prófessor í listsögu við há- skólann í Tasjkent. Bandaríkjunum í hlutfallstölu óskrifandi manna og hálfvita. Hin nýja útvarpsstöð banda- rískra á Keflavíkurflugvelli á að vera sjónvarpsstcð, og skal hún til að byrja með draga að- eins nokkra km, en síðan er ætlunin að leggja net endur- varpsstöðva svo bandarískir stríðsmenn austur á Horni, vestur í Aðalvík, norður á Langanesi og í öðrum fyrirhug- uðum spillingarbælum hernáms- Þessar upplýsingar er að finna í nýútkominni Árbók Slysavarnafélags Islands. Við lestur þessara talna þarf að hafa í huga að tala þeirra sem bjargað hefur verið nær jafnt til útlendinga sem Islendinga, ef Islendingar hafa átt þátt í björgun þeirra, en tala þeirra sem farizt hafa nær yfir ís- lendinga eina. Ennfremur að með eru taldir þeir sem drukknuðu í vötnum. M. Balabanoff, sem er einn af kunnustu vísindamönnum eðlis- fræðistofnunar sovézku vísinda- akademíunnar, flutti útvarps- fyrirlestur í tilefni af því að fyrsta kjarnorkuknúða raf- stöðin í heiminum er tekin til starfa í Sovétríkiunum. Hann komst svo að orði að innan skamms muni kjarnorkuknmn skip, eimreiðar og flugvélar verða að veruleika. Nóg úran þótt kol og olíu þrjóti Balabanoff sagði að margir Greioið Nýja tímann liðsins sálist ekki úr skorti bandarískrar „menningar". Utanríkis- og Keflavíkur- málaráðherra Framsóknar- flokksins hefur vandlega fetað í fótspor fyrirrennara síns, Bjarna Ben., um að þegja sem fastast um þennan „árangur" af „éndurskoðuninni“, — en vestur í landi herraþjóðarinnar er hætt að fara með þetta sem leyndarmál! Flestum var bjargað árið 1940, samtals 1195 mönnum, en þetta var í upphafi stríðsins og því flokkað þannig að 1015 af þessum mönnum hafi verið bjargað frá „hernaðarvoða“. Flestir Islendingar fórust á árunum 1941 og 1942, en árið 1941 fórust 170 íslendingar og seinna árið 134, en það var einmitt þessi ár sem flest skip Islendinga fórust við að flytja Bretum fisk. vísindamenn væru þeirrar skoð- unar að nýtileg kola- og olíu- lög í jarðskorpunni myndu verða uppurin eftir tvær til þrjár aldir. Þótt svo fari þarf mannkynið ekki að óttast skort á eldsneyti til að knýja vélar sínar. Birgðirnar af kjamorku- hráefninu úran, sem þegar hafa fundizt, munu nægja til að sjá stórauknum iðnaði fyrir orku um þúsundir ára. Ódýrari en kol og olía Raforkan sem framleidd er í fyrsta kjamorltuknúða raf- orkuverinu er ódýrari en sú sem framleidd er með því að kynda kolum eða olíu, sagði Balabanoff. Kjamorkuknúða raforkuverið, sem tekið er til starfa, framleiðir 5000 kílóvött raforku og ekki fara nema ör- Inn á æskulýðssíðu Tímans slæðast stundum greinar sem ritstjóri blaðsins og yfirboðarar hans munu flokka undir skæð- asta kommúnisma. Nú nýlega birtir siðan þannig viðtal við grískan æskulýðsleiðtoga úr Frjálslynda flokknum og lýsir hann ástandinu í föðurlandi sinu. Greinir hann fyrst frá því hvernig Frjálslyndi flokkurinn hafi vegna „baráttunnar gegn kommúnismanum" tckið „hönd- um saman við ýmsa ar.dstæð- inga sína“, þeirra á mclpl Papagos sem notaði tækifærið til að safna „um sig flokki aft- urhaldssamra hægrimanna og fasista“ og sölsuðu því næst undir sig völdin í landinu. Og Grikkinn heldur áfram: „í stað hinnar frjálslyndu um- bótastjórnar Venizelosar tóku fasistískir einræðisseggir við völdum. Ritskoðun var sett á blöðin, málfrelsi takmarkað og ríkislögreglan gerð að pólitísku hjálpartæki. Einkum er auðvelt að beita henni í sveitum lands- ins... í þessu forna landi menningarinnar ríkir nú skammdegi einræðis og ófrels- is. Frjálslyndi flokkurinn mark- aði þá stefnu í utanríkismálum, að Grikkir hefðu samvinnu við hinar vestrænu lýðræðisþjóðir, en sú samvinna yrði að