Nýi tíminn


Nýi tíminn - 07.06.1956, Qupperneq 2

Nýi tíminn - 07.06.1956, Qupperneq 2
101*1 i ■x'iw&i — mw\ú"; riM 2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudag’ur 7. júni 1956 Það er s!e!na Mþýðabandalagsins að færa hagsmunabaxáitu vinnandi stéttanna inn á Alþingi og tryggja, að landinu verði stjórnað með hag og heill alþýðunnar og þjjóðarheiidarinnar fyrir augum. Þess vegna vill Alþýðubandalagið sameina alla alþýðu, öll þjóðholl og írjáls- lynd öíl um eftirfarandi stefnuskrá: I. GrundvallaraHgerHir 1. Mynduö sé ríkisstjórn, er vinni aö hags- munum alpýðunnar í landinu, alhli&a eflingu atvinnulifsins og fullu sjálfstceði landsins. Samstarfi sé komið á milli ríkisstjórnar og verklýössamtakanna um framkvæmd aðal- atriðanna 1 stefnuyfirlýsingu Alþýöusam- bands íslands, þannig aö verklýössamtökin geti stutt slíka ríkisstjórn og stefnu hennar. Ennfremur sé komið á samstarfi milli ríkis- stjórnarinnar og samvinnuhreyfingarinnar, bændasamtaka og allra annara aðilja í at- vinnurekstri, viöskiptum og útflutningi, sem þátt vilja taka í samstarfi um aö auka stórum útflutning landsins, til pess aö tryggja pannig afkomzi landsmanna og gengi peninganna. 2. Breytt veröi um stefnu í bönkunum, þannig aö þeim veröi stjórnaö í þeim tilgangi aö efla atvinnulífiö í landinu og þjóna hags- munum almennings um íbúöabyggingalán o. fl., en það veröi ekki höfuðatriðiö, aö þeir safni gróöa. Vextir skulu því lágir af lánum til fram- leiösluatvinnuveganna og til húsbygginga. Tryggð sé breyting í þessa átt í sjálfu bankakerfinu, m.a. meö stofnun seölabanka. Einnig veröi stofnaöur banki verklýössamtak- anna, er hafi svipaö hlutverk og t.d. „Ai'beid- ernes Landsb.mk“ í Noregi. 3. Ríkiö taki í sínar hendur útflutning sjávaraíuröa ; nánu samstarfi viö fiskframleið- . endur- og eigendur (sjómenn og aöra aöila aö útgerö). Sérréttindi í útflutningsverzlumnni og einokunaraöstaða einstakra aöila sé afnum- . in. Sjómönnum og útgeröarmönnum sé tryggt rétt verö sjávarafuröa. — Unniö sé að því aö auka stórum útflutning bæöi sjávarafuröa og amiara útflutningsverömæta. 4. Rikið taki í sínar hendur ýmist beina yf- ■ irstjórn á eða eftirlit meö allri innflutnings- veraluninni í því skyni aö koma áhallalausum gjaldeyrisviöskiptum og tryggja landsmönn- um sem hagkvæmast verö. Ríkið annist sjálft verzlun meö olíur, benzín, kol, salt og bygg- ingarefni. Ríkiö hafi sjálft einkasölur á ýms- ura „iúxus,yöriun“ til ágóða fyrir ríkissjóö, ef þær á annað borð eru fluttar inn. II. UppfeygglMg atvinvulífáíns 1. Stækkun landhelgsimsr Reglugeröarákvæöum um hiö friðlýsta svæði bátaflotans fyrir Vestfjöröum, Noröur- landi, Austfjöröum og viö Vestmannaeyjar veröi ÞEGAR breytt eins og tillögur hafa veriö fluttar um á Alþingi. Stefnt sé að stækk- un landhelginnar a.m.k. í 16 sjómílur frá yztu eyjum og töngum og landgrunnið allt lagt undir íslenzka lögsögu. 