Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.07.1954, Síða 4

Nýi tíminn - 22.07.1954, Síða 4
4) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 22. júlí 1954 Kjarnorkuspren gjan er vopn gegn mannkynssögunni RœSa franska rithöfundarins Jean- Hernámsútvarpið háskasam- legt menningu þjóðarinnar — segií Fékg íslenzksa rithölsanda aB83MBBS3B5fc«B8t _ ___ _ j A aðalfundi Félags íslenzkra rithöfunda, sem haldinn var 25. maí, voru m.a. samþykktar eftirfarandi tillögur: Paul Sartre á fundi HeimsfriSarráSsins Enginn þeirra menntamanna, sem komið hafa fram á . sjónarsviðið í Evrópu síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk, hefur vakið aðra eins athygli og umtal og franska skáldið og heimspekingurinn Jean- Paul Sartre. Skáldsögur hans ' og heimspekirit hafa komið út á fjöldamörgum tungumálum og leikritin fara sigurför land úr landi, eitt hefur til dæmis verið sýnt hér í Þjóð- leikhúsinu og annað leikið í Ríkisútvarpið. Eins og fjöld- inn allur af fremstu skáldum og hugsuðum Frakklands fyrr og síðar hefur Sartre tekið virkan þátt í þjóðmálabarátt- unni í landi sínu allt frá því • hann gekk í andspyrnuhreyf- inguna gegn hernámi Þjóð- verja. Upp á síðkastið hefur • hann gengið fram fyrir skjöldu í ræðu og riti til- að gagnrýna stríðsstefnu Atlanz- hafsbandalagsins og kúgunina sem þjóðirnar í nýlendum Frakka eru beittar. Síðan á Heimsfriðarþinginu í Vínarborg í hitteðfyrra hefur Sartre tekið virkan og vaxandi þátt í starfi Heims- friðarhreyfingarinnar. Leigu- pennum stríðsæsingafíflanna hefur að vonum gengið illa að samræma þátttöku Sartre og annarra slíkra í Heimsfrið- arhreyfingunni þeirri kenn- ingu sinni, að þessi volduga milljónahreyfing, sem með dæmalausum hraða hefur breiðzt út um löndin, sé snið- ugt herbragð rússneskra heimsvaldasinna, sem e;gi að hjálpa þeim til að afvopna Vesturveldin án þess að Sov- étríkin þurfi nokkru að fórna af sínum herbúnaði. Sartre er einmitt kunnur fyrir óvægilega gagnrýni á sóvézkum stjórn- árháttum. Harin hefur hvað eftir annað átt í hörðum snerrum við franska komm- únista, bæði eftir og áður en hann hóf þátttöku í Heims- friðarhreyfingunni- Það sem hælbítar hreyfingarinnar vilja sízt viðurkenna er einmitt sannað með aðild Sartre. Heimsfriðarhreyfingin er sam- tök fólks með gerólíkar skoð- anir á flestu milli himins og jarðar, nema því að mál mál- anna í heiminum í dag er að hindra að nýtt ófriðarbál verði tendrað, því að þar myndi menningararfur kyn- slóðanna og jafnvel mannkyn- ið allt brenna til ösku. Úér fer á eftir lausleg þýð- ing á ræðu sem Jean-Paul Sartre flutti á þingi Heims- friðarráðsins í Berlín í maí- mánuði í vor: „Ef kjarnorku- sprengju væri varpað myndi það kalla yfir menn hættu, sem við þekkjum helzt til vel. En það eitt að ógna með kjarnorkuvopnum hefur í för með sér gagngerða breytingu á samskiptum þjóðanna. Það er tiaraorkusprengjan sem einkennir það sem við köll- um kalda stríðið. Hingað til hefur þurft milljónir manna til að bana milljónum manna og til þess að fá fjöldann til að sætta sig við dauíann og Erlend é i ð t si d i ■____________________/ baka hann öðrum varð viður- eignin að spegla ástríður fjöldans ef ekki hagsmuni hans að vissu marki og hún mátti ekki brjóta of berlega í bág við réttlætiskennd hans. Það er innganga fjöldans í þjóðaherina sem knúið hefur ríkisstjórnirnar til að gera greinarmun á árásarstyrjöld- um og varnarst.yrjöldum — Jean-Paul Sartre árásarstríðin eru þau sem aðr- ir heyja en varnarstríðin þau sem maður heýir sjálfur. Þann ig er því varið að meira að segja á stríðstímum hefur al- menningsálitið nokkurt taum- hald í borgaralegum lýðræð- isríkjum. En einkum: í heimsstyrjöld- inni síðari og eftir hana, í hernumdum löndum Evrópu og Sovétríkjunum, síðar í Kína og Indó-Kína, höfum við orðið áhorfendur að því að myndazt hafa alþýðuherir, sem lifa meðal alþýðunnar