byggj- ast á jafnréttisgrundvelli. Fas- istastjórn Papagosar hefur hins vegar sýnt algeran undirlægju- hátt í samskiptum sínum við Bandaríkin. Amerískar her- stöðvar eru í Grikklandi og hef- ur hinn erlendi her sömu rétt- indi og sá gríski!! (Háðsmerkin standa í Tímanum. Aths. Þjv.). Það er lika óvíst að Papagos fá grömm af úran til að knýja það hvern sólarhring. Sparar járnbrautir og olíulciðslur Kjamorkúknúin raforkuver em sérstaklega héntug á stöð- um sem liggja langt frá olíu- lindum og kolanámum. Úran sem nægir til að knýja slíkt orkuver árum saman er hægt að senda með einni flugvél. Ef orkugjafinn væri kol þyrfti 30 járnbrautaryagna af þeim á mánuði. Kjamorkuknúðu raforkuver- in spara því lagningu jám- brauta eða olíuleiðsla um langa vegu. Heitt vatn, læknisdómar Auk raforkunnar fást úr kjamorkuvemnum ógrynni af heitu vatni, sem hægt er að nota til að hita upp hús, og ýmiskonar geislavirk efni. Notkun slíkra efna fer sívax- andi í iðnaðinum, við vísinda- rannsóknir og lækningar, sagði Balabanoff. hefði náð völdum í landinu, hefði hann ekki notið hliðhylli bandaríska sendiráðsins". Því skal bætt við þessa frá- sögn Timans að sá sem veitti bandaríska sendiráðinu for- stöðu um þessar mundir var mr. John Peurifoy — sá hinn sami sem nú er sendiherra Banda- ríkjanna í Guatemala og skipu- lagði valdatöku fasistanna þar. Hann samdi sjálfur kosninga- lög þau sem tryggðu Papagos alræðisvald í Grikklandi og hótaði því fyrir hönd Banda- ríkjastjórnar að öll efnahagsað- stoð við Grikkland yrði felld nl'ur ef kosningalögin væru ekki ramþykkt. Eftir jac'sa lýsingu á áhrifum hinnar bar.darísku stefnu í Grikklandi eru ályktunarorð æskulýðssíðu Tímans svo á þessa leið: „Við íslendingar höfum aldrei þurft að búa við fasista- stjórn. En í einurn stjórnmála- flokki hefur þessi erlenda of- beldisstefna alltaf átt mikinn hljómgrunn. Sá flokkur biðlar til æsku þessa lands, og vill að hún veiti sér meirihlutaaðstöðu á Alþingi. Sú stund mun aldrei koma, því að æskan veit hvaða hlutskipti bíður hennar, ef makkartíið og íhaldið yrði ein- rátt á íslandi". —o— Það er augljóst mál að þótt þessi grein í æskulýðssíðu Tím- ans fjalli um hin ömurlegu ör- lög Grikklands er íslenzkum Framsóknarmönnum ætlað að draga ályktanirnar pf- .aðstæð- um hér heima fyrir. Frjálslýndi flokkurinn tók höndum saman við andstæðinga sína vegna „baráttunnar gegn kommún- ismanum“, — alveg eins og Framsóknarflokkurinn hér. Við það styrktist að mun aðstaða afturhaldssamra hægrimanna og fasista — alveg eins og hér. Afleiðingin hefur orðið undir- lægjuháttur við Bandaríkin og hernám með erlendum forrétt- indum — alveg eins og hér. Og Bandaríkin hafa siðan komið á fasistískri leppstjórn sinni sem styðst við innlent málalið — eins og stefnt er að hér. Víst er þetta holl aðvörun til Framsóknarmanna. Aðeins er þess að geta að ýmsir verstu afturhaldsfauskarnir og Banda- ríkjadindlamir eru í sjálfri for- ustu Framsóknarflokksins. En það vita ritstjórar æskulýðssíðu Timans raunar mætavel. 5266 mönnum bjargað hér við land á árunum 1928-1952 Á sama tíma hafa farizt 1340 menn Á árunum 1928 til og meö 1952 hefur samtals 5266 mönnum verið bjargað úr sjávarháska hér við land, þar af 796 með tækjum Slysavarnafélags íslands. — Á sama árabili hafa farizt hér við land 1340 menn. K)arnorkuknúln samgöngutæki skammt undan í Sovétríkjunum Skip, eimreiSir og flugvélar meS k)arn- orkuhreyflum verSa bráSlega smiSuS í fyrirlestri i útvarpinu í Moskva hefur sovézkur vís- indamaður skýrt frá því að ekki muni líða á löngu að samgöngutæki knúin kjarnorkuhreyflum verði tekin í notkun í Sovétríkjunum.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.