2. Togaxakaup- og smíði Samiö sé um að kaupa erlendis og byggja innanlands ailt aö 20 togara. Leitast sé viö að fá hentug erlend lán til togarasmíöa, hvar sem þau fást meö beztum kjörum og án póli- tíski’a skilyröa. KappkostaÖ *sé að fá 15 af þessum togurum smíöa'öa erlendis innan eins árs, þannig aö þeir fyrstu geti komiö til lands- ins haustiö 1957. Togarar þéssir séu geröir út ýmist af ríkinu eöa bæjarfélögunum frá hiniun ýmsu stöðmn á landinu, til þess aö tryggja í senn atvinnu- ÖRYGGI og atvinnu-JAFNVÆGI um land allt. Af þessum nýju togurum séu a.m.k. 4 geröir út frá Vestfjöröum, 6 fi’á Noi’öurlandi og 3 frá Austurlandi, þannig aö yfirvofandi eyðing byggöanna í þessum landsfjórðxmgum veröi stöövuö og aö nýju skapaö þar blómlegt atvinnulíf. — Einstökum mönnum og félög- um, er kaupa vilja nýja togara, skal og gef- inn kostur á því. 3. Smíði vélbáfa Smíði vélbáta (tré- og stálbáta) sé gerö að fasti’i framleiðslugrein í nokknxm kaupstöö- um og kauptúnum landsins og stefnt að því, aö íslendingar smíöi alla sína fiskibáta sjálf- ir. Hlúð sé aö skipasmíöi innanlands, svo að hún veröi sem fyi’st samkeppnisfær viö er- lenda. Þegar sé lxafinn undirbúningur aö smíði 30 vélbáta af þeim stæröum, sem bezt henta út- geröaraöstöðuhni víðsvegar um landiö. 4. Iðstaða útgexðannnas Fiskvinnsluaöstaöa vélbátaflotans í öllum útgei'ðarstöövum veröi aukin og bætt og aö minnsta kosti einn staður á Mið-Vestui'landi og tveir staöir á Vestfjöröum, þrír staðir á Noröurlandi og tveir staöir á Austfjöröum byggöir upp til móttöku á miklu rnagni af togarafiski. Þar veröi reist hraöfi’ystihús, kom- iö upp fiskhei’zlu, saltfiskvei'kun og fiskimjöls- vinnslu. Hafnaraöstaöan veröi á slíkum stöö- um gerö góð fyrir stór fiskiskip og þar veröi fáanlegar allar nauösynjar til togarareksturs. Fiskiðjuver veröi reist, svo aö urnxt sé aö vinna úr ölium afla fiskiflotans innanlands. Skulu þau ýmist vera bæjar- eða i'íkiseign eöa rekin af samvinnusamtökum sjómanna og út- geröarmanna og skila réttu veröi til þeiiTa. Vextir af útgeröarlánum vei’öi stprlega lækk- aöir og olíur, salt, veiðai’færi og aðrar náuð- synjar útgeröarinnar útvegaðar á réttu veröi. 5» Efling lasdhússaðarás Landbúnaöurinn sé efldur og aðgerðir allar miðaöar viö þa.Ö tvennt, aö landbúnaöurinn geti fullnægt þjóöinni um allar landbúnaöar- vörur og aö líískjör og aöstaöa þess fölks, er í sveitunum býx% sé ekki lakari en verkalýös- ins viö sjávarsíöuna. Lánsfjármagn til ræktunar og bygginga í sveítum sé aukið og lánin veitt til langs tíma með lágum vöxtum. Til þess að gera slíkt kleiít skal m.a. sá helmingnr mótviröissjóös, sem fai’a skal sem lánsfé til landbúnaö’arins, renna sem óafturkræft fi-amlag beint í stofn- lánadeild Búnaöarbankans (byggirigarsjóð, ræktunarsjóö og veödeild). fr. Efling íúmilts áðinaðar ©g rnyndnn stóxiðja Iönaöurinn sé efldur og sérstaklega gætt þess aö hlúa vel aö þeim iðngreinum, er mesta hafa þjóöhagslega þýöingu. Skal þess vel gætt að tryggja nauösynjaiönaöinum hráefni með sem lægstum tollum og án annarar óeðlilegTar álagningar. Innanlandsmarkaönum sé ekki spillt með óþöi’fum innflutningi. Stutt skal að útflutningi