en ekki á alþýðunni. Alþýðuher berst gegn árásarsegg, her- námsveldi eða nýlenduveldi. Alþýðuher getur einungis háð varnarstríð eða frelsisstríð, al- þýðuher ver sjálfan sig og sína eigin fcsturjörð, hann getur ekki ráðizt á aðra þjóð eða sótt yfir landamæri öðru vísi en að fyrirgera eðli sínu. Þetta kom á dagrnn þegar reynt va-r að fá stríðsmennina úr andspyrnuhreyfingu okkar Frakka til að berjast í Indó Kína. Alþýðuherinn hefur eignazt algera andstæðu þar sem er kjarnorkusprengjan, alþýðuherinn og kjarnorku- vopnið eru þær tvær andstæð- ur sem einkenna okkar tíma. Einmitt þegar það er komið á daginn að þátttaka allrar þjóðarinnar í stríði er atriði sem stuðlar að því að friður haldist, hefur leystst úr læð- ingi reginafl, sem gerir for- ystumönnum Vesturveldanna fært að heyja styrjöld án al- þýðunnar. Styrjöldin skilst frá mann- kyninu Fjöldinn sem háði hana og þjáðist í henni held- ur ekki lengur aftur af henni. I gær voru stéttaandstæður innan hersins. I dag er það á valdi nokkurra auðmanna og leigðra þjóna þeirra að heyja kjarnorkustríð. Banda- rískur blaðamaður sagði eitt sinn við mig í fullri hrein- skilni: „í Bandaríkjunum cr fólk svo friðarsinnað að það tekur heldur þann kost að varpa kjarnorkusprengjum á óvini sína en að hervæða fót- gönguliðið“. Þetta er auðvitað óréttlátur dómur, bandarísk alþýða vill frið. En þeim mun betur sem tekst að sannfæra hana um að hennar sé ekki þörf til að heyja stríð, því minni áhrif hefur hún á rás viðburðanna. Henni er talin trú um að hún geti ekki haft áhrif á rás viðburðanna og þess vegna eru svo litlar hömlur á kjarnorkustríði. — Nokkrir ráðherrar gætu hrundið því af stað á morgun þvert ofan í hagsmuni og vilja þjóðarinnar. Það er má- ske stórkostlegasta hættan. 17'jarnorkusprengjan er eina ■1*- vopnið sem hentar kúg- andi minnihluta. Án hennar gæti hann ekki leyst hlut- verk sitt af hendi. Hlutverk hans er að halda við óhlut- lægum tálmunum milli þjóða og milli þjóðahluta og stjórna í berhögg við sögulega og þjóð hagslega nauðsyn. En það verður erfiðara og erfiðara að fá fólk til að breyta gegn vilja sínum og hagsmunum. Hverjum dettur í hug að hægt sé til lengdar að nota Þjóð- verja sjálfa til að halda Þýzkalandi klofnu í tvennt? Hvernig er hægt að nota Frakka til að koma á lagg- irnar Vestur-Evrópuher, sem yrði þéim til glötunar? Hvern- ig er hægt að nota Evrópu- menn til að halda áfram kalda stríðinu, úr því að þeir eru sjálfir fyrstu fórnarlömb þess? Nú er svo komið að kúgararnir fá færri og færri aðstoðarmenn úr hópi hinna kúguðu. Refjar, áróður og jafnvel fjármunir er ekki eins áhrifaríkt og áður. Við höfum glatað Indó Kína vegna þess að það var andstætt sögu- legri nauðsyn að málalið, tug- þúsundir kílómetra frá heima- stöðvum sínum, sigraði al- þýðuher. Eftir er aðeins ein undankomuleið — kjarnorku- sprengjan. Kjarnorkusprengj- an er vopn gegn mannkyns- sögunni. eir sem reyna að hræða okkur með tilraununum við Bikini tala ekki um sig- ur, vegna þess að þeir vita Útvarpið á Keflavíkur- flugvelli „Félag íslenzkra rithöfunda telur það ósamboðið virðingu ís- lenzku þjóðarinnar og engan veginn háskalaust menningu hennar, að bandaríska útvarpið á KeflaVíkurflugVelli reki starf- semi sína ón íhlutunar af hálfu íslenzkra stjórnarvalda. Félagið skorar því á ríkisstjórn fslands að gera ráðstafanir til að koma þeirri skipan á, að útvarp þetta verði háð eftirliti og samvizku- samlegri gagnrýni ábyrgra ís- lenzkra trúnaðarmanna“. Kynning íslenzkra bók- mennta „Félag íslenzkra rithöfunda vítir mjög það tómlæti, sem nú ríkir í skólum landsins um kjmningu íslenzkra bókmennta og menningarerfða og skorar á menntamálaráðherra og fræðslu- málastjóra að koma því til leið- ar, að lestur íslénzkra skáldrita verði stórum aukinn í unglinga- skólum, gagnfræðaskólum og öðrum framhaldsskólum, viku- lega fluttir fyrirlestrar um ís- lenzka