íslenzki'a iönaö- arvara. Hi’aöað sé öllum íannsóknum á íslenzkum hi’áefnum, sem hugsanlegt er aö nota til ís- lenzks iðnaöar. Öll stói’iöja á íslandi skal vera í eigu þjóð- axinnar. Tryggja skal, aö Áburöarverksmiðjan sé ótviræö eign ríkisins. Fiýta skal byggingu sementsvei’ksmiöj unnar. SkipuÖ skal sérstök stóriðjunefnd, sem með aöstoö sérfræömga skal útbúa 10 ára áætlun um þióun stóriöju á íslandi, um bezta hag- nytingu vatnsorku og jaröhita, um hver ís- lenzk hi’áefni og útlend veröi haganlegast nýtt til íslenzkrai’ stóriðju. 1. Efling raforkuíxamleiðslumiar Ráðist sé í rafvæöingu landsins í stórum stíl bæöi til almennrar notkunar og meö stór- iöiu fyi’ir augum. Gerö sé mn þá heildarraf- væöingu skipaleg áætlun og hraöað fi’am- kvæmd núveiandi 10 ára áætlunar: a. Miöaö sé viö það, aö AustfirÖingar og Vestfiröingar íái raforku eigi aöeins til heim- ilisnotkunar og smáiönaöar, heldur og til stór- iðnaöar. — Sæstrengur, tengdur kerfi Sogs- virkjunarinnar — sé lagöur til Vestmanna- evja. — Orka Þiöriksvallavatns, Fossár á-Snæ- fellsnesi og Andakílsárfossa sé fullnotuö og orkuver tengd aman til þess aö tryggja byggö- um Mið-Vestui’lands næga raforku. — Orku- verin Noröanlands veröi tengd saman óg véla- kostur þeiri’a aukinn, til þess aö þégar virkjaö afl þeirra notist til fulls. b. Virkjun Efi’i-Sogsfossa sé hafin tafar- laust til þess aö koma í veg fyrir yfiivofandi rafmagnsskor'; Suövesturlands og fullnægja hi’áövaxandi rafoxkuþörf þar. c. Hafixm sé undirbúningur aö virkjun Þjórsár, bæöi tækilegur og fjái’hagslegur og stefnt að stórvirkj un þar, er í senn geti orðiö grundvöllur stóriðju og jafníramt látiö raf- orkuverunum víöa um land viöbbtarafl í té. 111» IIagsmiBjaa-9 isaeiiít- . iiignp9- ©g maiGM- * rétttedauiál 1. VmmlúMt á gismdvcMI xéfiQætis í gaxð alþýðu Uxmið sé aö því aö tryggja vinnufi’ið í land- inu á grundvelli batnandi kjara alþýöunnar vegna aukinnar frmleiöslu, bættx*ar skipu- lagningar þjóöarbúskaparins og minnkandi gróða auövaldsins. Staöiö sé á móti géngis- lækkun, kaupbindingu og öðrum kúgunarráö- stöfunum gegn verkalýö og launbegum öllum og unniö skipulega aö því að hindi’a fi’ekari vöxt dýrtíðarinnar meö gagngerum ráöstöf- unum gegn hverskonar braski og þeirri hams- lausu gTóðasöfnmi, sem átt hefur sér- staö undanfarið. Meöal annars sé mmið aö því að stööva dýr- tíðina, draga úr of þungum álögum á almenn- ing' og tryggja i’ekstur atvinnuveganna með eftirfarandi ráðstöfunum: a. Gróði bankanna, sem nú er árlega 50 til 60 milljónir króna, sé annaö hvort minnkaöur stórum eöa þeir látnir skila miklu af honum aftur. b. Gróöa olíuhi’inganna, sem nú er áætlað- ur um 40 milljónir kxóna á ári, sé létt af framleiöslunni meö þjóönýtingu olíu- verzlunarinnar (sbr. I. 4.). c. Sparnaður sé tekinn upp í í’ekstri í’íkis- ins og ríkiö inxxheimti ekki meira í toll- um og öörmn álögum á almenning en brýna nauðsyn ber til. d. Milliliðagróöi sé ýmist skattlagður í stórum stíl eða afnuminn.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.