tungu og menningu og öðru hverju höfð bókmennta- kynning, þar sem nemendur og kennarar séu virkir aðilar, en einnig öðruhverju fengnir til færir menn, sem ekki eru tengdir skólunum, fræðimenn, skáld og rithöfundar, svo sem tíðkast mjög með frændþjóðum vorum. Félag íslenzkra rithöfunda tel- ur óviðunandi, hve íslenzkar nú- tímabókmenntir eru lítill þáttur í dagskrá Ríkisútvarpsins og fel- ur stjórn félagsins að snúa sér til útvarpsráðs og fá til vegar komið breytingu til hins betra“. Handritamálið „Aðalfundur Félags íslenzkra rithöfunda lýsir ánægju sinni yf- ir afstöðu rikisstjórnar og Al- þingis til handritamálsins og leggur áherzlu á, að ríkisstjórn íslands hafi forgöngu um að kynna dönsku þjóðinni almennt hinn íslenzka málstað í handrita- málinu, þar eð reynslan hefur sýnt, að þeir af dönskum al- menningi, sem öðlazt hafa þekk- Framhald á 11. síðu. að aðrar þjóðir hafa einnig klofið frumeindakjarnann og geta einnig beitt kjarnork- unni til eyðingar ef þeim er ögrað. Hér er um það að ræða að reynt er að kúga okk- ur með hótunum um eyðingu mannkynsins. Þeir reyna að stöðva mannkynssöguna eins og Jósúa stöðvaði sólina, með því að hóta að sprengja heim- inn í loft upp. „Við vörpum henni á Indó Kínverja, Kín- verja eða Rússa, það er sama hverjir eru“. Til þess að fá jörðina til að hætta að snú- ast hóta þeir að kveða mann- kynssöguna niður með því að útrýma þeim sem skapa sög- una. Það er það eina sem þeir geta, útrýmt manninum ef hann skyldi ætla að taka upp á því að breytast. Kjarn- orkusprengjan sjálf er í einu undirstaða og allt inntak stefnu sem er gjörfjandsam- leg sannri framþróun mann- kynsins, sem miðar að því að setja þessa kosti: alger kyrr- staða eða alger eyðing. fThl allrar hámingju er það sjálft vald stríðsæsinga- mannanna sem sigrar þá, hrunið sem þeir eru að búá okkur er of algert. Það ógn- ar okkur öllum, en þeir þora ekki að hleypa því af stað. Er hægt að þurrka út mann- kynið vegna þess að her- fylki landgönguliða Banda- ríkjaflota er hrakið á flótta í Kóreu eða vegna þess að Dien Bien Phu fellur? Vopnið er of óskaplegt, það verður ekki hamið. Með hverjum degi sem líður verður það fjar- skyldara hlutlægum veruleika. Þeir sem ráða yfir þessu vopni eru og vissir í sinni sök og hafa því meira að segja gleymt frumstæðustu reglum um skipti ríkja, þeir láta sér nægja að hóta en gera ekki alvöru úr hótunun- um. En meðán þessu fer fram eru tálmanirnar að hrynja, ný tengsli eru hnýtt, þjóð- irnar hræðast ekki lengur hver aðra, ný eining myndast í Evrópu og meira að segja um heim allan, máské er nýtt samfélag ríkja Evrópu að myndast og það verður ekki stöðvað með neinum ráðum. Vegna þess að kjarnorku- sprengjan reynir að bjóða mannkynssögunni byrginn á hún á hættu að detta alger- lega úr sögunni. Fram til þessa hafa reiði, skyssur, misreikningar verið þýðingar- lítil smáslys í hinni sameig- inlegu sögu. Nú geta þau orð- ið fyrirferðarmikil, geðshrær- ingar forystumanns geta haft áhrif- á gang sögunnar. Mann- kynssagan verður að fjar- lægja tundrið úr kjarnorku- sprengjunni, ella mun sprengj- an tæta heiminn í sundur. Þjóðirnar eiga tvöfalt hlut- verk fyrir hendi. Þær verða að: sameinast gegn sprengj- unni, knýja fram frið án þess að gefa kjarnorkuvopn- inu nokkru sinni tíma eða tækifæri til að springa. Það verður að koma á friði í Kór- eu og Indó Kína. Þýzkaland verður að sameinast. Frammi fyrir óbifanlegri einingu þjóð- anna mun óraunhæfni kjarn- orkuhótananna sjást í réttu ljósi. Við verðum að berjast gegn kjarnorkuógninni. Þjóð- irnar hafa krafizt og krefjast enn að fimmveldin banni framleiðslu og notkun kjarn- orkuvopna. Á liðnurn tímum hefur stríðið oft mótað mann- kynssöguna. En nú á dögum myndi stríð vera sama og heimsendir og það er því frið- urinn einn sem megnar að skapa sögu“. M. T. Ó.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.